Austri - 30.05.1903, Blaðsíða 3

Austri - 30.05.1903, Blaðsíða 3
NR 19 AU 8 T E i 69 Perfect -skilvindana hina nýju og eildurbœttu, er Burmeister & Wain býr til, geta menn alltaf fengið hjá undirrit' uðum. Verð skilrindunnar er sem hér segir: Nr. 00 er skilur 120 pd. á klt. kr. 90,00 » 0 „ „ 150 „ „ „ „ 100,00 „ 1 „ „ 200 „ „ i 10,00 „ 2 „ „ 250 „ „ „ „ 125,00 „ 3 „ „ 300 „ „ „ „ 160,00 „ 4 , „ 400 „ „ „ „ 187,00 „ 5 „ „ 500 „ „ „ „ 235,00 „ 6 „ „ 600 „ „ „ „ 260,00 STEFAhf STEmHOLT. Hýkomið til verzlunarinnar „Framtiðiii64 Seyðisflrðí, með eimskipunum „Mjölni“ „Vesta“ og „Oeres:“ Matvara allsk. Vefnaðarvörur: Dowlas Stout, marg. teg, Hálfklæði Elónel Sérting Alnasirz Stumpasirz Höfuðfet Kaffi Sykur Súkkulaði Saft súr og sæt Krydd Leirvörur: Bollapör fvottaföt Diskar Skálar Mjólkurföiur om* Kringlur Tviböku’1 Kex Margar teg. af hinu ágæta ljúfíenga Kaffibrauði (Biscuit) Isenkram allskonar Hamrar Sporjárn Lamir Skrúfur Málpenslar Tóbak allsk. Vindlar Barnaleikföng Tjara Mál Eernis Terpentina Steinolía Törrelse Jþakpapp V eggjapapp Ofnkol Smíðakol o. m. fl. Allt sflt með 10°/o afslætti gegn peningum. Allar íslenskar vörur heyptar með svo háu veiði sem unnt er. Enginverzlun býður betri kjör. Komið og semjið við Sigurð Jonsson. Eptir ósk Halls Olafssonar á Orytareyri, verður selt par á staðnum yib opinbert uppboð priðjudaginn 2. Júní n. k. Ýmsir búsmunir svo sem ^ Lausarúmstæði, 2 Borð, 1 kommoða stólar pottar, tunnur linutau, kútar, íiskikör og ef til vill eitthvað afrúm- httnaði o. m. fl. Bppboðsskilmálar verða birtir á ýudan uppboðinu sem byriar kl. 12. á hádegi iyrnei'ndan dag. þórarinsstöðum 27. maí 1903. SmLRÐTTR JONSSOK. Leðurverzluu Jóns Bi ynjólfssonar, Revkjavik, selur söðlasmiðum, skósmiðum, bókbindurum otiýiaia h'ddur en ef peir panta pað frá útlöndum. Verðlistar til sýnis hjá frökenOnnu Stephensen Seyðisfirði og fiskikaupm. Jakoh Jónssyni Borgarfirði. Pemngar vexða að iýlg'- hverri pöntun. Ýýtt! Ýýtt endurbætt, ÓdýrasU og bezta skilvinda sem nú er til á markaðinum. Nr. 12 kostar kr. 120. Nr. 14 kostar kr. 80. Alexandraer óefað sterkasta og vandaðasta skilvinda sem snúið er með handkrafti. Létt að flytja heim til sín, vegur tæp 65 pd. í kassa og öllrm ambúðum. Alexandra er fljótust að skilja rojólkina af öllum peim skilvindum sein nú eru til. Nægar byrgðir bjá aðalumboðsmanni fyrir Island, St. Th. Jónssyoi, Biðjið kaupmenmna, sem pið verz'ið við, að útvega vkkur Alexöndru, og munuo pið pá fá pær með verksmiðjn verði, eias og hjá aðalumboðsmannin um. Jæssir kaupm, selja nú vélarnar með verksruiðjuvcrði: Agent Stefán B. Jónsson í Reykjavík, kaupm. J. P. Thorsteinsen Co. á Bíldudal og Vatneyri, verzlunarstj. Stephán Jónsson á Sauðárkrók, kaupm. E. M. Krístjámson á Akureyri, j kaupm. Otto Tulinius 4 Akureyri, | kaupm. Jakob Björnsson á Svalbarðseyri, I Verzlunarstj. S g. Johansen, a Vopnafirði. VOTTORÐ. Undirskrifuð hefir í flfiiri úr verið pjáð af taugaveiklun, höfuðverk svefn- leysi og oðrum samkynja sjúkdómum og leitað ýmsra lækna og brúkað ýms læknistneðöl. en allt saman árangnrs' i laust. Loksins datt mér. í hug að | reyna hinn egta Kíoa-Lífs-Elixír frá ’ Waldimar Petersen í Friðrikshöfn, og í fékk pá strax svo nrkinn bata, að eg j er viss um að Elixír pessi er pað ! cinasta áreiðanlega læknismeðal við f pessum sjúkdómum Mýrarhúsum 27. jan. 1902 | Signý Ó'.afsdóttir * ‘‘ ¥ =1= Sjúklingur pessi sem eg veit að er I rnjög veikluð, hefir eptir minni sann- j færingu náð peim bata, sem hún nú j hefir fengið, við brúkuu Kínadífs- | elixirs herra Waldemars Petersens í \ Eriðnkshöfn pví önnur læknishjálp 1 og meðul liafa verið árangursiaus. Reykjavík 28. jau. 1902. Láms Pálsson. praktiserandi laiknir Eínalifselixirion fæst hjá flestuiu f kaupmönnum á islandi áu tollálags > 1 kr. 50 aura flaskan, Til pess að vera viss um, að fá j hinn ekta Kina.lífselixír, eru kaup- j endur beðnir að líta eptir pví af 1 v. p, * * \ P. ! standi á flöskunum í grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á íiöskumiðanum: Kínverji með glas í iiendi, og nrmanafnið Yaldemar Pet- t'r-sen. Frederikshavn. Skrifstofa og vörubúr, Nyvej 16 Kjöhenbavn.. Ágætt nýappfandið Ilmvatn „ILMREYR“ á Seylísfjarðar apotaki. Lífsábyrgðarfélagið Skandia í Stokkhólmi stofnað L855. Innstæða félags pessa, sem er hið elzta og anðngasta lifsábyrgðarfélag á Norðnrlöndnm, er yflr 88 milljónir króna. Eélagið tekur að sér lífsábyrgð á Islaudi fyrir lágt og fastákveðið ábyrgðargjald; tekur enga sérstaka borgim fyrir lífsábyrgðarskjöl né nokkurt stimpilgjald. peir er tryggja líf sitt í félaginu íá uppbót (Bonus) 75 prc. af árs hagnaöinum. Hinn líftryggði fær uppbótina borgaða 5. hvert ár eða hvert ár, hvort sem hann heldur vill kjósa. Hér á landi hafa menn pegar á fám árum tekið svo almennt lífsábyrgð 1 félaginu að pað nemur nú um eina milljón króna. Eélagið er háð nmsjón og eptirliti hinnar sænsku ríkisstjörnar, og er hinn sæuski ráðherra formaðui félagsins. Sé raál hafið gegn félaginu, skuld- bindur pað sig til að hafa varnarping sitt á íslandi og að hlíta úrslitura hinna íslenzku dómstóla, og skal pá aðalumboðsmanni félagsins stefht fyrir hönd pess. Aðalumboðsmaður fyrir Norður- og Austurland er: ÍN'rarinn Gnðmundsson. Umboðsmaður á Hólum í Nesjum hreppstjóri porleifur Jónsson — — — Hofi Alftaíirði prestur Jóu Fiansson. — — — Eáskrúðsfirði verzlunarstjóri O. Eriðgeirsson. — — Reyðarf. Jón Finnbogason. _ — — Seyðisfirði pórarinn pórarinsson. — — — Yopnafirði O. E. Davíðsson. — — — pórshöfn Snæbjörn Arnljótsson — — — Húsavík: kaupn aður Jón A. Jakobsson. — — — Akureyri: lyfsali Ó.Thorarensen. — — — Laufási: síra Björn Bjarnarson. — — — Sauðárkrók: kaupm. V. Claesen. — — — Blönduósi: búfræðingur pórarinn Jónsson og gefa peir lysthafendum allar nauðsynlegar upplýsingar um lífsábyrgð og sonda hverjum sem vill, ókeypis prentaðar skýrslur og áætlanir félagsins. Hin nýja og endurbætta „Perfect’- skilvinda tilbúin hja Burmeister & Wain, er nú fullsmíðuð og komin á markaðinn, „PERFECT“ er af skólastjórunum Torfa í ulafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkur- fræðmgí Grönfeldt, talin bezt af öllum skilvindum og sama vitnisburð fær „Per- fect“ hvervetna eríendis. Yíir 175 fyrsta ilokks verðlaun. „PEREECTu er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. „PERFECT“ er skilvínda framtíðarinnar. Útsölumenn: kaupmaður (Tunnar Gunnarsson Reykjavík, — -—- — Lefolii á Eyrarbakka, — — — Halldór Jónsson Yík, Allar Grams verzlanir, — — — Asgeir Asgeirsson Isafirði, — — — Kristján Gíslason Sauðárkrók, — — — Sigvaldi porsteinsson Akureyri — — — Magnús Sigurðsson Grund, allar 0rum & Wulffs verzlanir, — — — Stefán Steinholt Seyðisfirði, _ _ — Eiiðrik Möller Eskifiroi. Eir.kasöki tíl Islands og Færeyja hefir Jakob (xunnlögsson Köbenhavn, K. Reynið hin nýju ekta iitarbréf frá BUCH'S LITARVERKSMIDJU. Nyr ekta demantssvart ur litur Kýr ekta dökkblár lit ur — — hálfblár — — — sæblár Allar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran ekta lit, og gerist pess eigi pörf. að látið sé nema einu sinni í vatnið (ón „beitze“)i Tii heiraalitunar mælir verksmiðjan að öðru ieyti i'ram með síuum viður- kenndu, öflugu og fögru lituno, sem til eru í allskouar íitbreyttngum. Fást hjá kaupmönnum hvervetna á íslandi. Snck’s litarverksmiðja, Kaapmannahefn Y, Stofnnð 1842 — Scemd verðlaunum 1888.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.