Austri - 09.07.1903, Page 1

Austri - 09.07.1903, Page 1
Kemnrút S'/jOÍað ámanuði 12 arkir minnst til nœsta nýár s,kostar hér á landi aðeins 3 kr., erhndis 4 kr. SHalddagi 1. júli. Upl'ccgu skrrdeghundiv »>6 áramot. (,<\la n.ma kcvm sé til ritstj. Jyr>r 1. oktö ler. Innl. avgl. 10 otva linan,eða 70 a, hver þvvl. dáJks og hálfu dýraia á 1 íðu. Xm. Ar. Seyðisflrði 9. júlí 1903. NK. 23 Austri. Kaupendur Austra eru vinsamlega beðnir að borga nú blaðið á gjalddaga pess, íj júlí, annaðhvort i pening- um eða í innskrift við eptirfarandi verzlanir: Allar verzlanir bér aust- a n 1 a n d s. Gránufélagsverzlanirallar- Allar stærri verzlanir á Akureyri. Verzlun Jóhanns Möllers á Blönduósi. Verzlun H. Th.A. Thomsen í Beykjavík. En einkum eru peir, er skulda mér nú fyrir fi e i r i undanfarandi ár*- ganga Austra, vinsamlega beðnir að láta nú eigi lengur dragast með borg- un blaðsins. Sknpti Jösepsson. Héraðsmenn ættu að kaupa ljábleð fyrir 85 aura og klöppur fyrir 95 aura hjá Jakobi Jönssyni á Borgarfirði. 3 Kroner for Stykket af brugte eller ubrugte fejltrykkte islandske 20 0res blaa Tjenestefri- betaler mærker. For brugte, rene, islandske Frimærker betaler jeg 5—25 Kroner pr, 100; jeg betaler ogsaa Porto for anbef. Brev hvis De benytter 16, 25 eller 50 öres Frimærker. Otto Bickel Zehlendorí bei Berlin, Agent soges. En TriRotagefabrik í Kjöbenhavn söger en Agent for Island i Uldtrojer, Under-Benklæder samt Herre- og Dameströmper. Agenten opgiver til Firmaet paa hvilke Betingelser han vil overtage Agenturet, hvorefter ^röver, sendes. En der kan stille ^'kkerhed forretrækes. — Man hen- vender sig til: Trikot igefabriken Valby. Valby Kjöbenhavn. Mnnið eptir Oltes ullarverksmiðjumii. AM IbBÓ KA8AFNID á Seyðisfirði verður lokað frá 1, júlí til 15. ágúst. Hinumegin. —:x:— í ritinu „Samtiden“ kom njlega út eptirfylgjandi ritgjörð eptir Árna Garborg: Eg spurði gamlan mann: „Hvað hefir pú lært af lífinu?“ Hann lsit á mig með augnaráði, sem var eins og pað kæmi úr fjarlægð. Og hann sagði: „Eg var ungur, og pá vissi eg allt. Og eg sparaði ekki vizku mina; eg sagði pað sem eg vissi, og ögn í við- böt, og eg undraðist pað, að mín máttarorð skyldu ekki snúa heiminum. Eg aumkvaði gamalmennin, sem einkis höfðu að vænta meir. En or pau tóku til máls og vildu fara að kenna mér hvað lífið væri, pá hló eg og deplaði augunum framan í jafn- aldra mína og sagði: aumingja gamal- menni pessi; hvað vita pau um lífið, sem er búið að gleyma peim? En eg eltist, og komst í skóla. pað var skólinn sá, sem enginn trúir að til sé, fyrr en pangað er komið, kennarinn heitir Ulreynd, oglærdóms- stundirnar heita Vonbrigði. Jessvegna er skölatíminn langur, pví Vonbrigðin eru mörg. Og alltaf ný, svo gömul sem pau eru. fú hrepptir ekki pað sem pú óskaðir, eða pú fékkst pað, og pað var ekki pað sem pú vildir, pegar til kom. Ellegar pað var pað sem pú vildir, og pú misstir pað aptur. Hið mikla starf pitt varð til Ktils gagns. J>að sem pú gjorðir í beztu meiningu, var lagí út á versta veg.J>að sem pú treystir á, varð pér til falls og skaða. J>eír sem pú væntist hjálpar frá, gjörðust steinar í götu pinni og hvítar hærur í höfði pér. Og svo framvegis. sem lesa má í öllum vís- dómsbókum. A penna skóla gekk eg. Og eg lærði og lærði. Og pví méir sem eg lærði, pess minna vissi eg. Undarlegt er pað að koma hinu- megin við sjónhverfingarnar miklu, og sjá að allt er par öðruvísi, og gjör- samlega annað ;og í hvert sinn segir pú: Lífið er lýgi, Meir og meir hissa stendur pú og starir út í hina himinbláu veí'öld, sem sýnist vera tál- laus, og pú skynjar ekkert og pú spyr hversvegna pú eigir að standa parna eins og fífl. En pú ert ekki sloppinn íyrir pað. ]pú ert ekki útlærður, fyr en pú sér sannleikann gegnum lýgina, og skilningurinn opnast eins og djúp- viturt auga, er kemur upp frá botni skilningsleysis-hyldýpisins. Einn dag stóð eg ráðalaus og upp- gefinn og horfði til baka. J>að var víst pá, sem hár mitt hvítnaði. |>ví ótta sló að mér,og kenndi eg hans lengi. Eg sá, og mátti játa fyrir sjálfum mér: vissulega ertu nú orðinn gamall. Líf pitt er liðið og týnt. Seg mér maður minn góður: Hvað hefirða gjört af pví? Enginn anzaði mér. Eg reyndi að gjöra mig rólegan eptir mætti og eg herti mig upp, eins og eg er vanur að gjöra. En p a ð er maur.s huggun, pegar hann hefir farið villur vegar, fellur í svefnmök, og vaknar óttasleginn í kvolum: eg skal vara bræður mina við, segir hann, mina ungu bræður, að ekki komi peirlíka f penna kvalastað. J>á, hugsar hann, hef eg ekki lifað til einkis. p>etta var pá tilgangur líí's mías: að 111 reynd átti að gjöra mig að kennara annara manna, gjöra mig að leiðsögumanni. Og eg varaði bræður mína við, hina ungu, pá sem onn voru frjálsir og gátu gengið hvern veg sem peir vildu; eg sagði: verið vitrir! Trúið ekki lífinu! J>að er sjónhverfing; pað læzt vera allt annað en pað er. Allt sem við hlaupum ákafast eptir, er heimska og draumur, villiljós, sem leiðir oss út í fen; og pá er við liggjum par á kafi og getum eigi bjargað okkur upp, hæðast pau að oss og pjóta burt. J>á hlóu hinir ungu. Og peir depl- uðu augunum hver til annars, og s0gðu; sumingja g&malmenni pessi; hvað vita pau um lífið, sem búið er að gleyma peim? |>etta var pá og einn skólatími; og hann ekki sá léttasti. En eg hlaut a'ð taká hann með. Og pá var mín síðasta von brostin. Ungir geta ekki lært af hinum gömlu; gætu peir pað, yrðu peir gamlir sjálfir og voguðu ekki lífinu> En ein- ungis sá sem vogar, getur unnið. J>ess vegna eru meinbugir lagðir milli gam- alla og ungra, að peir ekki geti skilið hvorir aðra, Hvor talar sitt mál, sá sem stendur hérnamegin, og hinn, sem stendur hinumegin gátunnar, er peir verða að ráða sjálfir hvor fyrir ■sig með lífshættu og lífsvon. „Og ekki pú, heldur eg“ mælti Ul-reynd, „er skipuð til að vera kennari hinna ungu, ver pú ánægður,ef pú finnur að pú getur verið pinn eigin kennari.“ |>á paguaði eg. Eg varð gagntek.- inn af megnu hugleysi; - en hugleysinu fylgdi ró. Og nýjar hugsanir komu; kyrlátari en hinar fyrri. Más ke pa ð sé petta sem um er að gjöra: íæra að vera sinn eigin kennari. Má Ske pað sé enginn sem ætlar, að nokkur maður snúi heiminum. Nú varð polinmæðin ríkjandií huga minum. Og eg brosi nú, er eg sé petta unga annríki með að snúa heiminum. Mig tekur yfir höfuð sárt til hiuna ungu, peirra sem eiga svo langt líf fyrir hendi og eiga eptir að velkjast í mörgu andstreymi. J>egar peir tala um lífið og vilja kenna mér hvað lífið sé, pá hlæ eg; og eg depla augunum framan í jafnaldra mína og segi: aumingja ungmenni pessi; hvað vitav;pau um lífið "seai pau ekki hafa lifað. En innst í hjarta mínu óska eg: Ó, að peir hefðu nægan ungdórp. J>ví fyrir unpdóm vorn hljótum vér að kaupa vísdóminn.K Rek netaveiðarnar. —o— þareð svo litur út fyrir, að vér ís- lendingar munum ekki hafa menniogu í oss til pess að verja okkar eigið föðurland fyrir yfirgangi hinna útlendu hvalaveiðamanna, er að öllum líkind- um hafa að fám árum liðnum gjöreytt öllum hval hringinn í kringum Island, sökum heimsku, sundurlyndis og eigin- girni einstakra manna og sveitn, og síldarveiði með nöt innanfjarða mun pví bráðlega leggjast niður hér við land, er hvalirnir eru úr sögnnni til pess að reka síldina upp að landinu og inn á firði og víkur pess — pá eru allar líkur til pess að síld irveiðin hér við land verði hér eptir aðailega stunduð af skipum með rekretum, pví síldin geugur í torfum úú fyrir landinu og fjörðum pess, pó hvalina vanti til að reka hana inn til landsins, pangað sem hún bjargaði sér undan peim. Nú eru pví meiri líkur til að rek- netaveiðarnar aukist hér óðutn, par sem Korðmenn hafa flestir verið mjög heppnir með pessar fyrstu tilraunir síaar með pessari veiðiaðferð hérvið land í fyrra, svo reknetasldpafloti peirra hér hefir í sumar víst marg- faldast, Væri pví æskilegt að vér ís* lendingar reyndum til að færa oss pessa iriklu auðsuppsprettu hér við land í hag, er líklega mætti vel tak- ast, pá útgerö&rkostnaðurinn ætti eigi að verða útvegsbændum vorum ofvax- inn í sameiningu. J>areð vér sjálfir eigi bárum skyn- bragð á pessa reknetaveiði, leituðum vér oss upplýsinga um hana hjá ein- hverjum fróðasta manni í peim efnum hér austanlands, er hefii gjört svo vel að gefa oss eptirfarandi upplýsingar um veiðina. Hinn heiðraði heimildarmaður vor álitur. að pað mundi nægilegt að 3—6 sjómenn menntu reknetabátinn,er ætti að geta borið 40—60 tunnur síldar, svo báturinn væri ekki stærri en svo að vel mætti setja hann með manns- afla, ef pess pyrfti með. A báðam borðstokkum í miðju bátsins ættu að vera 2—3 álna Jangar völtur til pess að draga netin inn á, eptir pví sem hægast væri. Hann álítur, að nægja mundi að byrja pessa reknetaveiði frá bátum með 8—10 netum, svona fyrst, og heldur bann skotsk síldarnet hent- ugust með 18—19 rmfeiðir á alin, 10—15 faðmar á lengd og 2—300 möskva djúp, Hafa^skal jafnan tvö net ólögð, til

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.