Austri - 09.07.1903, Blaðsíða 3

Austri - 09.07.1903, Blaðsíða 3
ffB. 23 AUSTEI 85 J æderens Idvarefabrike liaía áunnið sér hylli allra peirra pr reynt hafa. íyrir vandaða vinnu Og framúrskarandi fljðta afgreiðsln. Sem dæmi upp á aígreiðsluna, má geia þess, að úr ull peirri, er send var héðan af Seyðisfirði 4. fehr., 25.marz og 15. maí s. 1. komu dúkarnir hingað 5. apr., 13. maí og 23, júní. Aðalumboðsmaður á íslandi Jón Jónsson, Múla, Seyðisfirði. Umboðsmenn: A Seyðisfirði, verzlunarmaður Karl Jónasson, — Norðfiiði, kaupmaður P-ílmi P'lmason, — Eskitírði, verzlunarstóri Sigfús Danielsson, — Fáskrúðsfirði, verzlunarstjöri Olgeir Friðgeirsson, — Breiðdalsvík, pöntunarstjóri Biöru R. Stefánsson, — Stykk'shólrai. verzlunarmaðnr Hjálmar Sigurðsson, — Tsafirði, verxlunnrmaður Helgi Sveinsson, — Stein^rimstírði Chr. Fr. Nielsen, — Oddeyrri, verzlunarmaður Kristján Guðmundsson, — Húsavik. f.nikkari Jón E.vjólfsson, — Kelduhvertí hreppstjóri Arni Kristjánsson, Lóni, — þórshöfn, kaupmaðnr Björn Gfuðmundsson, — Vopnafirði. verzlunarmaður Olafur Metúsalemsson, Verksmiðjan tekur til tæzlu, ásamt ujlinui, vel pvegnar tuskur úr u 1 1. Sýnishorn af fatadúkum frá verksmiðjunni — sem einnig vinnur sjöl, rúmteppi og gólfíteppi — hefir hver umhrðsmaður- — Sjáið þau og sendið ull yðar til umboðsmuBnanna, ef pér viljið fá vandaða dúka og fliöta efgr<fiðslu „Þar sem menn fá hezt kaup.K „Þar sem verurnar eru vandaðastar." „Jþar sem nóg er ia að velja,“ og „þar sem eins er hugsað um hag baupanda sem seljanda“ Engin vetzlun uppfyllir hetur þess sktlyrði en verzlun S t. T h. J o n s s <> n a r , á Seyðisfirði. ODYRASTA VERZLUN í II.EN UM. Verziuarroeginreela: Odýrar vörur, Stuttw' lánstími, sknldlaus viðskipti. Engin verzlun fengið jafnmaiga viðskiptamenn á jafn stuttum tíma. Allt með 10% afslætti gegn peningum. Allar íslenzkar vörnr verða i ár keyptar með hæsta markaðsverði bæði gegn vörum oarpeningum án ]>ess að binda sig við það, er aðrir kunna að gefa fytir þær. Skoðið fyrst vorur hiá St. Th. Jónssyni, áðnr en þið kaupið anrarstaða Hin uýja ogendurbætta „Períect- skilvinda tilhúin hjá Burmeister & Wain, er nu fulls-míðuð og kornin á markaðinn, „PERFECT“ er af skólastjórunum Torfa í v_lafsdal. Jónasi á Eiðnm og mjólkur- fræðíngí Grönfoldt, talin bezt af öllum skilvindum og sama vitnisburð fær „Per- fect“ hvervetna erlendis. Yfir 175 fyrsta tíokks verðlaun. „PERPECTU er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. „PEEFECT“ er skilvinda framtíða rinnar- Utsölnmenn: kaupmaður Giunnar Gunnarsson Reykjavík, — — Lefolii á Eyrarbakka, — — Halldór Jónsson Vík, 1 Reykjavík er hezt að verzla við VERZLUN Nýleuduv0rur. Pakkhúsverur. Avalt nsegar birgðir. Alt selt fyrir l&ígsta verð gegn peniogaborgun útí hend. Allar Grams verzlanir, — — — Asgeir Asgeirsson Isafirði, Ivristján Gíslason Sauðárkrók, ~~ — — Sigvaldi J>orsteinsson Akureyri — — Magnús Sigurðeson Grund, allar 0rum & Wulífs verzlanir, — — — Stefán Steinliolt Seyðisfirði, ----- — Fíiðrik Möller Eskifiroi. hfinkasölu til Islands og Færeyja hefir Jakob Grimnlögsson Köbenhavn, K. Reynið hín nýju ekta litarbréf frá BUCH'S LITARVERKSMIDJU Kýr ekta demantssvartur litor — Nýr ekta dökkhlár litur — — hálfblár — — — sæhlár -- • • AUar. Þessar 4 nýju litirteganlir skapi figrin ekta lit, o* gerist pess ®igi Þörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (án „beítze“), , Tk heimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenndii, öfluga og fögru lituæ, sem td em í allskociar iitbreytinguin. Eást hjá kaupmöan um hvervetua á íslandi. Buch’s litarverksmiðja, Kaupmannahofn V Stofnnð 1842 -— Sœm<l verðlaunum 1888. Steensens ^RGARllVE H ■111 smjorlíki er œtíð hið hezta, og cetti pví að vera notað á hverju heimili- verksmiðja i Veile. Aðalhyrgðir i Kanpmaxmaböfn- Umbco-maðnr fyrir Islancl Laurits Jensen Reverdilsgade Kaupma mahöfn. 27 hafði sér pað ritt hf'gfast að bjarga lífi hins fátæka fj ölskyldumaDni og lina þj^ningn hans. Eptir að Agústa hafði gjört allt sem gamall og reyndur sáralæknir hefði gjört undir pessum kringumstæðum, og sagt bóndanum og konu hans Inernig pau skyldu haga sér, pá fór hún þaðan úr kotinu áleið- is til skóla síns, þangað sem hún hafði verið sótt, er þetta slys vildi til. Hún staldraði við í kotdyrunum og reykurinn strókaði sig upp Mðu megin við hana sem hvítir vængir, og þaina stóð Grac.ian frummi fyrir henni, mállaus af aðdáun. „Já, nú vei ð eg að fara,“ sagði hún loksíns um leið og hún risti stafi í hinn hvíta eand með sólhhf sinti. Gamli Basyl laumaðist til að hnippa í Gracian og flýtti sér svo burtu. pau Agústa og Gracian urðu samferða eptir bændaþorpinu^ því það var svo sem sjálfsagt, að liann fylgdi heuni á leið, en þau þögðu f'yrst bæði,og Giacian lét sér nægja að að horfa á hinn yndislega vanga/vgústu.pau komu S’70 að borðstúf, er lá yfir læk, er var í nokkrum’ vexti. Gracían rétti hinni ungu stúlku hendina, sem húu tók brosandi á móti. „petta var nú jeyndar óþaifi af yður að fara að hjalpa mér yfir þessa spiænu,“ sagði hún um leið og 1 ún létti loLtm lendina,>em hann eigi sleppti en hélt fast utan um eptir að þau höfðu staðnæmst Linu megin lækjarins á hinu blómskrýdda engi, og leit hin unga mær þá framaní Gracian hinum unduifögru, gáf'ulegu augum s-'num og brosti aptur. „Hafið þér ekkert að tala við roig um? J>ér eruð ekki mjög mælskir og enð þó Pólverji“ !! sagfi hin unga stúlka, „Hvernig ætti eg að voga mér að tala við yður?“ hrópaði Gruc- ian um leið og honum runnu aptur í hug svínin, sem haun átti að kaupa. „Eg er enain hefðarmær, eða vil að minnsta koiti eigi vera það,“ svaraði Acústa. „og þó eg ekki n’egni að rífa tm koll þær girðingar, er skilja okkur frá alþýðunni, þá hefi eg þó áræði til þe»s að síokkva ytir þæi; eg tel mig til alþýðunnai; yiðið á mig eins og eg væri jafningi yðar, enda eruð þér sjálfur at' sama bergi brctinn og eg, við erum bæði aðalsættar.“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.