Austri - 10.12.1903, Blaðsíða 4

Austri - 10.12.1903, Blaðsíða 4
NR. 41 A U S T R I .156 Sá er illa blekktur, sem hefir keypt flösku aí KÍNA. LÍFS'ELIXÍE, og pað reyuist svo, að'pað væri ekki hið e k t a, heldur léleg eptirstælÍDg. Hiu feiknamikla útbreiðsla. sem mitt viðurkennda og óviðiafnanlega lyf, KÍXA LIFS-ELIXIR. hefir aflað sér um allan heiminu, hefir valdið því, að menn hafa stæit hann, og það svo tálslega líkt að umbúðum, að almenningur k örðugt raeð að pekkja minn ekta Elixír frá slíkri eftir- öpun. Eg hef komizt að pví, að síðan tollurinn var hækkTÖurá Islandi — 1 kr. glasið — er par búinn tii bitter, sem að nokkru leyti er i umbúð^ um eins og mitt viðurkennda styrkjandi Eiixír, án pess pó að hafa pess eiginleika til að bera. og pvi get eg ekki nógsamlega aðvarað neytendur hins ekta Kína Lífs elixírs um,a,ð gæta pess, að nafn lyfgjörðarmannsins Waldemar Petersen Fredrikshavn, standi á miðanum, og á tappanum Y p —^—: í grænu lakki. Yara sú sem pannig er verið að hafa á boðstólum, er ekkert annað enn léieg epirst æd i n g. sem getur haft s k a ð 1 e g áhrif, í stað pess nytsama Jækniskrafts, sem mitt ekta elixír hefir samkvæmt bæði íækna og leikmanna ummælum. Til pess að almenningur gæti fengið elixirin fyrir gamla verðið — 1 kr. 50 au. — voru miklar birgðir fluttar til Islands áður en tollhækkunin komst á og verður verðið ekki hækkað meðan pær endast. Lyfgjörðamaðurinn WaLdemar Petersen er pakklátnr liverjum er læ ?r hann vita, ef hærra, verð er heimtað eða eptirstælingar seldar eptir hans alkuana elixír og er beðið að stíla slíRt til aðal útsölunnar: Kjöbeuhavn V, Nyve 16. Grætið pess vel. að á miðanum standi vörumerkið: Kínverji með glas í hendi, og nafnið Waldemar Petersen Frederikshavn, en á tappanum V. P —p—■’ í grænu lakki. 011 önnur elixír með eftirstæling pessara kenni*- merkja eru svik. SkófatnadcR. Ennpá einu sinni eru komnar miklar birgðir af h.aldgÓðum, legmn Og ódýrum skófatnaði til verzluuar undirritaðs. Flýtið ykkur að ná í hann fyrir jólin. Búðareyri 9. desember 1903 Sigurður Sveinsson. prýði- IVaar de sender 15 Kroner til Klædevæveriet Arden, Danmark, faar de omgaaende Portofrit tilsendt 5 al. 2'/4 al. br. blaa eller sort Ka ngaru: Stof til en jernstærk elegant Iíerredragt. For 10 Kr. seades Portjfrit 10 al. Marineblaa Cheviot til en solid og smuk Damekjole. CRAWF0RDS 1 j ú f f e n g a BISOUITS (smákökur) tilbúið af CRAWEORD & SONS, Edinbursh 02 Loudon stofnað 1813 Einkasali fyrir Island 0; Eæreyjar F, H,jorth & Co. K/obenhavn K. Fálka neftöbakið er bezta neftóbafað. The Edinburg Roperie & Sailcloth Oo. Ltd. Glasaow stofnsett 1750. b ú a til: f i s k i 1 í n u , h á k a r 1 a- línu, kaðla, netjagarn, f e g 1 gt r n s e g 1 d ú k a. v a t n s h e 1 d a r preseninga 0. fl. Eiuka umboðsmenn fyri íslaud og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. K Jarðir lausar til ábúðar í fardögura 1904 með gððum kjörum: Austclalur, Hjálmár- strönd, og hálr Breíðavík. Bjarn í*orliksson. SKANDINAVISK Exportkaífe Surrogat F. Hjorth& Co -- Kjöbenhavn Seyðisfjarðar apotek hefir nú til ágætt meðal við níðuvgangssýki á fé, er hefir reynzt ágætlega í útlöndum. Ættu fjáreigendur þvi ab ná meðalinu ab sér sem fyrst, svo þeir gætu þegar gripið til þess er fé þeirra veikist af þessum sjúkdómi. Mebalið er mjög ódý; t, SJ jóvetlingar verða keyptir við verzlun V. T. Thostrups Efterf. Brnun & Andersen 0g v a í aklú t a i lmvötn k roeðmæling sem hin beztu nýtízku ilmefni. Ábyrgðarinírður og ritstjóri: Cand. ph.il. Skapti Jósepsson. P r e n ts in i ð j a þw'stfiiiifi J. Q, ftknp\asonar. 52 styrktarsjóð gamalla, fátækra sjómanna. Guntram Kraft undi vel bag sínum, og langaði ekki mikið útí heiminn. Og pó var móðir haus nógu skarpskyggn til að sjá, að opt var punglyndisblær á hinu fríða, karlmannlega andliti hans, og að hanu horfði út í bláinn eins og í draumi, pegar hanu sagði upp úr purru: „Nú hefir Jörgen Riem gengið að eiga Önnu litlu, sem heflr elskað hann síðan hann var barn —“ eða — „veiztu, mamma, að Georg Wnlff befir fæðzt sonur í nótt — mndæll stör strákur — hann hljóðar eins hátt og tín aðrir, og Geoig er eins upp með sér, eins og hann hefði verið kjörinn til keisara“; og eptir litla pöTn gat hann svo bætt við: „Finnst pér ekki vera einmanalegt og pögult hér á Hohen- Esp? pað væri ekkert að pví, pó fáeinir ungir birnir værn hér á ferli!“ Haun hló- reyndar, en bláu augun hans voru svo undur alvarleg. þá var sem Gundula vaknaði af löngum draumi. Húu sat lengi hugsandi, og sagði svo: „Já, nú er tíminn kominn.“ Nú stóð hún við hallargluggann og horfði yfir trén, sem íellt höfðu blöðin og stoimurinn lamdi. I nætur og daga hafði hún átt í hörðu stríði við sjálfa sig, til að komast að réttri niðnrstöðu. Guntram Kraft var orðinn fulltíða maður og hjarta hans práði ást, práði fagra og góða konu. Gundula hafði verið andvaka margar nætur áður en hún git sætt sig við pað, sem ekki varð hjá komizt. Sonur hennar varð að dvelja um veturinn í höfuðborginni, kynn- ast mönnum og íara í samkvæmi; pað var nauðsynlegt! það voru engin önnur úrræði! Eptir andlát Agathe frænku sinnar átti hún enga ættingja, að minnsta kosti enga, sera áttu gjafvaxta dætur, sem hún gat sent son sinn til, eins og annan Jakob til að sækja sér konu. Guntram Kraft mátti ekki eiga einhverja sjómannsdóttnr — hin nýja ættmóðir á Hohen-Esp átti að vera syni hennar jöfn að ættgöfgi — en skyldi Guntram Kraft verða heppinn í valinu? 53 Já, án efa, hún hefir innrætt honum sínar skoðanir. Mun heimurinn ekki leggja tálsnörur síoar fyrir hann? Mun hann ekki glepja honum sýn og töfra hann, svo að hann verði fráhverfur sínu kyrláta heiraili? Nei, hann mun ekki láta tælast! Gundula er viss ura son sinn. þvi útsæði, sem hún lieíir sáð um mörg ár, m n ekki verða, fleygt burtu á einu roissi'i. Sonur hennar mun ekki líta heiminu giepia sig — hatm mua finna dýtmæían gímstein, og síðai mun hann koraa heim nv'ð dýrgrip siun. Hún seodir hann heidur ekki einsamlan á stað. Gatnli m&ðarinn, herbergispjónninn mannsins hennar, sem hefir pikkt Gunduiu pegar húu giptist, og borið Guutra.m Kraft í fangi sínu, Anton gamli, sem var svo tryggur og áreiðanlegur, hann á að vera. með hinum unga húsbónda sínum á farðalaginu. Gundula starir út um gluggann, og pegar hún heyrir fótatak sonar síns h bak við sig' snýr hún sér við og horfir á han>’ al- varlega. „Björgunarbátuiinn okkar er orðinn cnýtnr, mamma — honum er ekki treystandi út í brimgarðinn í óveðri, — mér finnst pað hneyxli, að ekkert skuli vera til tryggingar sjóforðum við ströndina hjá okkur, — næsta björgunarstoð er allt of langt bnrtu — mér hefir opt komið til hngar að reyna að fá stjórnina til að setja hér á stofn biörgunarstöð á pessan hættulegu strönd —hvað virðistpér, mamma, heldorðu að pað væri t;l nokkurs, að fara pess á leit?„ Greilaírúin lagði höndina á öxlina á honnm og svaraði hægt: „I höfuðborginni munt pú fá hezt tækifæri til að tala m iU pínu við roeDn, og koma áformum pínum fram.“ „I köfuðborginni?“ „Eg nefi eina ósk, Gnntrfiiu Kraft, sem eg vona að pú látir rsetast." Hann horfði á hana forviöa, tók hönd hennar og kyssti hana pegjatdi.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.