Austri - 23.12.1903, Side 1

Austri - 23.12.1903, Side 1
Kemwú 3ll2bla9 ámánuði, : Í2 arlúr minnst til naslu nýátSjkostar hér á land . aðeins 3 kr., erlcndis 4 ir. Gialddagi 1. júlí. Uyps'ágn skriHeg bundm við árarnóí. Ogild nema komtn s@ til ritstj. fyrir 1. okto - ber. lnnl. augl.10 aura. línan,eða 70 a. hver puml dálks og hálfu dýrar a á 1. síðu. XIII. Ar 1 Seyðisflrði 23. desember 1903. NR. 43 Fiskiskip tii sölu. Hérmeð tilkynnist almetiningi, að ritstjóri Austra heíir enskt j fiskiskip (kutter) úr eik til sölu.Skipið / er að stærð 63 smálestir Netto og j búið sem bezt út til fiskiveiða, 26 ára gamalt. Skipið er ágætlega vel útbúið, með tvennum seglum, öðrum spánýjum^ hinum nokkuð eldri, en vel brúkleg-- um. 011 leguáhöld skipsins eru í góðu lagi. Skipið l'ékk í fyrrasumar 4 Stor« vantsspennur. (Jilf'ar skipsins er vel pykkt og gott. Byrðingur skipsins í botninn aðeins fárra ára gamall. Saipið cr í 2, klassa og vátryggt í Reykjavík í fyr ra vor. Utgjörðarmenn æftu ekki að sleppa svo góðu tækifæii fram hjá sér til pess að eignast gott og ódýrt fiski- skp Lysthafendur ættu að hraða sér með að semja við undirritaðan um kaupin á skipinu, er annars kann að vorða selt öðrum, er álitlegt boð gjörir, Seyðisfirði 10. de3. 1903. Skapti Jösepsson. komulagi, svo som haganlegast verði þar fyrir komið skrifstofum hins nýja ráðaneytis Iilands, er par er ætlað aðsetur. En landshöfðinginn M a g n« ús Stephensen mun nú íluttur í hið nýbyggða hús sitt upp af latínuskðl" anum. En eigi vita menn hér hvar hinn nýi ráðgjafi setjist að fyrst um sinn, þ&r til búið er að imíða ráðgjafa höllina, er líklega verður nú flýtt fyrir sro sem hægt er og hún höfð sro vegleg að landinu sö sómi að hanni. í>að fór eins »g vér höfðum óskal og talið líklegt, að herra bæj&rfógeti Klemens Jónsson mundi taka að sér landritarastörfin, aunað mikil- vægasta embætti landsin*; því svo skrifaði Kl. Jónsson ots nú með ,Agli“ síðast að norðan, að bann mundi taka það embætti að aér. Er þ&ð eígi lítill heiður fyrir Eyjafjarðarsýslu og Akuroyri, að báðir þingmenn kjör- dæmisins eru sem sjálfkjörnir í tvö hin æðstu og mikilvægustu embætti landsíns. Man samvinna þeirra, nú sam fyrri, rerða hiu bezf-a, eins og þeir líka munu báðir hinir líklegustu gjört fóður uógu sem að taka peningalán til fóðurkaupa erleudis handa hreppnum og á pöut- uninu á fóðrinu að fara nú út með „Mjölni“. Er það hyggilega af Vopufit'öingum, að par.ta sér í tíma, svo það geti komið snomma upp til Vopnafjarðar, hlýtur eð vera mjög fóðurs þurfi, þar sem þar hættust í kaowlt mjög mikiir heyskaðar ófauá eitthvert hið versta sumar, er menn muna eptir hér eystra. Svo hefir einmitfc veturinn í Vopna- firði verið harðari en víðast aunars- staðar hér um sveitir, einkum að austanverðu meðfram fjallasíðunni, og innigjöf þar nú þegar orðin í þrjár víkur, þar sem í sumum sveitum á Héraði er fjrst fyrir skömmu farúð að kenna lömbum átið. Eu þó mikiu hafi veiið jarðsamara á Héraði en í Vopnafirði í vetur, þá mun þó víða á bæjum heyin bæði lítil og skemmd og alltof mikil áhætta á að treysta pri að þau muni nægja til að framfleyta fénu á peim i sæmilegu standi út veturinn. þessvegna leyfum vér oss ennþá einu sinni, að skora á til þess að laða. að sér og stjórninni hænáur og sveitastjðrnir m^ð að sjá AMTSBÓKASAFNIÐ á Sevðisfirð er opið á laugardögum frá kl. 2 3 e. m. is-ar.'SrrfTrsr.cm-Jr.vrxm-jr.-srsxrj-sr-'-rrsff-rfSj'rn iu—M— —1 Landsstjórnin. —o— Eins og áður hefir verið getið hér 1 Austra, þá fór hinn tilvonandi Is- landsráðgjafi, bæjarfógeti H a n n e s H a f s t e i n, heim með síðnstu ferð „Laura“ txl þess að undirbua þar stjórnarbreytmguna; eu þareð hún á að komast í verk og Hannes Hafstein að taka við ráðgjafastöðunni, að sögn þann 1. febrúar 1904, þá hefir hanu orðið að fara aptur til Hafnar með „Laura“ til þess að geta verið til staðar þar 1. fehrúar, nema að það hafi einhver önnur viss ferð fallið eða falli frá Reykjavík til Hafnar á eptir síðustu ferð „Laura“, er oss er eigi hér kunnugt um. Má vera, að „Kong Inge“ hafi átt að fara enn eina ferð á milli um áramötin, eða þá H. H. bíði fyrstu póstskipsferðar 1904. Svo liklega kemsfc hin Dýja landsstjórn aldrei reglulega á laggirnar í Reykjavík fyr en einhverntíma í febrúar 1 904.Enda mun naumast búið að koma fyrir öll- um breytingum í hiuu gamla lands- höíðmgjahúsi fyrri, því þar þarf að breyta allri innanhyggingu og fyiir-- beztu menuina úr biðum þingflokkun- um, þá *em eigi eru bliadaðir afper- sónulegri óvild og valdafýsn. Er og vonandi, að hinar væntanlegu þing- kosningar kaupstaðanna fari svo heppi- lega úr hendi, að þær styðji stjórnar- flokkinn og stjórnina, er áríðandi er, að geti byrjað hinn nýja stjórnarferil með föstum álitlegumflokki einlægra framfaramanna. Skrifstofustjórar er áætlað að verði þrlr. og þar af einn endurskoð- unarmaður landsreikninganna, sem líklega verður ninu núverandi Revisor þeirra, Indriði Einarsson, sem annars fengi biðlaun. sem verða nógu há fyrir l&ndssjóð, þó han* gamgi vnd- an. Hinir tveir skrifstofustjórarnir vita menn enn eigi að séu ráðnir. En Hklegt er, að hinum núverandi landrit- ara, Jóni Magnússyni, standi annað skrifstofustjóra embættið til boða. Svo verða 3 assistentar ákveðnir er líklega vería 3 af hinum yugci lagamönnura vorum. Og loks ein~ hverjir skrifarar, og svo dyravörðar. |>að er talið líklegt, að amtmaður Júlíus Havstein verði umtmðsmaður Islands ráðgjafans I Höfn. En fyrir þuð lækka víst eklci biðlaun hans úr landssjóði,því Danir kosta sjálíir skrif- stofuhaldið í Kaupmannahöfn. svo um í tíma að almenningur geti átt kost á að útvega sér fóður i kaupstöðunum, er útá líður og meira fer að bera á heyskortinum. En til pess þyrítu sveitastjórnirnar að snúa sér til sýslumanna og • kaupmanna í tíma og biðja þá að ná meiri korn- byrgðnm að sér áður en það er orðið um seinan. Viljum vér í þessu efni vísamönnum til hinnar ágætu rítgjörð- ar amtmanns Páls Briems í 37. tbl. Austra þ. á. „U m heybirgðir b æ n d a“. Heyskorturinn. I fyrra dag kom sendiinaður frá kreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps til sýslumaoDS hér til þjss að fá leyfi hans handa hreppsuefndinni til þess Fjárbaðanirnar. Einsog amtmaður Páll Briem hefir fráskýit í sinni ágætu grein u m ú t'- rýming fjárkláðans í Múla- sýslunum í 42. tbl. Austra, þá hefir allur Norðlendingafjórðungur tekið fjárböðunum amtmanns og Ole Myklestads rojög vel, svo böðunin var komin þar langt 4 leið í norður,- sýslunum og beztu vonir þar um góðan árangur, og farið líka áð haða í Skagafirði og þaðan haldið rakleitt veatur í Húnavatussýslu. Bændur í vestasta hluta Austur- amtsins, Norðurþingeyjarsýslu, tóku og fjárboðununum vel,þar sem þó heyskap- urinn í sumar mun yfirleitt hafa verið einna bágbornastur,lögðu jafnvel í einni sveit svo mikið kapp á baðanirnar og útrýmingu kláðans, að haft er eptir bændum þaðan, að fyr vildu þeir skera kýrnar af básnnm, en að láta vöntun fyrirskipaðrar inmgjafar verða tilþess að engin vissa gæti nú fengizt fyrir algjörðri útrýmingu fj&rkláðans. Er það drengilega sagt. Ea heyrt höfum vér, að í heylausustu sveitunum hafi innigjafadögnuum eitthvað verið fækkað. Kvað nú vera baðað allt sauðfé austur að Vopnafirði, þar sem kláðanum var útrýmt moð K r e o 1 í n b 0 ð u n u m i fyrra, sem sumir álitu þó þá til einskis nýt og stórhættuleg! emsog líka þau munu hafa gefizt mjög vei í Norður-Múlasýslu, því vér höf- um eigi heyrt að orðið hafi þmr vart við fjárkláða eptir skoðanirnar í vetur. Svo höfum vér og heyrt, að Norðmýlingar vildu baða og hlýðn- ast fyrirskipunum Myklestad. en þeir sjá sér það eigi til nokkurs, vegna samgauganna við Suðurmúlasýslu og kláóahættunnar þaðan. I er höfum frétt það síðast til herra Davíðs Jómssonar, að hann hafi byrjað fjárskoðanirnar syðst í Suður-MúUsýslu og heldur hann þeim svo væntanlega áfram norður eptir sýslunni og baðar þær kindur, er finnast með kláða, sem g e t u r gefizt vel, er skoðunum er sam- vizkusamlega framfylgt, eins og reynzlan sýnir að heppnaðist vml í Vopnafirði með ötulum, unjum samvizkusömum fjárskoðunarraönnura, undir n&kvæmri duglegri yfirstjórn og eptirliti héraðs- læknis Jóns Jónssonar. En þó getura vér eigi annað en verið amt- manni Briem og Myklestad samdóma um, að hiu almenna böðun er miklu tryggilegri en böðun aðeins á kláða- sjúku fó; og enga brevtingu hafði Myklestað gjört á ráðstöfunum sfnum í opnu bréfi til Davíðs Jónssonarmeð síðasta norðanpósti. Eu herra Mykle- stad mun nú væntanlegur hingað aust- ur, aunaðhvort með póstinum, eða með „Mjölni“ og þá er vonaudi að ijjár- kláðalögin séu samþykkt af kouungi, »em svo undarlega lengi hefir dregizt. Mannslát. Nýdáin er húsfrú Sigurveig Gunnar sdóttir, kona Brynjólfs bónda jpórarinssonar á Valþjófsstað, systir síra Sigurðar Gunnarssonar í Stykkishölmi, nálægt fimmtugu að aldri, greind koúa, góð og gest- risin, einsog hún átti ætt til að rekja. Ófærðin og pöstarnir, Norðanpóstur lagði við 4, manu til Fjarðarheiðar á áætluðum degi og báru þeir farangurinn.þeir kom- ust aðeins upp á Fell, og urðu þar að skiljafarangurinn eptir undir nóttina, en brutust sjálfir aptur ofan i Seyðisfjörð og lögðu upp í bíti daginn eptir, og komust þá alla leið, um dagiun, að Egilst0ð-'ffi. Noröanp Jstur neyddist vegna ófærð- arinuar til að skilja hér eptir allar blaðaseudingar vestau Vaðlaheiðar, í þeirii von, að þær næðu norðanpósti

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.