Austri - 23.12.1903, Page 2
m. 43
A U S T R I
164
með„Mjölni“ nógu snemma á Akur-
eyri.
"V opnafj arðarpóstur náði
hér ekki norðanpóstinum, eins og
Tanalega, og er pó hinn duglegasti
maður, en hefir 2 mjög illa fjallgarða
yfir að fara: Fjarðarheiði og Hellis-
heiði.
Borgarfjarðarpó stur lagði
tiisrar til Hjálmárdalsheiðar og varð
að snúa aptur fyrir ófærð, eg komst
fyrst nokkrum d0gum eptir áætlun
norður.
Norðfjarð arpóstur,J>órhallur
Sveinsson, varð póstanna einna harð»
vftugastur að pessu sinni, og hefir pó
tvo mjög vonda fjallvegi á leið sinni.
Komst Tiðstöðulítið fram og aptur; en
skríða varð hann á skiðunum á leiðinni
hingað upp j á Króardalsskarð úr
Mjóafirði, og var 7 tíma upp á fjallsegg.
Stefán 1 Steinholti
selnr nú allskonar búðarvörur ódýrast af öllum
móti peningum, t. d.:
i bœnum á
Kaffi 0,48 pr. pd.
Melis i toppnm 0,23 — —
Mnnntóhak 2,20 — —
Rjól (Nóbel) 1,76 — —
Kringlnr 0,26 — —
Steinolía 0,13 — —
Yölsuð hafragrjön 0,16 — —
Hveiti nr. 1 0,13 — —
ð a öðrum vernm er eptir þessu
að fyrst um sinn verður álnavara og aðrar eldri vörur seldar
S«yðisftrði 23. desember 1903.
Tíðarfariðer nú loks orðið
purrara og komið nokkurt frost.
H á 1 k a n er nú ákaflega mikil á
götum bæjarins, svo mjög er hætt við
föllum og meiðingum, pví, pó ótrú-
legt sé, pá höfum vér hvergi séð bor-
iun sand eða ösku á götusvellið nema
fyrir framan Wathneshúain. Ætti
pað eigi að geta koatað svo mikið,
pó bæjarstjórnin léti aka sandi á
göturnar svo nokkru yrði hætluminna
að fnra um pær.
Slökkvilið Seyðisfjarðar.
Oss finnst að pað vera kominn tími
til pess — og pað fyrir nokkru — að
bæjarstjórnin semdi brunareglugjðrð
fyrir kaupstaðinn; pví meðan engin
pvíllk reglugjörð er til, er pað
nauðsynjamál í óreiðu, er gotur orðið
til hins mesta tjóns við húsbrnna, er
líklega, pví miður, má buast við hér
eptir sem hingað til.
Motorbát ætla peir Stefán Th
Jónsson kanpm., kanpm. Siguiður
Jónsson og útvegsmennirnir Páll
Árnason og Jón Stefánsson að
kaupa nú i vetur. Bátinn, sem á að
taka 40 tunnu punga, á að smíða í
y»rejjtm, ogá hann að vera með
færeysku skipalagi. Motor bútsins
(steinolíuhreyfivéi) á að hafa 4 hesta
afl, og verður hann keyptur í Dan-
mörku. Auk hreyfi'iélatinnar á bát-
urinn að hafa allan venjulegan segla-
útbúnað. Verður bátnum svo haldið
út héðan til porsk -og síldarveiða.
Er áætlað, að báturinn með vélinni
muni kosta c. 2000 kr.
Lfzt oss mjög vel á petta fyrirtæki,
og eiga forgöngnraenn pess beztu
pakkir skilið fyrir að hafa gjorzt for-
kólfar pessa nytsama fyríttækis, er
ritstjórn Austra hefir svo opt óskað
eptir að k.æmist hér á fót.
með stórum afslœtti möt peningum,
Komið og reynið!
, ,Reynslan er sannleikur“.
Stefán i Síemholti.
Jæderens t idvarefabrikeR
hafa áunnið sér hylli allra peirra er reynt hafa íyrir vandaða vinnu og
framúrskarandi fijóta afgreiðsln. Sem dæmi upp á afgreiðsluna, má
géta pess, að úr ull peírri er send var héðan af Seyðisfírði 4. febr. 25. marz
og 15. maí s. 1. komu dúkarnir bingað 5. aar, 13. maí og 23. júní.
Aðalumboðsmaður á íslandi Jón Jónsson, Múla, Seyðisfirði.
Umboðsmenn:A Seyðisfirði verzlunarmaður Karl Jónasson
— Norðfirði kaupmaður Pálmi Pálmasort
— Eskifirði verzlunarstjóii Sigfús Danielsson
— Breiðdalsvik pöntunarstjóri Björn B,. Stefánsson
— Stykkishólrai. verzlunarmaður Hjálmar Sigurðsson
— ísafirði verzlunarmaður Helgi Sveinsson
— Steingrímsfirði Chr. Fr. Nielsen
— Oddeyri verzlunarmaður Kristján G«ðmundsson
— Húsavík snikkari Jón Eyjólfsson
— Kelduhverfi hreppstjóri Arni Kristjánsson Lóni
— pörshöfn, kaupmaðnr Björu Guðmnndsson
— Vopnafirði verzlunarmaður Ólafur Metúsalemsson.
Verksraiðjan tekur til tæzlu, ásamt ullinni, vel pvegnar tuskur úr u 1 1.
Sýnishoru af fatadúkumjfrá verksmiðjunni — sem einnig vinuur sjöl, rúmteppi
og góTteppi — hefir hver umboðamaðnr. — Sjáið pau og seudið ull yðar til
umboðsmannanna, ef pér viljið fá vandaða dúka og fljöta afgreiðslu.
tirleðilegra jóla
og góðs nýárs
óskum við vinum ogkunn
ingjum á Seyðisflrði.
Kitty Johansen,
Rolf Johansen.
Síi er illu blekktur,
sem hefir keypt flösku aí KÍNA LÍFS-ELIXÍR og pað reyuist svo,
að pað væri ekki hið e k t a, heldur léleg eptirstæling.
Hin feiknamikla útbreiðsla, sem mitt viðurkennda og óviðjafnanlega
lyf, KÍNA LIES-ELIXIR. hefir aflað sér um allan heiminu, hefir valdið
pví, að monn hafa stælt hann, og pað svo tálslega líkt að umbúðum, að
almenningur k örðugt raeð að pekkja minn ekta Elixír frá slíkri eftir-
öpun.
Eg hef komizt að pví, að síðan tollurinn var hækkoðurá Islandi —
1 kr. glasið — er par búinn tii bitter, sem að nokkru leyti er i umbúð«
um eins og mitt viðurkennda styrkjandi Elixír, án pess pó að hafa pess
eiginleika til að bera, og pvi get eg ekki nógsamlega aðvarað neytendur
hins ekta Kína Lífs elixírs um,að gæta pess, að nafn lyfgjörðarmannsins
Waldemar Petersen Fredrikshavn, standi. á miðannm, og á tappanum
V P
“p—- í grænu lakki.
Vara sú sem pannig er verið að hafa á boðstólum, er ekkert annað
enn 1 é 1 e g e p ti r s t æ 1 i n g, sem getur haft s k a ð 1 e g áhrif, í stað
pess nytsama lækniskrafts, sem mitt ekta elixír hoíir samkvæmt bæði
lækna og leikmanna ummælum.
Til pess að almenningur gæti fengið elixirinn fyrir gamla verðið—1
kr. 50 au. — voru miklar birgðir fluttar til Islands áður en tollhækkunin
korast á og verður verðið ekki hækkað meðan pær endast.
Lyfgjörðamaðurinn Waldemar Petersen er pakklátnr hverjum er
lætur hann vita, ef hærra verð er heimtað eða eptirstælingar seldar
eptir hans alkunna elixír og er beðið að stíla slíkt til aðal útsölunnar:
Kjöbenhavn V, Nyvej 16.
Gætið pess vel, að á miðanum standi vörumerlrið: Kínverji með
glas í hendi, og nafnið Waldemar Petersen Frederikshavn, en á tappanum
ý p ..
—^—■' í grænu lakki. Oll önnur elixír með eftirstæling pessara, kennm
merkja eru svik.
Fálka neftöbaSdð
er
bezta neftóbakið.
The Edinburg Roperie
& Sailcloth
Co. Ltd. Glasgow
stofnsett 1750.
b ú a til: fiskilínu, hákarla-
lí nu , k a ð 1 a, n e t j a g a r n, s eg 1-
gtrn, segldúka, vatnsheldar
p r e s e n i n g ar o. fl.
Einka umboðsmenn fyrir Tsland og
Færeyjar:
P. Rjorth & Co.
Kjöbenhavn. K
CRAWFORDS
ljúffenga
BISCUITS (smákökur)
tilbúið af CRAWEORD & SONS,
Edinburghog London
stofnað 1813
Einkasali fyrir Island og Færeyjar
P, Hjorth & Co.
K/öbenhavn K.
Jarðir
lausar til ábúðar í fardögura 1904 með
göðum kjörum: Austdalur, Bjálmár -
strönd, og hálf Breiðavík.
Bjorn í’orlAksson.
Bruun & Andersen
o g vasaklúta il m v o t n
á meðmæling sem hin beztu nýtízku
ilmefni.
Óvenjulegkostaboð
Þeir, sem ekki hafa keypt
Þjóðólf
áður, ættu að byrja á pví nú frá
pessum tíma, pví pá fá peir pað som
•ptir er af árg«jmi«
Okeypis,
og svo par að auki i pokkabót ow
leið og peir horga 4 kr. fyrir næsta
árg. (56,) 1904:
þrenn sögusöfn blaðsins
9., 10. og 12. hepti.
Um næsta nýár eða fyr verður
byrjað að flytja neðaDmáls í blaðiuu
nafnfræga og „spennandi“ sögu eptir
einhvern hinn frægasta enska skáld-
sagnahöfund, sem nú er uppi.
Nýir kaupendnr gefi sig
fram sem fyrst.
Seyðisfirði 9. des. 1903.
Guðm. Guðmundsson.
Ef
i ykkur vantar vefara,
ættu þib ab finna Svein
Bjarnason, Hreibar-
stöbum.
Ábyrgðarmaður og ritstjóri:
Cand. phil. Skapti Jósepssoa.
Pren t smi ð j a
þorsteins J. (?. Skaptasonar.