Austri - 31.12.1903, Blaðsíða 1

Austri - 31.12.1903, Blaðsíða 1
Kemurút3ílib'.aö ámánuði, Í2 arkir minnst til næsta nýárs, kostar hér á Jand aðeins 3 kr., erlendis 4lr. jHald/laqi 1. júlí. XIII. Ar. \ Seyðisflrði 31. desember 1903. Gröð atvinna fyrir Héraðsmenn. ]?eir Héraðsmann, sem óska eptir að fá atvinDU við að aka efni pví, sem nú er komið til Reyðarfjarðar til að fullgjöra Lagarfljótsbruna og sem flutt verður gegnum Fagradal,aru bér meó beðnir að gefa sig fram hið allra fyrsta við imdirskrifað- an. Eskifirði 24. desember 1903. pr. Carl D. Tulinius Efterfulger Jön C. P. Arnesen. AMTSBÓKASAFNID á Sevðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 2—3 e. m. Útlendar fréttir. —o— Danmerk. E,ikispmgið befir nú sampvkkt lög, er veita giptum konum og vinnufólki, bæði körlum og Konum, er komin eru til vits og árn, eru fjárs síns ráðandi og hafa óílekkað mann- orð, •— atkvæðisrétt í sveitamálum. Fjármálaráðgjafinn, II a g e, hafði seint í fyrra mánuði lagt fyrir ríkis- pingið lög nm, n.ð leggja 11 milliónir kr. af viðlagasjóði ríkislifskbyrgðar- félagsins, —ernemur allur 19 miliónum kr. — til rikissjöðs, og annað rnjög merkilegt frnmvarp um, að mynda útlánssjóð upp á 30 milliónir kr., hvár af 18 mill. væru pegax hand- bærar í góðu vaxtafé, en hinar 12 rrill., er upp á vantaði, er ráðgjört að ríkissjóðar leggi fram. f>essum Uns- sjóði er ráðgiört að verja til útlánar til smábænda og til íiskiveiða o. fl. Forsætisráðgjafi Deuntzer lagði frarn fruravarp um að hækka dagpen- ínga ríkisdagspianna, úr 6 kr. npp í 10 kr. á dag írá byrjun pingsetutímans snemma í oktðber ár hvert, til 31. marz; en par eptir fápinginenn aðeias 6 kr. á dag, s>o peir hraði sér beldur með pingstörfin. Forsætisráðgjafinn færði pær ástæður fyrir írv., að dag- peningar pingmanna væri hærri bæði hjá Svíum og Norðmönuum, og hefóu Danir fullt eins góð yáð á að borga pingmönnum sínum sæmilega. ftússneskur vísindamaður^og stjórn- fræðingur, M a r t e n s prófessor, hefir nýlega ritað all-langa gcein um pað, í hið merkilega franska tímarit, „Eevue des denx Mondes,“ ad stórveldin ættu að ábyrgja&t Dönum hlutleysi í pllum ófriði, í líkingu við pað er ætti sér stað um Sweiz, Belgíu, Luxemburg og Kongoríkið. Einkum væri pað rujög áríðandi, að sú pjóð, er ætti helztu leivðirnar inn í Austursjöinn, — gæti eigi flækzt inn i annara landa ófriði og pað ættí að fyrirbjóða allan ófric^ í Eyrarsundi og „Beltunum,“ eigi siður en í Suez-skurðinum. fessir samning- ar, nm að Danir fengju að vera laus- ir við allan ófrið, ættu að koraast á sem fyrst, á meðan engin hætta virðist búin friðnum hér í Norðurálfunni. Munaði Dani ákaflega mikið um pað, ef peir gætu með pessu m n ikað eitthvað hin pungu útgjöld til landhersins, og flotans. Hvalafangarar peir, er síðast hafa komið frá vestanverðu Grænlandi til Dundee á Skotlandi, láta mjög illa af útbúuaði peirra félaga, skáldsirs Myl- ius Erichsens og Moltke greifa, og engu betur en peir hvalfangarár, er fyrst komu með fréttir af peim, Norvegur. Stórpingið hefir nú með miklum atkvæðamun sampykkt algjörða friðun hvala ílOár fyrst um sinn. 1. grein í friðunarlögunum var sam- pykkt í einuhljóði; hl.ióðar húnpannig: „fað skal bannað í 10 ár að veiða, skióta, drepa eða hirða hvali svo langt sem norsk landheltd nær fyrir Norð - lands, Tromsö, og Finnmerkurömtum, og einnig að Hytja hvali á land í pess- um ömtum. f>etta banu getu ■ kou- urgur ákveðið að gilda skuli líka ann- arsstaðar í Norvegi,“ Einnig var 2. grein hvallaganrsa um sektir fyrir brot gegn banninu, allt að 5000 kr, sampykkt í oinu hlióði. En svo er ráð fyrir gjört, að hvalaveiðamenn fái einhrerja póknun, og pær hval- stöðvar, sem hefðu rekið hvalveiði í ár, mættu veiða að ári með ekki fieiri skotbátum. pað vac og í einu hljóði sampykkt að pessi bannlög, skyldu öðlast gildi 1. febrúar 1904. Yið umræðurnar komu fram: rök- stnddar véfengingar á sannanagildi sjávarrannsókna „Mikael Sars" hvala- mönnum í vil, og óhrekjandi sannanir fyrir skaðsemi hvaladrápsins fyrir síldar- og fiskiveiðar, sem stórpingið ráðgjörir nú að styðja til uýrra fram- fnra, eptir paun mikla hnekKÍ, e” nú er almennt viðurkennt að pær hafi beðið við hvaladrápið. A Stórpinginu komu fram rökstudd- ar efasemdir um að nokkuð pyrfti a8 óttast hvalaveiði á stórskipum, eða við Bjarnarey, eða á Spitzbergen. En aptur báru margir pingmonn kvíðboga fyrir hvaladrápinu við F æ r e y j a r og Island, en vonuðu pó, að menn mundu hér, sem í Norvegi, komast hiáðum að peirri niðurstöðu. að hvala- drápið væri skaðlegt og yrði bráðum bannað, bæði við Islarid og Færeyjar, or Norðmenn hefðu uú loks runnið á vaðið og sannfærzt um skaðsemi hvala- drápsins og gjöreyðingar hvalsins. J>aun 1. desember brann Eiðsfoss- kirkja. Kirkjan var nýbyggð og átti að vígja hana 10. desember. Skipstjðri, D ö n v i g, hefir búið til björgunarhylki, er getur rúmaðnokkra menn, er hefir verið reynt í brimi við Jótlandsskaga og hefir hylkinu skolað óskammdu í gegn um allan brimgarðinn, svo peir, er i voru, gátu sjálfir bjargað sér vir pví í land. Svípj óð.Nobelverðlaununum var nú útbýtt í Stokkhólmi í byrjun p. m, í viðurvist konungs og ættmanna hans og fjöida vísindamanna; hlaupa verðíaunin nii rúmar 141 pús. kr. fyrir hvern flokkinn, Skáldaverðlaunin hlant nú pjóðskáld Norðmanna, B j ö r n- stjerne Bjðrnson, er var sjálf- ur til staðar og pakkaði hið bezta heiðurinn og stórgjöf pessa. B. B, hélt 71. afmæli sitt í Stokk^ hólmi, og sýndu Svíar honum mikla virðinga, eins og líka Oskar konungur; enda farast skáldinn miklu hlýlegar orð til Svía nú en áður, og vill nú styðja að góðu samkomulagi milli Svía og Norðmanna. Læknav erðlaunin hlaut nú landi vor, hinn frægi ljós— lækningaíæknir, Niels Finsen, en hann gaf pegar 50,000 kr. til. ljóslækn- ingastofnunar snnar, og til annarar læks- ingastofunn í Kaupm.höfn 60,000 kr. Eðlistræðisverðlaun u n u m var skipt á railli hjónanna O u i i e og Becqoerel prófessors, er fengist hafa öll við að rannsakn nið nýfundna frum- efni, Eadium, sem lýsir nálega eins sterkt og sólarljós og má ljósmynda við í gegnum pykkar járn og blýplötur, g er álitið að muni hafa hina mestu pýðinga fyrir læknisfræðina. pað fæst úr sórstökum eirblendingi. En ekkí etu enn birgðírnar af Eidiura roeiri en svo, að eitt pund af pví mundi kosta c. 2 m i 11. punda sterling. I efnafræði hiaut hinn frægi sænski efnafræðingur prófessor A r r- hen ius, verðlaunin. Friðarverð- 1 a u n i n hlaut að pessu sinni hinn f'rægi vinmimannaforingi, pingmaður og- ritstjöri, Villiam Eandall Creae r, f. 1829. Nýlega var ba’dín stór samkoma í Lundi í Skáney til pess að ræða um nánara tollsamband milli allra Norð- urlanda, er mundi styðja pau í sam- keppninni við aðrar stærri pjóðir. Nordenskjöld og suðu.'heimskauta- fararnir eru nú komnir til Buenos Avres á leitarskipinu „Uraguay“ með öllu heilu og höidnu. Segir Norden** skjöld frá sleðaför sinni suður á Kong Qskars land; gekk sú ferð allvel. En , er Norderskjöld kom aptnr til „Ant- artic,“ skömmu fyrir jól 1902. pá byrjuðu ákafiegir snjóbyljir og storm- ar og svo mikið ísskrúf, að skipið bil- aði svo mjög, að peir félagar sán sér pann einan kost færan, að fara í bát- ' ana, (snemma í febrúar), með svo OypS'jyn slcriHeg bundm við áramót. óqild nema konun sl til ritstj. fyrir 1. oktöA ler. Innl. augl.10 aura. línan,eða 70 a. liver þuml dálks og hálfu dýrara á l.i SÍðll, || NR. 44 11_______ mikið af matvælum og öðrum forða, er peir máttu með komast. En áður en peir félagar ytírgæfu „Antartíc“, festu peir gunnfána Svía á apturmastur skipsins; sökk pað par skömmn síðar (p. 10. febr.) í>eir félagar skiptu sér og héldu nokkrir peirra með Nordenskjöld til „Snowhill,“ eyjn r.okknrrar, en 20 manns til Pauleteyjarinnar. Byggðu peir sér á báðum stöðum kofn, er peir hýrðust í í fyrravetur, með mjög svo óbreytt fæði, mest selakjöt og mör- gæsaegg, par til eptirleitarmennirnir á „Ura<n:ay“ voru svo heppnir að finna pá og bjarga peim úr pessum ógöngum og nauðum. Þýzkaland. Vilhjálnh keisara kvað heldur vera að skána kverkameinið, en verður pó að fara mjög varlega með sig I Berlínarborg er nú nýlega leitt afarmikið mál til lykta eptir nær heils árs málarekstur. Er mábð pannig undir komið, að greifahjón nokkur, að nafni Kwilecki, voru grumið af ættingjum sínum um að hafa náð sér í annara manna barn og sagt pað vera sitt eigið. l>ótti útörfum pað mjpg grnnsamt, að pessi sonur fæddist eigi fyr en greifa- írúin var orðin rúmlega fimmtug Fengu útarfar pví til leiðar Komið, að höfðað var sakamál gegn greifahjónunum og frúin höfð í ströngu gæzluvar ð- haldi í 10 mánuðí, máttihún mestan tímann víð enjran mann mæla. Um 300 vitni voru leidd í málinu, en ekkert sannaðist upp á greifahjónin, er gæti réttlætt áfellisdóm a hendur •peim, og voru paú svo loks alveg sýknuð af ákærunni. En svo telst pýzkum blöðum til, að pessi málaierli og hinar störkostlegu vitnaleiðslur hafi kostaðríkið nær 409 pús. króna., og pykir pví fé illa varið. England. Chamberlain hamast alltaf aptur og fram um Engiand með ræðn- hölduro, pó orðinn sé nú 67 ára, og mjög gigtveikur.. Hann lætur og prenta flugrit um tollmálið, svo mörg itm millionum nemur, og lætur útbreiða pau meðal kjósendanna, og svo fylgja par með skripamyndir af sjálíum hon- nm og mótstöðumpnnum bans; en auð- vitað gjóra pær mótstöðumenninahlægi- iegri, og par sem Ohamberlein reynir afl við pá, verðnr hann jafnan að sjálf- sogðu ofan á. Er gengi Chamberlains pví ákaflega mikiðjmeðal alpýðumanna á Englandi, sem heflr gefið honum gælunafnið: „Our Joe,“ en Ch. heitir fullu nafni J o s e p h Chamberlain, og „Jón Boli“ gjörir bann áhorfend- um tkunnan á skrípamyudum pessum og fylgir hann sjálfur hvervetna Ch. í sínum beztu sparifötum að vigum og glííDum, Svo er nú ráð fyrir gjört, að Cham-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.