Austri - 26.09.1904, Qupperneq 2
NR. 29
A U S T R I
110
Til kaupenda Austra-
Yér höfura ásett oss að fjölga tölu-
hlöðum Austra næsta ár, án pess að
bækka ve-ðíð á blaðiau, er pannig
veröui raeð ódýrustu blöðum landsins.
Skaptí .Tósepsson.
Criifubatur
nýr, úr eik með ágætri vél, fer um 5
mílur og hefir töíuvert farrúm, er til
sölu fyrir mjög lágt verð. Snúið yð-
ur tíl
Jóns Jónwðnar,
Múla, Seyðisfirði, eða
Jbni Laxdals,
veizlonarstjóra á Ísaíirði.
herrann með tilstv<k Direktörs Suen-
sons og nunara góðra dinskra manua
ost velviljaðva fengið fulla vissu fyrir
fiví, að byrjað vrði á að legeja ritsim-
ann yfir ísland á næsta ári, og par-
með stígið mjög stórvægiiegt fram-
faraspor fyrir land og iýð. En pegar
ritsíminn er komion landveg til Reykja--
víkur verður hann pegar hingað
lagður.
Loks hefir ráðherra H a n n e s
Hafstein tekið pr.ð heillaráð. að
leyfa að leggja ntsímann í land á
Austfjörðum, og par með rparað land-
ínu 300,000 kr,er Rit dmafélagið stóra
leggur til lagningarinnar yfir landið
til Reykjavikur via Akureyri, til pess
að koraasí hjá að leggja ritsímann
alla leið í sjó frá Færeyjum ti l Reykja-
nesskaga, sem er miklu iengri leið
og hættulegri og stórum dýrari. Verður
víst byrjað sera allra fvrst að ári á
lagnínga ritsíraans yfir land, sem hætt
er við að hefði dregizt lengi að hefði
komið hingað austur, hefðum vér Is-
lendingyi átt að legjja hann á eiginn
kostnað.
Hafa allir pessir saraningar og ráð-
stafanir farizt ráðherra HannesiHat-
stein snilldarlega úr hendi og á hann
sannarlega skilið pjóðarpökk og heiður
fyrir framkvæmdir sínar í pessu
máli.
— þvi meira sem valtýsku blöðin og
Eimreiðin garga og æpa og ginrifa sig á
móti nýju stjörninni og ráðherranum,
pess gleðilegra er að heyra og sjá,
bversu hylli ráðherrans vex og pró-
ast með hverjum degi hjá hinni ís-
lenzku pjóð, er á svo margvíslegan
hátt lætiir í ljós traust sitt á honum.
Til sonnunar pessu setjum vér bér
á eptir kvæði eptir austfirzkan a 1
pýðumann, og er pað litið sýnis-
horn af hylli peirri, er ráðherrann
nýtur hjá almenningj her austan lands.
Ráðherra Islands.
Frjáls er Isafoidin svinn
í fornu sínu gildi,
vfir henui Hafstoinn minn
heldur friðarsjkildi.
Hanu er pióðar leiðarljós
lifs á skygðum vegi.
vex að tign, sem voldag rós
vors á hlýjura degi.
Undir merkin ættarlands
er með prýði skaptur,
og í ráðum ráðherrans
ríkir andans kraptur,
Styðji drottinn störfin hans,
styrki vina bacdið;
fyrírtækin frægðarmanns,
fögnr skreyti landið.
í>essum sanna pjoðarvin
— pess vér óskum glaðir: —
fylgi tigu og farsældin
fram um tímans raðir.
A. S.
Útlendar fréttir
Ófriðnrinn. Fólkorustan um mán-
aðamótin við Líaujang stóð til 4 sept.
G-jörðu Japanar hvort áhlaupið á Rússa
af öðra, sem ráku pá af höndum sér
hvern daginn eptir annan méð ákaf-
lega miklu maanfalli, en misstu sjálfir
mfklu minna lið á meðan peir gátu
varizt Japönum úr viggirðiugunura
sera voru svo sterkar, að Jrpanar
íeDgu nigi hrakið Rússa úr peim fyr
en eptir húifrar annar viku orustu,pví
pað var fyrst pann 4. septbr. er Jap-
anar náðu járnbrautarstöðinni við
Liaojang á sitt vald; <-*n pá voru líka
allir Rússar úr borginni og úr flest-
um víggirðinpum fyrir utan hana —
Mannfallið var víst meira af Japónum
en Rússum í sjálfri orustunni, vístum
25,000 manns alls og sumar hersveitir
peirra nöfðu misst ncer alla foringjana.
En pá er Rússar hörfuða loks úr víg-
stöðvum sinum, veittu Japanar peim
fast eptirför með ofurefli liðs og feldu
af peim fjölda hermanna, einkum varð
mannfallið mikið af Rússum , er peir
fóru yíir Taitse-iljótið. I pví fórust
fjöldi hesta er hauguðust saman í
ánni og raynduðu loks brú yfir hana,
sem Rússar gengu svo eptir fyrst
purrum fótum. En svo poldi pessi
einkennilega brú eigi pungann og
tróðust hestaskrokkarnir hvor frá öðr-
um, svo fjöldi hermanna lenti í fljótinu
og drukknuðu par,og er pví mannfall-
ið af Rússum alls talið heldur meira
en at Japönnm.
Kuropatkm hélt undan með her
Rússa norðanstur um Mukden, höfuð-
borgina í Mandsjúríinu og vöggu
hinnar núverandi kínversku keisara-
ættar. En ekki leit út fyrir að Rúss-
ár treystu sér til að veita par viðnám,
evo hart sem Japanar sóttu nú á
eptir peim og mun Kuropatkin hrósa
happi, ef hann kemur liðinu undan til
meginkerstöðva Rússa við Charliin,
norðan til í Mandsjúríinu. En frá
Charbin liggur járnbraut t'A Wladi-
wostock, og var pað á orði, aðRússar
ætli sér að senda paðan 40000 her-
manna til liðveizlu við Kuropatkin og
á pað lið að korna Japönum í opna
skjöldu, og gæti Rússum orðið mikil
liðveizla að pví og Jaíiönum all-hættu-
legt.
Port Arthur var öunninn um
miðjan septbr., og hafði par helzt
horið pað til tíðinda síðustu dagaua,
að Rússar höfðu sprengt tvo herflokka
Japana í lopt upp, er ætluðu að læð-
ast inn í vígin og féll par nálega hvert
mannsbarn af pessum 2 hersveitum
Japana. Svo ennpá reynast hínar
rússnesku hetjur í Port Arihur Jap -
önum harðir í horn að taka, hvað
opt sem peir pykjast hafa unnið kast-
#
alann. Margir áiíta Port Arthur
óvinnandi, prjóti kastalann hvorki lið
né vistir.
Frá Pétursborg er pann 10. septem-
ber símritað til Berlínarborgar.„Her-
floti Rússa í Austursjónum, 40 her-
skip talsins, leggja á stað á morgun
til Au&tur-Asíu, undir forustu admiral
Roshdestwenski“
Danmnrk. J>ann 10. september
síaut hjákona Gustav E s m a u ns;
leikritaskálds og blaðamanns, Kaien
Hammerich, hann til bana heima hjá
honum. Hafði áður verið vingott með
peim cg pan búið saman í Lundúnum
og Kaupmannnhöfn. ogstaðhæfðistúlk-
an, sem hafði tekið stúdentapróf og
var eins og Esmann af mjög góðum
ættum, að hann hefði marglofað henni
að giptast henni, Eu Esmann var
ekkert tryggðatröll, og dýrkaði lafnvel
líka aðrar lauslátar gyðjur, en verst
pótti fröken Hamerigh, að nú upp t
síðkastið ráðgjörði Esmann, að taka
aptar saman við eiginkonu sína er
hann hafði áður hlaupið frá.
Fröken Karen Hammerick hitti
Esmann með stórri marghleypu aptan
í hnakkann og féil hann pegar stein-
dauður niður. Síðan skaut hún sjálfa
sig í gegnum hpfuðið fyrir aptan eyrað
og hafði kúlan íarið milli stóra og litla
heilans, og treyndist líf með henni til
næsta dags.
Gastav EsmaDn pótti skemmtilegur
blaoamaður o? ágætt leikritaskáld, en
var raesti draslari, svo haan naut sín
mikla|síður; en pó liggja all-mörg
leikrit eptir hann, er pykja góð, og
fjöldi blaðagreina.
L0g
Bimaðarsamhands Austurlands
(sampykkt á fúlltrúafundi 22. júní 1904)
1. gr. Fé lagið heitir Búnaðar-
samband Austurlands, og eru meðlim-
ir pess hin einstöku búnaðarfélög á
Austurlandi, pau er í pað gauga.
2. gr. Tilgangur félagvins er að
styðja og efla umbætur og framfarir
í búnaði á Austurlandi og sameina
kiapta hinna einstöku búuaðarfélaga
til allskooar verklegra framkvæmda í
laudbúnaðinura
3. gr. Félaginu er stjórnað af
priggja manna framkvæmdarnefnd, sem
kosin er árlega. I stjórninni er for-
maður, ritari og gjaldkeri, og skiptir
hún með sér störfum. Sérhver sá, sem
er raeðlimur í einhverju búnaðarfélagi
i Sambandinu, er skyldur að taka við
kosningu í stjórnina eift ár í senn.
Stjórnin annast allar framkvæmdir
Sambandsins funda á miili, kveður til
funda, veitir móttöku tillögum og
styrktarfé, ber ábyrgð á hvorutveggja
og gjörir reikningsskil fyrir aðalfund.
4. gr. Málefri félagsins eru rædd
og ráðin til lykta á fulltrúafundum, og
ræður par afl atkvæða úrslitum mála.
Stjórnarnefndarmaðurinn hefir pví að<
eins atkvæðisrétt, að hann sé jafnframt
fulltrúi. Fulltrúarnir eru kosnir af
hinum einstöku búnaðarfélögum, 1 fyrir
hverja 10 meðlimi eða færri. Aðal-
fundur skal haldinn að haustinu ár
hvert. TjI aukafundar kveður stjórnin,
er henni pykir nauðsyn á, eða pá 1 3
hluti falltrúa æskir pess.
Aðalfundur kýs stjórn félagsins sbr.
3. gr., úrskurðar reikninga pess og
tekur ákvarðanir um mál pau, er sam-
bandið varða.
5. gr. Búnaðarféiög pau, sem i
Sambandiau eru, greiða í Sambands-
sjóð á ári hverju 1 kr. af hverjum
félagsmauni, og skal pað tillag greitt
til gjaldkera sambandsins fyrir 1.
marz.
ó. gr. Reikningsár Búnaðarsam-
bandsíns er fardagaárið.
Seyðisfirði 26. septcmber 1904.
TÍDARFAR má nú heíta mjög
hagstætt á degi hverjum, hlýindi og
allgóður purkur,svo menn ná nú sjálf-
sagt vel ínn heyjum sínum,purka tölu-
vert af fiski, sem er mikilsv rði á
raeðan verð'ag á honum er svo hútt;
og gefur loks vel í fjallgöngum.
FISKIRl nú heldur betra,en SÍLD
engin hér innfjarða.
MARKADSPRISAR á lifandi fé
munu fara nokkuð eptir verði á
sláturfé og verða pví alihóir í haust,
Höfum vér heyrt að kanpmenu á
Vopnafirði muni gefa frá 10'/5 eyrítil
15 aura incl. fyrir pundíð í íifandi fé
eptir pyngd frá 90 pd. allt upp 150
og par ytir og 30—32 a. fyrir gæru-
pundið
Hr. Ingeniör C. E, KOEFOD reið
á iaugavdaginn upp í Hérað með
nokkrum bæjarbúum til pess
að skoða Fjarðarheiði og Lagartljóts
brúna. Frá EgiJsstöðum var ferðinni
svo heitið ofan Fagradal og út á Eski-
fjórð og svo Eskifjarðarheiði hingað
aptnr — ailt til pess að skoða hvar
hentast muni verða að leggja ritsím-
ann frá sjónum upp yfir heiðarnar. —
Hr. Koeíod er hinn viðfeldnasfi mað-
ur og gjörir sér mjög mikið tar umað
komaít að sem heppilegastri mður-
stpm fyrir oss Islendmga að ritsíminn
liggi frá sjónum inníiandið, sem líka
er mjög áríðandi og að valið á iand -
tökustaðnum takist sem heppjlegast.
YESTA (Godfredsen) kom hmgað
p. 19. p. m. Með skipmu fór héðan
fjoldi fólks til Reykjavikur, par á með
al cand. phil. Haraldur J>órarinssoD.
EGILL (Houeland) kom hiagað að
norðan p. 20 p. m. Með skipinuvar
áleiðis til Kaupmannahafuar kaupstjóri
Chr. Havsteen. Með A.gli fóru nútil
vetrarvistar í Höfu Wathnesbjómn og
eldri bprri peirra, o? frk Hallgrímsson
Með Agli kom að norðan Jón lækmr
Jóiisson með frú sinni og fóru héðan
til Revkjavíkur með ,,Yestu“.
CERES (Da Cuhna) kom 1/ka p.
20. p. m., en komst ekki á stað héðan
fyr en p. 24., pareð skrúfan vafði upp
á sig og öxulmn landfestinni f.iá Hölum
er Ceres ætlaði af stað, og gekk meira
en sólarhringur í að höggva festiua
utan af skrúfunni og öxuínum. Með
Ceres var frá útlöndum fröken Snjó<-
laug Sigurðardóttir o. ö- Með Ctres
fór Stefán læknir Gjslason til Mýr-
dals læknishéraðs alfarinn.
HÓLAR (Örsted) komu p. 21. og
fóro á ákveðnum degi suður með
fjölda fólks, par á meðal til Fáskrúðs
fjarðar snöggva ferð, íröken Kristínu
Kristjánsdöttur frá Gunnólfsvík.
ULLER (Jondahl) fór héðan p. 22.
p; m. heinaleiðis lnl Stavan er.
THÓR (Johnsen) fór loks norður á
Siglufjörð héðau p. 22. p. m.' eptir að
skipið hafði fengið hinn viðgjörða öxul
fra Norvegi.
HERMES (H. Wiig) kom í gær að
norðan og með skipinu alpm. Jón
Jönsson frá Múla-
Heimsádeiluvisa.
Ekki hirði’ eg um pað par,
Ei iæt kjarkinn dvína,
J>ó að heimskir hræfuglar
Hræki’ á virðing raina.
Malm,