Austri - 26.09.1904, Síða 3

Austri - 26.09.1904, Síða 3
' JL *■ NE. 29 A U S T E I 111 Lyfjabúðin a Seyðisfirði heíir nú í haustverzlunÍDni ýmsan nið-- nrsoðinn mat, svo sem: ANSJÓSUE, KRYDD SÍLD, o. s, frv. LEYBEPOSTEI. GEISESYLTE, /8TLTET0I, ÝMISLEGT KRYDD, GrJÆRPULVER, HANDSÁPU, MJÓLKURDUPT. Allar vörurnar eru ágætar og mjög ódýrar. JpjP" Aldrei gefst betra tækif., t. d. fyrir bjrjanda að eignast nauð- synlegustu áböld til bókbands en ein- mitt nú. Enn get eg selt ýmisl. verkf. per á meðal „btíi“ fl. teg. með afar lágu verði. Pétur Jóhannsson. Fi ski skipstj ór askólinn í Friðrikshöfn býr nemendur UEdir bið lögboðna fiski skipstjórapróf. Nýr námskalli ’nefst í iok sgústmán. og í öndverðum desem- berm jnuði (próbn í aóvember og marz — Frekari upplýsÍDgar lætur í'orstöðu maðnr skólans, Mýgind i té; sömu- leiðis formaður nefndarinnar, konsúll Cbristian Cioos- B æ j a r b ú a r! Munið eptir, að bæjargjöld öil eiga að vera greidd í seinasta lagi fyrir 1. október. Bæjargialdkeri Seyðisfj, kanpstaðar 23. september 1904. Á. Jó-hannssoii. „ Orgel, fortepiano og flygel“ eru til sölu hjá undirritnðum — frá hinni n-ifnfrægu bljóðfæraverksmið ju, Ostliudo Almqvist Arvika, Gautaborg með mjög góðum kjörnm. Aðalumboðsmaður hefir sjálfir baft orgel frá verksmiðjunui í fleiri ár, sem heiir reynzt ágætlega. Yerðlisti og ruvndir af hljóðfærun- um eru til sýni* hjá aðalumboðsman -ii verksnitðjun>.ar á Islandi, kaupmanni Gisla Hjálmarssyni Norðíirði. Angl Jsing. Hérmeð tilkynnist kaupstaðarbúum og sveitunum, að undirritaður tekur að sér allskonar járnsmiði, b 1 i k k - s m í ð i og smíði d nýjum d ó s u m til niðursuðu eptir pöntun í tæka tíð. Búðaieyri, Bláhúsi 14. sept 1904. Sigurjón Ketilsson. Ábyrgðarmaður og ritstjón: Cand oHil. Sk»ipts Jöse>tsS'>«. Preutsmiðja ^orstelns jj. Kj, JSkaptasonar. AALGAARl )S ullarverksmidjur. Aalgaards ullarverksmibjur hafa nú í ár sent til umboðsmanna sinna ekki minna en 16 bækur af nýjum sýnishornum (bin eldri sýnishom eru öll úr giidi) Sýnishornin, bessi nýju, eru langtum fjölbreyttari en áður, og gefa ekkert eptir fínustu útlendum tauum. A hverri sýnisbornabók er prentab bvað kostar að vinna hverja alin af hinum ýmsu tegundum og bvað mikla ull senda þarf. Afgreiðsla er í bezta lagi, svo að tau úr ull, er send var beðan 20. april, kom hingað 24. maí o. s. frv. Til pess að gjöra mönnum léttara að skipta við verksmiðjur þessar, verður innskrift við allar verzlanir áSeyðisfirði tekin sem gdd borgun. Notið þvi þetta tækd'æri og skoðið jiessi sýnishorn áður en þið sendið ull til annara. Umboðsmenn verksmiðja pessara eru pessir: Á Borgarfirði hr. porst, Jónsson A Borðeyri hr. Guðm, Theodóisson — Yopnaiirði — Einar Runólfsson — ísafirði — Arni Arnason — Rórshöfn — Steinpór GuDnl.son I Reykjavík — Ben. S. pórarinsson — Húsavík — Abalst. Kristjánss. —Yestm.eyjum— Gísli J. Johnsen — Akureyri — M. B. Blöndal A Hornafirði — porleiiiir Jónsson — Siglufirði — Guðm. DavíðssoD — Djúpavogi — Páll H. Gíslason — Sauðárkrók — Pétur Pétursson — Mjóatírði — Eiríkur Isfeldt Á Seyðisfirði Eyj* Jónsson. ar borgaðir félagsmönnum í b o n u s. Yátryggið j>ví líf yðar eða barna yðar, eða kaupið vður lífrentu eða ellistyrk í DAN! Bindindismenn ! „Dan“er hið eina félag á Norð- urlöndum er befir sérstaka deiid fyrir bindii:dismenn og veitir bindindismönnum sérstök hlunn-- indi. Aðalumboðsmaður félagsins á Islandi gefur allar frekari upplýsingar. Lifs abyrgðar f élagiö Dan i Kaupmannahefn. tekur að sér lífsábyrgðir á ls- landi iyrir lægia gjald en nokk- urt annað félag. 1 Jiessu íélagi geta menn með góðum kjörum trygt sjálfum sér ellistyrk, eða ættingjum sínum lífrentu og hvergi er eins ódýrt að vátryggja bprn á hvaða aldri sem er og í jiessu félagi. Af ágóða félagsins eru 3U hlut 138 Greifafrúin stakk myndinni á sig, stóð á fætur og lagði hendina á 0x1 sonar síns. „Já, sgeðu mér frá pví. Nú flefir pú hlastað á mig, svo skulum við nú líka tala um pin áhugamál." Henni varð nú fyrst litið fram- an í soti sinn. „En hvað gengur að pér? Hefi- eitthvað ópægilegt komið fyrir?’1 spurði hún áhyggjulega. „j>ú ert ekki eins og pú átt að pér að vera — ertu ekki trískur?11 Hann bar sig að svara glaðlega. „Jú, frískur er eg — og pó eitthvað smávægilegt sé að hér og hvar, pá ætti pað ekki að vekja manni gremju. Yfirleitt er eg vel árægður með björgunarstöðina. — En veiztu að pað er farið að byggja fátækraskýlið á Walsleben?11 „Já auðvitað.11 „Hver hefir á hendi umsjón með pvi?“ „Ráðsmaðurinn okkar, — oflkur kom saman um að hafa pag svo.“ „Eg hefi verið að hugsa »m pað mamma. Mér finnst pað eigin- lega ekki rétt að við höfum ekki sjálf yfirumsjón með byggingar- störfunum11 „Brun ráðsmaður er full áreiðaulegur.11 „Mér pætti gaman að fara pangað og líta eptir hvernig par gengur —.“ „Og mér pætti vænt um, ef pú færir pangið. Ætlarðu að fara á moigur?11 „A morgun? Neí!“ svaraði greifinn fljótlega. „Eg get ekki vel farið héðan serc stendur.11 „Hve nær hefir pú pá hugsað pér að fara?11 Greifinn sneri sér undan. „Eins fljótt og eg get! Ef til vill í byrjun næsta mánaðar,*1 sagði bann, en bætti svo við blíðlega: „Korcdu með mér niður í aldingarðinn, mamma, Ceðrið er svo yndislegt í kvöld, og mig lang- ar til að sjá hvernig garðyrkjumanninum gengur með plöntunina.11 135 Hún tók aptur mynd Gabriellu og virti hana fyrir sér. Hún var svo hrifin af pessu fríða andliti o? djúpu augunum, sem löðuðu hana að sér með einhverju töfravaldi. Eu varlega er myndum írejrstandi. Má vera, að pessi nnga scúlka sé ekki neitt skemmtileg í raun og veru, eu pess varð nú samt að freista. Gundula hugsar sig ekki leugi um, heldur sezt niður, og skriíar frú v. Sprendlingen, að Gabriella dóttir hennar skuli vera hjartan- lega velkomin á sitt heimili, XV. Nokkrir dagar liðu. j>á var pað eitt kvold í rökkrinu að Guntram Kraft, er var Dýkominn heim og hafði haft fataskipti, gekk til herbergis mðður sinnar, ætlaði hann að segja her^pi frá nýja björgunarbátnum, sem peir höfðu reynt um daginn. Gundula gekk á móti houum, venju fremur fjörleg í bragði. Hún hélt á bréfi í hendinni, og sagði glaðlega. „Loksins kemur pú pá; eg hefi beðið pin með ópreyju. j>essa seinustu daga hefi eg aitaf ætlað að ráðfæra mig við pig um mál nokkurt, en pú hefir aldrei haft tíma til að hlusta á mig. Nú er pað afráðið, og pví er meir en mál til komið að pú fáir vitneskju um pað“ Greifinn horfði á móður sína hálf forvitnislega, hún settist niður og hélt áfram máli sínu, en með hálfgjörðri feimni. „Eg befi nú um mörg ár farið á mis við allan kunningsskap við

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.