Austri - 26.09.1904, Page 4
NR. 29
AUSTfil
112
fékk ntt með gufuskipunum, „Perwie“; „Egil“ og „Frithjoí“
mikiar birgðir af alskonar
matverum, nýlenduvörum, kryddverum o. fl.
Ennfreraur er raikið til af alskonar búðarvarningi:
ÁLNAV0RU,
ISENKRAMI,
LEIRTAUI
SKÓFATNAÐI o. fl.
Einsog að undanförnu kaupir verzlanin í haust
sláturfé og geldfé á fæti,
þó eígi léttara en 100 pd.
Haustnll, óþvegin einnig ke.ypt.
Allar útl. vörnr seldar með lágu verði og 10°/0 afsláttur
gefinn gegn peningaborgun út í hönd.
Seyðisfirði, 13. sept. 1904.
Sigurður Jónsson.
e r h e z t.
Heimsins fnllkomnustu fjaðraorgel
og ódýrustu eptir gæðum
fást hjá undirrituðum frá: Mason & Hamlin Co., Vocalion Organ
C o., W. W. Kimball Co., CableCo., BeethovenOrgan Co.
og Cornish & Co.
Til dæmis má taka: 1. 0 r g e 1 úr hnottré, sterkt og vel gjört, 45'/2 á
lengd. 22“ á pykkt, með 5 áttundum, tvöföldu hljóði (122 fjöðrum), áttunda'-
tengslura („kúp!um“) 10 hljóðfjölgunum, kostar hjá mér koraið til Kaupmanna-
hafnar 150 krónur. 2. Stofuorgel úr hnottré, mjög laglegt, raeð háu
baki og stórum slípuðura spegli í, 3 al. á hæð, 45'/2“ á breidd, 22“ á þykkt,
með 5 áttundum, 159 fjoðrum, áttundatengslum, Vox humana, 13 hljóð-
fjölgunum, kostar hjá mér á sama stað 2 00 kr: 3, Kapelluorgel úr
hnottré, mjög sterkt o« /ullegt, 48’/2“ á lengd, 24“ á þykkt, með 5 áttundurn,
318 fjöðrurn, áttundatengslum, Subbass (13 fjaðrir) Vox hnmaua, 17 hljóð-’
fjolgunum, kostar hjá mór á sama stað 35 0 kr. I ofaugreindu verði orgelanna
er innifalinn flutningskostnaður til Kmpm.hafnar og umbúðir. (Til saman-
burðar leyfi eg mér að setja hér verð á hínum ódýrustu orgelum af sömu tegund frá K
A. Andorssen í Stokkholmi, samkvæmt þassa árs verðlísta verksmiðjuuuar og „Leið-
beining11 umboðsmanns hennar hér á landi: i. 0 r g e 1 úr „e k i m í t'a t i o n“ ° frcmur
víðargrannt, 38“ á lened, 19' á þykkt með 5 áttundum, 122 fj0ðrum, áttundatengslum,
8 hljöðfjölgunum kostar án um b ú ð a í Stokkhólm. 2 05 kr. 2. S toforgel úr imiter’
ad valnöt, snoturt, 85 á hæð, 42 á breidd 19 á þykkt með 5 áttundum 159 fjöðrum átt-
undatengslum, 12 hljóðfj0lgnnum kostar án umbúða í Stokkhölmi 300 kr. 3. 8 a 1 o u-
o r g e 1 úr uniterad valnöt, fallegt 46 á leugd 22 á þykkt með 5 áttundum 905 fjöðrum
áttundateugslum Vox humana, 17 hljóðfjölgunum, kostar án umbúða í Stokkhólmi 5 2 5
kr. —■ Svípað þessu mun verðlistaverð á orgelum frá 7. P, Nyström i Karlstad vera, og
enn hærra hjá Petersen & Sieenstrup).
J>essi 3 ofangreindu orgel, sem eg sel, eru frá einni hiani frægustu hljðð-
færasmiðju í Bandarikjunum, sem.auk fjölda fyrsta flokks verðlauna, ifékk
allrahæstu verðlauu á heimssýningunni Chicago 1893 og sel eg öll önnur
hljóðfæri hennar tiltölulega jafn ódýr.
Kirkjuhljóðfæti, fjaðraorgel með „túbum“ og án þeirra og pípnaorgal af
allri stærð og gerð, sömuleiðis fortepiano og Flygel sel eg einuig rniklu ódýr-
ara eptir gæðum en nokkur annar hér á landi.
Verðlista með myndum og allav upplýsingar fær hver sem óskar. Aud~
virði hljóðfæranna þarf að fylgja hverri pöntun til mín.—• Flutning frá Kaup-
mannahöfn borgar kaupandi við móttöku.
Einkaumboðsmaður félaganna hér á landi
Þorsteinn Arnljótsson.
Sauðanesi.
VOTTORÐ.
Konan mín, sem um mörg ar hcfir
þjást af tæringu og vitjað ýmsra lækna
árangurslaust, heflr fengið auðsjaanleg-
an og góðan bata við að neyta stpð-
ugt Kína-lífs elixír fra herra Valde-
mar Petersen og eg vona að hún nái
fullri heilsu aptur ef húu heldur áfram
að neyta elixirsins.
Hundástöðum á Lálandi 17. jan. 1902,
J. P. Amorsen.
Kína-lífs-elix'r fæst hjá flestum
kaupmönnum á íslandi.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixir, eru xaup-
endur beðnir að líta eptir því, að
V. P,
P.
staudi á flöskunum í grænu lakk', og
eins eptir hinu skrásetta vprumerki á
flöskumiðanum: Kínrerji með glas í
hendi, og firminafnið Valdöm»,r Pet-
ersen, Frederikshavn Dinmark.
136
konur af heldra tagi, og nú tek eg að eldast og hrörna, svo eg er
ekki einfær um að stjórna svo stóru búi —
Guntram Kraít brosti, en svaraði engu. Móðir hans hélt
áfram:
„Eg hefi þess yegna ráðið til mín stúlku, mér til skemmtanar
og aðstoðar, og eg vona að þér sé það ekki á móti skapi “
„J>að var skynsamlega gjört,“ sagði Guntram Kraft, „það var
ágætt. f»ú hefðír aðeins átt að gjöra það miklu fyrr. Hefirðu . náð
í nokkra stúlku?w
Greifafrúin varð íbyggín og brosti um leið og hún opnaði bréfið
og tók út úr því mynd, sem hún rétti syni sínum.
„Hvernig líst þér á hana?“
Gnntram Kraft tók við myndinni brosandi og gekk út að glugg-
anum til þess að sjá betur til.
„Ef þér fellur hún vel I géð mamma, þá get eg víst verið á-
nægðar.
Hann laút niður og leit á myndina. Hann starði á hana eitt
augnablik — hönd hans skalf, og hann náfölaaði. Hann stóð graf-
kyr og gat ekki haft augnn af þessu yndislega alvarlega, andliti.
Hann sneri bakir.u að móður sinni, svo hún sá ekki hversu hon-
um var brngðið.
„Nú segðu sso álit þitt,“ sagði hún loksins. „Er andlitlð ekki
yndislegt? Ef dæma skal eptir augunum, þá hlýtur hún að vera
óvenjulega elskuleg stúlka.“
„Hvað heitir hún?* spurði Guntram Kraft í hálfum hljóðum.
„Gleymdi eg að gjöra þig kunnugan fröken Gabriellu v. Sprend--
lingen?"
„Gabriella v. Sprendlingen,“ standi Guntram Kraft.
Greifafrúin tók ekki eptir því, hun sá aðe ins að sonur hennar
var eins hrifinn af myndinu: og hún sjálf.
„Faðir hennar var hersh0fðingi,og dó snögg lega fyrir án síðan,
og kona hans og döttir stóðu uppi eignalausar. í>ess vegna neyðist
frú v. Sprendlingen til þess að láta dóttur sína frá sér .“
„Bauð hún sig sjálf fram?w Guntram Kraft gat varla komið
orðum upp.
137
„Eptir auglýsingu minni í blaðinu —
„Settirðu nafn þitt undir auglýsinguna?1*
„fví heldurðu það! Eg bað um syar tii blaðsÍDS merkt: G, H.
1000“
„Og hún sendi svar þangað?“
„Já, — en því spyrðu svona undarlega?“
„Hvar býr frú v. Sprendlingen?“
Gundula leit í bréfið og nefndi nifnið á einhverjum sraíbe —
en björninn frá Hohen-Esp stóð kyr í sörau sporum við gluggan
þegjandi.
„Ert þú ekki á því a? eg eigi að reyna að taka Gibriellu?“
spurði greifafrúin. Hún var orðin óþolinmóð.
Hann strauk hendinni um ennið, andlitið var nSfölt og bar vott
um sárasta hugarstrið.
,,^>ví verðnrðu sjálf að ráða.“
„Eg hefi lika þegar skrifað frú v, Sprendlingen!“
Greifinn hrökk við.
„Nú, það er þá aíráðið,“ sagði hann dauflega.
„Yiltu halda myndrnni?“
Hann hrökk aptur víð. Hann horfði á andlitið fagra og haf.-
meyjaraagaa yndislegu, - - svo retti hann móður sinni myndina.
„Nei, þakka þér fyrir.“
„Eg vona að þh fáir bráðum að kynnast stúlkunni sjálfri.“
„Hvenær — hvenær kemur þessi unga stúlka?"
„I byrjún næsta mánaðar. Hún þarf náttúrlega að útbúa
sig —
„Sagðirðu ekki að hún væri trúlofuð?
Greifafrúin leit upp forviða.
„í>að sagði eg alls ekki. Mæðgurnar eru einstæðingar. Hvern-
ig dettur þér þetta í bug?
„Eg hefi þá tekið skakkt eptir. — Eg hefi svo mikið um að
hngsa í dag. Við vorum að reyna nýja bátinn —eg kom til að segja
þér frá því.“