Austri


Austri - 16.12.1904, Qupperneq 1

Austri - 16.12.1904, Qupperneq 1
Blaóið kemur út 3—4 'sinn- um á mánuði hverjum, 42 arkir mianst til næsta nýárs. Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyri i íram Opps0gn skrifleg, bundin við áramót, ógild nema komin sé til ritstjórans fynr 1. októbcr og kaupandi sé skuldlaus fyr'r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan, eða 70 aura hver pumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XIV. Ar‘ Seyðisflrði, 16. desember 1904. NR. 39 Prentnemi verður tekinn með góðum kjörum á Preut- smiðju undirritaðs. Seyðisfirði 14. nóv. 1904. Þorst. J. Gr Skapbason. AMTSBÓKA.SA.FNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 3—4 e, m. Bunaðarfélag Islands hefir enn,til pess að gjöra, sárfáa félaga á Austurlandi. Tillag tll félagsins er 10 kr. í eitt skipti fyrir öll, ef um einstaka félagsmenn er að ræða, en félög greiða 10 kr. á hverjum 10 ár- um. Hver félagsmaður fær eitt ein- tak af skýrslu félagsins, kostnaðarlaust sent, svo og pær bækur, er stjórn fé- lagsins ákveður að útbýta skuli meðal félagsmanna. Búuaðarritið, sem fé- lagsmenn fá, hefir verið um og yfir 20 arkir á árú Eldri árgargar pess enn fáanlegir með góðum kjör - um. t Prófessor Willard Piske, Island hefi misst siun bezta vin meðal útleudinga, prófessor Willard Eiske er fallinn frá. Hann lézt á ferð í Frankfurt 28. sept. 72 ára að aldri. CJngur lagði hann stund á norræn fræði, og varð síðau prófessor í peim við Oornell hásköla i Iowa í Ameriku. Er fram liðu stundir fýsíi hann að líta sögulandið og tókst ferð á hendur til Islands árið 1879. og ferðaðist um landið og gjörði sér mikið far um að kynnast hag landsins og íbúurn pess. Mun ollum peim, er nokkur kynni hpfðu af honum, minnisstæð ljufmennska hans og elskuverða viðmðt, og sú veK vild til lands og pjóðar, er lýsti sér í hverju hans örði. fað pótti og mikils vert, að hanu, útlendingurinn, talaði íslenzku svo hreint og fagurt, að unun var að heyra. Hann festi vináttu við ýmsa raenn hér á landi, par á meðal við ritstjóra pessa blaðs, og hélt tryggð við pá til dauðadags. Hann gieymdi ekki landinueptir burt- för sina,en sendi pví stórgjafir. Bóka- söfn landsins eiga honum mjög mikið að pakka, og pá Griraseyingar. Hann fylgdist mjög vel með ölium tíðindum á íslaudi, og gjörði stórmikið til að útbreiða pekkingu á landinn um hinn menntaða heim, og vekja velvild manna til þess. 011 síðustu árin var hann búsettur í Florens á Italíu. En paðan, ur hinu suðræna heimkynni, sveif andi hans til íslands, færandi oss fróðleik og vinargjafir pessa göfugmennis. Mun ísland ávalt geyma nafr. hans í pakklátri endurrainningu. í erfðaskra sinni hefir prófessor V i 1 1 a r d F i s k e ánafnað pannig: 1. F. ánafnar Cornell háskóla í ípöku New -York allt hið íslenzka hóka*- safn sitt og pær bækur, sem snerta ítalska skáldið Petrarca -— en aðrar bækur landbókasafninu í Beykjavík og á að senda pær til safnsins pví að kostnaðarlausu. 2. a) 30,000 dollars ánafua? hann (meðal annar3) Cornell háskóla sem sérstakan sjóð. Af vöxtun- um skal launa íslenzkum bóka- verði, er hafi umsjón með hmu ísl. bókisafni háskólans. b) 8000 d. sama háskóla sem séjv stakan sjóð, Ypxtunum skal verja til aukningar hinu ísl. bóirasafui háskólans. c) 5000 d, sama háskóla sem sér- stakan sjóð. Skal verja vpxt^ unum til að gefa út árlega rit um Island og hið ísl. bókasafn háskólans. 3. 12,000 d. (c. 44,400 kr.) ánafnar hann Íslandí sem sérstakan sjóð, er standi undir umsjón stjórnarirnar og skal verja vöxtunura til að bæta kjör Gríraseyinga. 4. 12 beztu málverk sín og auk pess alla forna dýrgripi. er safni hæfi— par á meðal forna dýrindivsteina* hálsbönd, brjóstnálar etc. — ánafnar hann málverkasafninu í Reykja- vík. V * ér höfum meðtekið eptirfylgjandi áskorun, er vér hérmeð viljum birta almenningi, svo að öllum gefist kostur á að nota tækifærið til að styðja gott málefni. * * * Kjöbenhavn. November I9O4. Fyrir tillögur hins „danska listiðn- aðarfélags“, veröur, undir vernd hennar konun glegu hátign- ar Kronprinsessunnar, á sumrinu 1905 haldin s ý n i n g í Ti- volígarðinum í Kaupmannahöfn, bygð á pjóðlegum grundvclli frá íslandi og Færeyjum sem og frh nýlendunum Grænlandi og Yesturheimseyjum, í pví augnamiði að vekja og efla athygli alls almenniugs hér heima á lónd- um peim, sem samtengd eruDanmörku. Á sýningunni verða afurðir og iðn&ður bæði liðinna alda og nútimans; sömu- leiðis svo nákvæm sýning, sem uunt er af náttúru og pjóðlífi pessara landa, sem að lifnaðarháttum og framleiðslu eru fróðleg og margbreytileg. Af pessum ástíeðum leyfir nefndin sér að snúa sér ti1 yðar með peirri ósk, að pér vilduð stjðja petta pjóð- lega fyrirtæki með pví að senda á sýninguna iðnaðarvörur frá átthogum yðar. bæði gömul húsgögn, pjóðbún- inga, skartgripi o, s. frv., einnig pá muni. sem atorka nútímans hefirfram- leítt, og jafnframt uppfylla meðfylgj- andi framboðsskrá, er nefndin zvo sendir framkvæmdarnefndinni í Kaup- mannahöfu. Nefndiu fullvissar yiur um, að öll möguleg umhyggja og regla verður viðhöfð til pess að munir peir. sem sandir verða á sýninguna, hvorki glat- ist Dé skemmist, verða peir vátrygðir fyrir eldsvoða og innbrotspjófnaði eptir pví virðingarverði, er pér hafið skýrt frá. Agóða peim, sem verða kann af fyrirtæki pessu, mun verða varið til að styrkja frískóla listiðnaðarfélagsins danska, er styðja að pjóðlegri hand- vinnu, með sérstpku tilliti til fjögra mánaða nárastíma fyrir síúlkur frá íslandi, Færeyjum, Suður-Jótlandi og Vesturheim seyj um. Grosserer Moses Melchior, Præsident. F orretni ngsudvalg: Etatsraíid J Henningsen, Formand. Jnstitsraad R. Aíuller. Kaptajn H. U. Ramsing. Direktör C. Ryberg, Kgl.Grönlandske Handel. Grosserer Thor E Tulinius, Kasserer: Bankdirektör Emil Gluckstadt. Sekretær: Fru Emma Gad. K 0 m i t é: Grevinde Polly Ahlefeldt-Laurvig. Etatsraad H, N. Andersen. Kaptajn Daniel Bruun. Professorinde Anna Bissen, Fra Elise Brandes. Geheimeraadinde B, Buch. Fru Ida Christensen-Geelmuyden. Fru Mathilde Davidsen. Docent Yaltýr Guðmundsson. Hs. Excellence Minister Hannes Hafstein, Etatsraadinde Loarse Hansen. Fru Karen Heinrich-Hanseu. Fru Julie Hegel. Eru Sofie Horten. Professor Finnur Jóasson. Departementschef Ant, Krieger. Protessorinde Euphemia Krog. Administrator F. Lassen Landorph. Dr, phil. Th. Mortensen. Direktor K. Arne Petersen. Husflidskonsuleat C. G. W. Pfaff. Fru Julie Ramsing. Fotograf Frederik Riise.j Kammerherre Knud Sehested, Forfatteren Knud Steffensen. Direktpr T. Trane. Fru Bodil Tvede. Konsulinde Helga Vidalin. Professor A. Westermann, * * * Æskilegt værí að sem flestír vildu sinna pessan áskorun, og send 1 góða gripi á sýninguna, sem laEdinu gæti verið sómi að. Ritstjóri Austra hefir framboðsskrá, er meun geta ritað á muni pá, er menn vilja senda á sýn- inguna. Skulum vér fúslega leiðbeina mönnum í pessu efni. Málið á skilið stuðning ailra góðra íslendinga. Ritstj. Leiidingarstaður ritsiaians. í 50. tbl. Reykjavíhur og 75. tbl. Isafoldar er minnzt á ritsímann nokkr- um orðum, en með pvi ummæli pau eru mjóg röng og villandi fyrir pá, er ekki pekkja hér til allra staðhátta, virðist rétt að peim sé mótmælt sem fyrst. ^að er með öllu ósatt að nokkur Seyðfirðingur hafi skipt sér hiðminnsta af pví hvar sæsíminn væri lagður á laud;’ oss hefir ávallt fundizt j'éttast að láta pekkingunao:,SagkundskabeD,‘ráða laDdtökustaðnum, en slíkt et pví mið- ur ekkl hægt að segja um Hólma- prestinn og nokkra menn m< ð horium á Eskifirði, er ekki vita hv< rnig peir eiga að níða svo Seyðbffjörð og Fjarð- arheiði, að peir trúi, er um pettamál eiga að fjalla. Að pað sé s 0 miklu betra að- leggja landpráðinn upp Fagradal, en Fjarðarheiði, er algjór- lega ósatt, og enginn segir slíkt, er vit hefir á pví máli. Sannleikurinn er sá, að Fjarðarheiði er langtum betur fallin til að leggja slíkan prúð yfir. Hún er eins og vér vitum alveg flöt uppi, með aflíðandi brekkum beggja megin, og er pví alstaðar gott aðstöðu víð að grafa niður og ganga frá slólp- unum, svo vel sé. J>etta sagði Han- son hér um árið og nú aptur hr. Koe- fod. Að.pað só í sjálfu sér nokkur galli fyrir práðlagninguna að Fjarðai’- heiði er há, er tómur misskilningur. Yaðlaheiði er eins há, og práðurinn á að liggja yfir hana, og enginn hefir fundið að pví. — En tilfellið er líka að pað er m inbi h æ 11 a við að práðurinn slitni uppi á hásléttum eins og Fjarðarheiði er, en i dalapröngum likum Fagradal,pvi hættan á að práð- urinn bili er aðallega ef snjó festir á honum, og pað getur viljað til— eg hef fleiri ára reynsl 1 — pegar hleður niður bleytusnjó í blíðalogni, págetur práðurinn orðið mjög digur, og pá slítnað af punganum, eða, postulíns-

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.