Austri - 16.12.1904, Page 2

Austri - 16.12.1904, Page 2
NR. 39 A.;up T R I 150 Jóla auglýsing Jíiðursett verð á ýmsu. Ódýrasta verzlun í bænum. Stör afsláttur gegn peuingum, Með „Kong Ingeu og „Vesta“ tom nii til uppfyllingar: skálarnar (Isolatorarnir) brotnað. [A pessu er næstmm engin hætta í fjöll- um uppi, pví p».r er snjófallið árallt purr&ra og oRast nær svo mikil gola, að práðurinn sé á kviki. pað eru pví meiri likur fyrir bilan af pessum á- stæðura á Fagradal en Fj&rðarheiði. En svo er anuað d iklu verra, og það er hliðbrattian á F 'gradal; par eru snarbrattar skriður aHeg ofauí á, og segja kunnugir, par sujóílóð koma degi optar á vetrum. Hitti nú eitthvert slíkt snjófióð einn eða fíeiri stólpa og brjód pá sundur, pá er pó hægt að segja að skaði sé skeður er ekki verði strax bættur, og pessverð- ur unifram allt að gæta við lagning práðurins, 1) að stólpunum sé engin h»tta búin af snjó- eða aurskriðum, og 2) að peir séu svo sterkir, að peir poli að bera íleiri præði — ailt upp að 6 præði. — £ví pað kostar smá- mum »ð legaja telefona um landið ept- ir í) ð stölparnír eru komnir og settir niður; og að bæta práð, sem hefir slitnað, ei giört í polanlegu veðri á drukklangri stund, og ekki með öðrum verkfærnm en hægt er að bera í frakkavasa sínum. En áður en eg skilst við petta mál, verð eg að lýsa undrun minni j fir pví bve ljótt pað er af pessum tveimur greinarhpfundum, að vera að reyna að æsa upp pjóðina, og fá landstjórnina til að taka fram fyrir hendurnar á „fagmpnnunum*, er stjórnin réttilega hefir í uppbafi falið paim að ráða. Margt mætti fieira segja um blekk« ingar og bakróður sumra manna í pessu máli, og gefst pess máske kostur síðar. St Th. Jönsson. Formenn amtsraðanna | 'era sltipaðir: I Austuramtinu, sýslu" maður Jób, Jóhannevson; í Norðuramt - iuu, Guðl, Guðmundson sýslumaður; í Yesturamtiou, Láras H. Bjarnason sýsÍKmaður; og Suðuramtinu, Júlíus Havsteen amtmaður. L iddarar af Dannebrog eru orðnir: sýslumaður Lárus H. Bjarnason og Guðm. Magnússon lækna- skólakennari. Dannebrogsmenn eru orðnir: fyrrum aipm. fórður Guðmundsson á Hala og Sigurðúr Sigurðsson barnakennari á Seltjarnarv nesi. Keflavíknr læknísbórað er veitt héraðslækni J>orgrími J>órð- arsyni. Pöstafgreiðslumannsstarflð á Seyðisfirði hefir ráðherra Islands veitt prentsmiðjueiganda forsteini J, G. Skaptasyni p. 9. nóvember g. 1., samkvæmt tillögum póstmeistara. Kiðurjöfnunarnefnd kaupstaðarins hefir nú jafnað niður aukaútsvörunum fyrir n. k. ár. Alls var jafnað niður 5500 kr. Setjum vér hér pá gjaldendur er hafa 10 kr. út- svar og par yfir; T. L. Imsland kr. 800,00 — Gránu- félag 600,00 — O. Wathnes Arv. 500,00 — Framtíðin 400,00 — Pönt- unarfélagið 400,00 — A. Sandborg 360,00 — St. Th Jónsson 300,00 — V. T. Thostrup Eftflg. 260,00 — M. H. Feje 210,00 — Kr. Hallgríms- son 150,00 — St. Steinholt 70,00 — Jón Stefánsson 70,00 — Halldór Stef ánsson 12,00 — Gunnl. Jónssrn 24.00 — Fr. Wathne 110,00 — Marteinn Bjsrnason 30.00 — Jón Jönason 110,00 — I. M. Hansen 20,00 —Sig. Eiríkssoa 12,00 — Jón Jónsson Ber- lín 10.00 — Erlandar Erlendsson 10,00 — Sig. Sveinsson 40,00 — Matth. Sigurðsson 30,00 — (4nðm. Björas- son — 20,00 — Páll Arnason 50 00 — Edvald Ejjólfsson 12,00 — Eyj. W aage 15,00 — L. J. loisand 35,00 — Arni Jóhannsson 18,00—„Heimes“ 20,00— Erik Srichsen 125,00— Karl Jónasson 12,00 — Jóhann Signrðsson 12,00 — Einar Sölvason 25,00 — Guðný Tómasdóttir 10,00 — Gestur Signrðsson 10.00 — A, E Berg 25,00 — Eyj. Jónsson 65,00 — L. Tómas- son 20,00 — Sigurðnr Jónsson 40,00 — Kr. Kristjánsson 75,00 — Herm. þorsteinsson 12;G0 — Einar Thor- lacius 25.00 — Jón Lúðviksson 12,00 — Guðm. Gnðmandsson 10,00 — Fr. Gíslason 30,00 —- Thorvald Imsland 10,'0 — A. Jörgensen 20,00 — Jón Sigurðsson 12,00 -- forsteinn Skapta- son 25,00 — Jóh. Jóh. sýslum. 110,00 — Helgi Vaitýsson 12,00 — Ingim. Ingimundarson 18,00 — N. Nielsen 16:00 — Síldsir veiðafj. Seyðisf. 20,00 — E. Th, Hallarímsson 60,00 — Jön A Ólafsson 12,00 — B. J>. Sigurðs- son 15,00 — Stefín I, Sveinsson 15,00 — Bjarni Ketiisson 12,o0 — Einar Hslgason 25,00 — Jakob Sigurðsson 12,00 — Brynj. Signrðsson 12,00. Seyðisfirði 15, desember lgOl. TIÐARFARIÐ hefir verið ákaflega stirt uudaufarandi, fyrst snjókomur miklar, og síðan frosthörkur, og mun víða vera jarðbaun. Mun líklega ekki veita af hinum góðu heybirgðum frá sumrinu, ef pessum harðíndum heldur áfrr.m. Siðustu daga sanat frostlaust. AFLI pvi nar enginn, sökum gæfta- leysis, en pö víst nægur fisknr «f gæfi. „INGI KONUNGUR“ (Schiötts) kom að norðan uðfaranótt hins 7. p. m. Með skipínu koio hiogað alpm. Pétur Jönsson frá Gautlöndnm á leið til Reykjavfkuráfund landbúnaðarnefnd- arinner. Hafði hann hér skipaskipti og tók sér far með Vestu suður. Kaupm; porsteinn Jónsson kom iiÍDgað aptur með skipina og frá Vopnafirði kaupm Cari Lilíiendahl snoggva ferð og fór aptnr með ,.Agli.“ „EGILL“ (Houeland) kom hingað 7. p. m. Bgili fór héðan næsta dag til Vopnafjarðar ogBakkafjarðar,og kom hiugað aptur 12; p. m. og íbr héð&n að morgni hins 13. Með skipinu tóku sér far til útlanda úrsmiður Stefán I, SveinsscD, Ijósmyodari Brynj. Sigurðs- sod, verzlnnarm. Sig. E. Malmkvist og Otto Berg. „VESTA“ (Gotfredsen) Kom hingað 8. p. m. beina leið úr hafi, sökum dimmviðris,og varð pví að {ara. héðan til Fáskrúðsfjarðar; kora paðan aptur 10. p, m. og fór að morgni p. 11. enðar. Með Vestu var frá útiöndum frú Briet Bjaruhéð'idóttir er hefir ferðast um Norðurlönd í sumar. Héðan tók sér far til Reykjavikur útvegsbóndi Jakob Sigurðsson. Með Vestu komu hingað 15 sekkir af póstfiutaingi, sýnir pað hve nauðsynleg pessi ferð var fyrir Austnr- og Norðurland. I^^L_ Ký bók Fjöla. Úrvahsafn íslenzkra kvæða. Ágæt jólagjöf. Kostar í kápu 2 kr. Fæst á Seyðisfirði hjá Gnðm. Guðmundssyni. Kaffi Sykur Tóbak Jólavindlar 1 Vu x/2 og V1 kössum Grænsápa Stangsápa Ostur vani. Mysostur Kartöflur Kálhöfuð Gulrófnr Selleri Rúsínur Sveskjur Fíkjur Makaróni Margarina á 50 aura Hveiti Rúgœjpl Jólakerti Saumavélarnar göðú Barömeterr Hitamælar Ma skinolian góða. Mestu vörubyrgðir á Seyðisfirði. St. Th. Jónsson. Með „Egil“ og „Vestu“ komu nú í verzlun Sig. Sveinssonar margskonar vorur svo sem: — Rúgmjöl — hveiti — hrísgrjón — vólsuð hafragrjón. — — Kaffi — sykur — export — kaffibrauð margar tegundir. — — Bútasirz — karl- og kvennmanna fataéfni — karlmanna nærföt - — og hinar mjóg eptirspurðu kamgarnspeysur. — Eínnig slört úrval af mjög hentugumogódýrumjóiagjöfum - — jólatré — kerti stór og smá — kertastjakar — jóla og nýárskort. — Mprk Oarlsberg — Bitteröl — h’monaði — vindlar — vindlingar — og margskonar tðb&k. •— ygr* Ennpá næg&r |birgðir zí.ágœta ódýra skófatnaðinum. fgg§fr*Allt selt með miklnm afslætti fyrir jólin. “^fg Eg undirritaður, sem nú er| á ferð um norðanvercian Norveg, gef hérmeð út- vegsmönnura og bændum til vítúndar að eg af fremsta megni mun reyna að útvega verkafólk tii jslanda fyrir eins sæmilega skilmála og hægt er; ril eg pví biðja pá sem purfa verkafólks með að senda mér bréf pví viðvíkjandi, ásamt tilteknu varkefni, kaupskiimál- um, tímalengd 0. s. frv. er vorða að vera komin helzt ekki seinna en 20 jan. n, k. j>ess ber að geta að fóik pað sem eg get búist við að fá er við Lofoten og par í grendmni. Matth. l’órðarson. adr. Fiskeriinspectör Johnseu Bodö. Norge. Kirkjuból f VAÐLAYIK, sem er bújörð" góðu áliti og liggur við sjó, getur fengizt til ábúðar frá næstu fardögnm Semja má við síra Jón Guðmundsson á N»si. Hið bezta Cacoa fæst lyfjabúðinni á Seyðisflrði

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.