Austri - 16.12.1904, Side 4

Austri - 16.12.1904, Side 4
NR. 3 & A U S T R I 152 Reynslanhefir sannad að HYERCrl í BÆNUM er liægt að fá eins sterkt, ódýrt og fallegt IP(P‘ s k ó t a u *Tp8 og hjá HERM. ÞORSTEmSSTlíI skósmið. Hjá honum fæst nú allskonar skötau svo sem: Karlmanna stigvél og skór — Kvennmannastígvél og skör Morgunskór — Filtskór — Dansskór — Galocher. Barnaskótau, — BoxCaffsverta 2 sortir — Geitaskinnssverta Skóhorn _ Skóhnepparar- mr Allt útlendt skótau verður selt ódýrara en.áðar frá 5. des. og til jóla, Allar pantanir á nýju skotaui og viðgjorðir á gömlu írða afgreiddar svo iljótt og vel sem unnt er. Munið eptir að jólin nálgast og passíð að lenda ekki jölaköttinn, Herm. ^orsteinsson. )TT0 MONíSTJ'D- danska smjorliki er b e z t . 176 — Regar Gabriellakom heim í böllina íók Gandula feginsam- a a aóti hrnni. „Nú genguð þér alveg fram af mér, Gabriella," sagði hún. „Eg ' di Anton ofaneptir með hlýjaD klút handa yður, pví kaupstaða- ikið verður fyrst að venjast hafgolunni okkar ef pví á ekd að , 3a kalt. En svo kemur karlinn aptur og segír pau tíðindi, að kemn sé komin út á sjó! Eg varð alveg forviða. “ „Já, pað var yndbleg sjóferð,“ svaraði Gabriella. „Látið mig nú sjá hyernig yður hefir orðið af sjóferðinui? Jú - föl eins og hvít rós — pessu bjóst eg við. Eg skd ekki í ’pví í sonur minn skyldi fara að sigla með yðar í svoua veðri. það er >zt að pér fáið eitt staup af víni til að hressa yður á.“ Gabriella roðnaði, hún reyndí að tala blátt áfram og eðlilega, i hún fann að henni tókst pað ekki vel. „Sonur yðar á enga spk að pví, hann lét aðeins eptir óskum iínum.“ „j>ér mæltust pá sjálf til að fá að koma á sjó,“ sagði Gundula, in glaðari í hragði, „yðar hefir pá litizt vel á blessað hafið :kar.“ „Rað var miklu fallegra í dagen endranær, já, pað var svo dýrðlegt að líta, að eg fékk óstöðvandi löngnn til að hætta mér út á pað. g kom auga á greifann, og af pví hann Uefir erft góðlyudi forfeðra uia með bjaraarblóðiau,lót hann tafarlaust eptir ósk minni, pó hún sri heimtufrek.“ „Honum hefir efiaust pótt vænt um pað. „Etaan virtist láta sér pað vel lynda.* „En hvað varð af honum? Urðuð pið ekki samferða heim?“ „Nei, kæra greifafrú,“ Gabriella baygði höfuðið og kyssti á höad ' imla konunuar, sem enapá hvíldi á öxl hennar, ,,pað purfti að setja b itinn.“ „Já, pað hvessir nú. Eu hvernig gekk sjoferðin? Voruð pér sjósterk?“ „f>að var mikill sjógangur, og yður get eg sagt að eg var tals- vert hrædd.“ „Hrædd? fegar Guntram Kraft sat við stýrið?“ ir Ðy^m og öll skotáhöld eru nú komin í verzlnn St. Th. Jónssonar á Seyðisflrði. Kúluriflar á 60 kr. Haglál*y»»ur tvíhleyptar, bakhlabnar, stálofin hlaup, á- fgætar á 40 — 45 og 50—75,oo, [Bakhl&önar einhleyptar stálhlaup Remington nr.16-12 á 4o—42 — 46 kr. Bakhlaðnar, einhleyptar óvandabri Salonriflar 6 m/m 15 til 18 kr. Skambyssur marghleyptar frá 4—11 kr. Patrónur úr pappa af mörgum tegundum, central og meb pinna. nr. 16 og 12, hundraöið á 2,4o til 3,25 kr. Patrónur úr látúni þunnar og þykkar 8 til 2o a. st. Hvellhettur í patrónur stórar og smáar 3o og 35 aur, hndr. Hvellhettur fyrir framhlaðninga 15 aur, hnd. Högl stór og smá, gób tegund 3o aur. pnd, Porhlöð úr flóka 5oo í pakka á l,oo til l,4o — úr pappa 5oo í pakka á 46 til 6o au. og enn fleiri tegundir. Smábyssuskot og salonhyssuskot, kúlu og hagla, frá 8o a, tíl 2 kr. hnd. þurkustokkar frá 2o tíl 5o a, hleðsluverkfæri 1 kr. og dýrari — tengur til að ná úr hvellhettunni 2—3 kr. o. fl. þessháttar verkfæri. Byssureimar o,9o—15o kr. patrönutöskur 3,ðo kr. og dýrari, patrónubeltí l,5o og dýrar>, byssuhólkar úr striga með leðri 4—6 Ijr. Veiðimannshnífar l,ðo og dýrari, Gúmmí til að faegja ryð af byssum 2o au. og Byssusmyrsli í dósum á lo aura. Aak þess sem hér er talið. hef eg marga aðra hluti byssum tilheyrandi og svo má panta hjá mer allar aðrar byssutegundir. Gjöriö svo vel að skrifa mér ef ykkur vanhagar um eitthvaö af Ressu tagi, og j>að skal verba afgreitt meb fyrstu ferð, St. Th. Jónsson. jL7 7 Traust móðurinnar á synin"ra var ^uðheyrt á pessum orðum. „Greifina er hraustur, sterkur og gæúnn, cr. caginn maðargetur ráðið við náttúruöflin, og eg held að soaar yði.r hafi ekki vitið hve hvassviðrið var mikið.“ Nú hló Gnndula eins dátt og Gantram Kraft, pegar hún var að tala um storminn. „Eg vil aðeins öska pess að péc fáið að siá og reyna pað sein v ð köllum ósjó,“ sagði hún með einkennilega augaaráði, „eg held pér pekkfð hvorki hafið, né björninn frá Hohen Esp. ‘— Hvað viljið pér? Anton? Ætlið pér að kveikja? Við borðum ekki fyr en greifian kemur." „Eyrirgefið, náðuga greifafrú, en pað komu boð neðan úr porp - inu um að greiíinn kæml ekki lieim til kpöldverðar. Menn öttast óveður í nótt, og pað parf ýmislegt að atlnga par niðurfrá.“ „Rað er gott, Anton, eg bjóst hálfpartina vi? pví. Kveikið pér nú, við skulum fara að borða.“ Gabriellu varð léttara innanbrjósts, er hún heýrði að Guntram Kraft kæmi ekkí heim. Hún vissi sjálf ekki hversvegna hún kveið fyrir að líta í augu hans. Hún haíði enn hjartslátt er hún hugsaði til peirrar stuudar, er hann bar hana í land — pað var gott að hún fékk tíma til að ná sér eptir feimnina. „Vesalings Mike,“ sagði greifafrúin nú í meðaumkvunarróm, „eg er hrædd um að brúðkaupsdagurinu bennar verði óblíður. Stormpyt- urinn og brimhljóðið er nú reyndar sá hljóðíærasláttur sem sjómanns- kouurnar kannast við, en mér pætti fyrir pvl ef brúðurin pyrfti fyrsta daginn að horfa á eptir manni sínum út, á hið ólgandi haf.“ „Mike?“ endurtók Gabrielli, „er pað ekki háa, bjarthærða stúlkan sem við töluðum við tlm daginn?“ „Jú,“ svaraði greifafrúin.“ Hin ætlar að gipta sig ? morgun æskuleikbróður sonar míns, Jörgeu Grotram; hann er fallegur, vænn og duglegur piltur og eítthvert mesta hraustmennið úr liði Guntram Krafts. Mike og móðir hennar komu hingað áðan* til að bjóða okkur pllum í brúðkaupið. Eg játaði boðinu einnig fyrir yðar hönd, Ga- briella min, pví eg vona að pér séuð jafn laus við hleypidóma og

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.