Austri - 27.01.1905, Blaðsíða 2

Austri - 27.01.1905, Blaðsíða 2
NR. 3 10 ; U S T E I J>að cru ani.u.a hinar m.Llu rigaingar og poknr sem skemma sumarfegurðina og standura sumargagnið á Yestur- landiuTi. Aptur eru pið ofþurkar og næturf-ost sem pá stundum skaða Austuríandið Stcf’an eða stórfundurinn var hald- inn í . oldí. J>ar komu um 2000 manns ’yrs' var sýning heimilisiðnaðar; ]>ar m ti s,a mjög fa.iegan fatnað, ixtsaum smíöisgripi og útskurð, 3llt heima íjört J>að eru æ kufélögin, sem ■efla he.inili :naðino, c koma honnm á sýningu. o va- ger. ð í fundahúsið og var |.að cóí salur o„ fullt af fólki; ræðustcll os annað var skrautlega út- bllið. é’yrs' u ræðnnn var eg látínn halda. Hún var ávarp til norska æskulý s>ns um það bvernig peir ættu a,ð rnæ a lífsblekliingnnura svo nð pp«> geti stc -izt pær. Meðal blekkinganna sagði ez að væri sú, pegar við Islend- ingar gj ór’um okkur of glæsilegar vonir um kristindóm og siðmonning útlend^ inga. Yið ætlum pá stundum okkur betri, en petta væri mÍ3ski!ningur: pa.ð væri helzt í pví veiklega að peir bæru af oss, í 0ðra ekki. En pá stýrði nú ættjarðarástin tungu minni heldur mik-ð. |>ví margt vantar oss gott sem aðrar pjóðir hafa, einkum ýmsan góðan fólagsskap, líkoarstofnaair o. fl. Svo sagói eg að meðölin til að sigra blekk- ingarnar væri iðjusemi, kærleiksrík skoðun náttúrunnar, mannelskuverk, minnmg hins góða umliðna. guðrækni, góður félagskapur, og að taka hin góðu stórmenni pjóðarinnar sér til fyrir-. myndar. J>essi ræða pykir sú lang- bezta sem eg hefi talað hér ílandi, og rar undireins prentað ágríp af henni að mér fornspurðum, og öll blöð sem eg hefi séð, hafa mjög lofað hana. Seinua urn daginn hélt listafræðingur Thiis fyrirlestur um norskan heim- ilisiðnað. Sagði hann að verksmiðju- vínnan hefði bolað honum út. ATú væri hana aptur farinn að ná áliti, væri líka pess verður, pví hann væri hentugúr og fallegur. Hvatti fólk til að efla hann og hafna útlendu glingri. J>essi ræða pótti ágæf. JDaginn eptir hélt prestur bæjarins áminningarræðn til æ3kulýðslns. Svo var koncert í kirkjunni. Seinna um daginn hélt listfræðmgurinn ræðu um likneskju og málaralist, eínkum norska alpýðulist. Svo kom ráðherra Lövland og talaði um pjóðernistilfinning. Auðvitað var gjörður mildll rómur að honum. Svo byrjaði hið eiginlega hátiðahald. Var eg pá beðinn að byrja með að tala, en réði sjálfur efninu, talaði Hm Jón~ Sigurðsson og stjórnarbaráttu vora og sagði að hann sjáltur og eins tryggð vor og samheldci við hann, og nú lip- urleiki dönsku stjórnarinnar við oss væri pólitísk fyrirmynd fyrir aðrar pjóðir. Síðan var leikið og sungið á fioliu og píano. Svo var málvél látin syngja nokKur Nr. Svo hélt skáldið séra Hovden íjöruga ræðu um hið störgáf- aða, en lánlitla skáldPer Sivle. Síðan var dansað dálitla stund, og svo fór fólkið að tínast heim. 011um líkaði fundnr pessi vel. Opt er örðugt með næturgist>ngu við passastórfundi. Margir eru í sama herbergi og sumir liggja par á gólfir í og sumir verða að liggja útí. Eólk;ð unga lifir pá mjög sparPga; engar átveizlur né drykkjur. J>að hugsar pá meir um „andlegan unað en líkam- legan munað.“ Svona safnast norski æskn’ýðurinn saman svo púsundum skiptir á fjölmörg- um stöðum. pví hin fyrnefndu kristi- lega uuglingafélög hafa IiKa sina fuuu< smáa og stóra.Og svo eru nú bindindis og trúboðafélögin og mörg fleiri fram- fa afélög. Morsk ungmenni fá pví göð færi á að l? ra félagsskap og samt.ök, p£.u hafa í caörg horn að líta, eru pví opt aadlcga fjörug og íramsœkjandi. Eptir peman fundhélt esí fyrirlestra á 4 stoðum . fylki pessu; Og svo einn á Sunnmæn .eyjunum. Svo tórum við h( m eptir vikna ferð og höfðum við hc .t mikla á ægju af henni. Seint í agíst fór eg í fimmta sinn ti1 eyianna (ptir ósk manna til að hc da 4 fyri ie: tra Svo opt 1 jafn stu‘fun. tím' rúmu hálfu ari, tala fáir í it Jfum p( ,um. Nú er egbúinn að hald rúma 80 fyrirlestra fyrir æsku- lýT félögin. PYRIRSPUEN! • j er ekki herra fjárkláíalæknir O. Myklestad ábycgð á gjörðum Davíðs Jónssonar frá Kroppi í Eyjafirði, um- boðsmunns sins við fjárkláðaútrýming- una hér eystra haustið 1903? Og ber ek/ri að greiða úr landssjóði borgun fyrir fjúrkláðaskoðaair pær, sem nefnd- ur D. J. lét framkvæma hér eystra? Eða hver ber ábyrgð á verkum hans pá? Og hvað veldur pví að ekki er enn búið að greiða boigun fyrir pær skoð” anir? Eg beini sparningu.níinai ti! hátt- virts stjórnarráðs íslands. Eínn aðstoðarmaður D. J. víð fjárklftða- útrýminguna í. Norður.Múlasýslu, * * * t tilefni af fyrirspurn pessari leit- uðum vér oss upplýsinga hjá sýslu- manniuum í Morður-Míuasýslu. Sýaui hann oss pá velvild, að Ijá oss tilbirt- ingar í blaðiau bréf frá stjórnarráðínu dags. 3. des. 1904, er bann hefir með- tekið sem svar upp á bréf hans raál- efni pessu vióvíkjandi. Bréf stjórnar- ráðsins fer hér á eptir. Ritstj. JjC 3}C * „Með bréfi, dags. 31. okt. p, á. hafið pér. herra sýslumaður, tilkynnt stjórn- arráðinu bréf yðar til amtmannsins yfir Norður- og Austuramtiua, dags. 25. mai p. á, par sem pér, jafnframt pvi, að senda amtiau reikniuga frá ýuisum mönnum, sem framkvæmdu fjárskoðanir 1 sýslu yðar í síðastliðnum desember og janúuarmánuði eptir ráð- stöfunum Daviðs Jónssonar frá Kroppi áður en fjárbpðun fór fram, mæltuð með pví, að reikningar pessir yrðu greiddir úr landssjóði. í nefndu bréfi vðar hingað hafið pér einnig látið í ljósi pað álit yðar að kostaaðian við fjárskoðanir pessar verði að greiða úr lancLsjóði, með pví að Davíð bafi haft umboð til pess að sjá um fram- kvæmd á kláðalækningum í sýslunni. í skipunarbréfi D.ivíðs, sem liana birti á fjölmennum fundum, og mönnum pví var kurnúgt eystra, var honum falið að standa fyrir útrýmingu fjarkláðans, en stjórnarráðið getur eigi verið sám; dóma yður um pað, að fjárskoðanir pær, sem Duvíð fyrirskipaði, geti talizt liður af fjárkláðalækningunum eða yfir höfuð ^útrýmingarráðstöfunum samkvæmt lögam nr. 41,13. nóv. 19037 Stjórnarráðið telur pví óheimilt að greiðako3tnaðinn við fjárskoðanir pess’- ar af-fé pví sem í núgildandi fjárlög- um er veitt úr landssjóði til útrým- iugar fjárkiáoanuiB, iieldur pyrfti tu pess nýja fjárveitiagu. Kostnaður pessi er par á móti pess eðlis, að stjórnarráðíð t-slur rétt, að hann verði greiddur úr sjócum ’nlutaðeigandi hreppa samkvæmt 4. gr. laga 8. nóv. 1901 um verðauka við og brevtingu á tilskipun 5. jan. 1856 um fjárkláðaog önnur næm fjárveikindi á Islandi og tílsk. 4. marz 1871 um viðauka við tilskipnn pessa. Jafnframt pví að tilkyana yður petta til frekari ráðsxafana, ejitir p^í sem við á, eru yður hérmeð sendir reikningar skoðunarmannanna. “ f Páll Briem, amtmaðar, andaðist í Reykjavík 17. des. s. 1., eptir 5 daga leg-., úr lungnabólgu. Hans verður nánar getið í næsta blaði. Menn orðið útí. í sunnudagsstórhríðinni 8. p. m. hafa 4 menn orðið úti er vér höfum tilspurt. Tveir menn á Suðurfjprðum: Bjarni Eiuksson frá Bakkagerði í Reyðarfirði og Einnur Yigfússon frá Eskifirði, báðir aldraðir menn. Höfðn peir verið á leið í fjárhús. Y&rð Bjarni úti á túninu, örskammt f>A bænum, en Finnur viltist suð ir yfir Eskifjarðará, og fannst par síðan ör- endur, Hinir tveir mennirnír er úrðu úti voru frá Hauksstpðum á Jökuldal: Pétur Jónsson, ungur maður og Sigmar Hallgrínisson, unglingspiltnr á 13, ári sonur Hallgrím3 snikkara Björnssonar frá Ekkjufellr. Höfðu peir verið send- ir með hest og sleða út að Heraðs- söndum til að sxkja matvörur. Yoru peir komnir á leið ínneptir. Höfðu gist á bæ yzt í Tungunm á laigar- dagsnóttína. en náðueigi bæjum kvöldið eptir. Á sunnudagsmorguninn, er veðrið var skollið á, heyrðust hróp peirra frá Hallfreðarstöðum og Litla- Bakka, var kallað á n-öti, og peim sagt að koma. En peir h;,fa pá verið orðnir viltir og eigi getað áttað sig á pví, hvaðan hljóðið kom. Daginn eptir fundust peir helfreðuir nokkuð fyrir innan Hallfreðarstaði. Yomflutmngur npp á Selfljótsös. Yerzlunin „Eraratíðin1' lét nú i sumar byggja vörugeymsluhús við Sel- íljótsós og flutti pangað töluvert af vöram til Héraðsmanna. porst. kaupm. Jónsson hafði áðar hyggt hús við Os- inn og flutt pangað vörur. Er petta til ómetanlegs hagræðís fyrir Héraðs- bændur sérstaklega pá er á TJtnéraði búa pví all.r vita hve afarerfiðir og kostnaðarsamir vöraflutningaroir eru hér yfir heiðarnar. |>að er enginn efi á pví, að pað er hægðarleikur að flytja Vörur, að sumr- inu til, að og frá ósnum. Gufu-skipið „Sprut“, sem verzlunin „Fiamtíðin“ lét flytja fyrir sig viír- urnar og efuiviðinn í húsið upp að Ósnum i suraar,lágðist aðeins örskamt xrá sandinum og létu skipverjar vel yfir skipalæginu par: dýpi nög og hald - góður botn. Álitu peir eugin vand- kvæði á að liggja par með skip pegar brimlaust er. Er pví óskandi, að framhald verði á. pessari uppsiglingu að ósnum og húsunum fjölgi par bráðum. At pví mundi leiða ómetanlega hag- sæld bæði fyrir Héraðsbúa og Fjarða* húa. Yerzlunin „Eramtíðin" ætlar að senda skip með vórur upp að Selfljóts- ós í roaímánuði n. k. Bruni. 4. desember s. 1., brann íhúðarhusið á hvalaveiðastöðinni í Talknafirði ásamt verkmannaskúrr m. Alitið er að tjónið nemi 100 pú \ kr. Húsflruní á Yopnttiirði Að kvöldi hins 20. 8. ra. kviknaði i verzlunarhúsum Grí’ :s I.axdals á Yopnaíirði. Eldurinn,sem kom c op á skrifstof- unni, sem var áföst v ð krambúðioa, hafði læst svo sig, um er að var kormð, að sigi var gjörlegt að bja- ;a nokkru af vörum eða áhöldum. Ejí -11 áherzl- an var lögð á að verja v< zlunarhús Sig- Johansen, sem steadur örskammt írá, og tókst pað með mestu harðfengni, En vorzlanarhúi Grím ; kaupm. brann til kaldra kola með öllum vörum er í voru, Húsið var eign Pöntunarfélags Yopnfirðinga en leigt Grími kaupm. Ennfremur brann skúr er í voru 100 skp. af fiski, mun fisktmnn pó eigi með öliu hafa eyðiiagzt pví ’pað tókst fljót- lega að brjóta skúrinn niður og kæfa eldran par. Hús, vöru>- og fiskur var vátryggt. En matvæli o. fl, er Laxdal geymdi par, var óvátryggt, Skaðar hafa orðið víða í sunnudag'sofviðrinn 8. jac AYopnafiiði og Bakkafirði fuku og brotnuðu bátar og skúiar, og á Yopnafirði braut hrimið bryggju og geymsluhús, er Grfmur kaupra. Laxdal áttí og tók út úr húsinu mjög mikið af salti. Brim var allvíðast svo mikið að menn muna eigi slíkt, pó mun pað einna mest hafa verið í Olafsfirði nyrðra. Gekk pað tuttugu faðma á land upp og átján fet yör sjávarmál; braut brimið par marga báta og geymsluskúra. Ný pisntsmiðjo, tók til starfa i Reykjavík nú eptir nýárið. Eyrir prentsmiðjustofnuninni gengst prcntarafél?."ið p?.r, en í pví eru flestir prentarar bæjarins, og vinna peir í prentsmiðju pessari, er verður hin stærsta, prentsmiðja landsins. Verður parafleiðaudi hörguil á vinnu- afli i hmum götnlu prentsmiðjum. Prentsmiðja þorv. í>orvarðarxonar gengur inn í fyrirtæki petta; mun hr. |>orv. verða forstöðumaður hmnar nýju prentsm’ðju, er verður algjörlega eign prentaranna. p>eir hafa innbvrðis myndað hlutafélag, er nefmst „Gutten- berg,“ til að koma fyrirtæki pessu á fót. Með pessu verða fyrv. vinnu- piggjendur vinnuveitendur og atvinnu- rekendur í s t ó r u m s t í 1; petta er í fyrsía sinn sem slík samtök eru gjörð hér a landi, að verkamean í einni handiðn taki sig saman um að reka iðnina í félagi á eigin ábyrgð. Mishermt er pað í ferðasögu frú Brietar Bjarnhéðinsdóttur í Kvennablaðinu að Kristján II. Danakonung- ur hafi setið í varð7ialdi á Akershus kastala við Kristianíu. Kristján II sat um Akerhús kastala, sem hann pó ekki gat náð á sitt vald, en sat al- drei í varðhaldi par. I fangelsi sat hann fyrst í Sönderbortr áAls — frá pví 1532 til 1549 — mestan hluta pess ííma mjög stcangt haldinn og p&ð er mælt, að í turnklefa peim, sem hann var lokaður inni í, sjáist dældir eptir spor hans á steingólfinu, er hann í rífellu hafði gengið í hring um borðið í klefanum. Eptir að .bræðrungnr hans, Krist/'án III, kom til ríkis, var hann ekki eins strangt haldinn, og Í549 var hann fluttur til Kallundborg á Sjálandi, par sem hann, pó fangi væri, átti betri daga, og par dó hann 25 jan. 1559. t Gruðrún Bjarnadðttir pósts Ketilssonar, andaðist að heimili foreldra sinna í gær, eptir 1 árs

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.