Austri - 18.03.1905, Blaðsíða 2
NR. 9
ADSTRi
34
Lesit) og takid eptir!
Lar sem eg hefi áformað að fara til útlanda nú með fyrstu ferð sem
fellur, tilkynnist hér,, eð mínum heiðruðn skiptavinum, að eg, í fjærveru minni,
hefi falið peim he rum Snæbirni verzlunarmanni líorðfjörð og Birni
Stefánssyni verzlunarmanni bjá 0rum & "VVulff
innheimtu allra útistandandi skulda minna;
vænti eg pess fastlega, að hver og einn sýni raér pá veivild, að greiða skuld-
irnar sem fyrst, svo ekki purfi að taka á hörðu með innheimtu
peirra.
Virðjngarfyllst.
Vopnafirði 16. febrúar 1905.
Grrímur Laxdal.
ornum er kúla hol innan, er kallast
sprengihólt’, pví par inni sprengist
-olian (exploderar). Aður enn mótor-_
inn er settur á stað, er petta sprengi-
hólf hitað í 10 — 15 minútur með
lampaljósi og til pess notuð era teg-
und Primuslampans. Sreinoliunni er
síðan sprautað inn í petta hólf með
oliudælunni, en af pví að pá er thólf
petta orðið mjög heitt, springur olian
par inni og keyrir pá bulluna rnður
eptir hólknum, en af kastinu er á hann
kemur, kemur sveifih upp aptur með
bulluna og ný olia sprautast inn,
springur og drífur bullaaa niður aptur.
J>etta endurtekst alltaf við annan
hvern snúning er mótorinn gjörir í
pað óendanlega ef allt ei í lagi og
ekkert bilar |>egar mótorinn er far-
inn á stað parf engan lampa, pví pá
hitar hver sprenging nægilega hóltið
til næstu sprengingar o. s. frv. —
Gangróðurinn sér um að hæfilega
mikið af steinoiiu fari í einu inní
sprengihólfið eptir hraða vélarranar
og sömuleiðis pví, hve mikill kraftur
verður í hvern olíusprenging. jaetta
er sérstaklega vel útbúið á „Dan-1
mótornum og parf aldrei að láta
sprenging hjáliða t > 1 að jafua gangínn
einsog á sumum mótorum, — Til
j»es3 að olían geti sprungið parf að
ioma hreint lopt inní sprengihólfið á
sama tíma og olían kemur iuu, frá
dælunni, sem fæst með pví að Jopt-
prýstingurinu sogar frá loptspeldi úr
járni, sem hleypur strax fyrir aptur
og prýstingurinn minkar. Brennda
loptið fer eptir hverja spreoging út
meðfram samskonar speldi sem er
fyrir útblástursopinu. Bæði pessi
speldi starfa hvert útaf fyrir sig
og ríður mikið á að pau opnist og
lokist á réttum tíma, öll áslegi og
bulluhausinn smyrja sig nægilega sjálf
pegar vélin gengur. Sjálf vkrúfan er
úr málmi (koparblendingi) og eru
blöðin á henni höfð hreifanleg svo
hægt sé að láta bátinn ganga aptur
á hak — pvi sjálfur mótorinn snýst
alltaf sama veginn. Á mótorbátum
er ganga til fiskiveiða, er bezt að bafa
mótorinn aptast í bátnum og getur
pá sami maður hæglegi stjórnað bátn-
um og passað vélina. Yerða pá öll
fiski' úmin í miðjum bítnam,en frarnmí
dálítið skýli fyrir mennina.
Að endingu skal eg taka fram að
pe sir mótorar purfa göla po ssun.
eins Og yfir höfuð allar vélan 02 pví
er pað afar nanðsynlegt að sem flestir
sjémeon Jæ i nú að pekkja samsetning
á pessíiri vél og skilyrði fyrir gangi
henn <r.
Seyðishrði 12. marz 1905,
St. Th. Jónsson.
Mannslát.
Rann )6‘. p m. andaðist á Vest-
dalseyri, j> ó r ó 1 f u r Gislason,
eptir langvarandi sjúkdóm, 18 éra
gamall; hanit var stillt og eínilegt ung-
menni.
Jarðarför Gunnsteins Jóhannssonar
og Helgu Magnúsdóttur fór fram ll.p.
m., að viðstöddum fjolda fólks- Söng-
flokkur sá, er Gunnsteinn sál* var
meðlimur í, song, auk velvalinna sálma-
laga, tvö kvæði: kveðju frá söngflokkn-
am og „Gröfiaa,11 undir lagi eptir
Sigfús Eina-rsson.
Mannalát. Látinn er á sjúkrahúsinu
í ReykjaVik Halluór Bjarnason sýslu-
maður á Patreksfirði. Ennfremur er
látin fru Sigríður Arnadóttir —- land-
fógeta Thocsteinsonar — kona Páls
Einarssonar sýslumanns í Hafnar-
firði, — Ennfremur frú Stefania
Siggeírsdóttir, móðir síra Geirs Sæ-
mundssonar og peirra bræðra.
Sandfell í 0ræfum er veitt sira
Jóni Jóhannessen aðstoðarpresti á
Kolfreyjustað.
Hafðahverfis læknishérað er veitt
Sigurjóni Jónssyni læknií Mýrahéraði.
Sigurður Eggerz lögfræðiskandídat
er settur sýslumaðnr í Barðarstraud-
arsýslu.
Lands-verkfræðingur er skipaður
Jón f orláksson ingeniör í stað Sig-
urðar Thoroddsen.
Próf. Embættispróf í lögnm hafa
tekið við hiskólann í Höfn, Einar Jón
son og Hilldór Júliusson, háðir með
II, einkunn, og fyrri hlnta lagaprófs
Bjarni Jónssou fiá Unnarholti með
II. einkun. Eyrri hluta læknaprófs
tóku í Eeykjavík þórður S'’einsson og
Eiríknr Kerúlf, báðir raeð I. einkunn.
Útlendar fréttir.
Með Inga konuugi hárust oss ensk
blöð til 5. p. m. Af ófriðinum
er þ ið að segja ad orustan mikla
við Shaho var pá ekki á enda háð,og
hefir hún orðið enn stórkostlegri eu
nokkur hiona fyrri baidaga. Berjast
par nú 650,000 ma»ns, 300,000 Rússa
gegn 3b0,000 Japana. Rússar vörðu
enn Putiloff hæðina við Shaho, pótt
eldhríðin hafi geagið yfir hana svo að
seeja nótt vg dag. Patiloff-hæðin er
hérurobil 15 milur enskar fyrir sunnan
Mukden Aptur hafa báðlr fyikingar-
armar Japana sótt fram og virtust
t>eír vera á góðum regi til að afkröa
her Rússa við Mukden Eu samt era
Japanar ekki óhræddir um að Auro-
patkin knnní enn að takast ð ganga
úr greipum peirra. En.npá hefirpeim
eig: tekizt aí' ná norður fyrir Mtikden,
en umsetinn er nú her Eússa á prjá
vegu, að snnnan, austan og vestan.
Nái Japanar að eyðileggja járnbraut-
ina ti). tfladivostock, virðist engin von
fyrir Rússaher frama.r, J>a,nn 3. p.m.
náðu Japanar porpi pví er Changtan
heitir, nokkuð fyrir sunnan og vestan
Mukden. Aptur hefir Rússum veitt
betur austan til,bjá Beniaputse. Hefir
Kuropatkin dregið rnikið lið pangað,
enda varðar pað mestu að geta varið
járnbrautina. Sífelldar hríðar gjöra
bardagaun erfiðan.
Heima á Rússiandi situr allt við
sama. Óeirðunum heidur áfram eink-
uro í Suður-Rússlandi og Póllandi.
Keisari hetir heitið á pjöðina að sýna
sér og stjórninni hollustu, og lofar
bráðum umiiótum á stjórnaríarinu.
Búist var við róstum víða p. 4. p. m.
sem er sá dagur er Alexander II.
leysti bændur úr ánauð. í Moskva
bjuggust menn til varnarí húsum sín-
um fyrir væntanlegum árásum skríls-
ins.
Mjölnir, (Endresen), kom að norðan
9. p. ru. Með skiprau var á leið til
útlanda frá Aknreyri kaupm. Jóhann
Yigfússon, frú N. Cbristensen, söðla-
smiður Jón Jónsson 0. fl.
Ceres, (Da Cunba), lagði af stað
héðan til Reykjavíkur 10. p m,. Frá
Páskrúðsfiroi voru með skipinu á leið
suður: Georg Georgsson læknir og
kennari Hallgr. J Austmann. Héðan
tóku sér far: kaupm. Stefán Steinholt,
óðalsbóndi Sigurður Jönsson með frú
sinni, útvegsbændurnir Ól. Pétursson
Magnús Jónsson og Biprn Hjórleifsson,
lögreglupjónn Jörgen Benediktsson o.fl,
Ingi konungur, (Schiötts) kom hing"
að á áætluuardegi. Farpogjar voru:
J>órarinn kaupm Guðmundsson með
frú sinni, verzlunarmaður Jón ólafsson,
skósmiður Jóu Lúðvíksson og mótor«
bátsformaðnr Magnús Arngrímsson.
Frá Reyðarfirði kom mótorbátsfor-
maður Símon Jónasson við annan mann
Ætlar haan nú um tíma að halda út
til hákarlaveiða mótorbit fyrir fiski-
veiðafélagið „Mótór.“
Egill, (Houaland), kom að norðan
14. p. m. Með skiprau voru á l«ið
t il útlanda kaupmennirnir Grímur
Laxdal og Snorri Jónsson. verzlunar-
agent Hannes Magnússon og húsgagna-
sraiður Ingvar Eymnndsson; héðan tók
sér far pöntunarstjóri Jón Stefánsson.
Misprentast hefir í 7 tbl: Austra
nafn móður Gunnsteins sái. Jóhanns-
scnar — póra, á að vera p u r í ð u r.
L[ér með rotta es. undirrituð mínar
innilegustu hjartans pakLir öllum þeim
heiðursraönnura, er sýndu mérhjálpog
hlnttekning við andlát mins elskaða
eiginmanns S'gmundar Gíslasonar. Yil
eg par til nelna: Kvik félaaið, er gaf
mér 25 kr., Kvenufélagið,'gHm gaf mér
20 kr., Arna sýsluskrnara Jóha nsson
og frú hans, er gáfu irér 5 kr., frú
Pálínu Imsland er aðstoðaði mig í
ýmsu, Jón Jónsson frá Austdal sem
hjálpaði rnér á margan hátt með rúð-
um og dáð, grafarinen.jina 02 smiðina
sem gáfu mér alla sína fyrirhöfn.
011um pessum rapanu n og öðrnm
fieirum hér ónefndum, er einnig sýndu
mér kœrieiksríka hlnttekning, bið eg
Guð að endurgjalda t rir rai2, erpeim
mest á li'rgnr.
Kr stín Guðmundsdótt r
Verzlimin
„Hermes”
se’lur frá þesaam tíma
alla álnavoru
frá fyrra árí
með
miklnm afslæíti.
Sömuleiðis selur hun
aðrar vöror “'lpifi
mjog lágu verði
eins og aðnr.
í*etta er ekkert skrum!
Komið og sjáið!
þvi ,sjón
er sogu riííari4.
Auglýsing.
pareð eg undirskrifaður hefi tekið
npp nafnið A u s t m a n n, sem er ætt-
arnafn konu minnar, bið eg pá sem
kynnu að skrífa mér héðan i frá, að
skrifa mig Hallgrím J. Aust-
m a n 11.
Fáskrúðsfirði 4, desbr. 1904
Hallgrimur Jðnasson.
Undertegnede Agent for Islauds
Gstland, for det Inngelige octroj-
erede almindelige Brandassurance
Compagni
for Bygninge r Yarer Effecter, Krea-
turer Hö &c stiftet 1798 í Kjöben^
havn modtager Aameldelser om Brand-
forsikring, meddeler Oplysninger og
Præmier &c og udsteder Policer
Carl D. Tulinius Efterfelger.