Austri - 02.04.1905, Page 2

Austri - 02.04.1905, Page 2
NR. 11 AUSTEI 42 Reikningur yfir tekjur og gjöld „Styrktarsjóðs handa ekkjnm og börnum Seyðfirðinga peirra; er í sjó drukkna," 1904 TEKJUft: Eign sjóðsins 1. janúar, sbr. f. á- reikning 396 91 Vextir af innstæðu í Söfnunarsjöði IslaDds árið 1903 9 67 Vextir af innstæðu í típsrisjóði Seyðisfj. árið 1903 2 36 Grjafir frá ýmsnm, samkvæmt meðfylgjandi skýrslu 99 70 GJ0LD. Eigcir sjóðsins 31- desember: a. I SöfnuDarsjóði Islands b. I útbúi Islandsbanka, Seyðisfirði c. I geymslu til næsta árs hjá gjaldkera sjóðsins_______ Kr. au. Kr. au. 490 48 11 46 6 70 Kr. 508,64 508,64 Vextir af eign sjóðsius fyrir árið 1904, verða tilfærðir á næsta árs reikningi hans. Seyðisfirði 20. febr. 1905 Jíh. Jóhannesson, Björn Þorláksson, Marteinn Bjarnarson. Jarðarför ritstjóra Skapta Jösepssonar fór fram 29. p. m., með mikilli hlut- tekningu hins viðstadda mannfjölda, og voru fánar dregnir á hálfa stöng um allstn bæinn. Jarðarförin hófst frá heimili hins látna,par sem söngflokkurinn söng sálminn: „Kallið er komið“ áðui en líkkistan var hafin út paðan. Var húu síðan borin inu í Bindindishúsið, er ýmsar konur bæjarms höfðu íjaldað sorgarblæjum og skreytt blómum. Likkistan var alpakin blómsveigum g komst hvergi Dærri allt pað blómskrúð par fyrir, er sent hafði verið. A kist- unni var einnig silfurkross frá fami- líu hins látna. fegar likkistan var borin inn í Bind- indishúsið, song söngflokkurinn sálminn: „Ó, blessuð stund“. fvínæst hélt síra Vigfús þórðarsoD, kjörprestur hins látna, fagra og h'artnæma ræðu. Síð- an var sunginn latneski sálmurinn: „Jam moesta quiesce querela“ og par á eptir hið fagra kvæði, sem prentað er hér á eptir og orkt hefir Pétur Kennari Sigurðsson. Meðan líkkistan var borin út úr bindindishúsinu lék Lárus Tómasson bóksali sorgarlag á orgel. Síðan var hún flutt inn í kirkjugarð bæjarins. Erá garðhliðinu og upp að gröfinni báru nokkrir helztu bæjarmenn líkkistuna. Við gröfina flutti sami prestur snjalla ræðu og lýsti ænstárfi og á- hrifum hins látna mikilmennis í parfir lands og pjóðar. Jarðarlör pessi mun hafa verið önnur sú fjölmeanasta er hér hefir fram farið. llú falla frægir hlynir, nú fækka landsins vinir, nú diram er dauða öld, nú hnípa hjörtu grátin og harma vinalátiu, nú herjar danðans höndin köld. Hér ein er hetja hnígin, í húmið grafar stígin af bjartri sigurbraut, sem vann að andans arði, sem ættlarids frelsi varði, sem velli ,hélt í hverri praut, J»ér, aldna tslands synir, pér, ættlands frelsis vinir! nú grátið göfgan höld sem fremst í fylkiug barðiat og frækilesa varðist með glæsta brynju, skygðan skjöld. J>eir snauðu, hrelldu, hrjáðu, sem hjálp og aðstoð páðu hins látna, mikla manns, nú söknuð sáran finra og síð’stu virðing inna og blessa mæra mmning hans. |>ú, Eannafoldin bjarta! við friðsælt móðurbjarta nú legg pú látinn höld; hann pér af alhug unni, og engin betri kunni við enda lífs að öðlast gjöld. Útlendar fréttir, Með „Eriðpjófi" bárust oss ensk blöð til 15. f. m., og höfðu pau f á stórtíðindum að segja. Rússar hafa beðið stórkostlegan ósigur við Mukden. Bardagi sá, sem getið var um í Austra, og hófsf við Shaho, er hinn mikilfengasti er sögur fara af. Hann hófst hinn 23. febr. og síðan var barizt látlaust til pess er Bússar urðu að yfirgefa Mukden p. 10. marz. Svæðið sem barizt var á nam yfir 120 mílur enskar Kuroki réðist fyrst á Rússaher austanvert við Mnkder., og lét pá Kuropatkin draga pangað íið frá vestur-sveitunum. Vörð- ust Rússar par lengi og drengilega, en er Nodzu tókst að aðskilja pá frá mið- hernum, nrðu peir að látaundan síga, en peim hershöfðingjnnum Liniewifch og Rennenkampf tókst að koma liðinu undan og misstu peir lítt af hBrgögn- um. Eu Rússar urðu ekki svo heppnir í vestursveitum hersins. Nogi hers- böfðingi, með japönsku berserkina frá Port Arthur, réðist á herstöðvar Rússa fyrir vestan og norðan Múkden, voru peir par liðfáir fyrir og urðu að hörfa undan, tókst Nogi ioks að ná járn- brautinni og eyðileggja hana. Var pá Kuropatkin nauðugur einn kostur, sá að yfirgefa Mukden, par sem haun annars mátti búast við að verða afkró- aður með ailann sinn her. Hélt hann pá burt með liðið áleiðis til T i e 1 i n g, sem er nokkuð fyrir norðan Mukden. Japanar tóku svo Mukden 10. marz, Bardaginn var ógurlega liarður og mann- fall voðalegt, talíð er að fallið og særzt hafi 116,500 af Rússum, en yfir 40,000 voru teknir til fanga, par á meðal Nakhinoff hershöfðingi. Japanar reka flóttann með mestu grimmd, en Kuropatkin og raenn hans berjast enn af mikilli hreysti. Talið er samt óvíst að nann muni geta veitt nokkurt veru- legt viðnám í Tieling, sem er lítið víggirtur bær, eina vonin er að hann geti komizt alla leið til Oarbin, sem er rammlega viggirt borg. — H«r- fang fengu Japanar mikið bjá Mukden. I skýrslu hersböfðingja Japana, mua vera áreiðanleg, er sagt að hafi tekið 2 fána, 60 fallbyksur, pús. rifla, 150 skotfæravagna, 1 pús. vopnavagiia, 200 pús. sprengikúiur,, 25.000 pús. patrónur, 74 pús búshels af korni, jarnbrautarteina á 46 mílur enskar, 300 járnb>autarvagna, 2. pús. hesta, marga uppdrætti, fatoað svo mikiun að fyllti margar kerrur, 1 millión skammta branðs, ógrynrd eld- neytis, 223 pús. hestafóðui og 2 pús. tonn af heyi. Tíðindi pesei vöktu hryggð mikla á Rússlandi, sem vonlegt er. Mælt er að keisarinn, er hann kom á ráðs- samkomu, eptir að hafa íengið hrað- skeyti Kuropatkins ura að hanu hlyti að yfirgefa Mukden, og einnig sann-- frétt um óeírðirnar á Suður Rásslandi — pá hafi hann harðlega ávífað ráð- gjafana iyrir að hafa viljað dyljasann- leikann fyrir sér. — Jþrátt fyrir allar ófarirnar mun Rússastjórn enn ekki hafa 1 hyggju að temja frið; hafa peir nýfengið stórlán erlendis er nemur 24 míllionum punda Sterling. — Mælt er að herstjórnin muní á ný bjóða út 3—400,000 hermanna. — A Snður- Rússlandi hafa bændur brenut upp sykurverksmiðju er stórfursti einn átti. Nýtt ráðaneyti er myndað í Norvegi. Michelsen er stjórnarforseti — 1 ráðaneytiuu eru menn af öllum flokk- um. — Mötorvagnsfélagi er kaupm. Stefán B. Jónsson í Reykjavík að reyna að koma á fót. (Etlast hann til að keyptur verði stór og vandaður mötorvagn með 25 hesta afli, yfirbyggður með rúmi fyrir 14 farpegja ank 2 stýrimanna. Vagninn skal nota til fólks- og vör uflutnings bæði uai bæinn og svo tíi nærsieitanna. Er mæltað loforð sé fengið fyrir4,000 kr. í hlutura til fyrirtækisins; en 20,OoO kr. kvað purfa mínnst til pess að íé- lagið geti komizt á stofn. Milliþingaiiefndiriiar í landbúnaðarmálum og fátækra- málum hafa nú lokið starfi sínu. Eá- tækranefndin hetír samvð íagabálk í 80 greinum, og er hann nú prentaður ásamt skýringnm nefndarinnar, og er pað all stór hók. Landbúnaðarnefndín hefir samiðl2 lagafrumvörp, semeinni ig eru nú prentuð. M islingasóttkvíun Norður-Isafjarðarsýslu og Isafjarðar- kaupstaðar var úr gildi felld 21. f. m. A árinu 1904 hafa pessir menn gefið sjóðnum stærstar gjafir: Alpiagism. Jón Jónsson, Múla kr. 7,58. Daniel Bjarnason, Hánefsstöð- um kr. 6,00. síra Björn þorláksson, jánsson, Skálanesi kr. 5,00. í sparibauk pann, er sjóðuricn not- ar, söí'nuðust alls kr. 11,12. Um leið og vér birtum framan- greindan reikning, viljum vér að venju láta honum fylgja fáein hugleið- ingarorð. Arsreikningur pessi er sá fjórði frá stofnun sjóðsins, Jafnaðartal af tekj- um hans er pví yfir kr, 100,oo ár hvert. — Jpótt upphæð pessi sé ekki stór eitt ár fjrir sig, g* tur hún pó haft allmikla pýðmgu fyrir pessar veiðistöðvar pegar tímar líða fram. Margföldunarsöfnna f]úrins er furðar,- lega hraðskreið pegar upphæðirnar stækka og tíminn verður langur. J>ví til sqnnunar má benda á, aðefstyrkt- arsjóður pessi hefði veiið stofnaður árið 1875 eða fjórðungi aldar fyr enn pað var gjört með pað takmark eitt fyrir augnm, að safna höfuðstól hin fyrstu 30 árin, og að hann heíði haft kr. 100,U0 í tekjum árlega, auk vaxta, pá nefði >upphæð hans nú verið um kr. 5600,00. Arsvextir af peim höfuð- stól um kr. 224,00, Með peim fjárstyrk árlega var hægt sómasamlega að ala upp 2—3 af peim bornurn, sem hefðu misst feður sína í sjóinn. eins og komið hefir fyrir svo mörg börn sjómanna vorra. Hitt væri pó ennpá mikilsverðara að geta átt pví láni að fagna að verja pessum ár- legu tekjum samkvæmt 9. gr, i skipu- lagsskrá styrktarsjóðsms p. e. „til að styrkja og efla sundíprótt við Seyðis- fjörð og hverskonar bjargráð“, pvi nær pví árlega berast pær hörmungar- fréttir,að fleiri eða færri menn drukkna á bezta aldri af pví peir kunna ekki að bjarga sér á sundi. Vort fátæka og fámenna pjóðfélag hefir hina brýnustu pörf fyr'tr allan pann vinnukrapt, sem pað eignast. En „veldur hver á heldur“. J>að sýn- ist oí mikið kæruleysi, að vanrækja að mestu öll pau hjálparmeðöl, sem ýmist koma í veg fyrir eða draga úr peirri hættu, sem líf sjómannsins er undirorpið. A seinustu árum má sjá töluverðar framfarir að pví er snertir annan hínn pýðingarmesta atvinnuveg vorn, landbúnaðinn. En sjávarútvegurinn hefir að sumu lcyti dregizt aptur úr einkum vegna pess, að samvmna og félagsskapur peirra, er hann stunda, er aimennt skemuira á veg komið. |>að er skoðun vor, að tæplega verði sagt, að nokkur einstakur sé fátækari fyrir pað, er haiin góðfúslega hefir lagt at' möruum til styrktarsjóðs pessa. Reynsla sjóðsins bendir pó lítillega á, að ef íyrir hendi eru hin afar pýðing- armiklu skilyrði, áhugi og vilji, pá gðtur alpýða manna á ýmsan hátt með lítilsháttar almenoum fjáifram- lögum lagt grundvöll fyrir hagsæld sinni á ókomnum tímum og forðað stéttarhræðrum sínnm frá að komast á vonarvöl, eða pví að leita sér opin- berrar hjálpar, Bvrjunin er örðugust á öllum fyrir- tækjum og „hálfnað er verk pá hafið er“. Kröfur tímans heimta mein eða minni samvinnu um nær pví alla skap- aða hluti. J>ér sjömenn ættuð að taka yðurtil fyrirmyndar félagsskap pann og sam- vinnu, er ryður iandbúnaði vorum bruutir á hínum seinustu árum. títofn- ið félög er ræði af alhug áhugamál- efni yðar og veDji yður á. samvinna og félagsskap! J>að vita allir, að hafið felur í skauti sínu mikinn auð. Eu „svipull er sjávarafli“. J>að er mikill vandi að gæta fengins fjár og verja pví vel. Eigi atvinna yðar sjóman^ia að verða yður til sóma og pjóð vorri til sannra prifa, eiuð pér knúðir til að veita at- hygli og fylgi öllum peim málum sem miða tii sóma og velferðar fyrir stétt yðar hvert sem pau heldur stefna að pv'í að auka framleiðslu yðar, hagnýta hana vel, eða draga úr peirri sorg og ueyð, sem cpt fylgir yðar harðfengu atvinnu. Seýðlsfirði 20. febv. 1905. Jóh. Jóhannesson. Marteinn Bjarnarson. Bjorn Þorláksson. Maður drukknaði fyrir nokkru ofan um ís á Kúða- fljóti. Hann hét Eggert Gruðmundsson, Ijósmyndari frá Löndum Yar hann að fylgja 0ræfingum peim, er farið höfðu suður með strandmennina af pýzka botnvörpuskipinu er strandaði á Breiðamerkursandi. sem peir 60 Dvergasteini kr. 5,00. Jens Bjarnason fyr á Seyðisfirði kr. 5,00. Jón Krist-

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.