Austri - 02.04.1905, Síða 3
NR. 11
ADSTEI
43
Heimsötn útlendinga.
fíi? Ivað rera von á fjölda útlendra
ferðamanna hingað til lands að samn.
Danskir búfræðingar ætla að koma
til Reykjavíkur í júnímánuði, og ferð-
ast svo eitthvað um landið, að minnsta
kosti um Arnessýslu og að líkindnm
norður á larid. Auk pess er von á 4
ferðamannailokkum öðrum. Einn hóp-
urinn kemur frá f ýzkalandi, 2 frá
Ameríku (Harvard háskóla) og íþriðja
hópnum verða kennarar frá Danmör&u,
Noivegi og Svípjóð,
50 norsldr sjómenn,
er Malth- f>órðarson hafði ráðið á
pilskip syðra, komu til Reykjavíkur
með ,.Perwié“ seint í febrúar s. 1.
l*reinur botnvörpusMpum
enskum heidur verzlunin „Edinborg“
í Eeykjavík til veiða petta árið. Er
afiinn ýmist seldur Reykvíkingum jafn-
óðnm til matar. eða hann er þurkaður.
Tvö fisMgufusMp
hafa nýlega \erið kejpt af mönnum
í Re;kjavik og par í grennd. Annað
er botnvörpuskip, með ölíum veiði-
áhöldum, er keypt hafa peir Björn
kaupm. 'Krisíjánsson og Arnbjörn
Olafsson fyiv. vitavörður í félagi við 2
aóra menrr. Hitt skipið hafa keypt 3
menní félagi,þar á meðal P. Hjaltsted
úrim. jþað skip er keypt í Norvegi; er
113 smálestir að stærð og gengur 9
milur á vöku, Kvað hafa kostað 50
pús. krónur. Yerður því skipi haldið
út til þorsk-og sfldarveiða.
sendum vér songflotknum, svo
ogfrúm peim, er prýddu Bind-
indistúsið.
Ekkja og böra
Skapta Jösepssonar.
PAKKARA7ARP.
Með ínnilegu hjartans pakklæti vilj—
um við minnast peirra er hafa sýnt
okkur hjálp bæði með gjöfum og lið—
^eizlu á síðastliðnu og yíirstandandi
ári í okkar erfiðleikum og veikindum,
og viljum við iyrst og fremst rainnast
okkar beztu velgjorðarmanna, sem eru
húsfrú Jóhanua Grunnlögsdóttir og
raaður hennar Sigfinnor Jönsson í
Yinamiiini sem mest hafa gefið og
hjálpað okkur með öllu möti og einnig
haft barnið okkar um lengri tíma.
Einnlg viljum við minnast húsfrú Hall-
dóru þorvaiðardóttir á Ejarðarströnd
sem með eiustakri alúð hefir verjð
reiðubúin að rétta oss sína hjálparhönd
bæði á nóit og degi; ennfremur Kvik-
félagsins sem gaf okkur 25 kr. frú
Björgu Halldórsdóttur er iraf okkar
kr. 3,E0 stúkunnar Aldarhvöt er gaf
okkur 3 kr., verzlunarmanns Marteins
Bjarnasonar er gaf okkur 5 kr , Vig-
iúsar Eir'kssopar Sjáfarborg tr gaf
okkur 10 kr., Jóns Kristjánssonar
Skálanesi er gaf okknr 7 kr. Svein •
björns Svelns^onar Reyðarfirði er gaf
okkur 5 kr.; öllu pessu góðgjarna íólki
biðjum við göðan Gað að launa og
endu, gjalda afríkdómi smnar blessunar.
Pjarðarströnd 10. maiz 1905.
Helga Símonaidótt r
Siguiðir Pálsson.
Búuaðarfélag íslands,
Aðalfundnr félagsins verður haldinn í Reykjavík fimmtudaginn 8. júní
næstkomandi.
A aðalfundi verður skýrt frá framkvæmdum félagsins og fyrirætlunum,
rædd búnaðarmálefni og bornar upp tillögur er fundurinn óskar að búnaðar-
pingið taki til greina.
Ennfremur ber par að kjósa tvo fulltrúa til búraðarpingsins, og tvo yfir-
skoðunarménn og tvo úrskurðarmenn, alla til 4 ára*
Reykjavík 16. febr. 1905
Þörli. Bjarnarson.
i
mest allt af s a u ð u m og g e 1 d u m á m, er til sölu bæði í heilum tunnum
og smærri vigtum fyrir borgun út í hönd, hjá
V. T. Tliostrups Efterfolger
á Seyðisfirði.
011 o M o n s t e ds
danska smjerllkí
Alpíngismannskosning
á Aktireyri á fram að fara t5. maí
m k.
Maðnr drukknaði
fyrir skömmu af fiskjskipinu ,.Pollux“
fia R.vík., tók út i stórsjó. Maður
pessi, er var stýrimaður k sfeipiou, hét
Sigui ður Bjarnason, urigur maður, vest-
firzkur að ætt.
Tto frakknesk flskiskip
stionduðu nýlega við Kúðafljótsós,
skipverjar björguðust allir. Margir
skijibi otsmanna fóru nú heimleiðis með
„Ceres.“
,.Hekla,“
varöskipið danska, kom t l R.vikúr 10.
f. m. Yfirforingi skipsins heitir C. G.
S cha c k,
Oddrúnarmálið
svo nefrda,, segir „lieykjavíkirr1 að
dærat hafi verið í yfinfétti 13. p. m.
Kvað Lacdsyfirréttur hafa sj knað
Oddrúnu, og telja sannað „að hún sé
ekki og bafi ekki ver;ð með ollum
rojílla.“
„Friðpjðfur"
kom hingað að kvöldi p. 26. f. m. með
vörur til verzlananna „Eramtíðin“ og
Y Th. Thostrups Epteifölger. Fór
héðan 28. til Yopnafjarðar.
Lambaolúi,
til hreinsunar ung-lömbuin, fæst í ár
eins Og að undanf'örnu á,
Seyðisfjarðar apoteki.
,Ceres“
för
kom að morgui p. 29. f. m og
aptur um hádegi. Með henni var
fjöldi farþegja til útlanda, Hingað
komu flestir peirra farpegja,, er suður
/óru um daginn og ank peirra 01-
geir verzlunarstj. Friðgeirsson af
Vopnafirðí, og verzlur.aragentarnir
Kr. Nielsen og Jón Jönsson. og St, I.
Sveinsson.
Konan roín hat'ði i meir en hálft
ár pjáðst af' taugaveiklun, sem sér-
staklega var fólgin í áköfu máttleysi
og preytu við að ganea og pvíumliku,
°Eptir að hún hafði brúkað 2 flösk-
ur af hinum ekta Kína-liO-elixir hr.
Waldemars Petersens íór henni stiax
að hatna og við áfrarn baldandi hrúk-
un hans er hún nú orðin albata.
Borels við Herning
pann 13. sept. 1904,
J. Ejbyl.
Kina-lifs-elixir
er pví aðeins ósvikinn að á flöskuv
miðanum sé vörumerkið: Kínverji
með staup í hendi og nafn framleið-
ans Waldemais Petersens, Frederiks-
^avn — Kiöbenhavn, ásamt innsiglinu
Y. P.
F.
í gvænu lakki á floskustútnum.
Eæst hvervetna á 2 krónur glasið:
Innilegar og lijartanlegar
í»akkir flytjnm vér ollum þeim,
sem sýndu oss kærleiksríka
hluttekning við andlát vors
elskaða eiginmanns og feður,
og peim morgu, sem með kær-
leik og virðingu fýlgduhonum
til grafar. Sérstakar jtakkir
er bezt
Hin norska netaverksmiðja
Kristianiu
mælir með sinum viðurkenudu s í 1 d a r-n ótum og sílda r-1 a g n e t um
og fleiru.
Pantanir sendist til umbcðsmanns verksmiðjunnar
Lauritz Jenzen
Reverdilsgade 7, Kjöbenhavn B.
13'
kallaði námumeistarinn { bræði, um leið og hann klifraði upp, lipur
eins og unglingur, og festi fánastengurnar. „J>rð getið nú vitað
hvernig pið eigrð að haga ykkur við svona tækifæri. J>ið eruð nú
líka búnir að skerama Lorenz, haan hefir pó ætíð verið beztur ykkar
allra; en nú gjörir hann ekki annað en pað sem herra hans og meist-
ari, Ulrich, býður honum.“
„Ættum við að gleðjast yfir pví að við fáum nýjan húsbónda?“
spurði TJlricb, í hálfum hljóðum. ,.Mér finnst sá gamli geta nægt
okkur.“
Námumeistarinn, sem var að lagfæra stengurnar, heyrði ekki
þessi orð, sem betur fór, en linga stúlkan, sem bingað til hafði staðið
hjá pegjandi, sneri sér nú við og leit ábyggjufull á Ulrich.
„Ulrich, hættu!“
Ungi námumaðurinn pagnaði reyndar við pessa áminningu; en
svipur hans blíðknðist ekki. Marta stóð fyrir framan hann; henni
veittí erfitt að mæla til hans bænarorðum, en samt sagði hún:
„Gg er pað víst að pú ætlir ekki að koma til veizlunnar í
kvöld.“
„Já!“
„Uliich!“
„Láttu mig i í friði, Marta, pú veizt að eg er ekki gefinn íyrir
dansskemmtanirnar ykk;ir.“
Marta vék sér s'cögglega lítið eitt frá honum, rauðu vanrnar
kipruðust einarðlega saman, og hin tárvotu augu hennar sýndu að
hún hafði reiðst honum íyrir hið óvingjarnlega svar lians. Ulrich
tók eða vildi ekki taka eptir pví, eins og hann yfir höfuð elki sýnd-
ist skeyta mikið um hana. An pess að tala meira um pettta snérí
Marta sér frá honum og gekk til hins fölksms. Ungi námumaðurmu
sem ætlað hafði að laga fánana á stpngunum fylgdi henni nú með
augunum, og hefði bón pessi verið stýluð til hans, þá hefði henni
ekki verið visað jafn kæruleysislega á bug.