Austri - 02.04.1905, Blaðsíða 4

Austri - 02.04.1905, Blaðsíða 4
NR. 11 AUSTEI 44 0KUNAROFN með öllum á- höldum til brauðbökunar og ölgjörðar er til sölu við verzl- nn 0. Wathnes eifingja á 8eyðisfirði. Ofninum fylgir einnig revkháfur úr múrsteinum sem auívelt er að rífa niður og setja upp að nýju. Verðið lágt gegn greiðslu. pá e r aupin fara fram. Seyðisfirði 25 febr. 1905; Marteinn Bjarnarson. Reyrsluahöld, Allskonar vagna stóra og smá a venjulegar hestakerrur og handkerrur aktygi i'i • ib>c vt,gr- ke*ruhjöl hjólmöndla svo o' allskonar vöru-o g fólksflutningssleða koyri vrgihkt r og allt sem að keyrslu lýtur er á boðstólum hjá Smidts hjóla og vagoa- verksmiðju Veten — Bðrgen — Narge. Umboðsmaður verksmiðjunnar hér á landi er Jóh. Jósepsson á Oddeyri. Pantanir héðan af Austur- landi sendist fyrst um sinn til A r n a Jóhann ssonar sýsluskrifara á Seyðísfirði er hefir teikniogar og ver ð- lista til sýnis.__________ caA.WB,oao3 ljúffenga BISCUiTS'Oákökur) tilbúið af WmCRAWFORDoSONS Edinburg '’g London stofnað 1813 Einkasalar fyrir I-dand og Pæreyjar P. Hortbi & Co. Kjöbenhavn K, Ms K4LLAÍÍD, Bergea, Kosnediebakkðn 3, tekur að sér söiu á öllum íslenskum afurðum, og kaupiv inn útieadar vörur gegn vanaleguna umboðslaunum — Areíðanley viðskipi. — FLjöt afgreiösla. Bruaaábyrgðarfélaglð „Kye Danske „Brandforsikrings-Selskabu Storma*ade 2 KjÖbenhavn. Stofnað 1864. (Aktiekapital 4000,000 og Reservefond 800000) tekur að sér brunaábyrgð á húsum, bæjum gripum verzl* unarvörum, innauhúsmunum o, fl, fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir bruna^ ábyrgðarskjöl (Police) eða stimp- ilgjald. Menn snúi sér til umboðs- manns félagsins á Seyðisfirði St. Th. Jönssonar. Undertegnede Agent for lslands hstland. for det kingelige octroj- erede almmdelige Brandassurance Compagni for Bygniuger Varer EfUcter, Krea- turer ,Hö &c., stiftet 1798 í Kjöben* havn, modtager Anmeldelser om Brand- forsikring, meddeler Oplysninger og Præmier &c og udsteder Policer Carl D. Tulinius Efterfelger. SKANDINAVISK Exportkaífö Surrogat F. Hjorth & Co, Kjöbenhavn K. Eldavélin „G E YSI J{“ Nýjasta gjjörð. = Eldavélin getur staðið á miðju gólfi, og selst fullkomloga útbúin til pess að setjast niður til brúkunar pegar í stað. Á eldavél pessari eru: eldhólfin innmúruð með eldföstum steini, steypt “Træk“, stór suðuhol, emailleraður vatnspottur, ágætur steikinga- og bakaraofn, sem hægt er að tempra hitann í eptir vild, sem og í allri eídrvéliuni. Er hún pví m)ög eldiviðardrjúgoghitar sem ..magasin“ ofn. Eidavélina getur hver org einu hreinsað á 5 minút'j.m. — Verðið hjá mér er hálfu (ægra, en annars er tekið fyrir lauststandandi eldavélar- E 1 d v é 1 i n G e y s i r e*r m e r k t m e ð n a f n i m í n u og er einungis hægt að fá hana hjá mér eða útsölumönnum mínum á íslandi. Et enginn útsölumaður minu er í uágrenninu. verða menn að stiúa sér beint til míu. Biðjið um verðlista yfir eldavélarnar. Jens Hansen, ______Yestergade 15, Kiebenhavn. SSkófatnaður handa ungum og gomlum. Með gufuskipinn Mjolni þ. 6. J. m. á eg voa á nægam byrgðnm af skófatnaði allskonar, óvenjnlega ödýrnin, og sér lega vöndnðnm og ásjálegum. Allt selt einnng s gega borgna i\t í hbnd. • Seychsfirði í. apríl 1905. Jön Líiðvíkssoii. 14 III. Námameistarinn va»* nú kominn ofau úr stiganum og horfði á- | nægður á verk sitt, pogar fyrsta falibyssuskotið reið af upp á hólaum j og með litlu millibili annað og priðja. þetta var merki pess að sæist til ungu bjóaanna og vakti pxð ókyrleik í hópnum. Karlmeanirair voru allir á iii. Yfir uaisjóaar- j maðururinn reandi augnnum raaisakandi í kringum sig, til pess aði vita hvort allt væri í röð og reglu. Yarverkfræðingurina og hr. Schaffer haeptaí ákafa glófum sínum, og Wdberg hljóp til Mortu —; líklega til að spyrja hana í tuttugasta skipti hvort hún væri viss um, að kunna kvæði hans, og hvort hún, sökum feimui, mundi nújfara svo klaufalega með kvæði haas, að skáldskaparfrœgð hans stæði jjhætta af. — Einnig námumeanirnír sýnda pað með litbragði sinu að peim var forvitni á aðsjáhíaa ungu og fríðu koau tilvoaandi húsbóada peirra. Elestir peirra spenntu leðurbeltin fastara að mitti sér ogj prýsta höttunum uiður á eanin. Uirich einn stóð kyr og hreyfðij sig ekki, eins kærnleysislega oi áður, og leit ekki einusinni pangað sem van var á ungu hjónunum. En allar pessi undirbúningur og viðhöfn átti nú samt að varða ’ til einkis Hræðsluóp frá námumeistaranum, er stóð fyrir utan heiburs- hílðið, kom öllum til að líta við, og pað sem peir siu, var hræðilegt. Niður veg paun er lá ofan breksuna frá porpinu, kon eða réttara sagt flaug vagn, og var pað auðséð að hj3tarair hofðu fælst, líklega við fallbyssuskotin, og putu nú með svo mikland feikna hraða, að vagninum var bráð hætta búiu aí annaaðhvort að valta mðnr brekkuna eða rekist á stórn trén á vinstri höad við vegiaa og mölbrotna; vagnstjórinn hafði sleppt taumunum og hélt sér nú dauðahaldi í sæti sitt, en upp á hæðinni par sem menn ekki höfðu orðið va .ir við slys petta sökum hins péttvaxaa skógar meðfram veg- mum kvað við skot eptir skot sem varð til þess að hinir óttaslegnu hestar putu áfram með æ meiri hraða. Auðsætt var að petta mundi enda með skelfingu pegar hestarnir næðu brúnni. 2 sumarkýr vill St Th. Jönsson á Seyðísftrdi kanpa skrifið honmn hið allra fyrsta. asuiATfe Auglýsing. 1 næstu fardögum sr laus til ábúðar hálfur Kross í Mjóafirði, einnig hjá- leigurnar frá sömu jorð: Gilsá og Rjúk- indi. finghól 25. marz 19051 Halldórsson. !■■ ■ II■ Mi aTOMUU— Whis k y Wm. FORD &SONS stoÍDsett 1815. K’Aðalumboðsmenn fyrir Island og Færeyjar ,, P. Hjorth & Co, Kjobenbavn K. I Familie-Journal I og i Tíordisk ss I Monstertidende ® má panta hjá Arna Jóhannssyni, Borgið Austra! Kaupið Austra! Útgefendur: erfingjar cand. ph.il. Skapta Jósepssonar. Abyrgðarm.: korst. J. H- Skaptason Prentsm, Austra.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.