Austri - 19.09.1905, Blaðsíða 3

Austri - 19.09.1905, Blaðsíða 3
NR. 33 A U S T R I 12s skamt frá. Aheyrenda meðaltal 90. Samt óskuðu þeir á bóðum pessum stöðum að eg kæmi aptur til að tala. Sama gjörðu peir á mörgum stöðum í Romsdal og í Nordfjord. En eiukum hefir pó tilheyrendafjöldinn vaxið á Sunnmæri. Eramh. Utlendar íréttir. til 14. p* m. Herskip Togo aðmíráls Japana brann upp aðfaranótt, hins 11. p. m. Fórust a pví um 6 bundruð manns. Skipið hét „Mikasa“ og hafði komizt óskaddað úr tveimur sjóbardögum áð- ur. Jpetta slys vildi til við Sashebo á Kóreu. To go sjalfur var staddur í .andi og öiiáV skipverjar aðrir. Eng- irn veit Lvernig e durinn hefir komið upp. — I Kaukasus eru voðalegar ó- eirðir miili Tartara og Armeningn. I bænum Baku er allt í uppnámi. Blóðugar róstur á degi hverjum. — K ó 1 e r u hefir orðið vart á Jjýzkalandi: í Hamborg og á Prúss- land). — Nýtteldfjall hefir gosið á Kaiabriu á Italiu og er mælt að um 200 púsund manns hafi misst aleigu sina við eldgosið. — Samningarnir milli Svía og Norðmanra hafa nú staðið yfir í Karlstad: En síðusiu fxéttir segja að ekkí hafi gengið saman með peim. Norðmenn neitað ag leggja viggiiðing- arnar niður og Svíar neita að leggja móiið i gjörðardóm — E r i ð u r i n n milli Bússa og Japana er nú kominn á, og friðar« erindiekarnir íarnir heimleiðis.I Japan brydd:r á talsverðri óánægju yfiririð- arskilmálunum. — Borgarbruni. I borginni Adrianopel á Tyrkiandi kom nýlega upp stórkostlegur eldsvoði. prjú pús- und húsabiunnu. — Eeyervary ofursti, ráða- neytisforseti fJngverjalands, hefir sagt af sér. Stjórnarfarið par komið al- gjörlega á ringulreið. Vigsla Lagarfljótsbrúarinnar fór fram pann 14. p. m. Yar par samankom ð margt manna en pö tiltplniega fáir héraðsbúar, sem mun hafa orsakazt af pví að petta var eigi heppilegur timi fyrir bændur. sökum heyanna. Hófst hátiöin með pvi að fiokkur manna söng „Ói guð vors lands“. fá sté iandntarinn Klemens Jönsson i ræðustólinn og hélt par snjalla ræðu sem birt er bér að framan i blaðinu. Síðan va* sungið: „Eldgauda Isafold, Yar pá gengið í prósessiu yfir brúna sem var fagurlega skreytt meí blóm- um og yfir hliðinu letrað úr blóm- sveigum: Lagarfijótsbrú 14. sept 1905; — Eremstur gekk síra J>órarinn á Yalpjóísstað með íslenzka iánann, pá landritari og Jöh. Jóhannesson og svo hver af öðrum. ]?egar yfir brúnakom hélt sýslurn; stutta ræðu og bað menn hrópa preíalt húrra fyrir brúnni og bauð hann síðan öllum pingheimi að piggja góðgjörðir í tjaldi miklu er reist var norðan verðu við brúna. Talið var að yfir brúna hefðu gengið í prósessiunni un)450 manns, en pað mun ekki hafa verið meira en tveir priðju at fólki pvi er par var saman- komið. Tjöld voru reist báðu megín við fl/'ótið og gátu menn keypt par aZls- kouar góðgæti. Iuni í tjöldunrm fóru fram nokkur ræðuhöld, sem fáir áttu kost á að heyra. Um miðaptan var samkomunni slitið. Manualát, Nýdáin eptir barnsburð er er ein helzta konan í Mjóafirði, Sesselía Jó,ns- d óttír i Pirði, kona Óskárs bónda Ólafs- sooar en dóttir Jóns sál. bónda á TJlfs- stöðum. JEIíii látna var yalkvendi og öllum hugþekk. Blaðgarmurinn „Norðurland“ hefir nýlega veríð að sletta saur af hala smum á Austra- pað kveinar yfir því, að Austri heíir tekið í lurgmn á þeim sem yotu frumkvöðlar að upphlaupinu í Itrik I. ágúst Vér sjáum enga ástæöu tíl þess að fara að svo stöddu í orðakast við blað-ömyndina útaf þessu. Af fundum, sem þegir hafa venð haldnir víðsvegar um land til þess að mótmæla nefndu athæft 1. ágúst, sést, að Austri stendur eigi einn uppi með álitsitti Noi, það munu fáir hallmæla Austra fyrir það þó hann álíti engu síður siðferðislega rétt og sjálfsagt að hegna þeim mönnum, sem reyna að raska friðhelgi löggjafarþmgs- ins, heldur en þeim læknum. sem neita að hjálpa jóðsjúkum konuml Skip „ Hólar“ að sunnan iO. þ m. Með skipmu landritarí Kl. Jónsson o fl. „Laura“ á útleið 11. „Priðþjófur? frá útl. 11. og fór norður um land 13 Með skipinu fór alfarínn til Akureyrar Jón alþmi Jónsson með familíu. „Argo“ á útleið 14, „Ingi kanungur1 að norðan 18. Hingað kom ineð skipínu stud. art Pétur Halldórs- son„ ,Britta‘að norð.'n og,Vesta‘og,Jan‘frá útl kom^ í dag Tiðarfarið er mjög östöðugt Að kv0ldí hins 14. gjöröi ofsarok af sunnanátt, sleit þá upp og hrakti fiölda báta Tveír mótorbátar hér í firðinum löskuðust talsvert Jíýkonmar bækur til midirritaðs, sögurnar: „Yaldemar munkur“, „Kyulegur pjólur“, „BlÍDdi maðurinu" og „Ejórblaðaði smánnu“. — Einnig er nokkuð óselt enn af sögarum: „Kapitóla“ og „Hmu óttalegi leýndardómur“. Bækurnar íást á Vopnafirði hjá Oarli LiDíendahl. Olínmyndir, laglegar og ödýrar fást sömuleiðis hjá undirrituðum. Seyðisfirði 12. sept. 19o5. Einar Metúsalemsson. Kennari Maður sem gengið hefir á kennaraskóla og hefir beztu vitn isburbi og meðinæli, óskar eptir kennslustörfum í sveit eða kaup- stað. JNánari upplýsingar gefur rit- Stjórn Austra: Jörðin Eiríksstaðir á Jökul- dalsbreppi 22. hndr. að dýrleika fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Hún er bezt hýsta jörðin { hreppn^ um og hvergi annarsstaðar er pípuvatnsleiðsla í bæ. f>ess utan má telja hana með betri jörðnm á Jökuldal þegar á allt er litið heyskap, útigang og landgæði. Skilmálar verða að- gengilegir mjög. Semja má við undirritaöan eiganda jarðarinn- ar- Eirikstöðum 12» sept. 1005. Einar Eiríksson. „Brauns verzlun Hamborg”. oeyðismoi. Hérmeð auglýsist. að herra Rich, N. Braun í Reykjavík hefir nú sett hér á stofn verzlun i verzlunarhúsum fyrv. kaupmanns Magnúsar Einarsonar á Yestdalseyri, undir minni forstöðu- Yerzlunin hefir á boðstólum allskonar vörur’ sem síðar verba auglýstar. Allt selt með vægara verði en menn hafa átt að venjast hér áður, Gjörib svo vel og lítið á varning’'nn áður en Jnð kaupið annarsstaðar. Ye»tdalseyri 18- september 1905. Brynj. Sigurðsson. Truscok-motorar eru beztu mótorar, sem til eru, og jafnframt ódýrastir og margsinnis sæmdir guilmedalium á alpjóðasýningum, Mótorarnir kosta með einum veii, rafneistakveikingum, öllum áhöldum, í umbúðum með 2 hesta aíli, 90 pd. pyngd, kr. 375 með 17 feta bát í síttur kr. 750 — 3 — — 180 — — — 660 — 16 - — - — — 1312 — 5 — — 260 — — fc_ 844 — 21 — — 2063 — 7 — — 330 — — — 1070 — 25 — _ - — — 2813 _ 9 — — 360 — — — 1312 — 30 — — -• _ — 3750 B á t a r n i r f'ru úr hvítri eik grindin, byrðingarnir úr rauðum sýpressvið eírseymdir, prímáfaðir innan og utan, síðast utan hvítum lit, og undir vatns- borði rauðu eða grænu máli fúaverjandi. Líka fæst bátsgrindin sér með uppdrætti og leiðarvísi til að setja hana samaii svo getur kaupandi látið byrða hana og kemst pá hjá flutnÍDgs- kostnaði bátanna, og verður aðflutningur pá ekki tilfinn anlegur. Grindm kost ar 10 g af verði tilsvarandi mótors. Gasolín er brúkað í mótorana. Jpeir ganga hávaðalaust. J>eir, sem vilja fá sér mótora pessa eða frekari upplýsmgar í pví skyni snúi sér til min, sem hefi einkasölu hér á landi. Presthólum 14. júli 1905. Páll Bjai •narson. Uppboðsaiiglysing Samkvæmt fyjirskipun sýslumanns- ins í Suðurmúlasýslu, dags. 1. p. m. verður selt við 3 opinber uppboð, hið svokallaða Kolableikseyrarhús á Kolaí> bleikseyri, er var eign Sveinbjörns Sveinssonar nú í Aroeríku, Yeðsett fyrir 45o kr. skuld, Hall- grími sál. Jónssyni með fyrsta veðrétti dags. 14. maiz 1889 pingleslð 17. júlí 1893. Ennfremur veðsett með óðrum veðiétti Y T Thostrups verzlan á Seyðisfirði, samkvæmt réttarsátt dags. 29. okt. 1898, pínglésnu 28. júní Í899. Uppboðin varða haldin kl 12 á há- degi, laugardagar.a 3o. september, 14. október og 28. október næstKomandi.’ Tvö hin fyrstu á heimilimínu Brekk’u en hið priðja í húsinu sjálfu. Söluskilmálar verða til sýnis á Brekku daginn fyrir fyrsta uppboðið. Brekku 7. september I905. Vílhj, Hjálmarsson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.