Austri - 20.11.1905, Blaðsíða 1

Austri - 20.11.1905, Blaðsíða 1
öiatlið kemur út 3—4 sinn um á mánuði Lverjum, 4 arkir minnst til næsia ný&is^ Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur. erlondis 4 krónur. Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið yri.fram li)jps0gn skriíleg, bundin við áramót, ógildrnema komi" sé tj ritstjórans fyrir 1. októbcr og kíiupandi sé skuldlaus fyr’r blaðið. Innlendar augiýsingar lOaura línan, eða 7J aura Lver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XV- Ar.j Seyðisflrði 20. nðvember 1905. XR. 39 Duglegur og myndarlegur maður, xneð litla fiölskyldu, getur fengið góða atvinnu á Hallormsstað næst- komandi ár, og lengur, ef um semur. Eigið heimili og grasnyt handa kú ef þess er óskað. Nánari upplýsingar gefur Stefán Kristjánsson skógfógeti á Hallormsstað. lTmh(jðs\er/lmi. TJndirritaður tekur að sér að annast innkaup á nauðsynjavoru er- leudis fyrir bændur til lands cg sjávar gegn sanugjörnum ómakslaunum. Euginn annar gefur bænamn kost á eðrum eins kjernm. Aliar fyrirspurnir hér að lútandi verða afgreiddar tafarlaust. Thorst. Jónsson, Seyðisfirði. Hverju gengur? —c— þegar hí'n siðasta stjórnarskrár- breyting slóð íslendingum t>l hoða, var almenn gleði í landi voru. Og með réttu. Vér fengum með henni í u 11 a sjálf stjórn í sérmálum vorum, og — það sem mest, 1 a n g- ni e s t var í varið, — þessi fulla sjálfstjórn skyldi vera i n n 1 e n d, sem var sama sem að ráðherrar vorir mundu verða innbornir. Engura, sem leit kreddulaust á málið og gætilegaf gat dottið í hug, að rfkisráðssetan gæt.i veriö annað en foriu, einsog reynslan nú er búin að sýna og sanna á fleira en einn hátt. bæði með pvi að r e y n t er, að ráðherra Is-’ lands er raeð öllu öháður dönskum ráðgjafaskiptnm og ekki sírur með hinu, að löggjöf í sérmálam er aðeins mél er snertir konung og alpingi með ráðheria Iflauds sem millihð. U m petta dugar ekkx að þrátta.J>að e: ein3 Ijós sannleikur sem sá, að 2 og 2 eru 4. Við pví hefði mátt búast, að jafn- vel andstæðragar ráðherrans sæju petta og játnðu að svo væri. Eu peir vilja ekki sjú pað—og pví halda peir áfram markleysishjali sínu um að ráð«« herrann só háður ríkisráðinu — sem hann ekki er á uokkurn hátt —, og eins sviíast peir eíki pess, að stagl- así^á pví að pað sð ráðaneytisforset- inn, sem „láði pví“. hver té (eða voiði) láðiieira íslands. Nei, svo saunarlega ræður hann pví e k k i, pað er alpingi eitt setn ræður pví (með konungi, auðíitað), eða meiri hlutinn, sem í hvert skipti ræður. j>essvegna, einmitt pessvegna, er pað aptur ekki nema foim, hver ritar undir köllunarhrétið með konungi. j>að er raeiri hluti alpingissem hér eptir ræður lögum og lofum á íslandi með konungi og engir aðrir. Moð bituiri sorg hljóta allir góðir menn og gætnir og óháðir að hafa orðið vitni að pvf, sam fram hefir far- ið á I.laiidi uú hið s'.ðasta missin', eÍDkum sídan pi»g hófst í sumar. Á pingi er mikill meiri liluti öðram megin,hinumicegin lítill mínni hluti.eðaj töium, 27 á móti 13 Búðir pessir flokk.ir eru fram komiir við lögleaar og reglubundoar kosningar. f jóðin befir kosið pá og um leið a f s a 1 a ð peim 'í hendur úískui ðarval d um má! efid sín um ákveðinn tíma. Hver minni bluti liefir rétt á sér og á kröfu til pess að tekio sé tillit til sín og skoðana sinna og par með pess hluta pjóðarinnar, sem hann er björ« inn af; sbr. hlutfallskosningar. Eu einsog hverjum er ljóst, getur hann ekki fengið raeira vald en honum ber eptir réttu hlutfalli við t ’lu síha. Idendiugar hafa fengið pjóðræði, ea pjóðin lætui kjörnum mönnum, er mynda alpingi, í hendur vald sitt og par við myndast pingræði. J>jóðræði og piugræði cr eitt og hið sama, Samkvæmt stjörnaiskránci ef hver p’flgntaður pó ekki hund nn við vilja kjósenda sirma — fremur en hann vdl — neldur aðeins við sarmfæring sína. Fari svo, að eitthvert kjördæmi sé eða verði óánægt með pingmann smn — hvað skal pá gjört? Annaðhvort að pað skori á hann að segja af sör — ug er pað einkaœál milli pess og hans —. Eða pá, — vilji hann pað ekk:, O' pað er ekkeit vald tdl, auðvitað. er getur neytt hann 11 pess — verða kjósenuur nð híða pess, að peir geti losnað við hauu á löglegan hátt, p. e. við næstu löglogar kosningar. j>að er auðvitað að hver minni hluti keppist eptir pvi að verða meiri hlati. j>að er sjálfsast. En pins sjáifsagt er pað, að pað eru aðeins löglegar, reglubundnar kosningar sem geta gjðrt pað. j>ó er ]fka eðlilegt, að minni hlutinn gjöri allt, ínnan lög- legra og siðlegra takmarka, sem bann getur til pess að sigra við kosningar. Enginu anoar vegur er til. J>etta er svo sjálfsagt, að ekki ætti að purfa að benda á pað. En hvernig hofir nú minni hlutinn hegðað sér f sumar og foringjar hans cg hlöð? A svo ótrúlegan hitt, að varlamunu finnast dæmi til í nokkuru landi með pingiæði. Lútura pað golt neita, að pessi blöð og flokkor hefir ekki svifist pess að fara með ýkjur og ósannindí, t. d.: um hvað ritsíminn muni kosta — slett svona 200,000 kr. ofan á áætlun ser- fróðra or nlveg óvilhaHra manna. Látum pað gott heita, að pau hafa stuðzt við umnæli annars keppi- nautsin s(!) Látum pað gott heita, að pau hafa safnað sínum eigin mörm- um til Reykjavíkiir í sumar tjl pess að gjöru hvell. j>að er alít liður í „agitation“, og víst ekk óleyfilegt. En pegar pessi sami fiokkur o> blöð fara að ,.agitera“ og æsa moti löglegupi atr.jörðum pingsins og vill reyna að gjöra ályktanir pess að éngq, að fótumtroða pingið og kúga lögloga kosinn meirj hluta með ógnunum og gauragangi, pá verður pjóðin sð taka 1 taumana og stöðva frumhlaupið. j>að er petta, sem nú er verið að reyna til á Islandi, að minui hluti vill fá sínu íramgengt með ofbeldi, raeð árásum á pað sem hvern pjóð er og ætti að vera dýrast og helgast, p i n g r æ ð i ð, som er sama og pióðræðið. L'till minnihl iti er að fremja stigamennskuárás, um leið og hann víll láta konung neita að skrifa undir löglega undubúiu og lög- lega sampykkt lög, lög, sem konung- ur sjálrur hefir par að auk látið leggja fyrir pingið, lög, sem í stuttu máli allir löglegir málsaðilar eru sampykkir um Og pessi minni hluti leyfir sér að látast vita betnr en allir aðrir og befur en aðrir sérfróðir menn. Og petta leyfir sá sami lit’i minni hluti sér undir pví yfirvarpi, «ð hann sé að gæta hags pjóðarinnar(!) Nei, pví fer fjarri. Allur pessi gauragaugur er ekkert annað en Uður i agitationiu m. Og pað vita leíðtogar rainui hlutans ofurvel. En pað er vorkunD, pótt ekki allir aðrir skilji pað og láti ánetjast. Og pö — p e 11 a ætti allir að skilja, að ef vér fötum troðum píng vort og reynurn að fara utan vlð pað, pá totum troðum vér pjóð vora siálfa og virðum banavett- ugi. Yér munum vel hvílíkar tilf.nn- ingar pað vakti fyrrum, pegar sagt var að kaupmenn hefði fengið ráðgjaf- ann. sem pá var, til pess að hafna lögum alpingis, af pví að peim pótti pau sér óhagleld. Yér munim hvað pá var tautað, og með réttu. En pað sem hór er verið að gjöra núr er hálfu verra. Allir góðir íslendingar verða nú að vakna við og hrinda pessum ófögnuði af oss. j>air verða að takast í hendnr til pess að verja hina helgustu stofnun pjóðarinnar og par með pjóðina sjálfa og hennar eigið sjálfsforræði. j>að er sárt að purfa að segja pað, að pvi skuli stacda voði af fáeinum mönnnm, af litinm minni hluta. Skömmu eptir að pað var orðið heyrum kunnugt, að I londingar ættu að fá innleadan ráðherr i, spurði d inskur gieiudarmað ir mig að, hvort peir væru nu svo pólitiskt proskaðir, að peir gætu farið skyflsamlega með petta vald, sem peir nú væru að fá. j>gssu gat eg hvorki svarað já né ne', en eg kvaðst treysta svo mjög á skyn- semi landa minna að peim yrði ekki pessi stjórnarfarsbreyting að fótakefli, Hínsvegar væri inál til komið að pefr ættu með síg sjálfir, og ef psir kynnu pað ekki nú pegar, pá vonaðist eg til að peir mundu brátt læra pað. Eg vildi óska peis að Iilendingar létu ekki þ ð ásannast, að stjómar- skr&in, sem nú, og nú fyrst er sann^ nefnd frelsisskrá, yrði þeim hefndargjöf. En fyrst og fremst újyerður pjóðin pá að vernda ping sitt, svo framarlega sem hún vill nokk uð ping hafa. Ef „þjóðin“ á að geta eyðilagt starf pingsins emsog rainni- hlutinn ætlast til, er eins gott að af« nema alpingi með öllu. Kaupfl.höfn i október 1905 Finanr Jónsson. Fiskiveiðar útlendinga. Yér íslendingar stöndum að mörgu leyti að baki annara pjóúa, hvað það snertir aó vernda hagsmuni vora. Einsog kunnugt er, pá hafa fiski- veiðar útlendinga með reknetum og pokanótum farið stcðugt vaxandi hin fimm síðustu ár, og í sumar voru nú pessar veiðar ’eknar af um áttatíu norskti.n gufu- og seglskipum, premur pýzkum og tveimur skozkum gufu- skipum. Veiðin heppnaðist vel, einkum með pekanót. Islenzk yfirvöld geta ekki skipt sér neitt af pessum fiskiveiðum par sem pær eru reknar utan landhelgi. Fiski-i vaiðar með pokanót útheimta líka all- stór gufuskip se.n eru efnahag vorum of- vaxin, einkum af pví samtök til hluta- félagsstolnanar virðast eiga nokkuð langt 1 land, sem einkum mun staía af því, að fyrstu hlutafélögin er stofnuð <oru í pá átt, misheppnuð— ust. Næsta ár má búast við að hinum útlendu fiskiskipum fjplgi stórkostlega^ eiukum peim er veiða með pokanót. j>jóðverjar og Englendingar munu margfalda skipatöluna. Gjtírum vé? nú allt sem í voru valdi stendur til að höndia pann ágóða aí' pessum fiskiveiðam, sana oss ber með réttu? Neí, pví fer fjarri. Skipin veiða sildina f reknot og pokanót fyrir utaa landhelgi; pað er nú ágætt, ef pau þá l>ka verka og salta sildína fyrir utan landhelgi, þi

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.