Austri - 31.12.1905, Blaðsíða 1

Austri - 31.12.1905, Blaðsíða 1
Jtí! aðið kemur út S—4 sinn uni á mánuði hverjum, 4: arkir miunst til nsesta ný&rs Blaðið kostar um árið: hér á andi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi l.júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyrii fram Upps0gn skrifleg, buadin v áramót, ógild nema kotni’ sé ritstjórans fynr 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyr’r blaðið. Innlendar auglýsingar lOaura línan,eða 70 aura hver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XY Ar Atvinna. J>eir sem óska að vera vib síldarveibi á gufuskipi næsta sumar, snúi sér ab og semji vib undirritaban eptir mibj an marzmánub næstkomandi. f>ab eru jirír menn, sem vantar, Konráð Hjálmarsson Mjóafirði. Umboðsverzlun. Undirritaður tekur að sér að annast innkaup á nauðsynjaveru er- lendis fyrir bændur til lands og sjávar gegn sanngjörnum ómakslaunum. Euginn annar gefnr bænðum kost á oðrnm eins kjorum. Allar fyrirspurnir hér að lútandi verða afgreiddar tafarlaust. Thorst. Jónsson, Seyðisfirði. Húsbðndinn á heimilinu Bptir H j ö r t. pað var hér á árunum, — já, allt frá því að Island komst undir kon- ung og fram til hinnar síðustu stjórn- arskrárbreytingar—að tveir vora máls- aðilar í landi hér: stjórnin og pjóðin/ pað voru tvö öfl, sem voru opt og títt hvort á móti öðru og toguðust á um ráðin yfir landsmálum og hvernig haga skyldi framkvæmd peiira. En munur- inn á styrkieik peirra var svo mikill, að jafnskjótt sem út í eitthvert kapp komst, pá sigraði stjórnin ævinlega; máttnr hennar var svo langtum meiri en pjóðarinnar. pjóðin reyndi á ýms- an hátt að vísu að beita áhrifum sín- um og neyta máttar sfns, en hún áttj ekki margar nö aterkar taugar að toga í. Bænarskrár og pegnsamlegar tillögur voru aðalstrengiruir, og pegar öllum kröptum átti að beita, pá var gjörður út einn maður eða nokkrir menn, til pess að fylgja bæninni fram og reyna að gjora hana áhrifameiri, Stundum hafði petta nokkurn árangur, hurðin lét undan, pegar svo fast var kDÚið, en ekki af nauðsyn, heldur Seyðisflrði 31. a f n h ð. Stjórmn var konnngurinn, seifi að forminu til réði 011U, en auð- vitað hafði hann aðstoðarmennog trúnv aðarmenn, er kallaðir voru ýmsum nöfnurn og fór hann opt að aáðum peirra og bendingum 1 stjórn sinni — en hann réði pví að öllu leyti sjálfur hvort hann gjörði pað og hvenær kann gjörði pað. Svo fáum vér ráðgjafarping um miðja 19. öldina, sem fær leyfi til bæði að gjöra tillegur til nýrra laga og einnig til að segja alit sitt um pau lagafrumvörp, sem konungur, stjórnin. ætlaði að gjöra að lögum. En pingið var aðeins ráðgefardi og kon- ungur purfti ekki að fara eptir ráð- um pess íremnr en honum sýndist og trúuaðarmönnum hans. Hann gat gefið út lög og lagaskipanir, pótt pau kæmu í heinan bága við tillögur pingsins( og hann gat bætt inn í og fellt hurtu úr lagafrnmvörpum pingsins eins og hon- um eða trúnaðarmönnnm hans baud við að horfa, og gjört svo slíka sam» suðu að lögum. Jpingið fékk einungis að láta í ljósi vilja sinn fyrir pjóðar- innar hönd, en konungur var ekkert bundinn við að íara í neinu eptir peim vilja. En svo afsalar konungur sér ein- veldinu í hinum sérstöku málum Is- lands, með pví að gafa oss á pjóð- hátið vorri stjórnarskrána, dags. 5. jan. 1875. En hvað var pað nú, sem konungnr afsalaði sér,og hvað lar pað, semhann gaf, og hverjum gaf bann? Hann afsalaði sér valdinn til að geta einn — aleinn — fram- kvæmt nokkra stjóraarathöfn í sér- málum vorum Hann gat áður gjört sérhvað pað að lögum hjá oss, sem honum sýndist, lagt pá skatta á, sem honum sýndÍ3t og veitt hverjum peim manni emhætti hér, sem honum sýndist, án pess að nokkurn pyrfti að fá tilað sknfa nnde ir pað meðhonum. í>essu einveldi afsalaði hann sér og gjörði sig sjálfan að vissu levtiómynd- ugan í öllum stjórnmálunum. Hann afsalaði sér pó ekki öllu valdi, heldur aðeins öllu e i n veldi. Hann áskildi sér valdið til að staðfesta, tjl að nnd- irskrifa, pegar „formyndarinn", ráð- gjafinn, fengist til pess að skrifa llka undir sem ábyrgðarmaður. A pennan hátt batt hann hendur sínar. En hverjum gaf hann pá pað vald, sem hann vildi ekki lengur hafa einn? Hann skipti pví niður. Hann gaf alpingi valdið til að leggja smiðs- höggið á ö 11 1 ö g, paunig að ekkert skyldi geta orðið að lpgum nema pað, sem alpiugi sampykkti og í pví íormi að öllu leyti óbreyttu, sem alpingi á- kvæði. Alpingi bindur hendur konungsins í löggjafarmálunum á pennan hátt: að desember 1905. hann getur engin l0g sett nema pau er alpingi vill hafa. ]?að er pingbundin konnngsstjorn. En ráðgjafa sinuui gaf hann valdið til ao hafa á hendi framkvæmd mál- anna, íramkvæmd laganna. En eins eg nýlega er tekið fram, áskildi hann sér réttinn tilað staðfesta með nafni sínu, undirskript sinni,laga- smíði alpingis og einnig allar mikil- vægar athafnir ráðgjafa síns, til pess að geta fylgzt með í öllu sem iram færi. pessi breyting var gjörð eptirkröf- um témansj og í pví skyni og í peirri von,að öll lagasetning og öll framkvæmd mála færi betur úr hendi og yrði happasælli fyrir hag almennings.heldur en gamla lagið. Og til pess að tryggja pað að notin yrðu pau í reyndinni^var ákveðið, að pjóðin sjálf skyldi kjósa fimm sjöttu hlotana af tölu alpingis- mannanna, löggjafanna, pá fengist pekkingin á vilja pjóðarinnar, ósk' m hennar og pörfum. Konungur áskildi sér réttinn til að útnefna einn fimmta hlntann af tölu löggjafanna, án efa í pví skyni að tryggja pað, að breyt- ingar og byltingar 1 löggjaíarmábmyrði ekki of snöggar og of hvatvíslega yfirvegaðar. En um val ráðgjafans voru engar reglur settar. Konungur áskildi sér takmarkalaust vald til að velja sér hann sjálfur, og ráða pví sjáliur, hve lengi hann hefðí hann fyrir ráðgjafa. Og pennan valrétt sinn notaði nú kon - nngur á pann hátt, að hafa jafnan hinn danska dómsmálaráðgjafa sinn fyrir Islands-ráðgjafa.j Að líkindum hefir val petta verið gjört í fyrstu í sparnaðarskyni, en að sjalfsögðu í prí trausti, að löggjafar- valdið eitt mundi nægja oss til sæmi- legra pjóðprifa. En præðir bggjafar- valdsins og framkvæmdarvaldsins eru svo samantvinnaðir,að reynslan kenndi oss pað fijótlega, að slíkt ráðgjafabrot var o.ss ónógt og ófullnæa'jandi, ekki sízt pegar hann sá aldrei land vort, mætti aldrei á löggjafarpingi voru og brast pyí sjálfan alla sjálfs -aflaða pekkingu á högum vorum. Hinn gamli tvískinnungur hélt pví áfram að veia til. Hin tvö öfl, sem toguðust á: stjórnin — konungur og ráðgjafahrotið — annarsvegar, on hinu megin alpingi með pjóðina að baki sér. Og hér varð hið sama ofan á eins og áður, að stjórnin var sterkari- Synjanir konungs eptir ráðleggingu ráðgjafabrotsins sýndn pað glöggast. Munurinn var sá, að í stað einvalds konungs með takmarkalausu löggjafar- valdi og framkvæmdarvaldi var kom- inn: konungur og ráðgjafi með takmörk* iiðu löggjafarvaldi að vísu, en með takmarkalausu framkvæmdarvaldi að heita mátti. Menn sáu fljótt i hverju gallinn lá, gem só í pví, að ráðgjafinn var of NR. 44 voldngar. Hann hafði ekki aðeins öðlazt frá hinnm einvalda k^nungi ab /ramkvæmdarvaldið með konungs að- stoð, heldur emnig pað vald yfir lög- gjafarmálunnm að geta látið konnng neita lögum alpingis nm staðfestingu og pannig skotið loku fyrir löggjafarvald pess. Hin síðari stjórnarskrárbarátta vor er pví hafin til pes», að hnekkja ofur** valdi ráðgjafans, á pann hátt að út- vega alpingi löggjafarvaldið ós/iorið og draga ráðgjafann sjálfan, með fram- kvæmdarvaldið með sér, inn í pingið og inn undir yfirráð pess. Hvortveggju pessu höfnm vér feng- ið framgengt með hinni nýju stjórnar. skrárbreytingu frá 1903. J>að er hinn stórí sigur, sem nú er unninn. Og yfirlýsing konungs vors til alpingis í sumar er oss bein staðfesting pess, að alþingi hefir nufengið bæði töghn og og hagldirrar, par sem konungrr vor segir. „Hin nýja akipun hefir í för með sér mikla breyting á allri stöðu alpingiSpOg leggur pví á herðar aukna úbyrgð, nú, er málameðferð rikispings- ins íiefir ekki lengur nein áhrif á á- kvörðun mína nm pað, hvort ráðherra- skipti eiga að verða á Islandi, eins og pegar er fi am komið við ráðaneytis- skiptin í byrjun pessa árs. p>að er von mín, að alþingi skilji pessa ábyrgð sína, og að pað ásamt yður viani í eindrægni og gætni að hagsæld Islands". fetta eru stórmerkileg orð, og stað- festing um uppfyllingu hinna heitustu óska vorra felast í peirn, — peirra óska, að ekkert annað en íslenzk póli- tín sknli ráða vali ráðherra vors. Og vér h0fum nýlega fengið nýja staðfestingu á pessu ankna valdi al- pingis, pessu alræði, er xslenzk politík befir fengið á ráðherravalinu. Sú staðfesting kemur frá ríkispingi JDana nú í október í haust. ]?að eru hægri irenn í Danmörku, sem fyrir munn pjóðpingsmannsios, Dr. Birck, komu fram með kvartanir yfir pví, að sér- mál vor skuli nu vera algjörlega kom- in í hendar alpingis samkvæmt yfir- lýsingu konungs. Og ráðaneytisforset- ian danski gefur pá yfirlýsing,að ráðai neytið í heild sinni hafi gefið pessu sampykki sitt. Danska ráðaneytið ber ábyrgð á pessari yfirlýsing gaguvart ríkispinginu,en ráðherra Islands gagn - viurt alpingi. Eíd's og tekið er fram í konungs- boðskapnum, er á pennan hátt orðin „mikil breyting á stöðu alpingjs," — sú mikla breyting sem sé, að hin tvö öS, sem áður hafa togazt á, hafa nú sameinazt og komizt í hendur alpingis- Frampróupin sést á pennan hátt: Eyrst er ástandið svo, að konungur e i n n hefir í höndum sér allt leg- gjafarvald og allt framkvæmdarvald.— í>á var konungur húsbóndi á heimilo inu.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.