Austri - 21.07.1906, Blaðsíða 1

Austri - 21.07.1906, Blaðsíða 1
JBlaðið kemur út 3—4 iimii- aœ á mánuði b.Terium. 42 arkir mitrnst til nsesta, nýárs. Blaðið kostar um !.rið: hér á ]andi aðeius 3 krónur, erlendis 4 krónur. (Jjalddagi 1. júlí hér á landi, orlendis borgist blaðið fyri rarn. L)pps0gn 3krifleg, bundinvið áramöt, ógild nema komin sé til ritstjórans fynr 1. október og kaupandi sé skuldiaus fyrir blaðið. Innlendar augiýsingar 10 aura línan, eða 70 aurahver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu siðu. XYI Aj Seyðisfirði 21. júlí 1906. NR. 24 Steinholt til solu. Steinholt á Búðareyri í SHyðisrjarðarkaupst9ð er til sölii, ásamt fjósi og hesthúsi, Húsið er mjög h ntugt sem gistihús, og lítil búð í pðrum enda pess. Lóðargjaid er œjög lágt Semja má við okkur imdirrituð. Fr. Steinholt. Jóhanna Steinholt. fPjP' Bændur, takið eptir! 'a0QF$í Eptir hirni rýju rrglnpjprð búnsðarskóiar s á E ðum, em við verklegt nám tvö kermslnskeið, hið fvr a f o 15 m < í til 30. úm ncl., og h«ð síðara frá 1—30. s. pt. Lergja ná kennsin keið pes^i allt aö 2 v kum. Við bóklegt n m eru emnrg 2 kennsluskeið, anna? fra 1. nóv'. til 10 iebr., og hitt fiá 1. nóv. til 10 raaí. Hein' lt er nenn < dunr að nota eitr eðu fle’ri kennsluskeið, en aðalregian er, a? pen sera vi <j» nota p.n 0 1, byiji á hnn bóklega og endi á hinu 'e Irlei a nAmi. Nám veinar lá ókeypis á skólanum: kenri'l i, húsnæði, hita og liós. Bæk- ur, rúnif“tnað og skæðaski in veiðn peir að 1 sér tl sjálfir. Fæði og pjón- ustn fá peir keypta ó skólabúii’ti fyrrr 20 k ónur um niánuðinn. Eirir vmnu sína við veikmet nám t e ■ erdur póki uu eptir proska og ástundun. Og um sitmam nuðinn íúl — ágúsi g. ts nokkru- af námssveinum fengið kaupavrnna á skólahúinu, svo að þtn get, komizt hjá að ferðast frsm og aptur á milh námsske ðanna. Skólinn, í samhandi við gróðrarstöðin 1, letgur mjpg mikla áherzlu á allt verklegt n á ro, svo sem ræktun garðivaxta, peirra er liklegt er að prifizt geti hér á Isndi, túnræut (ým .ar tilraun r) v tasveitinga .óbrotið land tekið t>l ræktunar, fjöldamargar tilraunir með ýn mu s^ðregi • dm, grasfrætegundir, og tdbúinn áburð, eingöngu eðr í í-aniharidi við húsdýraábinð o. s. fr. Hestkraptur verður notaður oins m k * og hægt e', og allskonar jarð- yrkjuáhöid a.f fullkornnustu gjöró, seru ekk' h ’fa pekkzt hér éður, fá nemendur æöneu t uóriota- Umsóknir imi skólayist verðaað vera krmnar skól.sfjóta í hendur að minnsfa. kosti 6 vikum öður en pað námsskeið byriar, s»-m ó-kaó er að nota. Fiðnm 7. julí 19"6 Benedikt Kristjánsson. Barnakennarl. Staða tyrsta kennara við barna- skólann á Fjarðarpldu hér í bænnm er laus. Arslaun 700 kr.; keunslu- tími 7 mánuðir: frá 15. október til 15 maí. — Umsóknir ásamt með- ti ælum sendiát undirrituðuor í síðasta lítv' fyrir miðjau september næstkom- : i d . — Umsækendur verða aðhafa i otið kennaran ennluuar. BæjatUgetran á Seyðisfirði 12. júlí 1906. pr. Jöh. Jöhannesson Á. Jöhannsson — setíur — AMTSBÓKASAFNIÐ á Sejðisfirði er opið hvern laugardig frá kl 3—4 e. nr. J>egnskylduvinna, 120 kr. 3l/2 eyrir. f 3. tbl. „Austra“ p. á. stendur gr.'inurstúfur með yfirskriptinni: „Fá- iin O'ð um pegnskyjduvinnu“ eptir ILlao Jónsson. Eu pótt greinin hafi p ‘s-a yfirskript, fjallar hún engu síður um annað málefni, sem er ræktun laudsins p. e. túnsléttur og laga- legnr jarðabótakröfur til búenda pessa lnnds. Jatnvel pótt surnurn pyki pað má- sk" vera ,,að bera í bakkafullan læk- ín?!“ annarsvej ar, en hinsvegar „sem fle-.tjr sótraptir séu á sjó dregair," pá vil eg pó gjöra noklírar athuga- B< mdxr við nefnda grein. Ytír pegnstcylduvinnu atnðið get eg að mestu hlanpið. pvi eg er par á líkri^ skoðun og höf. eins og flestir mótmælendur pess máls. Eg skoða pað einsog litt hugsað fljótræðis fálm ept:r einhverju nýju og breyttu oss til hagsbóta. Jrátt Urir pað er eg pe..s fnllviss að hmn heiðraði flutn- ingsmaður peirrar tillögu, Herm. Jón- asson hefir einungis ætlað að vinna gott með henni. Hpf. neitar ekki pe:rri ástæðu flutn-* ingsrcanns Herm. J. að á peim flokki manna sem „pegnskylduvinuu“ áttu að inna af höndum, hvíldu engin opinber gjöld t'1 landrjóðs, en honum vex i augum sá skattur se n pen yrðu að gjalda með pegnskylduvinnunni: einni viku á 1 ri í sjö ár. J>að er með öðr- um orðum kr. 12,00 á ári eptir pví kanpi sem höf gjprir pessum monnnm. En — „honum hefir hugsazt, pað myndi verða mikið heppilegra* a? giöra plluro sem jarðarumráð hafa að skyldu að láta vinna &ð jarðabótum ekkiminna en 6 dagsverk fyrir hvern verkfæran mann er peir hefðu á heimilinu, hvort sem peir væru sjálfseignarbænd ui eða leiguliðar eða borea pessi dagsverk í Ræktunarsjóð íslands" ** Með kr. 2,00 — eða — 3,00 hvert dagsverk? J>;ið er með öðrum orðum: Höf. hefir hugsazt pað væri mlkið heppi- legra að flytja pessi gjöld - kr 12,00 á ári m a r g i ö 1 d u ð, af pessum gj aldfria flokki yfir á bú- endur landsins sem ö 11 gjöldin báru fyrir. En einraitt pessi gjaldahlið mábíns, er eitt af pví sem raælir máske hvað mest með „pegnskylduvinnu“ Skyldi ekÚ g ta skeð að við vendumst betur við gjaldskylduna, ef v:ð værum vand- ir dálítið fyr við bana. t.d. á tímabil- inu f á 18 — 25 ára? einmitt pau árin sem við erum máske gjaldfærastir, en gjörum opt. og tíðam ekki annað með efni vor og krapta en að eyða peim og sóa, sjálfum oss til lítils sóma og öðrum til einkis gagns. Hitt er ami- að mál, að pessi pegnskyldukvöð er máske full hár skattur. En víst parf gleggri og gildari rök en höf. færir peissu máli til stuðnings, til að sann- færa mig um að búendur, efnalitlir — að eg ekki segi eínalausir — fj0I- skyldufeður, séu færari um að inna pennan skatt ofan á alla aðra, en pessir 18—25 ára unglingar. En svo kemur nú máttarstoðin undir pessu: „m ikið heppilegr a“. Höf. ber Sigurð ráðanaut Sigurðs- son fyrir pví að kostnaður við að slétta teiginn (túnteig?) sé 120 krön- ur, og gefi teigurinn afsér 18 hesta rainnst,Og pessi fljótræð:s áætlun á að sanna pettaprennt: Hve réttlát kraf- *) Auðkennt at mér. — Höf, *S£ll petia er reyndar dálitið torskilið hjá höf, hsrort hann meinar heldur í eitt skipti fyrír öll eða árlega, pó yjrðist mega ráða það af anda greinarínnar að hann ætlísttil að sléttuð sóu 6 daga árl, fyrir hvei’n verk- færann mann. — Höf. an sé, hve hægt verk túnsléttunin sé og hve arðvænlegt pað sé að slétta tún sín. Og til frekari tryggiDgar fyrir sönnunargildi pessarar staðhæf- ingar verðleggur svo böf. töðupuudið á 3eyri. Eg skal ekki deila um pað, hvort Sig. ráðanaatur hefir nokkurntíma sagt nokkuð í pessa átt, eg hef ekki orðið pess var, en ejtt pykist eg geta, nokkurnveginn fullyrt og það er þetta: Að slétta og rækta teig (900 □ faðma) úr óræktuðu landi eins og höf. talar um („utan túr,s“) kostar ekki 120 heldur 200 kr. — segi og skrifa tvö huudruð k ónur minnst — hér á norð- ur 02 i.u turlandi einsog kaupgjaldi, verkfæiura cg vinnubrögðum er hátt- að, enn sem korcið er. Sem sönnun fyrir pessu gæti eg Mtið d"ga að berida til pess að búendur hér á Fljöt<dnlshéraði myndu að öll- um iíkindum taka fleiri hundruð manna sumarl ingt og að líkindum fleiri sumur samfley.t, vildu þeir skila „900 □ f0ðmum“ vel sléttuðum og ræktuðu.n íyrir hverjar 120 kr. E ea skal pó skýra petta betur. llöiura daasverkið 20 □ faðma og mun vera nös að meðaltali, pá er sléttunra sjálf 45 dagsverk2,50kr.ll2,50 fæði eins manns í 45 daga 0,80 — 36,00 undirburð í f! g 200 hestb 0,20 — 40,00 áburður ofan á flag 100 hb.0,20 -- 20,00- aðfærsla > íb'irði 3 dagsv. — 9.90 5°/0 af kr. 218,40 — 10,92 Samtals kr. 229,32. Yið skulum nú Tta dálítið nánar á pennan reikning. Eg býzt við að sumir haldi því frara að slétta megi teiginn h skemmri tíma en 45 dögnm og skal pví ekki neitað sið slíkt er mögulegt helzt við sjá v.irsiðúna, en optast mun pað taka fleiri dagsverk. Og eg hygg það megi öhætt fullyrða að pað þarf meira en „m e ð a 1 m a n n“ til að slétta að fullu 20 □ faðma á dag, dag eptir dag ef verkið á að vora vel af hendi leyst. f>á eru daglaunin; fau'pykja má- ske há, en pað er ekki um of. Elestir dugiegri menn hafa kr. 2,00 á dag haust og vor, og kr. 2,50—3,00 um sláttir.D, og ef miða skal við það sem höf. ætlar lítt proskuðum og övönum nnglingum a tvítugsaldri kr. 2,00 á dag auk fæðis, pá er þetía sizt of mikið handa vönum og duglegum mönnum. Enda ekkert óvanalegt að góðum sléttumönnum séu borgaðar kr- 2,00—2t50 um daginn. Ura fæðið skal eg aðeins taka þetta fram: Stæði eg sjálfur við slíka vinnu, myndi eg ekki kjósa öllu verðminna fæði handa sjálfuui mór. Auk heldur eg það væri rétt að ætla mann- inum kr. 1.00 fæði um daginn. Skarn nndir og ofan á getur naum-» ast verið minna en 300 hestb. á teig- inn og er líklega fremur lítið eu of

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.