Austri - 21.07.1906, Blaðsíða 1

Austri - 21.07.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3 nn- uœ á mánuði hver arki; nýars, Biaðið kosta.r nm ixið: hér á landi aðeirts 3 krónur, erlendis 4 krónur. (Jjalddagi I. júlí hér álandi, otiendis borgist blaðið fyri rara. Upps0gn skrilieg, bundinvið aramðt, ógild ó til ritstjórat: p og kaupandi sé skuldlans fyrvr blaðið. Imilendar au^lýsiníjar 10 aura línan,eða 70 aurahver þumlungurdáiks, og hilfu dýr- ara á fvrstu síðu. XTIAj Seyðisfirði 21. júlí 1906. NR. 24 Steinholt til selu. Steinholt á Biiðareyri í Seyðis'jarðarkaapstað er til sölíi, ásamt fjósi og hesthúsi, Húsið er mjög h.-ntugt sem gistihús, og lítil búð í 0ðrum enda pess. Lóðarg]ald er mjög lágt Sem.ia má við okkur nndirntuð. Fr. Steinholt. Jóhanna Steinholt. H^T* Bændur, takið eptir! "91 Eptir htnni rýjn reglngj^rð húpsí'arskoiai s á E ðnm, eru við verklegt nam tvö kennsluskeið, hið fvr i f n 15 rau' til 3u. ú<n 'ncl., 0-2 hið síðara fra 1—30. sept. Lengja ná kennstn keið pesvj aJlt a* 2 vkuro. Við bóklegt rr in eru emnig 2 kenn-1 .skeið, anna? írá 1. nóv. til 10 iebr., og hitt fíá 1; nóv. til 10 maí. Heim.lt er nem-rduro að nota eitr. eða fle'ri kennsluskeið, e)j aðulrpgian er, a? þe'r sem viij* nota þ..n 0 1, byrj> á h nu bóklega og endi á hinu ^e l<le> a nAmi. Náni veraa> (A ókeypis á skólanum: kennvbi, húsnæði, hita og liós. Bæk- nr, rúnif»tnað og skæðaskiun veið» peir að 1 gsys sér tl sj ílfir. Fæði og pjón- ustu fv> þei' kevpta -. gtólabúiru t'yrrr 20 kónur nm mánuðinn. Fmr vrrnu sína við vetkieet nám ' reiendur póki un eptir proska og ástundnn. Og um sumatn nuðina júl—ágús> g. t» nokknr af nárassveinum fengið kaupavinna á skólaháinn, svo að þen geti komizt hjá að feiðast ff8m og aptur á milh námsske ðannw. Skólinn, í sumbandi við gióðrarstöðmi, le*gur mj'04 mikk áherzlu á allt verklegt h.» ra, svo sem ræktun garðívaxta, peirra er liklegt sr að þrifizt geti hér á kndi, túniæst (ým ur tiliaus. r) v tnsveitinga .öbrotið land tekið t'l ræktunar, fjöldamarsrar tilraunir með ýrtisai sAðfe^i t dir, grasfrætegundir, og tilbúinn ábnrJ, emgöngu eð.-> 1 sambandi við husdýraábnð o. s. fr. Hestiiraptur verður notaðar oins m k * og hægt e^, og allskonar jarð- yrkjuáhö'd af fiillkoronu«tu gjörð, sero ekki hnfa pekkzt hér áður, fá nemendur æ'iní'U i nðnota- Unisókmr um skólavist verðaað ven> k> nmai skól.stjóta í hendur að minnsta kosti 6 vikum áður en pað namsskeið byriar, st-m óskað er að nota. Fiðum 7. júlt 19<»6 Benedikt Kristjánsson. |>egnB]íyldxiviíma, 120 kr. 8V2 eyrir. í 3. tbl. „Austra" p. á. stendur et' inarstúfur með yQrskriptínní: „Fá- ein o>ð um pegnskylduvínnu" eptir HAí 1 Jóasson. Ea pótt greinin hafi P's-a yfirskript, fjallar hún engu síður um annad málefs;i, sem er ræktun landsins p. e. túnsléttur og laga- legar jarðabótaki 'éeav til .bflenda pessa lands. Jáfnvel pótt surnum pyki pað má- fke vera ,,að bera í bakkafullán laik- inn" annarsve-ar, en hinsvegar ,.sem fie-,íir sótraptar séu á sjó dregnir," pá vil eg pó gjöra nokiírar athuga- 81 mdir við nefnda, gresn. Yfir pegnskylduvinnu atriðið get eg að mestn hlaupið, pvi eg er þar á líkri skoðun og höf. eins og flestir roótmælendur pess máls. Eg skoða pað einnog lítt hugsað fijótvæðts fálm eptir einhverju nýju 0g breyttu oss til hagsbóta. ^rátt fyrir pað er eg pe.,s follviss að hmn heiðraði flutn- iagsmaður peirrar tillögu, Herrn. Jón- arnaKeniiari. Staða lyrsta kennara við ha.-na- skólann á Fjarðar^ldu hér í bænnm er laus. ^rdaun 700 kr.; keunslu- tími 7 mánuðir: frá 15. október til 15 maí. — Umsóknir úsamt ineð-> n ælum sendiát nndtrrituðu.n í síðasía fyrir miðjan september næstkom- ; t d . — Umsækendur verða aðhaí'a j.otið kennaran enntuuar- Bæjart^getinn á Seyði'sfirði 12. júlí 1906. pr. Jóli Jöharmesson Á. Jötannsson — settur — asson hefir einungis ætlað að vinna gott með henni. H0f. neitar ekki pe;rri ástæðu flutn-» ingsmanns Herm. J. að á peim flokki manna sem „pegnskylduvinnu" éttu að inna af höndum, bvílda engin opinber gjöld til landpjóðs, en honum vex i augum sá skattur se a peii yrðu að gjalda með pegnskylduvinnunni: einni viku á i ri í sjö ár. það er með öðr- um orðum kr. 12,00 á ári eptir pví kaupi sem höf gj0rir pessum m0nnnm. En — „honum hefir hugsazt, pað myndi verða mikið heppilegra* a? giöra 0lluiu sem jarðarnmráð hafa að skyldu að láta vinna að jarðabótum ekkiminna en 6 dagsverk fyrir hvern verkfæran mann er peir hefðu á heimilinu, hvort sem peir væru sjálfseignarbænd uí eða lelguliðar eða borea pessí dagsverk í Ræktunarsjóð Islands" ** Með kr. 2,00 — eða — 3,00 hvert dagsverk? p.ið er með öðrum orðum: Höf. hefir hugsazt það væri mikið heppi- legra að flytja pessi gjöld - kr 12,00 á ári m a r g i ö 1 d u ð, af þessuoi gjaldfriaflokki yfir á bú- endur landsins sem ö 11 gjöldin báru fyrir. En einmitt pessi gjaldahlið máhíns, er eitt af pyí sem raælir máske hvað mest með „pegnskylduvinnn". Skyldi ekki g ta skeð að við vendumst betur við pjaldskylduna, ef við værnm vand- ir dálítið fyr við hana, t.d. á tímabib inu f á 18—25 árar1 einmitt pau árin sem við ernra máske gjaldfærastir, en gjörum opt og tíðam ekki annað með efni vor og krapta en að eyða peim og sóa, sjálfum oss til litils sóma og öðrum til einkis gagns. Hitt er ann- að mál, að pessi pegnskyldukvöð er máske full hár skattur. En víst parf gleggri og gildari rök en höf. færir pe«su máli til stuðnings, til að sann- færa mig nm að búendur, efnalitlir — að eg ekki segi eínalausir — fj^l- skyldufeður, séu færari um að inna pennan skatt ofan á alla aðra, en pessir 18—25 ára unglingar. En svo kemur nú máttarstoðin undir AMTSBÖKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern btugardag frá kl 3—4 e. m. pessu: iki ð h ep pilegr a". Höf. ber Sigurð ráðanaut Sigurðs- son fyrir pví að kostnaður við að slétta teiginn (túnteig?) sé 120 krön- ur, og gefl teiguriun afsér 18 hesta rainnst.Og pessi íljótræð's áætlun á að sanna pettaprennt: Hve réttlát kraf- *) Auðkennt at mér. — Höf, *S\ fetía er reyndar dálifcið torskilið hjá höf, hvort hann meinar heldur í eitt skipti fyrír öll eða árlega, J>ó virðíst mega ráða það af anda greinarínnav að hann ætlísttil að sléttuð séu 6 daga árl, fyrir hvern verk- iærann mann. — Höf. an sé, hve hægt verk túnsléttunin sé og hve arðvænlegt pað sé að slétta tún sín. Og til frekari tryggingar fyrm sönnunargiídi pessarar staðhæf- ingar verðleggur svo höf. töðupuudið á 3V8 eyri. Eg skal ekki deila um pað, hvort Sig. ráðanaatnr hefir nokkurntíma sagt nokkuð í þessa átt, eg hef ekíi orðið pess var, en eitt pykist eg geta nokkur'aveginn fullyrt og það er petta: Að slétta og rækta teig (900 Q faðma). ú.r óræktuðu landi eins og höf, talar um („utan túns") kostar ekki 120 heldar 200 kr. — segi og skrifa tvö hnndrnð krónur minnst — hér á norð- ur 02 r,u=tarlandi einsog kaupgjaldí, verkfs8rusn cg vinnubrögðum er hátt- að; ena sem komið er. Sem sönnun fyrir þessu j?æti eg látið d«'ga að benda til þess að búendur hér á Fljöt<dalshéraði myndu að öll- um ííkindum taka fleiri hundruð manna sumarkngt og að Ukindum fleiri sumar samfley t, vildu þeir skila „900 Q foðmum" vel sléttuðum og r æ k t n ð u ,íi fyrir hverjar 120 kr. E. 62 skal pó skýra þetta betur. llömm daiísverkið 20 ? faðma og roun vera nö;c að meðaltali, þá er sléttunm sjálf 45 dagsverk2,50'«. 112,50 fæði eins rnanns í 45 daga 0,80 — 36,00 ondirburð í fl .g 200 hestb 0,20 — 40,00 áburður ofan á flag 100 hb.0,20 - 20,00* ið æi la í ébnrði 3 dagsv. — 9.90 5°/0 af kr. 218,40 10,92 Samtals kr. 229,32. Við skulum nú l'ta dálítið nánar á þei oan reikning. Eg býzt við að sumir haldi því frarn að slétta megi teiginn h skemmri en 45 dögnrn og skal því ekki neitaí r.ð slíkt er mögulegt helzt við sjá v.irsíðuna, en optast mun það taka flrtiri dagsverk. Og eg hygg pað öhætt fullyrða að pað parf meira eo „m e ð a 1 m a n n" til að slétta að fullu 20 ? faðma á dag, dag eptir dag ef verkið á að vora vel af hendi lev°t. þá era daglatmin: þau'þykja má- iiá, en pað er ekki um of. Flestir egri menn hafa kr. 2,00 á dag haust og vor, og kr. 2,50—3,00 Um- slattinn, og ef miða skal við það sem höf. ætlar litt proskuðum og ovönum nnglingum a tvítugsaldri kr. 2,00 á dag auk fæðis, þá er þetía sizt of mik'ð hsnda vönum og duglegum mönnum. Enda ekkert óvanalegt að góðum sléttumonnum séu borgaðar kr. 2,00—2^50 um daginn. Ura fæðið skal eg aðeins taka þetta fram: Stæði eg sjálfar við slíka vinnu, myndi eg ekki kjósa öllu verðminna fæði handa sjálfum mér. Auk heldur hygg eg pað væri rétt að ætla mann^ inum kr. 1.00 fæði um daginn. tíkarn undir og ofan á getur naum-« ast verið minna en 300 hestb. á teig- inn og er líklega fremur lítið en of

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.