Austri - 08.12.1906, Blaðsíða 2

Austri - 08.12.1906, Blaðsíða 2
NR. 44 AUSTRI 166 Stórkostleg sviksemi uppkomin við kornsendiagar til Rúss- lands. G-uzko, aðjutant Stolypins, grixnaður um að vera par fiðriðinn. Pétur A. Ólafsson konsúll á Patreksfirði kefir nú keypt verzlan pá er hann ;veitir par forstöðu fyrir „Íslandsk Handels & Piskeri Compagni'S líýtt kennarablað kvaðí5eiga að fara að koma út í Reykjavík. Kennarafélag G-ullbringu- og Kjósarsýslu gengst fyrir stofnun pess. Skólarnir syðra. í hinum almenna menntaskóla í Reykjavík eru nú 75 nemendur, par af 23 nýsveinar. A Flensborgarskólanum eru 76 nem- endur, par af 13 í kennaradetldinni. A verzlunarskólanum í Reykjavík eru 60 nemendur; fleiri gátu eigi fengið par inntpku vegna rúmleysis. A lýðskólanum á Hvítárvöllum eru nú 24 ntmendur. A barnaskólanum í Reykjavík eru i vetur 450 bprn og er peim skipt niður í 15 deildir. eu kennarar eru alls 26. A Hvanneyrarskóla eru 8 nemend- ur. Heiðarsverðlaan úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX hafa hlotið í ár peir Agúst Helga- son 1 Birtíngarholti i Arnessýslu og Grísli A. Sigmundsson á Ljótsstöðum í Skagaíirði. Mannalát. Fröken María Andrea And^ résdóttir, alsystir Jóns A. Hjalta- líns skólastjóra, andaðist 24. okt. s. 1. í ísafjarðarkaupstað, 62 ára gömul. Bjarni Bjarnarson, fyrv. sölustjóri á Húsavíkt andaðist par í f. m. eptir lacgvarandi veikindi. Hann var góðum gáfnm búinn ogvel mennt- aður, vænn maður og vel metinn- Guðbjörg Aradóttir, ekkja B?ra porsteins Jónssonar íYzta-FelIi, er nýlega látin, 1 hárri elli, að heim- ili sínu Skútustöðum við Mývatn. Jóhanna Oddgeirsdóttír, kona Magnúsar Jónssonar sýslumanns í Vestmannaeyjum, audaðist úr lungna- bólgu í f. m. Zdálfríður Lúðvíksdóttirj kona síra Rikarðs Torfasonar, andað- ist i Rvtk 15. f. m. Pjársalan erlendis. Fregnir eru komnar um pað,hvern- ig fé pað hai selst er sent var út lifandi nú í haust. Flytur Jíorðri pær nú í f. m. eptir símskeytt frá xxtlöndum. Verð pað sem seljendur nú fá er pettta: Selt í Englandi. Kaupf. Norður-þingeyinga Kr. 20,57 Vopnafjarðarx^rzlun — 18,87 St. Th. Jónsson Seyðisfirði — 18,86 Kaupfélag fingeyinga — 18,20 Framtíðin, Seyðisfirði — 16,91 KaupféJag Sva'barðseyrar — 16.71 Selt tilBelgíu. Kaupfélag Húnvetninga Kr. 17,16 — — Skagfirðinga — 16,91 --------Eyfirðinga — 16,68 Kaupfélag Breiðdæla — 16,34 -----Iþingeyinga — 16,25 — — Svalbarðseyrar — 16,11 Fluttir hafa verið út 4 farmar, 2 til Englands (Livevpool) og 2 til Belgíu (Antwerpen). Féð var alls um 8000, og fóru um 5000 aflpví til Englands en hitt til Belgíu. pað fé er selt fvrir ákveðið verð hér“ heima, eptir lifandi punga. Ea pað, sem til Englands fer, er selt eptir Lkjötpyngd par, eins og að undanförnu. Akbraut til Geysis. Akbraut er nú verið?að leggja frá í>ingvöllum til Geysis; og á pví verki að vera lokið áður en konungur keurur að sumri. Ný tóvinnuTerksmiðja. „Reykjafoss“ heitír hlutafélag, sem nýlega var stofnað á fundi er haldion var við Rjórsárbrú. Ætlar félagið sér að koma á fót fullkominni tóvinnu- verksmiðju við Reykjafoss í 01fusi, en par er nú einungÍ3 kembingarvél. Hluíaféð á að verða 60j000 kr. f 600 hlutum, hver á 100 kr. Stðrhríðarveður gjörði hér um síðastliðna helgi. Setti pá niður mjög nrikinn snjó. En síðari hiuta vikunnar hlánaði svo að snjó tók töluvert npp. Skemmdir urðu nokkrar k talsímapráðunum hér í bænum nú í stórhríðarveðrinu. Skemmdirnar urðu aðallega á práðum peim er lágu pvert fyrir veðrinu, hlóSst svo mikill snjór á pá, að peir slitnuðu undan punganum. Næsta dag var strax gjört við.præðinai svo sarabandíð er nú aptur í bezta lagi. Merkilegt má pað hexta, að i veðri pessu mun landjíminn hvergi hafa bilað á leiðinni til Reykjavíkur; var jafnvel talsímað dagínn eptir ofveðrið alla leíð til Reykjavíkur. Skip „P r o s p e t o“ (Stendahl)kom hing- að 7. p. m. Með skipinu voru frá út- löndum: kaupm. Fr. Wathne, kaupm. Friðpór Steinholt, O. Walland ásamt frú sinni, pýzkur verzlunarerindsreki o.fl. Prospero fer héðan í nótt áleiðis norður.Héðan fara með skipinu til Vopn afjarðar Olgeir Friðgeireson verzlunar- stj. ogfrú hane,í>orbjöig Einarsdóttir. A. Ukaskip er væntanlegt hingað, frá úfl. nú bráðlega til O. Wathnes erfingja. JpCÍr kaupendur að Allers-ritum („Illustr.-Fam-Journal“, „Krig og Fred“, „M.önstertidende“ og „I ledige Timer“) sem kynnu að viija hætta við pau nú við áramótin, eru hér með vin- samlega beðnir að að tilkynna mér pað fyrir 24. p. mán. Fyrir sama tíma gefi nýir kaupendnr sig fram. Seyðisfirði 6, des, 1906. Pétur Jóhannsson. FJARMARK Guðmundar Jónssonar Lrriðavátni í Fellum er: Tvírifað í stúf bægra og biti fr. vinstra. IJ tgefendui", erfingjar caudi phil. Hkapta Jósepssonar. Abyrgðarm,: Þorst. J. ö. Skaptason. JProntsm Austra. J0LABAZAR er nú opnaður i verzlun Sig. Sveinssonar. Er par mjög mikið af ágætum afarhentugum jólagjötum, Aðsókn er pegar mikil, pvr allir vilja ná í fallega muni til jólanna, og sæta hinu mjög lága verði, sem par er á öllu. Komið og sfeoðið Jölabazarinn. Ibúðar og verzlunarhús Sigurðar Sveinssonar á Búðareyci við Seyðisfjörð er til sölu ásamt vörugeymsluhÚ3Í og bryggju. Húsið stendur á ágætuna st&ð og er einkar vel fientugt fyrir verzlun o. fl. |>að er byggt úr vandaðri steinsteypu. Einnig er mótorpiljuháturinn „0rn“ til sölu með rá og reiða. Agætir borgunarskilmálar. Semja má við SigurðSveinsson Lindargötu 7 a, Reykjavík, eða við Matth. Sigurðsson Seyðisfirði og gefa peir allar nánari upplýs'agar. Hottmanns Mótorar með sérstpkum umbótum, sem hann hefir einkaleyfi á, fást eptir pöntun hjá eptirfarandi umboðsmönnum verksmiðjunnar: Kaupra. Aðalsteini Kristjánssyai, Húsavík Kaupm. Birni Guðmundssyni, pórshöfn Bóahaldara Elis Jónssyni, Yopnafirði Kaupm. Sigurði Jónssyni, Seyðisfirði Kaupœ. Guðmundi Jónssyni, Fáskrúðsfirði Síra Jóni M. Johannesen, Sandfelli 0ræfum Yerzlnnarm. Anton Deyen, Q’horshavn Færeyjnm Vona eg væntanlegir skiptavinir vorir á pessu svæði gefi mótorum peia- um brátt sömu ágætis meðmæli og Akureyringar og Yestmanneyingar. Nákvæm og áreiðanleg afgreiðsla. Verksmiðjan lætuv setja mótorana saman, kaopanda að kostnaðarlaaaa. pr. Carl B. Hoffmann Andr. Bolstad. §jammmmmmmmmmmammmmmmmmmmmm Otto Monsted" dansba smjorlíki er best. Chr. Auguitinns munntöbak, neftóbak og reyktóbak fæst alstaðar hjá kaupmönnum.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.