Austri - 09.01.1907, Blaðsíða 4

Austri - 09.01.1907, Blaðsíða 4
Nít. 1 AUSl'EI 4 Yerðlaunagllma. Mánudaginn 1. apríl 1907 kl. 5 e. hád. verður á Akureyri háð kappglíma um verðlaunagrip G-rettisfélagsins, leðurbeltí silfurbuið. Otto Mousted8 dauska smjoníki er best. Htis til solii. þetta tilkynnist 0llum glímufélögum landsins 8em taka vilja þátt í kapp- glímu pessari. Grlímulélagið Grettir. Hús mjug vel vandað aðeins 4 ára gamalt 11+10 al er til sölu á bezta stað í bænnm, Stór lóð fylgir. — Lysthafendur snúi sér til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar og semur nm kanpin. Yerzlnnarhús, ibúðarhús, fjós, verzlunaráheld, Seyðisfirði, 28. nóvemb. 1906. Arni Stefánsson nppskipnnarhátnr, og stór flutningsbátnr, hentugur fyrir mötora, er til söln með vægn verði. Lysthafendur snúi sér til Y. Claesens, Reykjavík eða trésmiður. Biðjið kaupmanninn yðar um um að fá hiaar beztu °§ rðndnðasta 1 * vörur. ________ KARL PETERSEN & Oo. PKACHMANM KaupraarnahófR. Eristján Blöndals, Sauðárkrók. ruEH'vm j/iJlíhillÍÍ A^TROS í Den norske Piskegarnsfabrík, Kristíania, vekur hér með atbygli manna á sínum nafnkenndu n e t u m, síldarnótum og snurpenótum. Umboðsmaðar fyrír ísland og Eæreyjar: Herr.-Laurits-Jensen. Enghaveplads Nr. 11. og hinar aðrar alþekktu vindlateghndir Köbenhavn V. vorar Oigaretturog reyktó- bak, pá getið pér ætíð verið viss CL...B D CTGARCTTCN LlJ TOP «rn 142 valdi peirra hofðingjauna, peir taka mk víst ekki til náðar. En hfer verður ekki um neina miskunn að ræða, við berum fram okkar krofar og námumennirnir munu fyrst og fremst heímta að eg verði kyr. „Ertu svo viss um pað?“ „Pabbi, gjörðu ekki félögum mínum rangt til! peir yfirgefa mig ekki.“ „Ekki heldar, pó fyrsta krafa yfirmannaana verði að pú farir burta? J»ú mátt vera viss um, að húsbóndinn krefst þess.“ „Aldrei! pví fær hann aldrei framgengt. peir vita allir að eg hefi ekkx gjört petta sjálfs min vegaa, bagar mmn stendur ekki svo ílla og mér voru allir vegir færir. E® vildi draga úr eymd peirra Miunstu ekki á pS, pabbi, þair valda mér nægilegrar á- hyggju, en þegar á herðir, fylgja p eir mér aUir, pó peir yrðu að leggja lifið í hættu!“ „Já, águr hefðu peir gjfert pað, en nú ekki framar!" Gamli maðurinn var staðinn á fætur, og er hanu sneri sér mót birtunni, sást vel, hve áhyggjufullur haan var á svipinn og hve lotlegur hann vaf orðinn. „pú hefir sjálfar sagt pað við Lorenz, að félagar pínir væru orðnir umbreyttir í viðmoti" sagði hann, dauflega, „og pú veizt líka hvaða dag og stuud pað skeði( eg parf ekki að segja pfer það^ Ulrich — pann dag missti eg alla von um frjð og gleði í ellinni. Sú von er horfin með öllu.“ „Pabhi!“ sagði Ulrich æfur. Námumeistarinn bandaði honum frá sér. „Við skulum ekki tala um pað. Eg veit ekkert um pað og vil ekkert vita; ef eg vissi það með skýrum rölrum, yrði eg alveg frá, grunurinn einn hefir pví nær gjört mig vitstola." Reiðileíptri brá fyrir i augum Ulrichs. „Og pegar eg nú segi pfer, að reipin sl’tnuðu og að h0nd mín átti engan hlut í pvi------- „Segðu heldur ekki neitt,** sagði karlinn beisklega. „Eg trúi pfer samt ekki og hinir gjöra það heldur ekki íramar. J>ú hefir ætíð verið ofsafenginu og gætir vel i bræði hafa rotað bezta vin 143 pinn. Reyndu að fara til félaga pinna og segja: J>að var blátt á- fram slys! — og enginn mnn trúa pér!“ „Enginn!" sagði Ulrieh dauflega. „Ekki pú heldur, pabbi?“ Námumeistarinn horfði lengi alvarlega á son sinn. „Getur pú horft í augu mér og sagt að þú hafir engann þátfc útt í slysinu? Að pú —“ hann fékk ekki lokið við spurninguaa; pvi Ulrich gat ekk: staðizt angnaráð hans, hann leit niður fyrir sig{ sneri sfer snögglega við og pagði. Gamli maðurinn stundi þungan cg röddin skalf, er hann tók aptur til máls: „Hond pin átti engan pátt í því? Getur rorið, að það hafi ekki beinlínis verið höndin, en hvernig pað hefir viljað til álíta menn að hvorki verði rannsakað ne sannað, að minnsta kosti ekki fyrir dómstólnum. Guði sé lof. Við pína eigin samvizkn verður pú að eiga um pað, sem skoði par niðri í námunni, en vona-xtu ekki eptir kærleika lfelaga pinna. J>ú hefir sfeð rfett: S ðan pað skeði, bera þeir aðeins óita fyrir pér. |>ú fær nú að reyna hve lengi pfer tekst að prongva þeim pannig til hlýðni.“ Hann fór. Sonnr hans ætlaði að æða k eptir honum, en hætti allt 1 einu við það1 Stundi pungan og fleygði sér niður á stól. . Að lítilli stundu liðiuni kom Martha inn aptur. Ulrich lá í hægindastólnum og hélt báðum hpndum fyrir andlit sér. Hún leit á hann sem snöggvast og gekk rakleitt að horðinu og tók til vinnn sínnar. Ulrich leit upp, er hann heyrði fótatak hennar. Nú stóð hann á fætur og gekk til hennar. Hann var annars ekki vanur að skipta sér neitt af henni, en nú var einsog hann þráði að hoyra eitthvert vingjarnlegt orð, er aliir aðrir sneru við honum bakinu. „J>ið Lorenz eruð pá bu>B að koma ykkur saman?“ sagði hann. „Eg hefi ekkí ennpá minnst á pað við þig Mirtha. Eg hefi haft um sto mikið að hugsa í seinni tíð. |>ið eruð víst trúlofu3?“ „Já!“ svaraði Martha stnttlega. „Og hvenær á brúðkaupið að stauda?“ „J>að er nú ekki komið að því.“ „J>ú hefir breytt rétt, Martha" sagði hann í hálfum hljóðum, alveg rfett! Karl er drengur góður og reynist pér víst betur en —

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.