Austri - 09.02.1907, Side 1
f!V»ðið k* mur ftt 3—4 *inn-
>m 4 mánuði hTerjum, 42
arfcir miungt til næsta nýárs.
Blaðið kostar um árið: hér á
iandí aðeins 3 krónur, erlendis
4krónur. Gjalddagi l.júlí hér
á landi, erlendis borgist blaðið
fyrirfram.
Upps0gn skriúeg, buadia t. ð
áramót, ðgild ner> a komin sé ti)
ritstjórans fyrir 1. októbor 09 |
kaupandi sé skuldlaus fyr>r
blaðið. Innlendar auglýsingar
X kráaa hvei þumlungur
dálks, «g þriðjuagi dýr-
ara á fyrstu síðu.
XTII Ar
Sejðisftrði, 9, febrúar 1907.
IfS.5
Aðaltandur
SildTeiðftféUgsins Aldan
▼•rðor haldiDQ á ikrifstofu v*rzlunar«
innar „Fraj»tíðin“ miðrikudaginn
30. febrúar. n. k*
Sejðisfirði, 9,janúar 1907j
1 stjórn fálagsins:
J)órarinn Guðmundsson,
St. Th. Jónsson,
Sigurður Jónsson.
AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði
er opið hvern laugardag frá kl 3—4
e. m.
Maður, hvi horfrðu fram?
Eg lít eptir veginum fremri,
Maður, horfðu þér næp
liggur í götunni steinn.
B. Th.
Bað er gleðilegt, að nú er sá timi
liðina, er sumiim pótti sem ver íslend-*
ingar ættum skammt eptir t’l >ess að
fara að reyta grasið nieð höndunum,ef
yfirvöldiu útveguðu oss ekki að rjöf
eða láni frá Dönum „stjórnar-orf,
stjórnar-hrífu og stjórnar-ljá44. J>á
höfðumvér enn eigi fengið fj.'írforræði;
en síðan vér tengum pað, hefir hugur-
inn vaxið svo, að gömlu mönnunom
má til hugar koma, að „tvennir verða
tímarnir- og „skammt er öfganna
œilli“. Nú á allc að vera íslending-
u,u fæ rt. þeim á nu ekki að duga
pað stjórnarfyrirkomulag sem ertheld-
ur má ekki minna nægja en landstjóri
með 3 ráðgjöfum, a.nnars er skrifvélft-
báknið handa pessum 80 púsundum ekki
nógu umfaugsmikið, Meira að segja
á þjóðin að geta verið ríki út af fyrir
sigt haft sambond við stórveldin (og
smáveldin með?) upp á sitt eindæmi
og varið sig sjálf gegn öllum út-
lendum yfirgangsseggjum, mælt bvern
skækil af landinu og haldið uppi víð-
tækum fiskirannsóknum í stað pess að
láta Dani gjöra pað. Auk þess að
halda við peim mannvirkjum.sem peg-
ar eru upp komin, eiga íslendingar að
geta bætt við fiólda af taisímum og
vagnvegum eða jafuvel járnbrautum,
komið sér upp fullbomnum heimavist-
arskólum í hverri sveit með hálaun-
nðum kennurum, stofnað sjúkraskýli á
hverju læknissetri og fjölgað pö lækn-
um talsvert frá pví sem nú er, reist
hvert heilsubótarhælið á fætur öðru,
hvern vitann eptir annan um allar
str#ndur l&udiins, og hvern m’nnis-
varðann öðrum dýrðlegri, látið alla
listamenn iifa eins og blóm í eggi, og
itumlað sjálfsagt jafnframt miklu betur
en nú gjörist pað, sem með parfiilað
geta lifað; heyskap með nýjum vinnu-
vélum, jarðabætur með nýjum verk-
færoin, og allskonar húsabætur fyrir
mran og málleysingja, að ógleymdum
jgát»rátvegÍHum, bafnargörðum og nýj-
u> vélabátum, eða helzt botnvörputlota
o. s. frv. Skógræktinni hefði neldmr
átt að gleyms, og er ekki að vita hver
niðmrstaðan kann að verða í >vi máli
hjá hi»um dönsku forkólfam >ess,nema
llkleyH verðnr ekki farið fram á, að
enginn fjárstofn rerði hafður neinstað-
ar á landina nema uppi í Ódáðahrauni
meðan verið er að ,klæða landið“.Og
ekki drigur >að neitt úr pessum fram-
fara->»ytingi með sjálfstæðis- og skiln-
aðarkröfum! pótt búið sé að sýna fram
á verzlunarhallann bér á landi, og
benda á >að, hve mikið landsmenn
taka sí og a af erlendum peninga-
lánum, og að einhvertíma komi að
skuldadögunum. Yæri ekki vert að
hugleiða, hvert >jóðin stefnir í fjár-
hagslegn tilliti og hvort hún er vel
fær um að koma i hinum nauðsynleg-
ustu umbótum landmu til viðreisnar,
áður eu henni er ráðið til að taka á
herðar sér byrðar, sem enginn neyðír
hana til, og engar líkur sýnast til að
hún fái und’r risið,
Búi.
Utan úrheimi.
Eins og áður hefir verið á minnst í
Austra, pá hefir stjórn Kínverja miji-
inn hug á pví, að takmarka eða banna
með lögum opíumsreykiugar par í landi,
sem peir telja eitt hið mesta pjóðar-
böl; teiit mönnpm svo tiljsð 30—40°/0
af Kinverjum séu meir eða minna
veiklaðir af opiumsreykingum. Nú eru
pessi lög útkomin og ákveða pau, að
eptir 10 ár sbuli opiumsreykingar
yerða fyrirboðnar, svo og innflutningur
opiums og ræktun pess í landinu að
ollu Uyti^ nema pví,er parf til lækn«
rnga. Skal nú pegar semja skrá yfir
alla pá er reykja opium, og geta peir
ekbi fengið opium keypt nema með
leyfi yfirvaldu, og skulu árlega í pessi
10 ár minnka opiumsbrúkun sína um
20°/0. Eptir >ann tíma skal pó leyfa
peim mönnum sem komnir eru yfir
sextugsaldur að halda áfram að reykja
opíum, ef peir æskja pess.
— Borgarstjórinn i Sau Fransisco
sá er fangaður var s- 1, haust, sakað -
uy um rnegn fjársvik, hefir nú verið
látinn laus gegn 100 pús. dollara á ■
byrgð.
— Kóitnr og app>ot tuluvert varð
um jólaleytið, i. 1. ár, á •nskum her-
skipum ( Ermarsundi yfir pví, að skip-
in lágu eigi í höfu svo dátarnir gætu
setið jólin heima hjá ættingjum og
vinum.
— Umbótanefndin í Riga-fylki á
Rússlandi hefir nýlega lagt pað til,að
upphafinn verði einkaréttur jarðeig-
enda til brennivínsbrennslu og ölgjörð-
ar, svo og veiðiréttur án nokkurs til-
kalls til skaðabóta.
— 1 Péturshorg einni voru nú um
áramótin, á aðeins 3 dögum, fratndar
400 húsrannsóknir, og 200 menn fang-
aðir,
— Norðmenn hafa nýlaga kallað
heim landa sian, Bjerknæs prófessor,
sem varið hefir kennari við háskólann
í Stokkhólmi og pykir dugandi vlsinda-
maður í náttnrufræði; pótti Norð-
mönnum eðiilegra að hann verði kröpt*
um síuum í partír ættjarðarinnar; vaf
stofnað handa honum nýtt embætti
við háskúlanu í Kristjaníu og veitti
stórpingið fé til pess. Svíar eru mjög
gramir yfir prssu, og segja að Norð-
menn hafi gjírt petta af óvildarhug
til Svía.
— Kopar hefir fundizt töluverðnr
í jerðu á Karmey, sk&mmt frá
Stafangri. Mun nú með voriau verða
farið að nagnýta sér pau auðæfi sem
par felasl.
— Pátínn kvað hafa látíð >á ósk
í ljós^ að fr’ðardómurinn í Haag yrði
látinn skera úr deilumálum frakknesku
stjórnarinnar og ka>ólsku kirkjunnar.
En fráleitt er talið, að stjórnin rouni
gefa sampykki sitt til pess.
— Hálfa aðra milljón pd. Sterl.
hafa Kínverjar tekið til láns á Eng-
landi og ætla að verja pví fé tíl'jáin**
brautarlagningar milli Hong-kong og
Kanton. En nógir eru apturhalds-
seggir par, sem annarsstaðar, er æsa
pjóðina upp á móti stjórniuni fyrir
pessa framfara viðleitni.
— Einn hinn verstl fjársvikamaður
Ameríku, Morton að nafni, var ný-
lega handsamaður í Chicago. Hafði
hann lengi lagt stund á pað að tæla
fólk til pess að trúa sér fyrir s0lu á
allskonar verð- og hlutabréfum, en
skilaði svo aldrei andvirði peirra apt-
ur. Menn geta gjört sér nokkrahug-
mynd um hversu fjársvik hans hafa
verið gífurleg, er menn heyra að þeg-
ar hann náðist,pá fundust í handtpsk-
unni hans verðbréf og peningar fyrir
3 miljónir dollara!
— Chulalongkorn Siamskonungur
kvað væntanlegur í heimsókn til Dan-
merkur og Noregs nú í sumar kom-
andi.
— Yiðsjár íöluverðar eru alltaf
milli Grikkja og Búlgara. Hafa stór-
veldiu verið að sletta sér fram í þær
viðureignir, og pybja draaa par mj0g;
hlutdrægnislega taum Búlg&ra. Hefir
kirkjuh0fðingi grísk kapólsku kirkj-
unnar sent stóiveldunum mjög harð-
ort ávitunarhréf út af pví,og segir að
Grikkir munu neyðast til að grípa al-
mennt til vopna ef pað viðgangistj
lengur.
— Til Sviss flytja Rússar árlega
búferlum púsundum saman. Rúss-
neskir stúdentar sækjast og mjög eptir
>ví að 3tunda nám við háskólana i
Sviit, og Tið suma háskólana ern peir
almennt í litlum metum hjá kennur*
um *ða landslýð. Jykja peir slark-
fengnir, háværir, óhreinlátir og óáíi
reiðanUgir í viðskiptum, og sem dæmi
upp á >aí er p«ss getið, að af 3QG
rússneskum stúdentum, sem stunduðu
nám s. !. ár við háskólann í Bern,hefi
aðeini 80 borgað hið ákveðna fyrir-
lestragjald við háskólann. En samt
sem áður 6r >að talinn hagur fyrir
landið í heild sinni að rússneskir stú-
dentar fjölmenna svi mjög til Svisst
t. d. telst mennum svo til,að íZurich
•ínni borgi >eiv j árlega 640 >úsund
franka.
— Nýlega nmkringdi herflotkur
all-mikill stálverksmiðju nokkra skamt
frá Warschau, og við húsranusókuina
kom >að í ljós, að parna inni var
prentsmiðja mikil, er uppreistarmanu
áttu, og fundu3t >ar 160 pús. upp-
reistarfiugrit. 15 menn voru par
tiknir úöndum, allir grun&ðir um hlut-
tíku í rúni og morðum.
— Rússakeisari kvað eigi bera
fullt traust til Stolypins forsætisráð-
herra, og vera farinn að leita ráða hjá
Witie gieifa.
— Bindjndishreyfingiu ryður sér
enn paeiri og meiri braut í Noregi,og
hefir bindindismálið jafnvel hlotið góð-
au byr á stór>inginu, enda er annar
nýi ráðherrann, 5'ven Aarreitad.bind-
indismaður, eins og áður er frá skýct.
Hefir komið fra* á pinginu frum-
varp um að hækka afgjald á ollum
vinsoluhúsum, allt npp í 1000 króaa
ársgjald af smærri brennivíuskuæpuin.
Hugsa menn sér par með að takmarka
La ddevmi-drykkjuna.
— Kolaframle’ðslan í hinum helztu
kolanamulöndum va" sem hér segir
árið 1906:
236,129,000 tonn.
A Bretlandi
— pýzkalandi
— Frakklandi
— T Igíu
Bau
Yið n
119,349^000
34,778,000 —
21,606,000 —
ríkjunum 350,821,000 —
.nurnar var tonnið til jafn-