Austri - 09.02.1907, Side 3

Austri - 09.02.1907, Side 3
NR. 5 AUSTRI 19 fæst við verzlun 0, Wathnes erfingja og kostar 27 krónur tonnið. Óviðjafnanlegt eldsneyti, hitamikið, drjúgt og sótar ekkert frá sér. Prá Pðllandi. J>areð föngum er hrúgað saman í fargelsunum á Póllandi langt fram yfir það sem húsrúm leytir, svo til stórvandræða horfir, |>á hefir lacd- stjónnn J»ar ákveðið|3ð ranns»ka skyldi einu sinni á hverjum mnnnði málefni jjeirra manna, er hnepptir hafa verið í fangelsi án dóms og laga. Pr4ðsaniir borgarar myrtir á almannaíæri í Odessa að tilhlutun stjórnarinnar,og er ástæðaD til þessara níðingsverka sú, að hamla frjálslyrdum ijósendum frá pví að greiða atkvæði við Dnmakosningarnar. Jenny Blicker Clansen, skáldkonan danska, er látin. Prá Þýzkalandi. pmgko’ ningarnaiar á jpýzkalandi eru nú að öllu afstaðnar og hafa s*)sia- listar i þeim bardaga misst 36 þing- sæti alls til annara flokka. Keisaranum og Bulow kanslara tekið með ónmræðilegum fagnaðarlátum af Berlínarbúam. — .Ríkiskanslarinn tilkynnir að hann muni leggja til að herbúnaður verði aukinn bæði til lands og sjávar, og skattar auknir! Sira Jön þorláksson á fóreyjrrmýri er lltinu. Nýtt botnvörpuskíp hefir verið keypt hingað fyrir 90 þús. krönur. Eigendur þess eru: Jes Ziemsen kaupmaður, Hjalti Jónsson skipsljóri og fl. Skílnaðarveizln liélclu um 3o Hcraðsbúar Halidóri Vii- hjálmssyni skóiastjóra s. 1. miðvikudag að Breiðavaði i he’ðurs-og þakklætisskyni fyrir starfa hans héreystra. Halldór fer núsuður með Oeresi # Yilji menn viðhaldagöðri heilsn, ættu menn að neyta Rínalífselixírs Vottorð. Konunni minni, sem í mörg ár befir þjáðst af tæringu og leitað margra lækna, hefirbatn- að til muna af því að neyta að staðaldri Kína-lífs-elixir Walde- mars Petersens og eg vona að hún verði albataj ef hún heldur áfram að take elixírinn inn, Jrlundastað á Sjálandi. J. O Amorsen. Mig langar til að skýra frá því opinberlega, að eptir að eg hafði tekið inn úr nokkurum glösum af Kína-lífs-elixír frá Waldemai Petersen. Friðriks- höfn fcr mér til muna að batna brjóstþyngsli og svefnleysi, er eg hafði þjáðst mjög af undan- farið. Holmdrup pr. Sveadborg P. Rasmusen. sjálfseignarbóudi. Kína-lífs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Læknisvottorð. Eg hefi eptir beiðni re.vnt við 2. sjúklinga mína Kína-lifs-elixír 3, þann, er Waldemar Petersen 4. býr til og hefi á ýmsan hétt orðið var við bætandi áhrif, Eptir aö eg liefi fengið vit- neskju um samsetning Elixírsins, get eg lýst yfir því( að jurta- efni þau. sem í hann eru notuð, eru beinlinis gagnleg og á eng- an hátt skaðleg. Caracas) Venezuela 3. feb. 1905. J. 0. Luciani Dr. med. Heimtið stranglega ekta Kína lífselixír frá Waldemar Peter- sen. Hann fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan. Varið yðar á eptirlíkingnm. Óskilaíé í Beruneshreppi haustið 1906. 1. Hvítur lambgeldingur, mark: sneitt apt. biti fr. hægra, biti apt. vinstra. Hvíthyrut gimbur, ómörkuð. Hvítur lambhrútur ómarkaður. Hvítur lambhrútur ómaikaður. Beruueshreppi 16. jan. 1907. Sigurðnr Jönsson (oddviti.) Talsíminn þeir hæjarbúar er vilja fá sér tal- símatæki h komandi sumri snúi sér íil Priðriks Gíslasonar, fyrir 20. þ.m Seyðisfirði 8. febr. 1907. Stjórn talsímafélagsins. Jfp#? Seit óskilafé í Hlíðarhreppi haustið 19 06. 1, Mörauð iambgimbur^ mark: Sneitt a. h. Stúfrifað biti fr. v, 2. Hvítur lambhr., mark: Stýft h. biti fr. v. Hlíðarbreppi 5, ]an. 1907 Jón Eiríkston. 160 birtu yfir það sem hulið var í mnstu fylgsaum sálar hans, sá blossi kom ekki í dag og nú einmitt óskaði hún svo heht að fá að ejá hann. Hvað sem henni hefir fundizt vera falið í því leiptri — og einhvern grun hlaat hin stórláta kona að hafa haft, áður en hún fór á fucd mannsins síns — þá lét hann hana ekki fá að hrósa þeim sigri að sjá það aptur, né komast að sannleikanum, svo hún stóð þarna uppí með tóman efa. H'ð kvennlega hugboð hennar hafði elski verið í neinum efa er hún mætti hinu eldheita augnaráði Ulrichs Hartmanns í skóginum og þá hafði skelfingin gripið hana, er húo sá hvernig ástatt var fyrir houum. En þá hafðí hún samt verið stillt og einbeitt, þó hún væn í hinni mestu hættu stödd. Ea hér, þar sem hún var óhult, titraði húu af geðshræringu, dokku augun, sem hún vænti alls af, voru einsog lokuð bök fyrir henni og sa mt mundi hún hafa viljað leggja lít sitt í splurnar til að tá að vita sannleik- ann. „þú ættir ekki að gjöra mér svona örðugt að vera kyr.“ Efinn, sem kvaldi hana, kom i ljós í málrómnuaa, dramhið og eptirlátssemin berðust í huga hennar. „Eg átti ( miklu striði við sjálfa mig, áður en eg för í. fund binn, þú veizt það, Arthur, og ættir því að hlífa mér“ Orðin voru töluð næstum því í bænarróm. En Arthur var nú orðinn svo æstur, að hann tók ekki eptir því. Ofsinn og gremjan voru svo rík í huga hans að hann misskildi. orð hennar og svaraði gremjulega: „Eg efast ekki um að dóttir Windegs baróns leggi mjög míkið í só’urnar, or hún getur fengið sig til að bera hið illa þokkaða ótigna nafn í þrjár vikur ennþá og að dvelja lengur á heimili þess manns, er hún fyrirlítur svo mjög, þó henni standi fvelsið til boða þegar í stað. Eg hefi einu sinni mátt heyra, hve hrœðilega þungt þér féll hvorttveggja. þessvegna veit eg að þú hlýtur að taka þér nærri tilboð þitt.“ „þú berð mér á brýn samtalið sem við áttúm kvgldið sem við komnm hingað“, sagði Eugenie lágt. „Eg — var buin að gleyma því.“ Nú leiptruðu augu hans loksins, en það var ekki sá blossi, sem 157 „Eg vissi sannailega ekki hvað eg átti að gjöra. þetta er í fyrsta sinni sem tignarírúin kemur hingað.“ þetta var aðeins afsökun og engin pnnur meining frá þjóns;n3 hendi. En Engenie sneri sör undan: og ákúrur þær, er Arthur ætlaði að demba yfir þjónino, urðu að engu. þjónninn hafði rétt að mæla: þetta var sannarlega í fyrsta sinn, er tignarfrúin steig fæti sínum inn í herbergi mannsins síns, Hjónin hiitust einungis í skrautsalnum, borðstofunni, eða í samkvæmissalnum! Yar þvi ekkí kyD, þó þjónustufóikinu þœtti þetta tíðindura sæta, Arthur benti þjóninum að fara hurtu og gekk sí’an ásamt konu sinni inn í vinnustofu sína. „Mig langaði til að tala við þig“, sagði Eugenie hljóðlega. „Eg er reiðubúinn að hlusta á mál þitt“. Hann lét hurðina aptur og dró fram hægindastól, er hann benti konu sjnni að setjast í. Hann var nú búinn vð jafna sig og andsvör hans og hreifingar voru hægar og stilltar, eins og það væri framandi kona er hann vildi sýna virðingu. „Yiítu ekki setjast niður“, spurði Arthur. „Nei, eg ætla ekki að tefja lengi fyrir þér“. Framkoma hinnar ungu konu lýsti bæði angist og ráðaleysi og nom það kynl8ga fyrir, þar sera hún var vpn að vera svo einörð í pllu. Ef til vill fannst henni hún vera ókunnug á þessum stað og átti því erfitt með að byrja samtalið. Aithur gjörði henni heldur ekki léttara fyrir, haa« stóð þegjandi og þungbúinu við skrifborðið og beið þess að hún tæki til máls. „Eaðir minn hefir sagt mér frá samtali ykkar i dag“ sagði hún loks, „og sömuleiðis frá ákvörðun ykkar.“ „Eg bjðst við því og einmitt þess vegna — fyrirgefðu, Eugenic — þá varð eg fyrst forviða er eg kom auga á þig hér. Eg hélt að þú værir að búa þig undir burtferðina". pessi orð áttu að gjöra að engu geðshræringu þá er hanD ekl hafði getað dulið£ er hann sá hana, og virtust þau hafa tilætluð áhrif: Eptir litla stund svaraði Eugenie: „J>ú hafðir strax í dag sagt vinnuiólkinu frá burtför minni“. „J4, eg hélt það vera eptir þfnu geði, og þaraðauki fannst mér

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.