Austri - 09.03.1907, Síða 3

Austri - 09.03.1907, Síða 3
NR. 9 A U S T R I 35 — Sagt er að lannsonnr Milans sál. Serbakonnngs bafi mikið (ylgi ýmsra fiokka í Serbíu til konungS'* tignsr T>ar í landi. Attí Mílan pilt pennan með gn*-kri konu; er var gift berforÍD^ja í Belgrad. Piltur pessi hejtir Georg og er fæddur 1889. Eiga þau mæðgin n heima í Mtkla- gaiði og par var piltinum veitt bana- tilræði nú fyrir skömmu og halda menn að pað muni hafa verið af völd- um fylgismanna Péturs konungs. — Norðurheimskantafarinn Luigi Ahrussahertoai er sagður trúlotaður e nkadóttnr Peturs konungs af Ser- bíu. t HúsfrúMargrét Hjálinarsdóttir, koua Benedikts Sve’nssonar bréfhirð- ingamanns i Mjóafirði, andaðist að heimili peirra hjóna 23. t. m., rúml. fimmtug að aldri. JHún var dóttir Hjálmars he’tins Hermannssonar, dbim. trá Brekku i Mjóafiið , góð kona og rausnarleg og hugljúfi peirra er hana pekktu. jþau hjÓD höfðu átt saman 13 börn, o eru 011 peirra á lífi nema ein dóttír, Sigríður, er lözt 6. jan. s. 1. Mjög matgir m.inu peir vera sem taka innilegan pátt í hinni pungu sorg hins valnkunna sæmdarmanns, Bene- dikts Sveinssonar. GlímuféJagið Sleipnir sýedi glimur i Bindiodi husmu s. 1. sunnudag tyrir fullu húsi af áhorfer.d- nm. Glimumenn voru 18. Yar byrj- aó á bæadaglíinu og skiptu peir liði með sér Einar Metúsalemsson bók bindari og Sigfús Einarsson spðla- smiður, lauk peirri orustu pannig að Einar stóð einn uppi. Að bændaglímunni loitinni var háð kappglíma og tóku 6 glímumenn pátt í henni. Bar Sigfús par sigur af hólmi, pvi hann vann 4 glímur en féll aðeins í e'nni fyrir Halldóri Stefánssyni verzlunarmanni. For- lög hmna 5 voru pessi; Emar Metú- salemssou vann 3 glímur, en féll fyrir Sigfúsi og ‘Halldóri. Halldór Stef- ánsson vann 3 en féll fyrir Páli og Jóni. Pill Guttormsson v&nn 3 en féH fyrír S efúsi og Einari. Jón Jónsson vann 2 en téll fyiir Einari, Sigfúsi og Páli. Pétur Björnsson vann enga, en glímdi pó sérlega fim- lega og vel. Glímumenn preyttu glfmnrnar af miktu fjpri og kappi og tpluverðri list sumir hverjir, og engu síður peir, sem ekta tóku pátt í bappglímunni. Enda mun öllum áhorfendum hafa póit petta hin anægjulega ta skemmt- un. Skp. „V e s t a“ kom binsrað frá útlöndum 4. p. m Earpegjur trá Suðurfjprðun- nm voru:Biöai Stefánsson kaup élags- stjóri á Bre'ðdalsvik Magnús Mark- ússon Vesturfara-agent. Magnús Arn- giímsson veizhmarmaður o. fl. Skip- ið fór héðan áleiíis noiður að morgm pess 6. p. m. JFarþegjar héðan: Sig- hvatar Bjamason bankastjóri, froken lngibjörg Jómdóttir. snikkarameistari Arni Steiánsson. verzlunarerindsrek- arnír Pal! títeíánsson, Jon Helgason og S g Hafliðason, verzlunarmaður Tiyggvi Aðalsteinsson o. fl. „E g i 11“ kom frá útl. 5. þ. m. Með skipinu voru irá útl. SDorri Jónsson kaapnt., Arni Jónsson frá Hafsteinsstoðum, þorst. Valdemars-. son frá Bakkahrði o fl. „K r o s f o n d“ iör héðan áleiðis til Newcastle 6. p. m. Með skiptnu fóru verzlunaramboðsmaður Jónaipm. Jónsson frá Múla, og S g. k»upm. Jónsson, Von er á Krosfond hingað aptur eptir hálfan mánuð með kolafarra til „hins sameinaða." Sírnaskeyti frá fréttaritara Austra í Reykjavík. Kvik í dag. — Fyrverandi rikisi áðherra Norðmanna, Stang, ei dáinn. Fra Bi etlandi. — CambeU-Bannerniann stjórn- arforseti Breta hefir loJab að mæla með trumvarpmu um kosn- inganétt kvenna. — Campbell Bannermann hefir ítrekab ósk sína um a& næsta fribar])ing í- hugi tiilöguna um ab þjööirnar mínnki herbúnað sin . Frá Eússlandi. Rússneska þmg ð (Duman)var sett 5. þ. m. Fotseti v.irkjörinn Grolowin [úrtrjálslyndiflokkn- um) með 35ö atkv. gegn 102. I ræðu, er Golowin helt, tók hann það fram, að þó þingmenn hófðu mismunandi skoðanir, mundu þeir vera samhuga i ab vinna ab heill þjóðarinnar, Yon- aði hann að þingmu og keisara í samemmgu mætti takast að koma stjórnarbótmni og heilla- vænlegrí þjóðlélagslöggjöf i fram- kvæmd í sömu steínu og fyrsta þing beiði bent á. Fyrst full- trúaþing einn sinni væri komið á. mundi það aidrei hverfa ur sögunni. — Harbindatib, 17 stiga frost á Celcius í gær. — Valurinn hefir tekib 4 botn- vörpunga alls, — f>iiskip lögbu út i dag. Umboðsmaður oskast, Stórt verzlunarhús í Kaup- mannahöfn, sem hefir á bobstöl- um hinar alira beztu og viður- kenndustu báta-mótor-oiíur o.fl. óskar eptir að fá umboðsmann fyrir Vestur-Norður-og Austur- landið, og þyrf'ti hann að geta haft olíuforða til geymslu, ef til kæmi, Umboðsmaður verzlunarhúss þessa ferðast til Isíands í apríl- máauði n. k. með s|s „Skálfiolt“. Umsóknir merktar, „mótor-olía“ sendist td ritstjóra Austra. a Agætar appelsinur fást f verzlun Sig. Sveinssonar. Hinn heimsfræga Alpha-Mótor útvega'' Matth. Sigurðsson Seyði8firði -neð stuttum fyrírvara og góðum skilmálum og gefur allar nauð- synl. uppl. Galocher beztar og ödýiastar hjá Heim, porstemssyni Seyðisfirði. 176 TJlrich murdi hafa látið sér segjast, ef Arthur Berkow hefði ekki átt í hlut. þann mann Jiataði hann, og gat ekki verið réttlátur í hans garð. „Okkur mun ganga erfitt að fá trailst á húsbóndanum“ sagði hann beiskjulefía. „Faðir yðar befir séð um pað. Eg veit að tilboð yðar er ekki sprottið af ótta, herra Berkow. En úr því við höfum tekið til okkar ráða, pá er bezt að stríðið sé háð til enda.“ „Ogfélagar yðai? V ljið pér beraáfcyrgðina á öllum peim skorti, peirri sorg og ógæ.u, er verður hlutskipti peirra, ef þeir eiga að str.nda.st ófriðmn til enda?“ „Eg get ekki gjört við pví- pað verður svo að vera vegna þeirra sjálfra/ „Nei, alls ekki!“ sagði Arthur einbeittur. „Astæðan er ein- göngu metnaðargirni foringja peirra, sem vill ná yfirráðuaum til pess að verða ennþá veiri harðstjóri, en hinir óþokkuðu húsbæudur hafa verið. þó pér ennpá trúið á köllun yðar, Havtmann, pá getið pér ekki villt mér sjónir, pegar eg sé að þér hafnið öllum mínum hoðum am að bæta kj0r félaga yðar, til pess að ná pví taúmarki, sem mér er vel kunnugt um. þér viljið taka ráðin af mér og um- Bjónarmönnunum, þér viljið hrií'sa undir yður öll húsbóndaréttindi, er pér talið í nafni fjöldans, er hlýðir yður í blindnij eg fæ aðeins að nafninu til að htdda skyldum húsbóndaus. þér heimtið ekki aðeins að yðar flokkur sé viðurkenndur, heldur pað, að mótflokkurjnu lúti yður í öllu, pessvegna ltggið pér allt á hættu — en pér græðið ekki á því.“ þetta var djarflega mælt gagnvart slíkum manni er hér átti i hlut. Uirich rauk líka upp í ofsareiði. „Fyrst yður er málið svona kunnugtj herra Berkowi pá skal eg játa, að pér hafið rétt að mæla) hér er ekki eíngöDgu að rasða um bærra kaup og öfnrlítið meiri tryggingu fyrir lífi og limum manna í námunnm. það er nógu gott handa peim sem ekki hugsa qm ann- að en að sjá fyrir konu og böinum og ekkert æðra takmark hafa, við, :em hugaðir erum, heimtum meira, Við viljum íá ráðin í okkar hendur, viljum láta virða okkur sem jafningja ykkar. Gömlu haið- stjórunum mun reyndar ganga illa að læra það, en nú er okkar tími 173 „Eg mundi hafa giert boð fyrir yður einhvern daginn, ef eg hefði ekki óttast að pað mundi hafa verið lagt út á rangan veg. En fyrst fundum okkar ber hér saman. pá ætla eg að tala við yður.“ Svipur Ulrichs varð 6igri hrósandi sem snöggvast. Svo varð hann aptnr fálátur. „Hérna á grundinni?" ,-það er sama hver staðurinn er, hér erum við einsamlir." Uliich færði sig nær og nam staðar andspænis húsbónda sínnm, er hallaðist upp að pílviðartié. þeir voru ölíkir, pessir tveir menn — ungi fyrirmaðurinu, grannvíiinn, fölur í andliti, stilltnr og alvailegur á svip — ognám" maðuiinn^ tröllaukinn að burðnm, hnarreistur og haiðlegur, augun stálhv0ss og bitur. Hann virti tyrir sér hið föla andiit mótstöðu- manns sins og grunaði yfir hverju, hann bjó. Afbrýðin gjörði haun slaipskygnan og pó allir segðn að Arthur stæði á sama um konn sína, pá vissi Ulrich, að engcm manni, er hefði átt Eugeniu fyiír konu, gat staðið á sama um bana. Hann fann hvað pað var að missa sl ka konu, morguninn sem hann stóð undir grenitrjánum og sá vagn hennar hverfa. þrátt fyrir harm sinn og söknuð hafði hann pö sigri að hrósa, pví kona, er elsnar mann sinn, fer ekki frá honum, pegar hann er í hættu staddur, en Engenie fór burtu í skjóliföður síns og bróður og skildi við mann sinn, er hættan voíði yfir. það haiði komið við Berkow, sem annars lét ekkert á sig fá, hvorki hatur né hötanir, hann gat ekki villt óvin sínum ijónir, Ulrich sá að höggið pað hafði hitt hann í hjartastað. „Eg parf ekki að segja yður frá pví, hvað hér hefir farið frnm í seinni tíð,“ sagði Arthur. „Yður er víst eins-vel kunnugt um pað og mér. Verkrcennirnir í hinum námunum hafa farið að dæmi ykkar og liklega megum við búast við langvinnum ófriði. Getið pér treyst félögum yðar?“ Ulrich hnykkti við spurninganai „Hvað eigið pér við, herra Berkow?“ „Eg á við pað,hvort við getum leitt ófriðinn til lykta án pess að leita aðstoðar annara. í hinum námunum geta peir pað ekki, peir

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.