Austri - 02.05.1908, Blaðsíða 4

Austri - 02.05.1908, Blaðsíða 4
NR. 16 A U S T R 1 60 © © © E nnþá ern nýkomnar birgðir af Jono’s saumavélxim. Eptir- spurnin er svo mikil að panta verður pær með hverri ferð, enda eru pær orðlagðar fyrir traustleik og gjafverð. „Móðir kona, meyjaK látið ekki dragast að kaupa yðnr | Joiie/s heimsírægu sauimivehir. | Einka.’öia-uraboð fyrii ísland hefir Hlutaél. ^Framtíðin4 Seyðisfirði, Yopnafirði og TJnaós. 9 D. A. <ÍCo':; ■ w i'-A. < Grosdrykkir. Undirritaðar mælir með sínum viðurkenndu góðu GOSDB.YKKJOM, og óskar eptir sem mestum ''iðskiptum á Austurlandi. Hafið hugfast að styrkja innlendan iðnað! Eggert Eiuarsson, Akureyri. M. BARGrEBUHR. (Stofnsett 1859). Hambarg II. Rödingsmarkstrasse 61. hefir á boðstólum. Skóíatnad og skósmiðaáhold í stór- og smisolu. Biðjið um verðlista fyrir 1908. Athygli skal vakið á sjóstígvélura, sem skaltésiega eru búin til handa íslendingum. Stöðngar byrgðir af skófatnaði fyrir 1 milljóa marka. Ef þið viljið fa góða STEINOLIU, þa lítið eptir að ilatið beri oian- skrað merki. Skrifstofa í Hafnarstræti, Reykjavík. DET DANSKE PETROLEEMS AKTIESELSKaB. Odýrasta verzluu á Aifsturláudi. 05 co cs EH Yfirfrakkar Kegnkápur Erfiðisfpt, setfcið Sparibuxur Mamichettskyrtur Millhkyrtur DpmuTegekápur Peisufataklæði al. „Branns verzlun Hamborg“ Seyðisfirði. Kr. 23—3400 — 12-22.00 — 6-11,00 — 4,20— 9,00 — 4,50— 6.50 — 1,40— 2,25 -12,00 — 1,50— 4,25 W c 3 t*r o c* Stjórnniáiafélag Seyðisfjarðar heldur almennan f.md í leikhúsiriu á morgun kí. 31/, e. m 22 marquinn — hafið þér aldrei heyrt talað um hanu?“ „Nei, aldrei á æfi minni.“ „pað er skrítið — hann er pó alpekktur.“ Eg gat mikið vel ímyndað mér að brodd- borgararnir í smáporpunum gætu ekki skilið í pví, að menn skyldu eigi pekkja hina nafnkunnu merkismenn peirra út um víða veröld, ea hætti pví að spyrja hana, er. bað hana að senda raér Ijós upp á herbargið mitt, pví komið var kol- dimmt kvöld. Hún gekk sjálf á undan með ljósið, og brosti til mín með mikill' víðmótsblíðu. petta bros og sérstök auguaráð, sem eg fyrri bafði tekið eptir, fengu mér nú nóg umhugsunar- efni; og pótt marghleypa min og rýtingurinn í stafnum ruínutn væru góðar verjnr ef í hari færi, pá einsetti eg mér pó að hafa gá á mé r og halda augunam opnum. þegar við vorum komin upp í herbergið mitt, sem lá fyrir endanura á gingi einum 10a«- nm| vænti eg pess, að verða nú eiun eptir. En pað var dú ekki eptir hinni víðmótsblíðu veitmg^onu minni. Hún purfti sjálf að laga svo raunð í berbergiau mér til hœginda, að pað . leit svo úí, að húu ætlaði aldrei að verða búin. Og eg, sem í morgun hafði sloppið undan kúD upni lyrir algjört kraptaverk, eg, ógæfumaðuriau var nú milii heims og helju, pvl eg var kominn í krosseld tveggja spænskra augna, sem ógouðu pví að verða mér miklu hættulegri en kúla morð- ingjaus. 23 Hún ætlaði aldrei að verða búin. Hún var einlægt að sýsla við hitt og petfca, og eg veit ekki hver eDdir hefði orðið á pessu, ef skyndi- legur og óvæntur atburður hefði ekki sl.tið npp úr öllu saman. Eg sat í sófanum og veitingakorvau var í tíunda s’nn að brjóta og strjúka pentndúk, sem lá á dálitlu boiði beínt íynr framan mig — en allt í einu söng í rúðu eiuni og steini var kast- að í vegginn gagnvart glugganum. Húsfreyjan hljóðaði af hræðslu og ætlaði að fleygja .ér í faðm mér, en eg hratt henni fiá mér, stqkk til dyranna og rykkti upp hurðinni---------og--------- mér hafðí ekki mi.-sýnzt — — í esdanum á gangiuura sá eg skugga einn hverfa, og Meyrði létt fótatak niðar riðið. Eínhver hafði staðið á hleri. Regar eg kom aptur inn í herbergið sá eg veitingakonuna við opinn gluggann, laut húti á- frara, skyggði höud íyrir anga, og leitaðist við að lýsa upp strætið fyrir neðan. „Bannsettir götastrákarnir“ sagði hún, er hún sá mig; „et' eg næði í einhvern poirra, pá sltyldi hann fá að gjalda fyrir p i alla.“ „Rér ættuð heldur a.ð líta íil pe rra, sem hlera við dyrnar hji gastum yðar moðan pér eruð að hreinsa til í herberginu,“ sagði eg, og benti henni um leið með heudiani, sem ekki gat skilízt pðruvísi en: Gjörið svo vei og hatið y'ður á burt, eg vil vera fcinn, Kannske pað hafi verið missýning, en mér Orgel Harmoiiíum frá E. Kalland, Ber gen, útvegar undir- ritaður. Harmónium pessi hafa verið mikið keypt hér á landj og hlotið beztu meðmæli ýmsra songfróðra manna. Yerðlistar til sýnis. Einar Metúsalemsson. Útsplumaður^ Ol’ÖI'll á Seyðisf er JÓK PÓRÐARSON, prentnemi.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.