Austri - 09.07.1908, Blaðsíða 3

Austri - 09.07.1908, Blaðsíða 3
NE. 23 AUSTEI 89 pabba sínum og m0mmu sem með sorg og soknuði bíða peirrar stundar að geta faðmað elsku barnið sitt í hinum andlegu og eilífu heimkynnum. 18. apríl 1908. E inn af vinum hinnar látnu. Simaskeyti Til Austra. Reykjavík í dag. Hafnarfjarðarlæknishérað veitt J>órði Edilonssyní. J>istilfjarðarlæknishérað veitt Jðni Jónssyni á Hjartarstöðum. Svarfaðadalslœknishérað veitt Sig- urjóni Jónssyni. Akureyrarlæknishérað veitt Steingr. Matthíassym'. — Jón Hjaltalin skólastjóri hefir fengið lausn frá embætti. — Ari Jónsson ritstjóri kvað bjóða sig fram til þingmennsku fyrir Stranda- sýslu. — Jón Magnússon skrifstofustjóri hefir fengið áskorun frá 2/3 hlutum kjósenda í VestmaDneyjum um að bjóða sdg par fram 1il pings. — Allt logandi í politík. Áböld um magn flokkanna. — Tollsvik komin upp hér í bæn.. um um útlendan kaupmann; frekari rannsókn hafin. Whisky frítt. Okkar góðkunnu whr'sky tegundic sendum við peim er pess óskar frítt á allar hafnir sem millilandaskipin koma á og kostar 1 kassi með 12 flösknm Kr. 20, 22, 25, 30, 35, 40; tolE greiðslu alla og kostnað borgum við sjálfir. íslenzkir bankaseðlar teknir fullu verði. Áreiðanleg viðskipti. f>eir, sem vilja verða aðnjótaodi pessa lága verðs, verða að senda fulla boigun með pöntuninni til Macdonald & Muir Queens Doch, Leith. Brnnaabyrgðarfélagið „Nye Danske ,Brandforsikrings-Selskab Storœgade 2 Kjöbenliavn. Stofnað 1764. (Aktiekapital 4oooooo og Reservefond 800000) tokur ab sér brunaábyrgð á busum, bæjum, gripumt verzl- unarvörum, innanhúsmunumo.fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Police) eða stimp- ilgjald. Monn snúi sér til umboðs manns félagsins á Seyðisfirði. St. Th. Jónsson. J. V. Havsteen8 Handel Oddeyri, Strandgata 35. Ai befales som den bedst assorterede Handel i 0fjorden. Til Reisende og Tourister samt ihite anbefales den særlig. Oplysmuger gives om Reicefoiholdene her oggodeFpr- ere med Heste skaffes til længere Toure op i Lanaet og Omegnen her. Vinforsyning fra Kjær & Sommerfeldt i Kjöbeuhavn . Cognak directe fra Erankrig, Whisky fra Stewart, Edin'ourgh og M. Rick c, Co. OlasgoAv Dansk Kornbrœndevin og KommenAqvavit fra Kjöbenhavn m. m. Persk kjod ptima leveres paa Bestilling. Chr. Augustinuö MUNNTÓBAK, NEFTÓBAK OG REYKTÓBAK fæst alstaðar hjá kaupmönnum £ W # m §t <3fi. ’55> AlS. DANSK-ISLANDSK IIANDELS-COMPAGNI. Innflutnings- útflutnings- og nmboðsverzlun. Hverjum sem óskar sendum við verðlista vorn yfir allar vörur er peir paifnast og látum í té pær upplýsingar er óskað er eplir. Allar íslenzkar af'urðir má senda oss til umboðssölu. Eyrirfram greið«la eða skyndilán veitist, Fljót reikuiagsskil. Sjóvátrygging afgrei ist. Albert B. Cohn og Carl Gr. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. DRACHMANN-CIGaREN. Cykle 5i1„.”œrri "Sr - Senujið sem fyrst við PÉTUR JÓHANNSSON, bókb. á Seyðísf. Saavel ,.Drachmann-Cigaren“ som vort ynde.de og anerkendte Mærke „Fuente,, íaas hös Kphmændene over Abyrgðarm. Þorst. J. G. Skaptason alt paa Island. Prentsmiðja Austra. KARLPETERSEN & Co.Köbenhavn. Auglýsing. Hér með tilkynnist almenningi, að allur g r e i ð i verður seldur á Ket- ilsstöðum og Bakkagerði fri hi rtingn pessarar auglýsingar, án pess pó að skuldbinda sig til að hafa allt pað til er uro kann að verða beðið. Hlíðai hreppi- Ketilsstöðum og Bakkagerði 22/6. ’08. fORKELL JÓNSSON. GrUÐJ. pÓRAElNSSON. Útgefendur; erfingiar candi phil. Skapta Jósepssonar,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.