Austri - 31.12.1909, Blaðsíða 2
NB. 48
A U S T B I
182
nýlega baft í frammi meiðandi um-
madi um einn pingmann, og'hefir sá
hinn sami skrifað Stolypin harðort
bréf, par sem hann krefst þess, að
Stolypin annaðhvort apturkalli hin
meiðandi ummæli, eða heyivið sig ein-
vígi. En hver úrslitin verða í pví
máli, er enn óvíst.
— Óöldinni og uppreistinni heldur
alltaf átram á Rússlandi. Þeir, sem
cru vfð opinber storf, reyna af öllum
mœtti að skara eldinn að sinni koku,
og svífast eigi við að viðhafa par
megnustu svik og pretti; mest hefir
borið á pví í Moskva, par sem svik
embættismanna neraamörgum milljón-
um rúbla.
Uppreistarmennirnir nota og hvert
tækiíæri sem peim geíst, til pess, að
reyua að koma frarn hefndum; nú ný-
lega hpíðu peir ráðgjört samsæri gegn
keisara, í vetrarhöllinni í Pétursborg;
en samsærið komst upp og varð stöðv-
að.
GrifcMand.
Þar geysar sama öoldin sem verið
heíir. Hermannaráðið vill ráða logum
og lofum og kúga hina réttmætu og
toglegn stjórn undir sig,
IJppreisn Typaldos varð pó til pess
að hugir manna snérust æ meir að pví
sama; heill Grikklands. Eú er Typ-
aldos tekinn fastur, og margir herfor-
ingjar heimta að hann sé af lífi tek-
inn, en pó mun pað eigi verða gjprt,
Georg konungur er fangi í hðll sinni,
að heita má, og gætir hans her manns.
Kvað konungur síma stpðugt til frænda
sinna, pjóðhpfðingja störveldanna, og
hafa peir sent herskip til Grikklands
eins og áðurer ávikið. — Stjórnarfor-
setmn Mauromichalis hefir sýntmikinn
dugnað 1 pví að koma á sátt og sam-
lyndi á Grikklandi, og hefir landslýður
mj0g farið eptir orðum hans; enda
hefir álit hans og traust mjog aukizt
nú á síðustu tímum. Mauromichalis
er einn hinn merkasti stjórnmálamað-
ur Grikklands; hann var áður flokks-
maður gamla stjórnmálaflokksforingj-
ans Delyannis, en rarð honum frá-
hverfur og myndaði nýjan flokk.
Það er mælt, að hermannaráðið vilji
konung feigan á konungsstóli, en hann
vill ekki segja at sér af sjálfs-
dáðum; mun hann með pví hyggjast
ná betrí fjárhagslegum kjprum í skjóli
stórveldanna, sem með samningunum
1863 tryggðu honum 750,000 franka á ári
íeptirlaun ef hann færi frá völdum.
Prakkland.
far hefir félag kennara og kennslu-
kvenna við alpýðuskóla höfðað mál á
móti biskupum landsins fyrir ærumeið-
andi ummæli í skjali, er biskupar hafa
sent út um landið. í skjali eða um-
burðarbréfi pessu er kennurunum við
alpýðuskólana mjög hallmælt, og peim
brugðið um óstjórn og ósiðsemi o. fl,
Kennarafélagið telur 190 púsundir
manna og hafa allir meðlimir pess
hofðað mál og krefjast 5000 franka í
skaðabætur af hveijum peim biskupi,
er skrifað hefir undir ákæruskjalið.
Óvíst er enn, hvernig mál petta fer;
en mikla eptirtekt hefir petta vakið
víðsvegar um heim.
Spánn,
Alpjóðasamskot eru nú byrjuð til
pess að heiðra minningu Eerrers. Eru
pað Belgíumenn sem eiga upptökin og
hafa sent áskorun pess efnis út um
allan heim. Eé pví, sem inu kemur,
á að verja til pess að reisa Ferrer
minnisvarða, sem einum hinum fremsta
alpýðuvini, eu me2ni fjárins skal var-
ið til pess að h ilda áfrom starfsemi
Eerrers á Spáni með alpýðufræðsluna
og andróðu.inn og baráttuaa gegn
apturhaldinu og klerkaveldinu.
•
Ameríka.
Við nýafstaðnar bæjarstjórnajkosn-
ingar í Kew York hefir h nn íllræmdi
Tammany-flokkur beðið algjörðrin ó -
sigur, svo að haun hefir nú eigi
nokknr áhrif á stjórn uði íjárhald
borgarinnar. Er pví vel fagnað af
öllum frjálslyndum mönnum og mót.-
stöðumönnum auðvalds.
— Óveður afskaplegt geysaði yfir
Vesturheiniíeyjar nú fyrir skömmu, og
olli pað afarmiklu tjóni. Á eyjunm
Jamaica varð tjóuið einna gífurlegast;
fórst par fjöldi skipa, hús eyddust af
vatnsilóði og margir menn biðu bana..
— Námuslys mikið vatð í St.
Pauls kolanámunni við Cherry í fylk-
inu Illinois. Kviknaði i námunni og
hreiddist eldurinn svo óðfluga um, að
ógjörlegt var að bjarga peim, sem
toru niðri í’námunum, fóruit par 478
manna. Er mælt að hormulegt hafi
verið að hlusta á grát og kveinstafi
kvenna og barna námuraanna peirra
er fórust, er pað spurðist að kviknað
værj i námunum, og aðstandendur
náraumanna pj rptust par að.
Abessinia.
Menelik konungur, hinn gamli óvin-
ur ítaia, liggur nú dauð'. ona, hafði
fengið slag. Hefir hann kjörið. einn
yngsta son sinn, Lidg J eassn til
ríkisstjórnar eptir sig.
Ástralia.
þar hefir oiðið geysimikið verkfall
í kolanámum. Um 12 púsundir
manna hafa lagt niður vinnu, hefir
pað teppt mjög samgöngur og viðskipta«
lít, panuig að skip hafa legið lengi án
pess að geta fengið afgreiðslu.
Asía.
Við Singapore varð skiptjón mikið
nú fyrir skpmmn, rákust par á tvö
stór skip, fðlksflutningsskipið „La
Seyne“ og veraflutningsskípið „Onda“.
„La Seyne* sökk eptir 2 mínútur og
drukknuðu par yfir 100 manna.
— Róstusamt er stoðugt á Ind*
landi út af yfirráðum Breta par.
Verður sá flokkur æ fjölmennari sem
vill brjóta á bak aptur vald Breta
par í landi. Er pví ýmsum enskum
embættismennum par við og við sýnt
banatilrseði. Nú fyrir skömmu var
t. d. reynt að myrða vísikonunginn
sjálfan, Minto lávarð, var kasíað
sprengikúln á eptir vagni hans, er
hann ók um stræti borgarinnar Ahm-
adabad, en hann sakaði ekki.
Fagradalsbrautin.
Hinn 6. ágúst, síðastliðið sumar, í
fogru veðri, lagði eg at stað til að
skoða brautina. Bygging hrautarinnar
var pá komin niður íyrir Egilsstaða-
liáls að norðan, en að eins mölborin
nærri á hálsbrim að sunnanverðu.
Þar tekur við Egilsstaðaskógur. Ligg-
ur brautin um skóginn ofau hálsinn í
mörgum bugðum. Bar er víða fagurt
útsýni, einkum af hálsbrúninni, yfir
skóginn og Héraðið. Þá var skógur-
inn pakinn iaufum og skögar-rjóðrin
vafin blómgresi, er sameinuðu skógar-
og blóm-iliu í einu, sem kvöldblærinn
flutti að „vitum“ manns, ergjörirbæði
að hressa og endurnæra liinn preytta
ferðamann. Margur staðurinn er fall-
egur á íslandi. „Ó, ‘ fogur er vor
fósturjarð um fríða sumardaga“.,..
Eg er ekki ftóður um pað hvernig
haga skal vegagjorð pegar um akbraut
er að ræða, dæmi heldur ekki um pað,
en mór kom Eagradalsbrautin panni.;
fyrir sjónir, að hún værivel og traust-
lega hygð Beyðarfjarðarmegin, að
undanteknum stuttum kafla milli
Bakkagorðiseyrar og Búðareyrar, en
vitanlega verður bætt, upp á pað sem
áfátt er á pessuin katía.
Hætt er hraut nni við gkemmdum,
sumstaðar, af hlaupum úr fjolluuum,
cinkum úr f jallinu á hægvi hönd
(Grænafelli ?) í dalsmynninu, pá farið
er upp úr Reyðarfirði. í „Skriðunum“
liggur brautin tæpt á gilbarmi. þar
virðist vera pörf á einhverju öruggu
til varnar pví að akfæri skriki ekki.
framaf, og einnig í.il pess* að vísa á
brautarbrúnina, pá snjór liggur yfir.
Samskonar parf að setja á brautina
víða annarstaðar, par sem hún er hátt
hlaðin upp, t. d. íerstrenda uppmjóa
steina, líka peim er standa á nyrðra
sporði Lagarfljótsbrúar. Sjálfsagt
verða settir pesskonar steinar á braut-
ina par sem pörf er á, en pað er all-
mikið verk og kostnaðarsamt.
Á brautinni eru 10 sperrubrýr úr
tré, yfir ár, vel smíðaðár, en heldur
grannar að viðum. Margar minni tré-
brýr eru á brautinni yfir læki, og einn-
ig margar hlaðnar úr grjóti. Sumar
peirra eru mikið mannvirki.
Stólpar peir, er sperrubrú sú hvílir
á, er liggur yfir Eagradalsána, virðast
hefðu purft að vera 3—4 fetum hærri,
til varnar pví, að ekki mikilsnjópyngsli
legðust á brúna.
Yíðast hvar í dalnum er jarðvegur-
inn pakinn skriðuhlaupum úr fjpllun-
um, par er ágætt byggingarefni í braut-
inni „sjálfgjörður" steinmulningur eins
og Beyðarfjarðarmegin og í Skriðun-
um; má pví gjöra ráð fyrir að brautin
standi allvel par sem svo hagar til.
Aptur á móti er hættafa við að hún
endist miður par sem brautin er hátt
hlaðin úr moldblöndnum jarðvegi, svo
sem í hinum svokölluðu „Græfum“
Héraðsmegin á dalnum og beggja
vegna í Egilsstaðahálsinum, par sem
hið efsta malarlag hvílir á mold eða
mýrartorn. Á nokkrum stöðum
hafði hlaupið hleðslan Já neðri hlið
brautarinnar, par sem hún er pakin
bátt með grastorfi og mikill halli
er.
Síðari hluta septbr.mán byrjuðu
menn að aka eptir brautinni og höfðn
á vagni með 2 hestum 1800 — 2000
pund.
Fyrstu daga októbermánaðar gjorði
mikla snjóa á fjoll með kraparegni í
byggð, pegar „kauptíðin“ stóð hæst á
síðast liðnu hausti. Hætti pa um-
ferð um dalinn aðeins um 5 daga.
þegar umferð hófst aptur.óku menn á
vagninuai 1000 — 1400 pundum, og á
kerru með einum hesti 700 — 800 pd.
Þá var illkleyft sökum snjódýptar aðra
fjallvegi.
Hinn 15. okthr. gjorði stórrigningar-
veður og vatnavexti mikla, svo elztu
menn muna ei meir en annað eins.
Óttuðust menn pá fyrir að brautin
hefði bilað, par nær og fjær var að
frétta stórskaða og skemmdir, ekki
einungis á heyjum, húsum og fénaði,
heldur ei.pnið á végum og brúm. Til
dæmis á einum stað sópaði burt brú,
og stólpum úr stórgrýti, er staðið hefir
í tugi ára. — En pað var vonum
minna, sem Eagradalsbrautin bilaði.
Á staku stoðum skorningar og á ein-
um stað stórt aurhlaup. Gefur pað
von um að brautin muni standa vel
framvegis, sé henni vel lialdið við, sem
s'álfsagt verður gjört. Áricgt viðhald
brautarinnar verður sennile/a bæði
rnikið verk og dýrt, einkum fyrst í stað.
Líklegt er, að par sem brautin er
undirorpin mestura skemmdum,verði svo
vel og traustlega byggt upp aptur, að
viðha.ld ð minnki ár frá ári.
Til viðhalds flutningsbrauta er veitt
á fjárlegum 1910 — 191] 7 pús. kr
hvort ár. Brautirnar eru 6 að tölii.
Sá kvóti er Fagradalsbrantin fær af
passu fó, léttir auðvitað kostnað við
viðhald hennar, en mikið fó hljóta
Múlasýslur að leggja fram í pessu
skyni, pessi ár.
Til að fullgjöra brautina fiá Egils-
stöðum að Lagarfl.ötsbrú, er veitthvort
ár fjárhagstímabiísins, 3 pús. krónur.
Eagradalsbrautin er mikið og parft
mannnrki fyrir Austurland og allt
iandið, en einkum fyrir pau byggðar-
lpg, er brautin tengir saman, Beyðar-
fjörð og Eljótdalshérað.
Bað eru engar ofgar eða loftkastal-
ar, pó gjört sé ráð fyrir, að hinar
greiðu samgengur og haganleg viðskipti
milli Beyðarfjarðnr og Eljótsdalshéraðs
gjöri pað að verkum, að byggð aukist
og íbúum fjplgi mikið, innan fárra ára
á báðum pessum stöðum. fegar pað
er orðið og par eru risnar upp blóm-
legar byggðir og fjörugt viðskiptalíf,
hygg eg að sá „spádómur“ rætist, að
pá verði l@gð járnbraut gegn um
Pagradalinn. 3,
i w&attt i
Simaskeyti
(til Austra )
Bv. í kvöld.
Bankarannsóknin.
Bankarannsökn lokið. Skýrslubirt-
ing tefst vegna innfluenzuveiki nefnd-
armanna;prentun skýrslunnar pó byrjuð.
— Privatskeyti bankamannanna
dön3ku hafa orðið hljóðbær afbökuð.
Orðið „udmærket" heimfært um bank-
ann en táknaði „velliðan peirra sjálfra".