Austri - 10.05.1910, Blaðsíða 1

Austri - 10.05.1910, Blaðsíða 1
Hiaoio Kemur íit 3 —4 sinn- tm msmiði hverjum, 4Si arkir mitmsf tíl næsta nýárs. Blaðið kostar um árið: hér á 1 ndi aðeins 3 krónur, erlendis 4krónur. fcijalddagi l.júlí hér á iandi, erlendis borgist blaðið Ivrirfram. Upps0gn siairleg, buruiuivið aramót, ógild ner a komm sé til ritstjórans fyrir 1. október o kaupandi s>é skuldlaus fyr’r blaðið. Inniendar auglýsmgar ein króna hver linmiuno’ui dálks, og þriðjunti ifr- ara á fyrstu síðu. XX. Ar Seyðisfirði, 10. maí 1910. KR. 17 Hvaða motor-steinoliu v^rpum, sem all-mikill ágreiningur var nm millí þingflokkanna. J>að varð á eg að nota — þá sem eg álít sjálfur þá beztu, eða þá sem seljaudi heldur annaðhvort að hrej’fa alls eigi við fram að sé bezt slíkam málum> eða leita álits kjó*enda með því að leysa upp þingtð og boða til nýrra kosninga og reyna þannig 9 Yitanlega nota eg þá, sem eg sjálfur hefi reynslu fyrir að er foitakslaast Nr. 1, nefnilega Crylfle Motor-Petroleum frá Skandinaviske amerikanske Petroleums Aktieselskab Kongens Nytorv 6. Kjöbenhavn. Ef þér óskið að gjöra tilraun með Gylfie Motor-steinolíu, mun kaopmaður yðar útvega yður hana. 'X' <2i> © © « © © © © © © © © .CARLSBERG SKATTKFRl’’ ljós og dökkur. Bezta bindindismanna öl, nndir áfengistakmörknm. <5gv © Ac, © <%i <5e> © m © © w © I © <aj> Stjörnarhorfurnar í Danmörku. Síðan að gjorbótaflokkurinn kom til valda í Danmörku, hafa menn búizt við því, að þegar þessu ríkisþingi yrði lokið, þá mundi verða boðað til nýrra kosninga nó á þessusumri. Ráðaneyt- ið var sem sé í minni hluta í báðum þingdeildunum, það var myndað af fámennasta flokki þingsins, og átti röld sín að þakka hinni sérstöku og einkennilegu afstöðu, er ráðaneyti Hol- steins varð að víkja, eptir að herrarn- arlögin voru samþykkt. Undir þessnm kringumstæðum gat ráíanoytið eigi haft mikla von um að fá framgengt á þinginu þeim lagafrum- að afla sér meiri hluta. Ráðaneytíð hefir nú tek ð þann kostinn að leysa upp þingið, og það fyr en varði. En spurningin var, á hvaða grundvelli skyldi g]0ra þaö. Og því mun áreið- anlega mega svara þannig, að eins og útlitið er nú, þáverði v ð hinar í hönd farsndi kosmngar aðallega barizt um 1 a n d v a r n a r 1 « g i n, þ. e.: á að framfylgja og framkvæma landvarnar- lögin eins og þau voru samþykkt af þinginu s. 1. haust, eða vilja menn hreyta þeim þannig, að útg, öldin til herbúnaðarins verði færð mður að miklum mun? Ráðaneytið fylgir, sem kunnugt er, fast hmu síðara, að minnka heiú>gjöldin. Og þó að nokk- ur hluti jafnaðai tíokk inshafi til þessa látið sér hægt með aðbindast samtök- nm við stiórnai flokkinn við kosningar, þá er nú allt útht á því, eptir því sem fram hefir komið, bæli á þingi og þifigmálafundum víðsvegarum land- ið, að stjórnaiflokkúrinn og jafnaðar- menn muni fylkja liði sínu fast saman í kosningarbaráttnnni. En vinstri flokkarnir þrír (umbóía- flokkurinn og báðir ellefu-mannaflokk- arnir), sem nú hafa sameinazt og nefna sig fulltvúaflokk, — eptir 9 manna fulltiúanefnd þeirri, sem s^jórnar þess- um sameinuðu flokkum — halda því áfram, að landvarnarlögunum beri að framfylgja eins og þau voru samþykkt, því það hervarnarfyrirkemulag sem þau ákveði, só hið hezta og tryggilegasta fyrir öryggi landsins og sjálfstæði. Ihaldsflokkurinn er að vísu eigi á- nægður með landvarnarlögin eins og þau hafa verið samþykkt, en «amt sem áður mun hann leggja allt kapp á að hnekkja hinum sameinaða flokki gjörbótamanna og jatDaðarmanna. Spurningin er nú þessi: Kemst stjórnin í meirihluta við kosningarnar? Yerði það eigi, má gatga að því húnu, að stjórnar- skipti verði enn^straxeptirkosningarnar. Annað málið, sem kosning- arnar munu mikið snúast um er grundrallarlagamálið. l*að er langt síðan að það kom til umræðu að breyta þeim, Sérstaklega var það um 1890, eptir að íhaldiflokk- urinn komst í svo mikinn[minni hluta í fólksþinginu, ai hann krafðist þes& hvað eptir annað, að logleidd yrði hlutíallskosning við þingmannakjörið til fólksþingsíns, svo nð hver stjórn- málaflokkur skipaði þingið í réttu hlut- falli við kjósendafjölda. En vinstri*" mannaflokkuiinn hefir jafnan sett sig á móti þessari breytingu og hefir hald- ið því fram, að á meðan íhaldsflokkur- inn vildi eigi fallast á breytingu á skipun landsþingsins, gæti eigi komið til mála að logleiða hlutfallskosningar til fólksþingsins, er mundi leiða til þess, að íhaldunenn fengju meiri valdaáhrif en þeim bæri. En nu virðist margt benda til þess, að íhaldsflokkurinn ætli sér að ganga að því að skipun landsþingsins verði breytt í frjalslega átt, ætli að vinna það fyrir það að fá framgengt áhuga- máli sínu um lögleiðslu hlutfallskosn- inganna. í f. m. var til umræðu í fólksþing- inu frumvarp frá stjórninni um breyi- ingar á grundvallarlögunum og var þi, rœtt í sambandi við hreyt'ngar á hinni núverandi k ördæmaskipun/ en skoð- anir þingmanna eru, eins og eðlilegt er, m]ög sunduileitar, og kosninga- bardaginn mun einnig snúast um þessi mál. Og það er eigi óhugsandi að landvarnarmálið verði enn við þessar kosningar til þess aðhefta framkvæmd á breytingu grundvallarlaganna. En það eitt er víst, að takist stjórninni að komast í meiri hluta í fólksþingina við kosningarnar, og leggi hún svo fram þinginu frumvarp um breytingar á landvarnarlígunum, þá mætir hún þeirri mótspyrnu í landsþinginu, er eigi verður brotin á bak aptur nema með mikilli og ef til viU langvinnri baráttu. Annars mun það brátt komaí ljós,. hver úrslitin verða. Opið bréf til ST.|ÓIafssonar,'_Firði. Af því eg hefi lítið *að gjéra, ineðan eg bíð fars, til að komast heimleiðis, get eg ekki stillt mig ura að skrifa þér nokkrar línur, sem eg ætla að biðja Austra að færa þér. Bréfsefnið er * »ð svara nokkrum atriðum í grein þinni, þeirri, er Austri flutti 2. þ. m. Yfirskrift greinar þinnar er: „Hví

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.