Austri - 14.05.1910, Síða 2
NK. 18
AUSTRI
Kína*
Uppreisn all-geigyœnleg geysar nú
l Hunan-héraðinu; í bænum Tschang-
Sha hafa uppreisnarmenn brennt og
rænt ýmsar byggingar, t. d. lands-
stjórabústaðinn, tollbúðina, skólann,
bankann, bústaði norsku og jappnsku
konsúlanna, trúboðabyggingar 4, svo
og allar sölubúðir Japana og Evrópu-
manna. Allir útlendingar fiýðu ábrott,
og komust allflestir lífs af.
Er övíst að uppreisn pessi verði
fljótlega bæld niður.
Alþjóðasýuingar tvær
á að halda á pessu surari, aðra í
Bryssel í Belgíu og hina í Buenos
Airez í Suður-Ameríku.
Manntjön.
Fyrir skpmmu kom eldur upp í
kolarúminu á farpegaskipinu „Cairn
Bona", sem var á ferð milli Frakk-
lands og Englands, urðu af pví miklar
sprengingar, svo að nokkrir menn biðu
bana. Um 1000 farpegar voru á
skipinu, mest Bússar og Pólverjar, og
sló felmtri miklum yfir pá; brátt komu
pnnur skip að til að bjarga farpegjum
og urðu pá ryskingar miklar; ruddust
karlmenn par fram til pess að komast
fyrstir í bátana og börðu niður konur
og börn, pó tókst skipverjum brátt
að stilla pennan tryllingsgang og halda
áfram björgunum af farpegunum yfir
í hin sk’pin.
Allsfóru8t um 100 manns af spreng-
ingunum og í bardaganum.
Skipverjar komu svo skipinu til
hafnar, mikið skemmdu.
— Seglskipið „Kate Thomas*4 fórst
og nýskeð fyrir árekstri gufuskips, og
fórust par 18 manns,
Trúlofuð eru:
Helga Arngrímsdóttir
Sigurj. Jóhannsson
Seyðisfirði
Askorun til sjó.
rnanna á íslandi.
Eptirfarandi fundargjerð hefir Austri
yerið beðinn að fiytja:
Á fjölmeunum hreppsfundi, erhald-
inn var í Ólafsvík 6. marz p.'á. var
meðal annars rætt um vátryggingar-
lög fyrir sjómenn frá siðasta alpingi.
Yorn pllir fundarmenn á eitt sáttir
um pað, að lög pessi væru mjpg van-
hugsuð og algjörlega óviðunaDdi eins
og pau væru; sérstaklega pyrfti 2., 5.
og 7. grein laganna gagngerðrar breyt-
ingar við, pannig, að allir sjómenn
á stórum og smáum bátum yrðu að
vera váfryggðir, að sjóðurinn borgaði
erfingjum allra sem dæjn á sjó eða
landi meðan peir eru vátryggðir, 200
trónnr á ári í 5 ár, og að landssjóður
64 j
mætti leggja t;l allt að 75 púsund
krónum,
Eundurinn ákvað pví að skora á
alpingi að breyta lögnm pessum hið
allra fyrsta, og jafnframt var ákveoið
að leita sampykkis við sem flest sjó-
porp á landinu, pessu máli til
stuðnings.
Á fundinum voru rædd ýms fleiri
mál, svo sem leg frá síðasta pingi
um laun til presta og kirkju, sem
möunum almeunt geðjast illa að.
Til pess að fá sem fyrst breytingar
á pe.sum og ýmsum fleiri lögum er
fundarmenn töldu óhagkvæm, var á-
kveðið að skora á stjórnina að boða
til aukapings á pessu ári.
Samkvæmt ofanrituðu skorum vér
hér með á alla sjómenn á landinu, er
stunda fiskiveiðar, að bindast sam-
tökum til að fá breytt vátryggíngar-
lögum fyrir sjómenn frá síðasta p’ngi,
eða að öðrum kosti að fá pan numin
úr gildi.
Yér erum fúsir til peirrar sam-
vinnu og leiðbeiningar er vér getum
í té látið,
í framkvæmdarnefnd fúndaríns:
H. Steinsen læknir.
Guðm. Einarsson prestur.
Elínus Jónsson.
Tungu Færeyinga misboðið.
Síðastliðið haust var pað sampykkt
af bæjarstjórn fórshafoar, samkvæmt
tillögu skólauefndarinnar, aí móður-
málið skyld: framvegis vera skyldu-
námsgrein í barnaskólanum par í
bænum, en slíkt hafði eigi áður átt
sér stað í nokkrum skóla í Færeyjum,
og öll kennsla farið par fram á
dönsku. jpessi tillaga bæjarstjórnar-
innar var síðan lögð fyrir lögpingið
(hið ráðgefandi ping Færeyinga) og
skyldi pað gefa till0gunni meðmæli
sín til ráðaneytisins i Kaupmannahutn.
En lögpingið gjprði sér pá dæmafáu
vanvirðu að takœarka pessa tillögu um
kennslu móðurmálsins með pví að
leggja pað til, að kennsla færeyskrar
tungu skyldi að vísu leyfð
í skólunum, en lærisveinarnir væru
■sjálfráðir hvort peir notuðu sér
kennsluna eða ekki. Og pegar til
danska ráðaneytisins kom pá sampykktii
pað pessa tillpgu lögpingsms með peim
viðauka, að færeyskan skuli jafnan vera
talin neðst á-listanum yfir námsgrein-
arnar, og kennsla í henni, móðurmálinu,
ætíð fara fram á síðasta kennslutíma
pann dag sem liún er kenud, og að
færeysku-kennsla pessi hafi enga tak-
mörkun á dönsku kennsluna.
fegar málalok pessi komu til
bæjarstjórnar |>órshafuar, sampykkti
hún í einu hljóði að fresta móður>»
málskennsluuni, fremur en ganga að
pesaum smánarskilyrðum.
En verst af öllu er, að Eæreyingar
eru, pvi miður, margir hverjir, síuir
eigin böðlar í pesau efni.
Silfurbrúðkaup
sitt héldu pau J. Y. Havsteen
etazráð á Oddeyri og frú hans 12. p.
m.
Heiðursmerki.
þýzku arnarorðunni rauðu hefir
kýzkalandskeisari nýskeð sæmt pá
bændurna Ketil Ketilsson í Kotvogi,
Ólaf Ólafason á Kalmannstjörn og
skólastjðra Jón Jónsson í Kirkjuvogi,
fyrir björgun og aðhjúkrun á pýzkum
skipbrotsm önnum.
Halastjarnan.
Tveir pýzkir stjernufræðingar eru
nýlega komnir til Dýrafjarðar í peím
erindum að rannsaka afbrigði pau, er
Halleys-halastjörnunni kynnu að vera
samfara, nú pegar jörðin fer gegnum
hala hennar 18. p. m. Afbrigðin á.'.
líta vísindameun að verði aðeins pau,
að mikið verði um rafurroagnsstranma
í loftiuu, og verði peir einoa mestir
hér um slóðir, p. e. á 60 — 70 breidd-
arstigi, en jafnframt fullyiða peir að
mönnum muni engin hætta búin af
halastjörnu pessari.
Fjárskaðar
míklír urðu á nokkrum bæjum hér
eystra í stötbríðinni s. 1. sunnudagt
höfum vér pegar frétt um pessa skaða:
á Hallgeirsstöðura í Jökulsárhlíð fór-
ust 200 fjár, á .Sieðbrjót í sömu sveit
150 tjár, á iNýpí í T'opnafirði 100
fjár, í Fagradal á F,0llum 100 f;ár og
á Grundarhóli í s0mu sveit 80 fjár.
Egill sokkinn.
Egill, Wathnes skipið elzta og al-
kunnasta, rakst á skip.flak í vor á
leið sinni milli Englands og Koregs,
laskaðist skipið svo mj0g, að pað
komst með naumindum til Stavanger
og var par sett á land til viðgjörðar
og að henni aflokinni seft á flot aptur,
en jafnframt var einn planki tekinn
úr annari hlið skipsins, eins og vant
er, par til hinir tilkvöddu menn hafa
skoðað skii ið, og skjldi sú skoðunar-
gjörð fara fram sama dag; en er
mmnst varði, íók að hvessa allmikið,
og ballaðist Egill pá allt í einu á pá
hliðina, sem plankinn var tekinn úr;
rann pá sjór inn í skipið og sökk pað
á fáum augnablikum, en menn björg-
uðust allir. Óvíst er pví, að við fáum
að sjá Egil gamla framar, pótt honnm
verði et til vill náð upp á sjáfaiflöt-
inh aptur.
Enskur botnvörpungur.
kom hér inn í fyrradag með 3000
af fiski, er peir keyptu kaupmenniruír
Sigurður Jónsson og St. Th. Jónsson.
Yeðráttan
virðist nú loks vera gengin til
batnaðar; allgóð hláka síðari hlutá
vikunnar svo að snjó hefir mikið tekíð
upp og er pegar komin nokkur beit
fyiir fé og hesta hér í firðnum og
svo mun einnig á Héraði,
Skip.
„Mjölnir“ kom að norðan 10- p. m.
fór áleiðis til útlanda sama dag.
„Austri“ kora í dag að sunnan.
Margt farpega.
„Ingólfur“ kom frá útlöndum í
dag.
Fyrirspurn.
Á pólitískura fundi, sem haldiun
var fyrir skommu hér austanlands,
var 2 mönnum meinað að greíða at-
kvæði um tillögu sem borin var upp
til fundarsamp. — Báðir pessir menn
voru fullra 25 ára að aJdri, höfðu ó-
flekkað mannorð og hofðu eigi pegið
sveifarstyrk. — Aunar maðurinn var
28 ára gamall, og var búinn að vera
búsettur í sveilinni nær 2 árum, og
komst á kjörskrá í vetur. — Hinn
var eigi fullra 25 ára, er kjprskrá
var samio í vetur, en var 25 ára
pegar fundnrinn var haldinn og kemst
á aukakjörskrá í vor.
Hr.-ppstjóri og oddviti sveitarinuar
voru báðir mættir á fundinum, en úr-
skarðuðu pað að peir einir hefðu at-
kvæðisrétt, sem staðD hefðn á kjör-
skrá síðastliðið ár. — Er petta lög-
legt ?
SYAR: Jú löglegt er pað auðvitað
að fara eptir hinni gildandi kjörskrá.
En hinsvegat- eru engin lagaákvæði sett
um hveijir atkvæðisrétt sknli hafa á
umræðufundum um landsmál. Slíkt
er komið undir peirri ákvörðuu sem
hver fundar tekur í pað og pað
skiptið, en vaualegast mun eigi öðrum
en alpingiskjósendum veittur atkvæðs-
réttur, Rð finnst svo að öll sann-
girni heiði mælt með pví að sá
maðurinn, sem komst á kjörskrá í
vetur, hefði haft kosningarrétt á
fund.num, pótt hann að lögum hefði
eigi haft kosningarrótt ef hér hefði
verið að ræða um kosningar til al«
pingis. — Ritstj.
Hans Ellefsen
kom nýkseð tilMjóafjarðar með ný-
byggt hvalveiðaskip er heitir S n o r r i,
til viðbótar við flota sinD.
Fermingarkort, °g yfir fiöfuð aiiskon-
ar tsekif, og póstkort, ódýrust og bezt hjá
Pétri Jóhannssyni, bókbindara Sf.
Heilnæmis-te
er ágætt te til heimilis brúkunar
sökum pess hve litla barksýru pað
hefir inni að haldi, er óhætt að neyta
pess, pó möanum sökum veikinda eða
svefnleysis sé bannað að drekka
venjulegt te.
P. L. Mogensen.
E1 d s p ý t u r.
Hinum glóðarlausu eldspýtum vorum,
sem eru alpektar, og hafa náð viður-
kenningu víðsvegar um konnngsríkið.
leyfum vör oss hér með að mæla fram
með við kaupmenn. Skulum vör benda
á, að eldspýtur vorar eru sérlega ó-
móttækilegar fyrir raka, og ábyrgjumst
vér að pær séu af beztu tegundað öllu
leyti.
Biðjið um tilboð beint frá verk-
smiðjunni.
Hellerups Tænd.
stikfabrik. A
Danmark.
s;
f