Austri - 21.12.1910, Síða 4

Austri - 21.12.1910, Síða 4
NR. 43 A tJ S T R I 163 Ajg Norsk xs]ail(isk Handels kompagni Nykomið: Allar nauðsynlegar vörnr í jólamatinn. Skrant, allskonar á jólatréð. Góðgæti. margskonar á jólatréð. Pataefni, í jölafötin. Skófatnaðnr — jólaskór. Hyitasykur, 26 aura pundið- Verðið sama, sanngjarna og fasfcákveðna, sem ollum er nú svo kunnugt um, að peir kaupa ekki annarsstaðar fyrir p e n i n g a. Grleðileg j o 1. 1 SIGÐRJÓN JÓHANNSSON. Stavanger annast kanp á útlendnnr vönim. hverjn nafni sem nefnast, 02 selur allar íslenzkar afurðir tyrir hæsta markaðsverð. © Sérstaklega skal titveKsmonnnm bent á hin sterku og eóðu veiðarfæri, © er vér bofum á boðstólurn. § i © % Seljið ekki fisk vðar fvr en fiér hafið fengíð vitneskju um verð pað er vér gefum. © © m Umboðsverzlun. Yið næstkomandi áramót set eg á stofn umboðsverzlun hér í bænum, og vorður hún væntanlega í sambandi við áframhald- andi sérstakar gufuskipaferðir. Vil eg því hér með leyfa mér að leiða athygli vina minna og kunningja á íslandj að því, að eg tek að mér að kaupa útlendar vörur og selja íslenzkar af- urðir. Rich. Nordraaksgade 4. Pljót og góð afgreiðsla, Bréfaviðskiptj á íslenzku. Tiljóianna hefl eg á boðstólum: Epli — Vínber — Appelsínur — Fíkjur — Heslihnetur — Valhnetur — Möndlur — Konfekt-rúsíaur — Súltana- rúsínur, (steinlausar) — Döðlur — Lyítiduft — Krydd Konfekt — Marsipan — Citrónudropa — Möndludropa Vanilledropa — Kúrennur — Súkkat — Pommerauskol. Fallegar nytsamar jólagjafir. S v o s e m: Ilmvötu — Sápur, margar tegundir — Vasaveski Hárgreiður úr alumininm og beini — Rakhnífar — skegg- sápur — Ferðaveski — Vasaspeglar. Mikið urval. Vandaðar vörur. Lágt verð. Seyð sfja ðar apóthek P. L. Mogensen. Bergen 25. nórember 1910. C. Wathne. 74 pessir manir ern,“ tantaði Trix, um leið og hún strauk yfir einn steintigilinn með fallrgu fingnrgómunum sínum. „Nei, kæri 'fræodi, pecta verður ekki látið burtn — petta ætla eg að eiga sj&lf. Eugin keisara-drottning á. pvílikt herbergi, og hugsa sér svo að hiu heimska Trix v. Do-nberg skuli eiga allt petta! jæja Trix mín, bættu nú ráð pitt, svo pú getir orðið þess verð að búa í pessu herbergi.“ Hún hló dátt að sjálfri sér, og leitaði í lyklakippunni að lykli að breiðu skrifpúlti, með lágum, snúnum súlnafótum, hreint gull»broDs var fagurlega greypt í púltið. Híð nafufræga skjaidarmerki Biöncu Capello, er hún notaði eptir að hún hafði verið hátíðlega gift stórher- toganum af Florenz, var mótað með litnðum steinnm, og fyrir ofan mátti sjá hina einkenoi- legu oddmynduðu kórónu Medicia-ættarinnar. ejörða af rkíru guili, sett perlum og eðalsteinom. Hirzla bessi er ómetanleg geraemi. Jafnvel pær hliðar hnrðanna sem inn sneru, voru spón- lagðar með fögaum trjátegundum og dýram málmum. í skrifpúltinu vorn prjár raðir af draghólfum, öll með steintiglum og handfön, um úr gull bronsi, alls voru átján draghólf í skrir- púltinu. Beatrix dró fyrsta draghólfið út uppá von og óvon, 1 pví vorn gamlir blævængir með út- skornum fílabeinssköptum, var peim raðað með mestu nákvæmni f hólfið, voru par einnig bréf- miðar, sem sýndu að blævængirnir höfðu venð •oS es Ut o3 _T Ö E 5 p C3 &'S •= OS * B _ 53 a % ” H •cf _ a -ö 02 ío 'S 1 oq m xO u CP 00 • •—« xo <D m >eS Ö 00 0 ö 'O t-s ■S J® :£ P-i darxska smjörlihi er be$\. Biðjið um \egund\rnar „Sóley** „Ingólfur" „Helúa"eða Jsofold Smjörlikið fœ$\ einungis fra: Oífo Mönsfed h/f. Kaupmnnnahöfn ogf{ró$ixm i Danmörhu. Eiðabunað a r s k o 1 i Skólajörð og skólabú fæst leigt frá fardögum 1911,£ Umsóknir send-* ist að Vallanesi fyrir lok febrúarmánaðar n. k. «/n- 191°- Stjórnin. Agætur trosfisknr fæst hjá T. L. Imsland. ■rnmieasmim UTGEFENDUR: "Igerfiogjar /, cand. phil. Skapta Jösepssonar. Ábyrgðarm. l*orst. J- G. Skaptason- Prentsm. Austra

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.