Austri - 13.01.1912, Blaðsíða 1

Austri - 13.01.1912, Blaðsíða 1
Blaðið keraur út 3—4 sinnum á raánuði hyerjum, 42 arkir minnst til næsta nýárs. Blaðið kostar um árið hér á landi aíeins 3 ki'ónur, erlendis 4 krönnr Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blað- ð fyrirfram. XXII. Ar. Seyðisflrði 13. janúar 1912. tlppsðgn skrifle?, btindra ■við áramót, ógild neina komin sé lil ritstjóra fyr r 1. október og kaupandi skuldlaiiS fjrir l)la?ið Innlendar auglývingar: em króna hyer þumlungur dálks. og þriðjungi dýr.ira á 1„ s'lðu. NR. 2 II m stjornarskrár- málið. Eins og öllum er kunnugt, Tar þing rofib síbastliðið Yor aðallega af |>eirri ástœðu, að þingið hafði f)á sampykkt stjórn- arskrárfrumvarp eða, réttara sagt breytingar á stjórnarskip- unarlögum landsins. í eðli sínu áttu því kosningar að snúast um þetta mál, en þetta. mun | tœplega hafa orðið af því sjálfstæðismenn annarsvegar ot- uðu fram sambandsmálinu, en heimastjórnarmenn hinsvegar fram fjárhagsmáli landsins og l0gðu aðaláher7,luna á það og stjórnarólagið, sem fyrr. ráð- herra B. J. kom á. Heimastjórnarmenn, sem nú hafa náð meiri bluta þingsins, hafa þvi fyrst og fremst skyldu til að reyna að koma sem beztu lagi á stjórn landsins og fjárhag þess, því kosningin hefir verið dómur þjóðarinnar yfir Birni Jónssyni, greinilegur og ákveð- inn. Aptur á móti er auðsætt að þjóðin hefir ekki með kosn- ingunum samþykkt eða aðhyllzt neina sérstaka stefnu í stjörn- arskrármálinu. J>að verður því verkefni þingmálafundanna í vetur að takæ málið til með- ferðar og því er nauðsynlegt að blöðin ræði það ítarlega á þessu tímabili. |>örfin á því að málið verði sem bezt rœtt og reifað fyrir þingmálafundina er enn þá meiri fyrir þá sök, að þessi stjórnarskrárbreyting innibindur í sér margar greinar hver ann- ari óskyldar og óháðar, svo mjög erfitt er að kveðæ upp heildardóm um breytingarfrum- varpið. J>að er ákaflega ó- beppilegt ab lirúga svona sund- urleitum tillögum saman í eitt frumvarp og hefði. ólíkt greib- ara verið abgöngu á uæsta þingi ef síðasta. þing hefbi sýnt þá framsýni að bera þessar breytingar fram í 4 eða 5 frum- vörpum, sem næstæ þing gat) svo samþykkt eða fellt eptir vild. iSú verður allt að fylgj- ast að og hanga. saman eins og hrosss í lest og þá verða þau á- kvæbi að fijóta með, sem miður þykja, tilþessað fá hin samþykkt. Afleiðingin af þessu er sú, að breytingar geta. orðið bornar fram á hverju einasta þingi. Eramvegis verður vouandi tekið tillit til þessa úr því á það er nú bent, svo sjálfsagt fionst mér þettæ mál vera og auðskiiið hverjum manni. Yil eg þá velta fyrir mér helztu breyting- um sem frumvarpið felur í tér. LÍm fyrstu þrjár greinar frum- varpsins get eg verið stuttorður, um þær mun lítill ágreiningur vera. Að heimta þab, að kon- ungur vinni eið að stjórnar«» skránni, held eg reyndar ekki þýðingarmikið í reyndinni, en formlega rétt er það, og full- nægjandi þeim, sem meta hug- sjóuir og form meira. en verk- lega staðreynd. LTm 4. grein er aptur hætt við að verði deildar skoðanir. Margir álítæ að einn noaður komist vel yfir að gegna rábherrastörfunum og óþarft só ab baka landinu þann kostnaö, að hafa. fleiri ráðherra. |>o við höfum verið svo óheppnir að fá einn gjdrrœðisfullan rábherra, þá sé ráðið við því að vanda, bet- ur rábherravalið og ekki senni- legt að slikt komi fyrir í bráð, hinsvegar hvorki yfir því kvart- að né sýnt og sannað, ab verk ráðherra, sé svo umfangsmikið ab einum manni sé það ofvaxið. Til gildis aptur bent á að valda- svið ráðherra. sé »vo víðtækt og margbrotið að varla sé ein-* um manni œtlandi ab hafa. þá þekkingu sem nauðsynleg sé til að gegna starfinu vel og því sé ekki aöeins betra heldur nauðsynlegt að hafa rábherrana fieiri en einn, kostnaburinn minnki vib það að landritara- embœttið verði lagt niður og afgreibsla mála ætti að veröa greiðari og betri en nú. Mér virðist, ab heppilegra hefði ver- ið að hafa ekki fastbundna tölu ráðherra í gtjórnarskránni, held- ur heimilað að[ ákveða hana með lögum. Að takmarka vald konungs (c. stjórnarinnar) tii þess að víkja embættÍ8mönnum frá em- bættum, finnst mér i eðli sínu rangt, því það geta komið fyr- ir menn, sem séu óhæfir til að þjóna embœtti án þess unnt se ab fá yfir þeim alsetDÍngardóm, en algjörlega óhafanfli yrði þessi grein, ef ráðherrarnir heimfærast undir embættismanns- nafnið, því það er álitin skilyrb- islaus réttur konungs að kjósa sér rábherra og vikja þeim frá eptir vild. En sennilega á ekki að skilja þetta ákvæbi svo. En þetta þarf ab athuga. Um 6, 7. og 8. gr. verður víst enginn ágreÍDÍngur. í>á koma 9. og 10. gr. um skipun þingdeildanna og alþing- iskosningaraar. Hversu mjög greinir menn ekki á um þessi atriði sem má koma fyrir á svo afarmargvislegan hátt. Óeðli- legast í .þessum greinum virðist mér það ákvæði, að Alþingi kjósi menn til setu í efrí deild. |>etta ákvæði hefir' verið heppi- legt meðan konungkjprm'r menn sátu í deildinni, en úr því þeir eru afnumdir, þá átti þetta á- kvæði að fara með þeim. Hver öunur ákvæði eru hentug eða óhentug verður reynslan úr að skera. þ>á kemur 11. gr. um kosninga- rétúnn. J>ar er nú meira stökk- ið stigið og ekki óeðlilegt þó mörgum finnist hér meir ráða hugsjónareykur og léttúð, en grunduð og rökstudd skoðun málefnisins. Eg fyrir mitt leyti hefi hvorki á móti liinum aL- menna kosningarrétti karlmanna né jafnrétti karla og kvennay en hitt dylst mér ekki, ab hver hygginn stjórnmálamaður naundi vílja forÖast að koma þessu í framkvæmd á einu og sama ári. í þetta sinn .hefði sýnzt nógti langt íarið að gjöra konur jafn- réttháar körlum og fresta frek-r ari rýmkun kosningarréttarins um nokkurt árabil. í sumrai augum er þetta iskyggilegasta grein frumvarpsins. Einmitt þeg- ar oss framar öllu ’öðru ríður á» að koma einhverri stöðvun á löggjafar- og stjórnarstarfið sýn- ist ekki hyggilegt að gjörbreyta bvo undirstöðunni, að þeir sem nú mynda kjósendaflokkinn verði ekki nema lítið brot af kjósenda hópnum framvegis. Mér virb- ist þetta atriði svo þýðingar— mikið, að ástæða hefði venð a&' leita þjóðaratkvæðÍ8 um það. J>á er 12., 13., 14., og 15. gr.r sem lítill ágreiningur er um og eg þarf því ekki að eyba orð- um að. Að heimta það sem skilyrði fyrir kjörgengi að mað- urinn hafi verið heimilisfastur á íslandi síðasta árið áður en kosning fer fram, sýnist reynd-* ar óþarft úr því kjörgeugið er bundið við kosningarréttinn, en hann aptur bandinn við heimilisfestuna, en vel má vera að svo megi líta á að vér höf- um nú svo mörgum á að skipa eða úr ab velja að vel megi takmarka kjörgengib að nokkru. 16. gr. mun þykja nauðsynleg og ekki valda ágreiningi. 17., 18., 19., 20., 21. og 22- gr. eru væntanlega ekkert þrætuepli og 23. gr. eí til vill ekki heldur. Að minnsta kosti munu allir fegnir að ekki er skylt að halda aukaþing fyrir hverja smábreytingu sem þingið^

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.