Austri - 13.01.1912, Síða 2
NR. 2
AUSTEI
6
vill g]0ra á stiórnarskránni. Aptur á
móti’ geta verið deildar meiningar um
aíðari málstið pessarar greioar. Að
jþjóðin sjálf en ekki pingið ráði til
lykta samningunum um samband m'lli
íslands 0ðru megin og Danmerkur
hinu megin eða hvers pess lands, er
Island kynni að standa í sambandi við,
pykir víst flestum hið ákjóssnlegasta,
en Jóni Sigurðssyni sýndist hagkvæm-
ast að pað væri gjört með sér-
*t0kum þjóðfundi, sem veeri Alpingi
óviðkomandi, og pví verður ekki neitað
að það befir mjög mikið til síns máls.
Mér finnst að síðustu ára reynzla
hendi ótvíræðlega á það, að pað sé ó-
heppilegt, mjög að blanda sambands*
málinu saman við 0nnur pingmál, og
eg álít að pióðin geti betur ráðið til
lykta pví máli með pví að kjosa sina
heztn menn á pjóðfund utan við allan
flokkaríg, en pó hún, eptir að ping-
ið hefði afgreitt málið, fengi með at-
kvæðagreiðslu vald til þess að sam-
pykkja pað eða fella. IVfér finnst
jafnvel petta frumvarp til stjórnar-
skrárbreytinga sem eg nú er að yfir-
fara einmitt sýni mér pað svo átakan-
lega vel hve illa mál fara opt á þing-
inu, par sem sundiung og flokka-
flráttur ríkir og allt verður að fleygj-
ast og sveigjast fram og aptur til
þess að fá nú þennan og nú hinn
þingmanninn til fylgis frumvarpinu,
nnz endirinn verður sá, að engum er
fullnægt og allir óánægðir. Auðvitað
ær neyðarúrræði að sampykkja pá
stjórnarskrárbreytingu, sem í einhverju
atriði er gagnstæð skoðun fulltrúans
og vilja kjósendanna, en pað er frá-
gangssök og þjöðarmorð að sampykkja
þau sambandsleg sem pjóðin vill ekki
fúslega ganga að, pví þeim verður
máske aldrei unnt ».ð breyta. Allt
um pað skal eg viðurkenna pað fúslega
að pessi grein er mikil bót frá pví
sem nú er, pví hún er örugg varn,
eins og hún lika er ótvíræð ofanígjöf
til pess pingflokks, sem 1909 réðst í
að samþykkja sambandsipg og bjóða
þan fram hinum málsaðilanum til fulln-
aðarsamþykktar án þess að gefa pjóð-
inni nokkurt færi á að hafa áhrif á
úrslit máleins; og pað er tregðu Dana
•iani að pakka, að vér ernm ekki þeg-
ar bundnir um aldur og æfi við sam-
handslog, sem gjörð voru í stundar-
æsing á þingi að pjóðinni alveg forn-
spurðri.
Hvað 24. gr. snertir, pá má segja
að hún gjöri hvorki til né frá, þareð
Mn veitir aðeins heimild til pess að
setja ákvæði með einstökum lögumum
eitt atriði, sem í eðli sínu á heima 1
stjórnarskránni. En pað hefi eg þó
fyrst á móti þessu, að mér virðist of-
mikið mega að pví gjpra aðtakaút úr
atjórnarskránni og skjóta i sérstpk
lagahoð hinnm og þessum ákvæðum,
aem í eðli sínu eiga heima í stjórnar-
skránni. |>ví erum vér pá að hafa
nokkra sérstaka stjórnarskrá? Úr pví
stjórnarskrárbreytingar geta framveg-
is komizt á án aukakostnaðar við
aukaþing, virðist mér ástseðan til þessa
mikið minni. En hvað ákvæðið, sem
greinin felur f sér, snertir, pá virðist
mér pað óheppilegt að gjpra það að
skilyrði að 3000 kjósendur krefjist
atkvæðagreiðslunnar með þriðjungi
pingsins. fað er með öðrum orðum
að stuðla að pví, mér liggur við að
segja, að lpghelga pað að þingmenn,
eða einhverjir æsingamenn innan œinni
hlutans, séu á harða spani út um land
með æsíngatilraunir meðal kjósenda,
sem óhætt má fullyrða að vel mun
hægt að veiða fyrst um sinn eptir að
hinn almenni kosniagarréttur kemst á,
að ellum ólöstuðum, eius og æsingar
séu ekki nægar án pess, eða menn
búist við að af þeim sprotti pjóðprif.
Hitt virðist mér hefði verið eðlilegra
og meira grundai, að ráðherrann, eða
réttara sagt stjórnin, hefði haft heim-
ild til að skjöta undír atkvæði pjóð-
arinnar pví eða þeim lagaboðum, sem
henni fyndist sérstaklega ábvrgðar-
mikið að ráða til lykta eða einhverjir
agnúar á, sem rétt væri að þjóðinni
væri bent á að segja af eða á um, og
stjörninni væri pá heimilt að gjpra
petta upp á sitt eindæmi 1 eða hún
ætti að gjöra eptir áskorun frá priðj-
ungi beggja þingdeilda. Annars mun
fleygurinn í niðurlagi pessarar greinar
gjöra hana áhrifalitla.
Úegar eg nú lít yfir petta frumvarp,
get eg ekki betur séð en pað sé svo
ílla úr garði gjört, að æskilegt hefði
verið að breyta pví til muna og helzt
margkljúfa pað og leggja pað svo að
nýju fyrir reglulegt ping; en á hinn
bóginn þykist eg sjá fram á pað, að
fjöldi pingmaana muni alls ekki pora
að gjöra petta upp á sitt eindæmi og
því vil eg nú leyfa mér að skora fast-
lega á alla hugsandi menn að athuga
petta mál sem bezt og láta það sitja
fyrir öllu öðra á pingmálafundum.
Gætu kjósendur á pingmálafundum
orðið einhuga um að leggja til við
pingmennina aö flaustra ekki pessu
máli, pá væri mikið unnið og tillpgu
um það ætti að hera fram á hverjum
pingmálafundi.
Úó frumvarpið feli í sér margar
heillavænlegar og sjálfsagðar breyting-
ar, pá dugir ekki að einblína á pær,
heldur verður að vinna til að fresta
þeim um eitt ár ti) þess að binda s;g
ekki til langframa við óheppileg eða
afkárftleg lagaákvæði.
Blönduósi í desember 1911.
Jón Jónsson.
-------------------
Jíoregsferð.
Eptir Matth. Jochumsson.
(Framh.)
Prá „Frogmeren."
Svo kallast frjósom hálendi, á
fornri norsku, pótt vér kpnnumst ekki
við orðið. Frá hálsakollunum yfir
hinni gömlu Oslo (há fjpll eru par
engin) er hin bezta útsýn yfir borg
og sund, land og eyjar. Ekki hét
fylkið við Foldarbotnana Heiðmörk
eins og áður hafði misprentazt í
„Horninu," heldnr Vingulmörk,
eða réttara sagt: Vingulmprk hét sá
hluti Austfoldar, sem lá fyrir neðan
Osló út með Foldinni uns Ranríki
tók við. austur af hét Álf-
heimar, fyrir austan Raumelfi. En
hinumegin hétu partar Vestfold milli
Hringaríkis að norðan, Úelamerkur
að vestan og Austuragða að sunnan,
ýmsum nöfnum og með breytilegum
landamerkjpm, t. d.: Grenland,
Grenmar, Skíða, o. fl. 011 pau
fylki og fylkispartar tilheyrði Víke
inui — nema hin víða þelamprk og
Agðir. J?ar sem Úelamprk er breið-
nst, er vegarinn pvert vfir Vestfold
og J>elara0rk vestur á Rogaland meir
en 10 pingmanaaleiðir; fjöll, dalir,
hásléttur, ár og stöðuv0tn. Spreyta
menn sig í þeim héruðum á sifelldu
ferðalagi 011 sumurin á hjólhestum 02
bifreiðum, þar sem járnbrautir eru
ekki, enda fer par viða saman fegurð
og frjósemi, og um Vestfold má segja,
að varla má sjá land eða byggða
bæi fyrir trjám og péttum lundum.
ÚanDÍg sést varla hálf Kristjanía. frá
Frognerinum fyrir skógi, en því betur
blasa við fjarðarbotnarnir fullir með
eyjar og skipaferð út og inn, handr-
uðum saman. Austast undan borg-
inni er Höfuðeyjan, en vestast Bygð-
ey, sem pó er áfftst við meginlandið;
gengur pá fjprðurinn í útnorður og
með honum liggur járnbraut til Dram-
men, sem hét Dröín í sögunnm og
var par þá engin bær, heldir vatns-
hérað miirið og fjorðar, og eru hin
fornu nefn mjög svo breytt par um
slóðir, enda málið sjálft par eystra
drjúgum ólíkara íslenzku en vestantil
og norðan, enda má segja, að þaðan,
en ekki austan frá væri ísland nam*
ið.
Austast í borginni stendur kastal-
inn Aggerhus, frægur frá siðari
miðöldum Noregs, og par er aðal-
hofnin. Dálítið innar fyrir botninum
rennur áin Osló í sjó, par sem hinn
forni bær stóð. Mun eg svo ekki
þreyta mig né lesendurna á lengri
lýsingu, sem menn mundu lítið græða
á úr því enginn uppdráttur fylgír.
Hinsvegar skal geta, að einn daginn
var okkur hoðið út að H v a 1 s t a ð,
til Árna Garborg, eða konu hans,
pví sjálfur býr hann um hásumar-
tímann sem einsetumaður á æsku**
stöðvum sínum vestur á Jaðri; skal
eg betur minnast hans síðar.
Hvalstaður stendur í inndælli skóg-
arhbð út með Foldinni á leiðinni til
Drammen; par er sumarbyggð hin
fegursta og skemmtistaður „fínastur"
í grend við hefuðstaðinn. Frú G. er
par bæði bóndinn og húsfreyjan á
sumrin; er hún skprungur mikill og
stórgáfuð, en að 0ðru leyti ólík manni
sínuin. Hann er mj0g heilsutæpur
og — það sem fornmenn kplluðu —
„ósýnilegur", fályndur og nokkuð ein-
rænn, en spekingur að viti og hpfuð-
skáld eins og kunnugt er. Hún er aptur
kvenna fríðust og gerfilegust, glaðvær
og mannblendiu og tekur fjorugan
pátt í pllum framfaramálum, einkum
kvenna; ritar hún og bækur til kapps
við mann sinn, þótt í 0ðrum stíl sé
og á böknorsku, en hann optast á
„málinu.“ Hún heimsótti oss fyrir
nokkrum árum og síðan voru góðir
kunnleikar millum okkar. Hún er
og prýðis vel að sér í fagurfræðum
og ekki sízt öllu, sem lýtur að pjóð-
siðum og kvæðum alpýðu, svo og hag-
leik og skemmtunum. Og enn er
hún vel að sér í pýzkum og frönskum
bókmenntum, og hefir nýlega gefið út
mjög fróðlega bók um hinn ’ heims-
fræga hpfund Rousseau. Að
telja 0ll rit hennar er hér of langt
mál. Hún bauð okkur velkomin
sem „f0ður og dóttur“ og sýndi okk-
ur hinn mesta sóma; dvöldum við
par allan pann dag; hafði hún boð
inni og var margt af gestunum glað-
værðarfólk við hennar skap, og sleg-
inu dans í stofunni, en einkason henn •
ar lék á fiðlu. Síðustum allra bauð
hún mér upp, en hvort hún sneri
mér eða eg henni man eg nú ekki,
en pað man eg, að roig snarsundlaði
og reikaði út í pað horn, sem næst
mér var. Einn af boðsmonnunum
var skáldið Jónas “Guðlaugsson, og
talaði eg margt við hann, og hefi eg
minnzt hans áður. Úetta var á
sunnudegi O' biðum við síðustu lest-
arinnar og komum heim klukkan á
12. tíma um nóttina. Frú Garborg
ákvað, að við skyidum mæta sér
aptur við skemmtun úti á Byggðey
pá í vikunni, og lofaði Herdís henni
að syngja par nokkur lög og sýna
skautbúning sinn. Yar par og hin
mesta skemmtun í skógarlundi einum,
enda voru þar í boði 40 Rússar,
flest skólakonur og meyjar; hafði
pað fólk túlk, Rússa einn, er bjö
t borginni. Yoru par sungnir ótal
pjóðsöngvar og flestir á rússnesku,
daDsað og ræður haldnar á milli.
Stýrði fiú G. pairri skemmtun, og
dansaði síðasta dansinn sjálf við son
sinn og pað meistaralega! Eg flutti
stuttan formála á tungu Haraldar
hárfagra og fékk rússneskt lófaklapp
fyrir; datt mér í hug orðskviðuriun:
„Margur fær fyrir lítið lof.“ Betur
skildist stíngur Herdísar og búningur,
pað hevrði eg á klappinu. Annars
er hver pjóð annari lík — þegar
menn eru að láta eins og born; pá
mætast allir í himnaríki. Einn fír-
ugur Rússi vakti hlátur mikiun, pví
hann bullaði og gargaði á ótal tungumál*
um.
Á Byggðey eiga Norðmenn merki-*
legt forngripasafn, p. á. m. afgamla
stafakirkju; hún er kolsvört utan og
innan fyrir elli, enda 0II af viði gj0rð
og er frá s^guoldunnra. Alpýðu-
gripasafnið (Folkemuseum) sjálft er
og afar-fróðlegt, má par sjá hinn
merkilega hagleik Norðmanna, sem
ávalt hefir haldizt; par er húsbúnaður,
tól og áhöld, skrautmunir og vefnað-
ur og skurðsmíðar frá elztu tímum og
æ síðan. Mundi pað vel borga ferð
hvers hagleiksmanns héðan af landi
að dvelja í Byggðey vikutíma — eða
heldur heilt ár, til náms. Er pað
sannast að segja, að eg hefi sjaldan
horft á söfn eða sýningar í Noregi,
að eg hefi ekki blygðast mín okkar
vegna íslendinga — okkar, sem erum
svo nátengdir Norðmönnum og látum
stundum sem værum við þeim jafn-
snjallir, að við skulum ekkert ágrip
eiga af bókmenntaspgu Norðmanna,
en pö er pað einkum listasaga peirra,
með myndum, sem okkur væri mjög
áríðandi að kynnast. Korðmenn hafa
ekki samið margar sögur með penn-
anum, eu margar og ágætar spgur
með höndunum hafa peir sett
saman og sumpart látið þeim eptir,
sem nú lifa. Ekki eitt einasta hús
frá miðöldunum, sjálfri „gullöld“ okk«
ar, eigum við, en þeir mörg og veg-
samleg, pótt langfrægast sé dóm-
kirkjan í Niðárósi. Auk priggja eða
fleirri stafakirkna, eiga peir víða
menjai miðaldabygginga í ýmsum
kirkjum og stórhýsum. Að vísu áttu