Austri


Austri - 13.01.1912, Qupperneq 4

Austri - 13.01.1912, Qupperneq 4
NR. 2 AUSTEI 8 TILKYNNING! Héraðsmenn! sést á sunnan-bl0ðum („ísaf.“ o. fl.) að ýms útlend rit bækka í rerði, cg tel eg líklegt að sama verði hér nm blöð C. Aller’s, sem eg um allmörs: ár hefi haft útsolu á. Eptir pví sem par er auglýst, verður frá síðnstu áramótum verðið pann- ig: „Fam. Journal“ 6 kr., „Nord. M0nrtertidende“ 3 kr., „Krig & Fred“ kr.3,25, borsiat fyrir fram (og auk pess burðargjald út um land), Yil eg pví hér með virðingarfyllst leyfa mér að biðja þá heiðruðu kanpendur nefndra blaða, hér í bæ, sem — verðhækkunarinnar vegna — kynnu að vilja bætta kaupum, að tilkynua mér pað bið allra bráðasta, J>en’j sem pað láta ógjprt, verða að teljast kaupendur áfram. Seyðisfirði 13. jan. 1912 Pétar Jóhannsson. A cementi, bárujárni og timbri gjprið pið á pessu ári beztu kaupin með pví að senda pöntun yðar sem allra fyrst undirrituðum. Verðið er ekki hægt að ákveða sem stendur; en pað mun verða sett svo lágt, sem frekast er unnt. miðað við borgun í sumarkauptíðinni; en 2°/0 afsláttur gefinn peim, er borga í peningum, pegar vörurnar eru hingað komnar, en hinum 5°/0, er láta peningaborgun fylgja. pöntuninni. Til áætlunar set eg hér verð á c^menti og járni síðastliðið ár. Cementstunnan (2 pokar) kr. 7,00 brutto. Bárujárn 11’ plötur — 3,40 — 9’ — - 2,55 - 672 — — 1,95 - Timbur tíutti eg ekki síðastliðið ár. Verzlunin mun jafnan birg af allskonar nauðsyujavörum, er aliar selj- ast mjog lágu verði gegn borgun út i hönd. Einnig raunu allskonar kram- vörur verða miklu fjölbreyttari í ár en hingað cil. fína VANILLE CHOCOLADE og hreina, péttaða CACAO-DUFT.1 er næringarmest, bragðbezt og drýgst. Edeling klæðavefari í Viborg í Danmörku sendir á sinn kostnað 10 álnir af svartn, gráu, dokkbláu, dökkgrænu, dökk*' brúnu fín-ullar Cheviot-klæði í fallegan kvennkjól fyrir aðeins 8 kr. 85 au., eða 5 álnir af 2 ál. br. svörtum, dökkbláum, grámenguðum aDullardúk isterk og falieg karlmannsföt fyrir aðeins 13 kr. 85 au. Engin áhætta! flægt er að skifta um dúkana eða skila peim aptur Ull keypt á 65 au. pd., prjónaðar ullartuskur á 25 &u. pd. Reyðarfirði 2. janúar 1912. R. Johansen. Allt fyrir hálfvirði. Skrifið eptir okkar fjölbreyttu vöru- Bkrá, sem er með ca. 1000 myndum. Send ókeypis, áu pess að farið sé fram á að nokkuð sé pintað. Mesta úrval á Norðurlondum af úrum,hljóð' færum, gull- og silfurmunnm, glys- varningi. vopnum, reiðhjólum. o.fl. Nordisk Vareimport Köbenhavn N. Anglýsing. Jarðarpartarinn Skálateigur efri, sem er að dýrleika 3,7, er laus úr ábúl í næstkomandi fardogum. Semja má um byggingu hans við undirskrifaðan fyrir 1. april u. k. Nes-ekru 3 janúar 1912. Einar Jönsson. 168 I>egar gestirnir vora farnir, tók kona hans hann til bæna fyrir petta. „Heyrðn, pabbi,“ sagði pessi góða kona, „hvernig gaztu fengið af pér að minna hani á petta leiðinlega atvik — henni hlýtur að hafa fallið nóg'j ílla að heyra nafnið Rindig. Sem betnr fer, virðist hún ekki vera málina knnn- ug. —“ „Og hvaða vitleysa, Ida!“ sagði herra Biehter. „Hún hlýtur að hafa lesið pað sama og við í bloðunum!" „En aumingja konan á enga s0k í —.“ „Hvernig getur pú vitað pað? Zell heitinn sagði mér einusinni afdráttgrlaust meiningu sína um pessa góðn mágkonu sína, pað voru ópvegio orð — „J>ú hefir aldrei sagt mér frá pvf, pabbi.“ „N*i, pví pegar Zell gamli fékk reiðU kostiD, sagði hann meira en hann ætlaði sér að segja, og bað mig pví að pegja yfir pvi. En pessvegna gremst mér pað að pessi frú v. Grasmann á að gæta ungu stúlkunnar, sem hefir erft klaustrið. Hn sem betur fer, verður hún sjaldan orðlaus, ungfrúin litla!“ „Var húu ekki inndæl á að líta núna f hvíta kiólnum og með hvita hattinn?" „Auðvitað — pið kvenníólkið hugsið nú mest am búninginn. Mér leizt eins vel á hana í morguD!“ Trix bafði tekizt að sjá sjálfa sig i spegli í skrautstofunni hjá frú Richter og geðjaðist 169 vel að peirri sjón. Hún var ekki hégómleg að upplagi og hafði lítt hugsað um hvernig fötin færn henni. og hún hafði enga hagmynd um hve falleg hún var. En nú v&r Uún h- Bægð með búning sinn, greifafólkið gat víst ekkert sett út á hann. „Nú verð eg hara að gæta að pví að setja ekki kaffiblett f kjólinn, og rífa hann ekki,“ hugsaði hún með sér. Á meðan pær frú v. Grassmann og Trix óku í gegnum skóginn til Weisseorode, var verið að húa nndir tedrykkju á svölnnum fyrir utan höllina par. Veðrið var blítt svo jafnvel Rablonovrski greifi hafði fengið sig til að drekka te undir beru lopti. Greifinn var annars peirrar skoðunar, að útilopiið væri óhollt fyrir heilsu haos. Hann hafði ekkert að gjöra, og var pað bans dægrastytting, að hann fékk nýj- an sjúkdóm á hverjum degi, og var ók&fiega bræddur víð bakteríur pær, er kynnu að berast í loptinu. Heilsufar sitt reyndi hann að hæta með pví að sofa framundir hádegi, borða morg- unverð í rúminu, dunda lengi við búning sinn, g&nga svo litla stund sér tíl hressingar, hvíla sig pangað til teið var drukkið, horða mið- degisverð klukkan átta á kvöldin, og lesa svo langt fram á nótt; franskar skáldsögnr, lækn-> ingabækur og ritgj'irðir í bakteríntræði. Hann póttist enn geta vel gengið í augun á kvenn- fólkinu og litaði hár sitt og skegg. Á yngri árum hafði hann verið mesta kvennagull, og áleit sig vera pað enn. í rauninni var Stoiko R&blo- Crratis Barometer. Eor saavidt malig, at f&a mine paa eget Forlag, i cs. 200 Dessins ud*- givne kunstnerisk ndforte originale Nyheder i Postkort, om enskes danske Herregaarde & Skjonne Danmark, i fineste Ckrome (trykt i 3 a 5 Farver og absolut förste Rangs Seværdig- heder) indfört overalt i Island har jeg aíköbt et större Parti Barometre med Thermometer, der saa længe Lager bave>, fölger gratis 1 StkJ ved Kób af kun 5U Kort a 10 0re. — Kr. 5,franco, Efterkrav. — Barometret, der er en Pryd i eu- hver Stue, er det berömte Tburinger Fahrika Saiten Barometer Nr. 51, hvilket blandt Kendere overflödiggör enhver Kotnmentar. Det anberales enhver der vil sikre sig 9t saadant, snarest at sende Ordre paa 5 0res Brevkort tíl. K. Kirks Postkortforlag, A a r h u s, Danmark. "NjJD Ved dobbelt, Bestilling kun 9 ki . 50 0re franco Efter- krav. ÚTGEFENDDR: erfingjar cand. phil. Skapta Jdsepssenar Ábyrgðarm. Porst. J. 0. Skaptuon. Preutsm. Au*tra

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.