Austri - 23.03.1912, Side 1

Austri - 23.03.1912, Side 1
Blaðið kemur ót 3—4 sinnum á mánuði hverjuœ, 42 arkir minnst til næsta nýárs. Blaðið kostar nm áf;5 hérá landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krönnr Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist biað- ið fyrirfram. Uppsögn skrifle?, bund'n við áramót, ógild nenrn komin sé 1il ritstjóra fyr r 1. október oer kaupandi sé sknldlans fsrir biaðið. Innlendar anglýsingar: 40 aurar hver centimetri dálkí, og priðjungi dýrara á 1. siðu. Seyðisflrði 28. marz 1912 XXII. Ar. Raflýsingarmálið. J>areð mörgum mun forvitni á að heyra á hvern rekspöl |>etta framfara- og áhugamál Seyðisfjarðarkaupstaðar er kom- ið? J)á birtum vér hér á epk’r hið ýtarlega nefndarálit raflýs- ingarnefndarinnar, er hún lagði fram á bæjarstjórnarfundi 8.J).m.: Álit raflýsingarnefndarínnar. Það eru npptok þessa máls, að bæja)stjórninni barst á fundi sínum 11. apríl 3 910, símskeyti frá herra Jöhannesi Reykdal í Hafnartírði, þess efnis, að hægt mnndi að raflýsa kaup- staðirtn hér fyrir hér um bil 33 pús. króna. Fundurinn ákvað að tilkynca Jóhannesi, að bæjarstjórninni væri á* hugamái að raflýsa bæinn, óskaði að hann kæmi hingað tii pess að skoða stað- háttu, svo að hann gæti gjört fall- komið tilboð, og hét að greiða honum allt að 200 krónum í ferðakostnað, ef ekkert yrði af samningum. Vorið 1910 kom svo Jóhannes Reyk- dal hingað og gjörði ýmsar mælingar viðvíkjandi kraptstoð við Fjarðará hjá Fjarðarseli og rafmagnsleiðsln út í bæinn. Svo kom loks fyrir bæjar- stjórnarfund 29. nóv. 1910, tilboð frá Jóbannesi Reykdal um að raflýsa kaupstaðinn fyrir 40 pús. kr. Voru undirritaðir pá kosnir í nefnd til þess að leita frekari upplýsinga, fá ný til- boð og leitast fyrir um peningalán til fyrirtækisins. Í*ví rækilegar, sem nefndin nú kynnli sér þetta mál, pví augljósara varð henni pað, hve erfitt mundi að fá nokkur ábyggilejj tilboð, par sem öll skilyrði fyrir sæmilegri lýsingu á fyr- irtækinu, svo sem uppdrætti og aðr- ar mæh'ngar verkfróðrá manna, vant- aði. Af somu ástæðu þótti nefndinni ábyrgðarhluti að lSggja pað til, að svo komnu má!i, að tilboði Reykdals yrði tekið, f Samt sem áður saíndi nefndiu lýs- ingu á pessari fyriihuguðu raflýsiugar- stöð eptir peim mælingum og upplýs- ingum, sem hún frekast gat aflað sér og sendi ýmsum rafmagns-firmum er- lendis með tilmælum um aðpaugjÖrðu tilboð í fyrirtækið. Arangurinn varð, auk tveggja eða priggja lífct ábyggilegra og ófuilkom- inna tilboða, að S. Ftisch Eftflg. (véla og katlasmiðja) í Árósum, sendi pó hingað verkfræðing sinn, Rygaard, í maimánuði 1911 til pess að rannsaka málið. Hann gjorði mælingar, upp- drætti og áætlanir um raflýsingsstöð bæði við Fjarðará, Vestdalsá og Dag- málalæk, og komum vér seinna að pví aptur. En skylt þykir oss að geta pess hér, að vér hafttm haft góðan stuðning af lýsingum haus, énda eru pær nákvæmar og með hinum bezta frágangi. Eptir tilmælum raflýsingarnefndar- innar, hafði bæjarstjórnin þegar á fundi 25. janúar 1911 fal ð oddvita sínum að útvega, Lelzt hjá landsstjórn- inni, hérlendan verkfræðing, sem ráða- naut í pessu máli. Tilkynntí oddviti á fundi 12. júní 1911, að Jón Uorláks- son mundi koma með roælingatæki hingað austur, og kom Jón líka í júlí- mánuði fyrra ár, og mældi við Ejarð- ará, gjörði uppdrætti og samdi „Lýs- ingu og skilyrði fyrir rafmagnsverki á Seyðisfii ði“. jþetta var nefr.dinni mesta parfaverk, enda var henni fyrir löngu orðið Ijóst, að með pessu hefði átt að byrja. Nú ba.uð nefndin rafmagnsverkið út á ný, skrifaði nokkrum hinna helztu rafmagns-firma, einkum í Noregi og á pýzkalandi, sendi hún með þeim bréf- um lýiingar og uppdrætti Jóns |>or- lákssonar, J>essvegna liggja nú fyrir nefndinni 7 tilboð, sem vér setjum hér úldrátt úr: 1. tilboð frá S. Frisch Ejtflg. Aar- bus: a. býður að setja upp 70 H. K. rafmagnsstpð við Ejarðará við Fjarð- arsel með leiðslum út að bæ og um bæinn og inn fyrir vegginn í hvert hús, tilbúið og uppsett til notkunar með pllu tslheyraudi, nema sandi, greftri og grjótmulningi fyrir krón- ur 70000,00 Sandur, groftur og grjótmulnin?. áætlum vér að kosta muni kr. 2500,00 72500,00 b. Sami gjorir tilboð í alveg sams- konar rafmagusstöð á Vestdalseyri með tilheyrandi leiðingu fyrir krón- u r 64500,00 Að auk, sandur, mulning og guöftur 2000,00 66500,00 c. Sami gjöiir tilboð í rafmagns- stpð við Dagmálalæk (jafnstraum) á 40 H. K. með leiðslum og 0ðrn eins og í a. og b. fyrir kr. 44700,00 Að auk sandur, mulning og gröftur 2500,00 47200,00 2. Tilboð frá Paul Smith Reykjavík: býður efni í 75 H. K. rafmagns- st0ð, p. e. vélar, r0r, leiðslur út að bæ og um b»inn, þar í innífalið staurar og uppsetning á peim og að nokkru leyti uppsetning á vélum og leiðslum fyrir kr. 36735,00 Oss virðist vanta á petta tilboð til pess að verk- ið sé fullkomið til notkunar: Lokur í stífln- garð, flutnings- kostnaður frá Noregi til Seyð- isfjarðar með flutningskostnaði hér á staðnum, bygging stöðvar- húss og stýflu- garðs, skurð- gröftur, auka- leið.lur að bús- cm, hjálp handa npp-setnings- mönnnm, %ði pcirra, ferða- kostnaður og húsnæði hér. þetta metum vér á kr. 20000,00 56735,00 3. Tilboð frá Norsk Elektrisk & Brown Boveri Kristiania: bjóða vélar, rer og efni í leiðslur í 75 H. K. rafmagnsstöð alveg eins og nr. 2 að undanskildu pvf, að þeir leggjaekki til staura fyrir leiðsl- una, fyrir kr. 36025,00 |>að sem oss virðist vanta á þetta tilboð til pess að verkið sé fullkomið til notkunar, er eins og hjá nr. 2 að viðbættum staurum, er vér \irðum allt á kr. 24800,00 60825,00 4. Tílboð frá Jörgensen & Bliclifeld Jótlandi bjóða vélar fyrir 75 H. K. rafmagns- 5TR. 12 stöð, rör, leiðslur út að bæ og leiðsln um bæinn, með staurum hingað komið og uppsett fyrir kr. 48940,00 ]?að sem oss virðist vanta í petta tilboð til pess að verkið sé fullkomið til notkunar er: Lokur í stýflu- garð, aukaleiðsl- ur að húsum, bygging stpðvar- húss og stýflu- garðs, skurð- greftur, er vér virðum á kr. 12285,00 61225,00 5. Tilboð frá Basmussen &• Racine Stavanger: bjóða alve'g saraa og nr. 3 fyrir kr. 30010,00 í*að sem oss virðist vanta í petta tilboð til þess að verkið sé fullkomið til notkunar, er að mestu leyti eins og hjá nr. 3, er vér virðum ákr. 23985.00 53995,00 6. Tilboð frá Siemens — Schuckert Kobenhavn: bjóða vélar og rör i 75 H. K. rafinagnf-stoð ásamt leiðslumút í bæ og um bæinn með staurum og til- heyrandi allt hingað komið og upp- sett fyrir kr. 44914,50 pað sem oss virðist vanta í petta tilboð til pess að verkið sé fullkomið til notkunar er: • Bygging á stöðv- arhúsi, stýflu« garður og skurð- gröftur er vér virðum á kr. 10000 54914,50 7. Tilboð frá Jöhannesi Beykdal í Hafnarfirði: býður að setja upp að öllu leyti fullkomna rafmagnsstpð með 150 H, K. með leiðslum nt að bæ og um bæinn að hverju húsi með 0llu til- heyrandi, tilbúið til notkunar, án alls aukakostnaðar fyrir kr. 48000,00 Eins og tilboðin bera með sér vill helzt engim taka að sér stpðvarhúss-

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.