Austri - 02.11.1912, Qupperneq 1
Blsðið kemnr fit 3—4
sinnum á mánu’i hvprium,
42 arlrir minnst til næsta
nýárs. Blaðið kostar um
árið hér á landi aðeins 3
krónur, rrlendis 4 krönur.
Gri alcldsigi 1 júli hér á
landi, erlenms boigist blað-
ið fyrirfram.
Uppsð?n skriflep, hnnd'n
'ið áramót, ógild nema
komin sé til ritstjóra fyr/r
1. október og kau])andi
"é skcldiaus fyrir blaðið.
Innlendar auglýsingar: 40
aurar hver bentimetri dálks,
og priðjungi dýrara á 1.
siðu.
XXn. Ar.
Um réttindi
dýramia.
Að dýrin eigi tilverarétt, ætti hver
maður að skilja, hversu mjpg sem
peim rétti mannsins er haldið fram,
að pau séu lögð undir vora fætur, og
hversu bersýnilegt sem pað sýnist vera,
um flestar skepnur, að hver muni
„annars cyðslufé ætlað til að vera.“
En þótt hvernig sem litið er á yfir-
gang herra jarðarinnar, mannsins, og
hann afsakaður úr öllu hugsanlega
hófi, þá kannast nú aliir hinir vitr-
ustu menn við að dýiin bafa, auk
tilveruréttar þeirra, þann náttúrurétt,
að fá að njóta þeirra gæða, sem herra
tilverunnar hefir fyrirbúið peim, þeg-
ar þau byrja líf sitt, svo sem: bjálp-
ar og hjúkrunar foreldra sinna, tima
til vaxtar og viðgangs og hverra ann-
ara þæginda, unaðar og lífsnautnar,
sem þeim er fáanlegt og eðli’egt.
Smámsaman opnast augn bæði lög-
gjafa og almennings, til að viðurkenna
þessi réttindi, banna ójofnuð og of-
sóknir að óþörfu við allar skepnur,
en sér i lagi við ungviðið og foreldra
þess, hvort heldur fuglar eða merkur-
dýr eiga hlut að mák. Að etja sam-
an dýrum til gamsns, er iiú farið að
mælast ílla fyrir, þótt víða í JoDdum
hafi það verið þjóðskemmtun, og sama
eða fremrr gildir sá grimmdarsiður
að skjóta fngla á hreiðrum eða Dærri
þeim; er þa.ð nú talinn ósiður í fit-
löndtim, að sitja um að skjóta siij-
audi eða alls-övara fugla. Einnig
roælist ílla fyrir þeim ljóta sið, að
skjóta fjoUita skrúðfugla til þess að
konur skreyli með þeim h a 11 a
sína. M lliÓDum saman er sagt að
megi teija slika fugla á höfðum hefð-
arkvenna — ekki gamlá og folnaða,
hcldur glænýja á hverju sumri.
Og hvað á þá að segja urn rétt-
indi h ú s d ý r a vorra, . eða skyldur
vornr við þ a u. Rétíur skepnunnar,
sem vér ölum upp, ou notum til lífs-
nauðsynja, hl'ýtcr að margfaldast við
það, og að saœa skapi skyídur vorar
gagnvart peim. Með mikilli srxilld
og áhuga hefir „D ý r a v i n u r i n n“
nú í 20 ár vetið að innræta þjóð
vorri þetta, og eflaust œeð toluverð-
um árangri í rétta átt. Og þó er
mikils ábótavant enn yfii-leitt.
Seyðisflrði
Eg skal ekki fara lengra út, í það
mál fyrst nm sinn, en benda á annað:
Hið mikla, ljóta og óskaplega lamba-
dráp, sem yfir stendur um endilangt
írland — af misskilinni h agn-
aðarvon. Eg dirfist að komast
svo að orði: af gamni sínu brjóta
menn ekki lög á lömbunuro, eða í étt
þeirra, að lifa lengur en þ r i ð j u n g
úr sínu fyrsta ári! Eg lít svo á, að
enginn maður hafi rétt til að ala
lpmb, ef hann getur ekki veitt þeim
eins eða fleiri ára tilveru, vöxt og
velliðan. Aðrir kunna að lita á
þetta öðru vísi. Eu ekki mun líða á
löngu, áðui en skoðanir þeirra Pét'>
urs á Gautlpndum, Torfa í Ólafsdal
og annara vitrustu manna, verða
búnar að ryðia sér til rúms á landi
hér, að almenningur tekur aptur upp
fráfærur og takmarki stórum lamba-
larganið. því eins oa; hver inaðui
skilar, þarf hvorki smjör eða skyr
að hækka mikið í verði, að nytjan 50
ásauða (þar sem ásauður er bafandi)
hvað heldur 100, gefi m i k 1 u m e i r i
ágóða en dilkarnir uú. Að koma
mörkum verður hægara og hagfeldara
með hverju ári, sern liður.
Gott væri að fá að heyra sem
flesta greind v hændur og reynda láta
skoðanir sínar í ljós, bæði í þessu og
öðrum blöðum.
M. J.
---—»»a«aB8-----
UTAN I i! HEiMI.
Frá öíriðinum.
01! Balkanríkin, uema Rúmenía,
hafa nú formlegi, sagt Tyrkjura stríð
á hendir, og eru vopnaviðskipti þ-g-
ar hafin við oli landamærin. Búlg-
arar tiáfa haldið lösliloga af stað, svo
að Týrkir hafa or ðið að láta undan síea
frá landamæi-imnm. Serbaher hefir hald-
ið inn á Tyrkland. Pétur Serhakonung*
ur og Géorg sonur hacs (sá, er áður
var krónprinz) eru báðir með heinum.
Mikill hluti sambandsher.'ins er á leið til
Makedoníu, en Tyrkir búast til varn-
ar í horginui Uskno. — Grikkneski
flotinn er lagður af stað frá Aþenu,
en eigi vita menn hvert ferðinni er
heitið.
Svartfjallasynir liafa verið mjög
sigursælir til þessa í flestum orust-
2. nóvember 1912
um sínum við Tyrki, unnið af þeiro
mprg virki og tekið 6000 af liði
þeirra höndum og flutt til Svart-
fjallalands. Mikið af vopnum og
vistum hafa Tyrkir og misst í hend»
ur Svartfellinguin.
Fri ðarsamningarmn
milli ítala og Tyrkja var undirritað-
ur í borginni Ouchy í Sviss 17. þ.
m.
Nýtt manntal á Rússlandi,
sem fram fór í fvrra, er loks komið
á prent. Etefir íbáatala hins mikla
landflæmis (o: 50 sinoum stærra en
Island) vax:ð tim 38 milljónir siðan
1897, er síðast var talið. Telst nú
Öll þjóðin 167 milljónir; er því ekki
ólíklegh að þxr finn'st „raisj.ifn sauður
í mp’gu fé“, enda munu vera með-
taldir ibúar Síbiríu og aðrir þegnar
Zarsins í Asin. f»ó eru ekki ötlu
fleiri menn á fermílu hvervi á Rúss-
landí en i Noregi (c: 330) en 30
sinnum færri en í Belgiu. Á Rúss-
landi búa aðeins 14 af 100 í horgum,
en á Englandi um 80 af 100.
Elzti pandari
í heiini var sýndur í simar í París.
pað er gljásteinn, er vegur vart
punds þyngd, og er talinn að vera
frá stjórnrrárum Úrúkat;lna Baby-
loníukonungs, tæplega 3u00 árum
f'yrir Krists burð.
Trúaróírelsi hjá Prússum.
Kirbjustjórii og kirkjudémstólar
Prússa þykja litln frjálslyirdari eu
páflkirkjunnar. Segja ensk fríkirkju-
blpð, að nú sé Lathers siðabót geug-
ið. enda sér ekki á að háskólaguð-
fræði landsius vinni enn mikinn bil-
bug á hinni gömlu réttti únaðarharð-
stjórn Prússa. Sá kennimaðnr, sem
uezt vi rði Jatho, Kolnai prestinn, f,em
dæmdur var frá kjóli og balli í
hitteðfy ra, var hinn alkuuni, • djarfi
prt'staskðruugur Tranb i Dortmund-
Nú er hann líka dæindur frá kjóli,
kalJi, metorðum og eptirlaunum; þó
ehki sakic villukenninga, heldur fyiir
háskalegan munnsöfnuð í bókum og
blöðum móti „höfuðprestum, skiift-*
lærðum og Eariseum“ Prússa. Stend-
ur mikil deila um þær skammarlegu
NR. 4 3
aðfarir stjórn'ir og dómeoda landsins/
Blaðið Inquirer segir: Yilji nokkur
skilja hve lifandi-dauð hin Ijnttierska
kirkja er þar í laudi. skal hann
kynna sér og leaa mákkjölin og
réttargpgnin i ofsóknamrtli Traubs.
Meðal annars eru honum gefnar að
sök allar þær greinar í blaðinu
Christliche Ereiheit, se;n ýmsir aðrir
hafa vitaDlega ritað. Pað sem var
hans þyngsta sakargift, var auðvitað
hin drencilega vörn hans fyrir Jathó
og hans einarðlegn dómar um lög-
mæti kirkji!réttar-úrskurðarÍQ3. En
ekki hafa þeir herrar, yppurstu prest-
ar, bundið tungu Traub", enda fylgir
honum allur almenniugur, svo vinsæll
er hann, og óvinsæl sú ofsókn, sem
haim befir orðið fyrir. Yerri og
óttalegri mótstöíumann gátu gömlu
klerkarnir ekki fenfið, né öflugri
talsmann trúar- og talfrelsis. Eada
var ranglæti áfeilisdóms hans jafn-
dæmafátt sem þeirra eRin blindni og
vitleysa.
Bræðrafélagið
heitir nýtt félag á Englandi — eins-
konar trúarflokkur í nýjum stíl —
sem fær meira og meira fylgi, og
safnar að sér félögum úr pllum trú-
arflokkum og meðal ýmsra þjóða,
petta félag hélt ársfund í borginni
Manchester á dögunuœ. Einn fálag-
ibn, presturinn Sylvester Korne, lýs-
ir þvi þannig: Guðfræði og trúar-
játningar spyrjum vér ekki nm, né
nokkra kirkjuflokka eða siði; enginn
segir: eg er Páls, eða: eg er Apollos.
Yér erum alltof önnum kafnir til
þess að fást um það. Oss er alltof
háleitt markmið vort, að helga vort
líf réttlæti og trú, til þess að tefja
oss við deilur um koðanir. Yér lif-
um og, trúum til að gjpra gagu
bjálpa, hugga og styrkja. Síðan eg
gekk í flokkinn, hafa gengið í félag
bans kathólskir, þjóðkirkjumeno, frí-
kirkjumenn og fjöldi hinna „ókristnu,"
sem engar kirkjur rækja; oss fylgja
Frakkar, þjóðverjnr, Auaturríkismenn,
Rússar og ótal aðrir. O.. enginn
ágreiningur, sem teljandi sé, hefir
ecn truflað íiið voru og samvinnu.
pennan flokk fyllti W. T. Stead
sál., og það var hann, sem bjó til:
„Samband allra, sem elska,
til aðstoðar öllum, sem
1 í ð a.“