Austri - 02.11.1912, Blaðsíða 3
NR. 44
A D s T R l
anirnar selt hér á staðnum bæði til
bcejarbúa og annara.
Kaupfélag Fljótsriæla hefir á Reyð-
arfirði slátrað 7000 fiár og sent út
600 kjottunnur.
$3dp.
Vesta frá Reykjavík norðan um land
27. f. m. fullfermd af haustvörum frá
Norðurlandi. Tók hér aðeins lítið eitt
af fiski. Héðan fóru með skipinu til
Kaupmannahafn-jr: ungfrú Sigríður
Jónsdóttír frá Bgílsstoðum og Sveinn
bróðir hennar, Sigmar Gfuttormsson
frá Geitagerði og bræðurnir Hallbjorn
og Jónas porgrimssynir frá Hnitbjorg-
um í Jokulsárhlíð.
Hingað kom Guðmundur Albeit son
verzlunarmaður.
Force íór til útlanda s. d. rreð 1874
ijár, 1574 frá Framtíðinni, en 300 frá
St. Th Jónssyni. Með skipinu fór
cand. phi). Árni Jónsson frá Múla.
Flóra frá Reykjavik norðan um land
á útleið 30. f. m. Tók hér rokkuð af
vörum og fór daginn eptir. Farpeear:
Pétur A. Olafsson konsúli frá Pat-
reksfiið/, fórarinn Bpðvarsson real-
stúdent, Tanke Hjemgaard útvegsbónd',
Aanen Stangeland umboðssali.
Símskeyti
til Austra.
Rv. Vn
Störtíðindi frá Balkan.
Stjórnarráðið fékk í morgun
svohljóðandi skeyti írá skrií-
stoi’unni í Höfn:
Milli Búlgara og Tyrkja hef-
ir í þrjú dægur staðið bardagi
sunnan og austan við Adríano-
pel, 400,000 hermanna bö:ð-
ust. Orrustunni lauk með ó-
sigri Tyrkja og flóDta; þeim
veitt eptirför áleiðis til Kou-
stautmopel.
Serbum og Grikkjum hefir
einnig á unnizt. Helzt útlit fyr-
ir, að stríðinu ljúki með þvi,
að inestum hluta af löndum
Tyrkja í Evrópu verði skipt.
Austri og Vestri
seldir liklega Ausrur-Asíufélag-
inu.
(Prekari simfregnir á fjórðu síðu.)
011um beim, er sýndu okkur
hluttekningu við fráfall ogjarð-
aríör míns elskaða eiginmanns,
prófasts Jöhaims L. Sveinbjarn-
arsonar, votta eg hór með mitt
inmlegasta þakklæti.
Hólmum 7, október 1912.
Griiðrim Torfadóttir.
n;i
J ö r ð tU s 0 1 n.
Ágæt landbúnaðar og sjávar-jörð á Austurlandi er til splu
nú þegar.
Jörð þessi er ein af allra-beztu landbúnaðarjörðum hér aust-
anlands, túuið gefur af sér í hverju mebalári um 200 hesta af
töbu og er afgirt, úthevskapur óþrjótandi og fjörubeit ágæt
Jörðin er einnig vel íallin til siávarúthalds enda gefur uppsátur
af sér um kr, 500 árlega.
íbúðarhús og gripahús eru öll nýbyggð.
|>eir er kynnu að vilja kaupa jörð þessa, gjöri svo vel og
suúi sér til mín undirntaðs fyrir lok þessa árs.
Seyöisfirði 15. okt. 1912.
Pall Gnttormssoa,
Norsk Islandsk Handels Iíompani
"■ : - L»!-..........'J1* ■gA'l'A'-JE ---- ---------.=
Stavauger
annast kaup á útlendum vörum, hverju nafni sem nefnast, og
selur allar íslenzkar afurbir fyrir hœsta markaðsverð.
SÓTstakleaa skal útvegsbændum bent á bin sterku og góðu
Skriflð eptir ! !!
Prima grátt kjólavcrgatn 0,50
•— R0ndótt kjólavergarn 0,50—0,63 —
Fagnrb'átt, járnsterkt kjólaoheviot 0,70
- Gott fahegt. heimaofið kjólaklœði af
ýmsum litum 0.75 — Rondóttir, fa legir
vetrarkjólar 0.80 — Fagurblátt Kam
garns-cheviot 1 kr, — Svört og mislit
kjólatau af öllum litum 85 a.—1 i<r.—
115—1,35.
2. at. breið, góð berrafataefni 2 kr.
—2.35—3. — Sterk drengiaföt 1 kr. —
Járnsterk grá skótaföt 1,35. — Fagurb átt
sterkt drengia-cheviot 1.15. Okkarþekta,
fagurbláa, játnsterka ofurhuga-cheviot.
fint 2 kr. — gróft 2.35 —prima 2.65 —
Fagurblátt, þykkt pilsa-cheviot 1.15.
Fatíegt, gott, svart kiæði 2kr.— Fag-
urblátt Kamgarns-sorges tilfatafrá2 kr.
— Urá og grænröndótt hvcrsdagspilsa-
eini 1 kr—1 15. — pykk kápu- og frakka-
efni 2 kr—2.35—275, Kápuplysgh svart
og ailavega litt. Ok'-ar alþekkta, fagur-
bláa, józka veiðilklúbba serges til herra-
1ata og dpmufata 3.15, 4 og 5 kr. Góð
hestateppi 4 og 5 kr. Falleg ferðateppi
5 og 6.50 kr. Hiy uilar-sængrteppi 3,50
4 og 5 ur.
í skiptum fyrir vörur eru teknir hreimr
prjónaðir ullarklútar á 60 aura pr. kiló.
ul'í fyrir 1,00—170 pr kíló.
.Jydsk Kjoleklædehus,
Köbmagergade 46 Köbenhavo. K.
veiðarfæri, er vér höfum á boðstólum.
iSeljið ekki fisk yðar fyr en þér bafið fenp;ið vitneskjn um
verð það er vér gefum.
Fljót og göð afgreiðsla.
fBrófaviðskiptí á íslenzkn -JpJg
R e y n i ð
lyptiduptió FBRMENTA
og þér munuð komast að raun
um að ‘ betra lyptidupt fæst
ekki í nokkurri verzlun.
tl M cotar a^ra s^ósVertu eða strgvél8áhurð, tem einusinni
du ieynt
FIX
Fæst hjá konsúl St.Th. Jónssyni ng í Framtíð
A Norðiirði hjá Sígfúsi Sveinssyní
4 Eskifirði hjá Andr. Figved o'Fr. Hallgrímssyni
á Reyðarfirði hjá R . J o h a n s e n.
hefir
Buchs Farvelabrik
Kaupmannaholn.
Reynið Boxcalí-svertuna
S U N
og þér notiö aldrei aðra skó-
svertu. Fœst hiá kaupmönnum
alstaðar á íslandi.
212
að, Trix; peir hafa bæði skáldlegt og spgulegt
gildi. Geislabrot þeirra eru tpfrandí. Hugi-aðu
pér hii.a gclu ópala, grætiu ^maragðaua, rauðu
túbirana og bláu safirana! Og allt sameinað
hiá demöntnnum! Eg get t-et'ð límututm saman
og horlt á geislabrot demantanua. Og svo hina
alla dýrmætu gimsteina: berideUar. spinellar og
bvítir safirar! Keis iradrotning ein á Rússlandi
kvað hafa átt poka úr iósasilti fullan af gimstein-
um og pað kvað hafa verið henitar mesta ánægja
að bieiða pá á hvítan flaujelsdúk og láta pv
leika idi li fingranna, pessa konu get eg skil-
ið-------.“
Hún pagnað , dróg aridan djúpt. og leit á
nntusta stt n sem stóð rið hlið na á ltenni og
horfði á hiita aðdáuna'augum.
, En sú mæ’ska!" sagðt hann og hrosti; en
samt m-.ttí sjá að honttm biá undatle^a við. „Eg
hef aldrei heyrt pig fyt tala svonaltngi og vera
svona hrifin at' ne'nu. — —“
„Líklega af pví hinn rétti sfrergur hefir
verið ó nortin og pvi ekki getað hljóntað,“
sagði Pltrosc, btosandi og cueð tíndrandi augu.
„Yonandi kemi.r ireistannn aldrei til min með
poka fullan af gi nsteinum og segii: „Letta
skal eg gefa pér et pú viic hetta ntér sál
pinni!‘“
„Phroso — petta er hræðJegt!“ sagði greila-
ftúin, óttaslegin.
„Eg mundi fljótt spyrja hanu að, hvort hattn •
væti vitlaus, og btðja hunn að snáfa buit;„
209
ótvíræða tónb'stahæfileika, að henni veitti auðvelt
að láta pað í ljós í tóntiro, sem hún óroögulega
gat komið orðum að. Ástæðan til pess að hún
greip fiðluna var einhver óljós hvpr, er hún fann
hjá sér til að hugga Hans, af pví unnusta hans
hætti píanóspilinu og til aðkoma öllutn í betra
skap — hún hlýddi pessari hvot, og fann að
flðlan mundi vera rétta meðalið. Legar Trix
hafði fengið fiðlu og boga í hönd sér. var húu
ailt oðruvísi manneskja en sú, er mcnn sáu
hversdagslega- Sú sál, sem enginn vissi af og
ennpá virtist sofa, ruddi sér pá hraut gegnum
fin gurgóroana og royndaði fagra tóna, og pað
ljómaði í hinum skæru, bláu augum, er ekkert
sáu annað en pœr myndir i tónum er boginn og
fingurnir kplluðu fram. Hvert lapð kom á eptir
öðru, pau fæddust og hurfu jafnóðum — Trix
mundi ekki sjálf hafa getað haft pau v upp apt«
ur.
Phroso, sem var snillingur á píanó, heiði
átt að geta íundið að parna var listaroaðurinn,
en af pví hún notaði listiua til pess að vekja
með aðdáun fyrir sjálfri sór, gaf tiún ekki um
að aðrir yrðu peirrar aðdáunar aðnjótandi. Hún
var samt nógu vel að sér í tónlist lil að fmna
listhæiileika „viliimanusstúlkunnar11 og hiustaði
undrandi á pessa hreinu tóna.
Svo slitnaði G'-stienguriuu allt í einu, og
Tiix vaknaði af draunti petnt, er hljóðiæralistin
ætið úeillaðí hana i, pegar húa lét pcnnig í ljós
hinar innstu tilfinDÍogar sínar. Hún hipkk v.ð, tr