Austri - 02.11.1912, Síða 4
NR. 44
a n s t u r
162
ll^bragðgottnœrjngargoft endingargoft
—---------------------------
(g Ef þér viljið ab mótorar ybar vinni vel og fullnægj- ®
andi, þá vex’ðið þér að nota hina beztu olíu. Gætið ^
þess því vandlega við kaupin, að kver tunna sé merkt 1 I
með hinu lögverndaða vörumerki voru
Simaskeyti
til Austra.
B,v. í dag.
Ófarir Tyrkja.
D. D. P. A.
Allar olíutegundir vorar eru rannsakaðar á efna-
rannsöknarstofu Steins prófessors í Kaupmannahöfn og
hafa reynzt lausar við allar sýrur, er gætu verið hættu-
legar fyrir vólahluta mótorsins.
Hið danska steinolíuíélag.
íslands deildiu.
s"
Útgefendur: erfinajar cand. phil. Skapta %ósepssonar.
Ábyrgðarmaður: porst. ff. (?. Skaptason — Prentsm. Austra.
Ejörutíu stunda orusta var
háð við Lule Burgas, börðust
þar 150,000 Tyrkir og 150,000
Búlgarar.
Búlgarar unnu sigur. Tyrkir
létu 20,000 dauða og særða
eptir á vígvellinum, og 5000
voru teknir höndum.
Makedonía er á valdi Serba,
Epirus á valdi Grik'kja.
Stiórnaiskipti
orðin í Miklagarði: K i a m i 1
Pasha er orðinn stórvesír.
Skandinavisk
Export Kaífe Surrogat
F. Hjort & Co.
Kúbenhavn.
210
er strengurmu slitnaði og hendin sem hélt bog-
anum féll niður, og draumblærinn hvarf úr aug~
unum. Hún leit sem snöggvast forviða á fólkið,
svo hló hún, haíði yfir erindi úr ljóðum, snéri
sér á hæl og lagði fiðluna í kassann.
„Skoðum til, Trix okkar les kvæðabækur;“
sagði Phroso og brosti yndislega.
„Ó, já, allir hafa, sínar veiku hliðar," saaði
Trix. „Eu mér geðjast ekki að pllum skáldurn,
mér er ílla við pegar rnaður parf að spyrja sjálf-
an sig hvort kvæðið, sem maður er að lesa, eigi
að lesast apturáhak eða áfram, til þess að mað-
nr skilji pað. En Scheffel, hann pykir mér vænt um.
Hann er svo blátt áfram, og öll kvæði hans er
hægt að leika á fiðlu.“
„Eu sú hugmynd,“ sagði greifafrúin.
„Já ýmislegt ótrúlegt kemur í ljóa; pegar
menn fara að leika á fiðlu,“ sagði Trixhlæjandi
og beit i kokubitann s;nn. t „Húsbóndans heilla-
skál,“ sagði hún svo, og lyfti bollanum sin
nnr.
„Pakka pér fyrir,“ sagði Han3 Truchsess
vingiarnlega, „E gum við svo að fara að skoða
húsið? “
„Já, það ervístmál til komi3,“ sagði greifa--
frúin. „Við eigum langt til Weissenrode.“
„Ó, Hans má fyrst til að sýna mér ættar-
gimsteinana!“ sagði Phrosoi
„Hvenær voru ættargimsteinar til í Truch-
sesseættinní?-' spurði frú v. Gfrassmann forviða.
„Pegar eg var heima, voru þeir engir til!“
211
„Eg er hræddur um að svo aé enn,“ sagði
Hans og hló meinlevsislega. „Amma nnn skipti
skrautgripum sinuin milli dætra sinna, og pað
sem móðir mín átti, er víst jnð eina sem eetur
heitið pví nafai, sem Phr-oso nefndi svo hátíð-
lega.“
„Ó, eg hélt að frumburðaróðulum fylgdu
ætíð ættargimsteinar,“ sagði Phroso og mátti sjá að
henni pótti miður-
„Mörgum, en ekki 0llum,“ svaraði Hans.
„|>að sem móðir mín átt.i, vcrður aiðvitnð eign
konu minnar.
Eg skal ejarnan sækja dósinn, hún stendur
óhreyfð í peningaskápnum mínnm, eg veit ekki
sjálfur hvað í henni er. Móðir raín klæddist
altaf sorga búningi og bar aldrei skrautgripi.
Bíðið við, eg skal strsx koma aptur.“
Hann hijóp út og kóm aptúr að vermu spori
méð dálítinn pjáturbauk, sern hann setti á borðið
fyrir framan Phroso, ,og opnaði hann.
„Dykir pér svona niikið varið í skrautgripi?“
spurði Tfix. Hún iiafðimeð nodruri tekið eptir
pví að Phroso varð íjoriegri á svip við tílhugsun-
ina um hvað vera mundi í pjáturdósinni; roði
l’ærðist í kinnaruar og glam í augtn.
„Pað er undir pvi komið við hvaða skraut-^
gripi pú átt,“ svaraði hún og rendi augunum
yfir öskjur pær sem voru í pjátursdósinni. „Gull
og silfurgripir purfa að vera af miög einkennilegri
gerð til pess að mórpyki varið í pá, en gimstein-
arnir! Gimsteina met eg meira en allt — ann-
Hver vill ná í
mílljonina?
Allir standa par jafnt að vígi,
eem kaupa ióðseðil í næstu seríu í
danska kólóníal klasso lotteríi.
Danska ríkið ábyrgist.
Lotteríið selur 50,000 lóðseðla
og á pá falla 25.550 vinningar og
8 premíur, er nema samtals
5 milljönum 175,000 franka.
Hæsti vinningur pegar bezt geng-
ur er
1,000,0 00 franka
(ein milljón franka)
sérstaklega
i a 4-50 000 5 a Í5 000
i - 250 000 Í0 - Í0 000
i ~ i50 000 24 - 5 000
i - ÍÖ0 000 34 - 3 000
1 ■■ 80 000 64 - 2000
i ■■ 70 000 2i0 ~ i 000
i 60 000 einnig 2i i07
3 - 50 000 v;nninasr á
2 - 40 000 500 300 250
2 - 30 000 200 153
2 - 2o OOo 0. s. frv.
það er dregið einu sinui í hverj-
um mánuði, og gjaldið er í hverj-
um drætti:
fyiir þj löðkr. 22,50\ að meðtöldu
- i/2 11,50 | ; burðargjaldi
- V* 6,- j 1 uudír loðseðil
- i/8 3,25 J ' og dráttarl.
Vegna fjarlæifðaiinnar og hinna
seinu póstgangna er ekki tekið á
móti borgun fyrir minna en tvo
drœtii, og sendist upphæðin i
póstávísun eða í ábyigðatbréfi.
Danska ríkið ábyrgist að vinning*
arnir séu til, og eru peir borgaðir
út í peningum og án nokkurs frá■
dráttar.
Vegna hinna niiklu vinnings-
möguleika (liér.. úm bil annaðhvert
númer vinuur), eru líkindi til að
seðlarnir pr óti fijótlegá, og eruð
pér pví beðin i að seuda pöntun
I yðar sem al!ra fyrst.
Utanáslcrift:
C. Bdeling-,
| Kabenhavu 0 Danmark |
Hollandske Skagtobakker
GOLDEN SHAG
med de korslagte Piber paa
grön Advarselsetíket.
liHElNGOLD,
SPECiAL SHAG,
BRILLíaNT SHAG,
Haandrallet OERlíT OROWN,
Alleslags CIGARETTER.
Pr. Christensen & Philip
Kpbenhavn.