Austri - 25.10.1913, Qupperneq 2
! NR.J3
A U S T E I
152';
tim kaupmaður á Akareyri hefir gefið
3000 krónur til að mynda sjóð. x/4 af
'vöxtunum á jafnan leggia við höfuð -
stðlinn, en 3/4 skal verja til þess að
gleðja fátækustu börnin i Akureyrar-
kaupstað á Jólunum og er mælt svo
fyrir að gjöfunum sé skipt í 30 króna
hluti.
Skögræbt.
Erindi flutt á bændanámsskeiðinu á
Eiðum veturinn 1911—1912
aneð nokkrum breytingum og viðauk-
um.
Eptir Gattorm Pálsson.
á Hallormsstað.
Niðurl.
Vil eg nú minnast á nokkrar teg-
nndir er líkindi eru til að þrifust hér
á landi:
F í a 11 f u r a.
Hún er barrtré og mjpg harðgjör.
Tex í Alpafjöllunum upp undir snjólín-
unni á því nær berum klettum og
klnngrum og verðnr þar allbátt tré.
Hún er ræktuð í Danmörku, á Jötiandi,
þar sem engiá önnur trjátegund er
revnd hefir verið getur þróast, enþar
veiður hún eðlilega aðeins lágvaxmn
runnur og surastaðar jarðlæg, en hept-
ir sandfokið. Hún þiífst vel f djúp-
um sandblendnum jarðvegi. í jSToregi
er hún og ræktuð.
Innlendar tilraunir hafa leitt í ljós
að hún muni vaxa hér. Utlendar
plöntur af henni, sem gróðursettar
voru á þingvöllum fyrir 11 árum eru
orðnar allt að 2 álnir á hæð*) í gróð-
urreitunum á Hallormsstað hefir verið
sáð til heunar og erunú hæstu plpnt-
urnar 12“—14“ og líta mjpg vel
út.
Yiðurinn er ágætur í girðíngarn
staura.
Lævirkjatré (barfellir)
fað er sú tegund er næst gengur
Fjallfurunni að eiginleikum til að þró-
ast hér á landi. Er barrtré eins og
hún, en fellir blöðin á haustin og er
J>Tí nefnd af sumum (Einari Helgasyni)
Barrfellir. Flestar barrtrjátegundir
fella ekki bloðin eða barrið. Hann er
mjög harðgjpr og þolir meiri vetrar-
horkur en hér eru, Heimkynni hans
er upprunalega Alpafjpllm og Miðev-
rópa, en er nú útbreiddur um heim-
skautalöndin i Asíu og Norðurálfu.
Norðcrtakmörk hans eru í Noregi á
€9° 40’ n. br. í Siberiu vex hann og
norðarlega og er sú tegund er hér
hefir verið revnd, kennd við hann (Lar-
ix siberioa). Hann þarfnast mikillar
sólarbirtu og þarf að vera rúmt
um hann þar sem bann vex, ella visn-
ar hann og deyr eða veslast upp af
oæringarskorti. í*ar sem hann mynd-
ar skóga, eru þeir því mjpg gísnir og
geta aðrar trjátegundir og gróður
þrifizt í skjóli hans. í samræmi við
þetta þolir hann vel slorma og næð-
ing og stendur fast fyrir þeim, því
rætur hans liggja djúpt í jörð. Hann
parf því djúpan jarðveg. Yiðurinn
er góður, verst mæta-vel fúa. Hann
*) Síðaitlioinn vetur urðu þau von-
hrygði að hæstu fururnar dóu.'
hefir gefiz t vel á Akureyri og einnig
á Hallormsstað, hæstu pl^jtur ein
alin.
Skógarfura.
Uex i Noregi langt norður á Einn-
mö-k eða til 70° n. hr. Er mjög
nægjusöm trjátegund, eu gjörir þó meiri
krpfu til jarðvegarins eu Fjallfur-
an.
Til hennar hefir verið sáð í trjárækt-
arstöðvunum og heppnazí allvel. Mikl-
ar líkur til að hún muni geta vaxið
hér. Notkun hennar er alkunn til
hygginga, girðinga, amboða og husgagna
o. fl. o. fl. J>á má nefna:
Pinus aristata óg
Pinus hancsíana.
Til beggja þessara tegunda hefir
verið sáð hér og heppnazt fremur vei,
einkum Pínus banqsíana. Úr trjá-
ræktarstöðinni á Hallormsstað hafa
verið látnar úti plpntur af þessum teg-
undum en ófengin reynsla um það
hvort þær þróast vei eptir flutning-
inn .
Úá vil eg minnast á grenitegundirn-
ar.
Rauðgreni.
J»að er útbre/tt um alla Mið-og-
Norðureuropu.
Myndar víða geysitnikla skóga á
Skandinavíu og fýskalaodi. í Noregi
er það innan um birki allvíða. J>olir
vel vetiarhörkur en ílla storma, því
rætur þess ná skaoimt i jörð niður.
Parf betri jarðveg enn farutegundirn-
ar. Til þess verið sáð hér á landt
og gefizt vel, engu miður eu íuruteg-
undirnar. Útlit á að það muni þró-
ast vel í garðum, í skjóliog vel rækt-
uðum jarðvegi. Notkuri þess er svo
almenn að óþarö er að nefna. AðaL
húibyggingaviður á Norðurlöndum og
viðar.
Hvítgreni.
Heimkynui þess er Norðurameríka.
Flutt til Norðurálfunnar um 1700 og
ræktað víða um álfuna. Er harðgjörð-
ara enn rauðgrenið. Þolir betur kulda
og storma og gjorir minni krofu til
jarðveganns.
En ræktun þess er ekki eins auð-
veld, gengar ver að ala upp hinar ungu
fræplöntur-
Sáð til þess í trjáræktarstöðinni á
Hallormsstað en gefizt ílla. En þær
plpntur semlifa eru blómlegar. Tvær
aðrar grenitegundir mætti nefna, sem
reyndar hafa verið: Yanalegt Aðal-
greni (Abies pectaata) og (Abies
siberica), en hvorug tekið verulegum
framforum til þessa.
f>etta era hinar lielztu barrtrjáteg-
undir er reyndar hafa verið hér á
landi og skal því staðar numið. Útl.
lauftré hafa færri vcrið reynd, enda
um færri að velja.
Mætti þar þó þelzt nefna Hvítelri
(Muns incana) og Alm (IJlmus mont-
ana) .Ennfremur 0sp (Populus tremuia).
Hún hefir fundizt hér á landi nýlega
í Fnjóskadalnum, en er þar aðeins
jarðlægt kjarr. Húu lætur sér nægja
mjög frjóefnasnauðau jarðveg. Yiður-
inn er notaður tíl eldspítnagjqrðar.
Hvitelrí er allt að því eins harð-
gjórt og birki. Yex í Noregi til 701/3
n. br. En viðurinn er fremur lítils
virði. Almur vex ekki eiU3 norðar-
lega, kemst aðeins til 67° n. br.
Lýsing Seyðisfjarðarkaupstaðar.
(Orkt fyrir tækitærið, en ekki samkomuna).
f>á er nu lokið þ0rfu, dýru verki.
|>urft liefir elju, gætni vit og berki.
Bundinn í lœðing ieyni-mátturinn sterki.
Ljósin í bæaum eru þögul merki, —
Hagrœðum fjölgar, þekking þoku greiðir,
J>jóðirnar fram að hærra marki leiðir.
Menningarstraumur myrkravaldi eyðir.
Manns-andinn hirtu slær á dimmar leiðir.
Batnandi vegir viða land þótt bindi,
Vaknandi hugir nýja framfór myndi.
Eyðandí myrkri ljós er lífsins yndi-
Lýsandi blysin fólk sem víðast kyndi,
Heilar þeim þakkir hljómi manna fjöldinn,
Heiminum sem að færði Ijóssins völdin.
Hverfa nú láta heldimm rökkurtjöldin
Hugvit og strit. af götunum á kvöldin.
J>ökk hafið, drengir! loks að loknu smíoi,
Liðsmanna fjöld, er áttir hér i stríði.
G-eyma mun verk þitt sævarsveitaprýði:
Svipmiklir tindar, gróðurdalurinn iríði. —
Enn meiri þekking eptir þarf þó hriýsa.
Oyndis-skuggum mörgum burtu vísa.
Almennings hugskot upp þarf meira’ að lýsa.
Aflmikil framför mun þá loksins rísa,
Sigfús Sigfússon.
J>es8ai trjátegundir hafa lítt verið
reyndar hér til þessa. Einstaka menn
fengið útlendar plöntar af þeim.
En árangur af því víst fremur lít-
ill.
J>á má að lokum nefna rnnnana
Ribs og Sólber, sem auðvelt er að
rækta hér í garðum, en prýða þar
mjóg og eru sjálfsagt skraut þar sem
trjárækt er við bæi. Auk þess eru
berin á þeim ljúffeng og góð.
Frá mínu sjónarmiði verðnr skóg-
rækt Ungmennafélaganna fyrst og
íremst trjárækt við bæina, eins og eg
drap á. J>ar e|ga Þau að hyrja að
klæða landið. J>egar svo langt* er
komið skógræktinni að skógarlundur
sést á hverjum bæ, við hvert manna-
hýli á landi voru, þá segi eg að langt
sé komið þessu máli. Þá segi eg
að grnndvóllur að kostnaðarmeiri og
yfirgripsmeiri skógrækt sé lagður. |>á
erum við bunir að ryðja þeim „J>ráudi
úr g0tu“, sem er áhugaleysi og til-
finningarskortur almennings fyrir fege
urð og gagnsemi skógræktar og trjá-
ræktar. Úngmennafélpgin hafa þá
unnið þrekvirki, þvi það er þrekvirki
að snúa hugsunarhætti heillar þjóðar
til góðs, í hverju sem er.
Eg gat þess fyr, að fegurðartilfiun-
ing okkar hefði óhjákvæmilega gengið
ur sér þegar skógarnír eyddust. Svo
hlýtur eðlilega að fara, hvar sem manns-
höndín vinnur að því að ræna náttúr-
una fegurð sinni, þó af vanþekkingu
sé sprottið.
Landið okkar er að visu stdrfenglegt
og fagurt til að sjá, enn þann dag í dag,
en harla óvistlegt og óaðlaðandi víða
í nálægð. J>ar vantac skógina til að
hvíla augað. Ættjarðarást G-unnars
á Hlíðarenda var tengd við umhverflð,
fegurð keimahaganDa. Getum við ekki
af þvi dregið að margur myndi „líta
upp til hlíðarinnar“ og hverfa aptur,
hætta við að yfirgefa landið, eí hliðin
væri fegií enn hún er, ef skógarlund-
ur væri við bæina og túnin?
Myndi það ekki vera eitt af örugg-
ustu ráðunum gegn útiiutningi til Am-
eriku og til þess að efla ættj arðarást-
ina, heimahagaástina, sem eru svo veigan
miklír þættir í þjóðlífi voru?
Frumvarp
til laga um rafmagnsveitu í
kaupstpðum og kauptúuum.
1. gr.
Orðið kauptún merkir í lögum þcss-
um lpggiltan verzlnnarstað, hvort sem
hann er hluti úr hreppi, eða hrepp3-
íélag út af fyrir sig.
Orðið sveitafélag táknar i Í0gum pess-
um kaupstað eða hrepp, sem kauptúa
er í; sveitarléiagsitjörn og sveitarfé-
lagsumdæmi táknar stjórn eða umdæmi
slíks sveitarfélags,
2. gr.
Hver aveitarfélagsstjórn hefir einka-
leyfi til að veita raftnagui um sveitar-
félagsumdæmið, hvort sem er með raf-
magn3taugum ofan jarðar eða neð-
an, (sbr. pó Í0g nr. 12, 20. okt. 1905)
Landeigendur og leiguliðar á því svæði,
sem sveitartélagsstjörnin ákveour, að
rafmagnsveitan skuli ná til, skulu skyldir