Austri - 25.10.1913, Side 3

Austri - 25.10.1913, Side 3
£íR. 43 AUSTEI 153 að po!a hvers koaar mannvirki á landi psirra og lóðam, pau er caað- syrdeg eru fyrir rafmagnsveitttna. Yerði svo álitið, að landeigandi eða leiguliM hiði skaða aí framkvæmdum rafmagns- veitunnar, skal fullt endurgjald fyrir koma, er ákveðið sé af tveimur dóm- kvoddum, óvilhö'.lum mönnum utau sveitarfélagsstjórnar, ef hún og lóðar- eigandi eða leiguliði geta ekki komið sór saman. Matskostnað allan greiðir sveitarfélagssjóður. 3. gr. Nú er rafmagnsveita á komin, og skal þá sveitarfélagsstjórnin hafa einkarétt til að selja rafmagn í um- dæmi sveitarfélagsins. Hún getur og áskilið sér einkasölu á rafmaguslömp- um og öðrum rafraagns-tækjum í um- dæminu. 4. gr. Sveitarfélagið kostar lagning inn fyrir húsvegg, eða að mæli í húsi, en húseigandi eða húsráðandi ko3ta, ept- ir pví sem peim ura semur, lagning tauganna innan húss og lýsingar-áhöld, ef peir vilja raflýsingn nota. 5. gr. Grjald fyrir notkun rafmagnsins skal ákveðið í gjaldskrá, er sv'eitarfélags- etjórnin semur og stjóruarráðið stað- festir, og skal hana endurskoða eigi sjaldnar en 5 hvert ár. Verði kostn- aðurinn við raímagns?eituna meiri en pað, er inn kemur fyrir notkun henn- ar, samkvæmt gjaldskiánni, má greiða pað, sem á vantar úr sveitarfélags- sjóði. G öld pessi öll má taka lpgtaki sem önnur sveitarfélagsgjöld. 6. gr. Heimilt er sveitarfélagsstjórn að heimta gjald, samkvæmt gjaldskránui, af hverjum húsráðanda, eptir að raf- magns-taug hefir lögð verið inn í hús hans. f*etta afgjald af hús-taug skal vera jafnt fyrir alla húsráðend- ur. 7. gr. Sveitarfélagsstjórnin ein hefir rétt til að löggilda menD, er hún telur hæfa, og svo marga, sem henni pykir purfa, til pess að leggja rafmagns-taugar bæði utan húss og innan, og skuln peir skyldir að hlita þeirri verkkaupsskrá, sem sveitarfélagsstjórninkann að setja, og að pðru leyti fara eptir peim regl- um, er sveitarfélagsstjórnin setur. íeir einir sem pannig eru Ipggiltir, mega fást við lagnmg rafmagns-tauga eða önnur svipuð störf, sem að rafmagns- veitu lúta, hvort neldur innan húss eða utan. 8. gr. Hver sem af ásettu ráði veldur skemmdum á rafmagns-taugum sveitar- félagsins eða öðrum mannvirkjum raf- magns-veitunnar, skal greiða fullar skaðabætur og sæta auk þess fang- elsisrefsingu eða sektum, sé verkið ekki þannig vaxið, að pyngii refsing hggi við samkvæmt almenuum hegn- ingarlögum. Séu skemmdirnar gále\sis- veík, skal sakborningnr sæta sekturo} og hæti auk þess skaðann að fuilu. 9. gr. Svóitarfélagið getur sett reglugjörð um notkun raímagnsíns, meðferð á rafmagns-taugam og önnur atriði, erað rafmagns-veitunni lúta, og nauðsynleg kur.na að pykja, í reglugjörðinni má ákveða sektir fyrir brot á henni. Stjórnarráðið staðíestir hana. 10. gr. Með mál út af brotum gegn Ipgum pessum eða reglugjerðnm peim, er samkvæmt þeim verða settar, skal fara sem almenn lögreglumál. 11. gr. Lög pessi oðlast gildi pegar í stað og gihla til 1. jan 1916. Oddný Pétarsdóttir. Látin er hér í kaupstaðnam 18. p. m. konan Oddoý Pétursdóttir 55 ára gömul: fædd 24. dag janúarmánaðar 1857 í Eskifjarðarseli í Suðurmúlasýslu. Mrið 1877 fluttist hún til Seyðisfjarð- ar og dvaldi á Pórarinsstöðum 2 ár. Mrið 1879 gekk hún að eiga eptirlif- andi mann sion, Einar Guðmundsson, Bjoggu paa fyrst hér í kaupstaðnum til 1885, að hið eptirminnilega snjöflóð hljóp hér á kaupstaðinn og ræudi pau nálega ollura eiguui sínum. Flattast pau pá aptur út með firðinum og reistu nýbýli, er nefnt var á J>órarins- staðastekk, par bjuggu pau í 17 ár, eða +il 1902, að pau fluttust hingað til hæjarins aptu-, par sem þau síðan hafa dvalið. jþau e.g íuðust fjpgur börn, er ölL lifa, 1 dreng og 3 stúlkur. Oddný heitin var rpskleika kona, heimilisrækiu, trúiöst eiginkona og góð móðir baina sinna. Hafði hún um langt skeið pjáðst af hjartveiki, er fyrst gjörði vart við sig eptir hinn mikla lífsháska er húu lenti í hinu áour áminnzta snjóflóði og að líkind- um hefir nú hjálpað eigi alllítið til að stytta lífsstundir hennar. Hennar mun sárt saknað af flestum er til hennar pekktn. Blessuð sé hennar minning B. Inspektör Hinding, umboðsmaður fyrir „De foreuede Bryg- gerier", er hór á ferð; kom hingað með Hólum um daginn að norðan. Ofsaveðar. Aðfaranótt hins 20. p. m. gjörði ofsaveðnr um allt Norður-og Austur- land. Fylgdi veðrinu fannkoma mikil, bleytuhríð í Iiyggð, en frostkul til fjalla. Setti pó niður mikinn snjó, enda hélt áfram að snjöa til hins 23. p. m.. og var síðari dagana frost uokkurt. Attu menn ervitt með að ná saman fé sínu, pví ófærð kom strax mikil en fé upp um öll fjpll, hér í Seyðisfirði, par sem vanrækt hafði verið að ganga á róttum tíma. Stdð féð í sveltu i fleiri daga hingað og þangað á fjoll^ unum, en mun nú flestu náð til byggða fyrir vasklega framgöngu einstoku manna. Símaslit varð i veðrinu á ínáuudaginn víða um land. Hér eystra, á túnínu á Eg- ilsstöðum par sem 4 simastaurar hrotn- uðu, og á Haug, er síminn slitnaði nið- ur af mórgurn staurum. Eu mestar skemmdiruar á símanum urðu við Héraðsvötnm, par hrotnuðu 8 símastaurar. Er pað óvenjulega mikið tjóu, og einstakt á pví svæði. Fijótlega varð pó hægt eð gjöra við skemmdirnar svo að samband náðist héðan til Akureyrar daginn eptir svo og til Suðurfjarða og til Beykjavíkur á priðja degi. Yerzlanarstjóraskipti verða nú um áramótin við Gránu- félagsverzluu á Vestdalseyri, sem nú er eign Hlutafélagsins „Hinna sam- einuðu ísienzkn verzlana". Einar Th. Hallgrímsson konsúlí lætur pá af stjórn verzlunarinnar, en við tekur Benedikt kaupmaður Jónasson dannebrogsmanns Eiiíkssonar fyrv. skólastjóra á Eiðum, nú bónda á Breiðavaði. Mun margur sakna Einars konsúls ef hann flytur héðan, pví hann hefir kynnt sig hér aíbragðs vel, jafnt og annarstaðar, er hann hefir dvalið: hreinskiptinn, orðheldinn, hjálpsamur, gestrisinn og hpfðingi í lund. Norska seglskipið „Immanuel", sem dæmt var hér óe sjófært, og selt. á npphoði 18. p. m. keypti T. L. ímsland kaupmaður fyr- ir 1100 kiónur. Hann og Olaus Jak- obsen verkstjóri keyptu einnig annan útbúnað skipsins mest allan. Fjártokanai er nú iokið hér í kaupstaðnum. Hefir hún verið mjög mikil, ails verið slátrað 11835 fjár. J>ar af hefir verzlunin Framtíðin lagt að velli 6735 kindur. Ennfremur sendi Framtíðin út með Force 805 sauði á fæti. J?órarinn Guðmundsson slátraði 1900 fjár. Gránu- félagið 1800 fjár og St. Th. Jónsson 1400 fjár. , Botnvörpangar allmargir, par á meðal Jón forseti og Snorri goði, komu hér inn í vik- unui utan af miðum, fullfermdir af fiski, er þeir fóru svo með til Englands pegar veðrinn slotaði á fimmtudag- inn. Skipin. Yesta, Flora og Ingólfur, hafa 0Í1 hindrazt og orðið á eptir áætlun vegna óveðursins um síðustu helgi. lngólfur lagði út af Húsavík á sunnu- daginn í byrjun óveðursins og lenti í miklum hrakningum, lá 3 sólarhringa til ddfs; voru sjóarnir svo miklir, að skipið varðist peirra með naumindum og brotnaði ýmislegt otan þilfars. Stýrið lamaðist svo skipið hrakti stjórnlaust undan sjónum og storm- inum í 4 klukkustundir, par til skip- verjum hafði tekizt að koma stýrinu í lag aptur. Lýsistunnur o. fi., sem var á þilfari, tók fyrir borð. Segir Júlíus skipstjóri petta hið versta veð- ur, er hann hafi komizt í á sjó. Ingólfur kom hingað í dag. Flora væntanlegá morgun. Vesta á mánudag. Súian kvað vera strönduð á Horna- firði; ermd kjöti. Símskeyti til Austra. (Frá fréttaritara vorum). Bv, í dag. Þingrof. Landritara barsf. í gærl*v0ldi eptir- farandi símskeyti frá láðherra, dags. í Kaupmannihöfn 20. okto ber: „Alþingi röfið í dag. Kosningar fara fram 11. apríl 1914. Tekið fram í konungsbréfinu, að ef nýkosið al** pingi samþyklú stjórnarskrárfrumvarp- ið óbreytt, muni konungur staðfesta pað. Jafnframt verður ákveðið, eitt skipti fyrir 0Í1, samkvæmt fyrstu grein frumvarpsins, með konungsúrskurði, sem ráðherra íslands ber nj p fyrir konungi, að lög og mikilsvarðandi stjórnarráðstafanir verði sem hingað til borin upp fyrir konungi í ríkisráð- inu. A pví verði engin breyting, nema konungur staðfesti log um rétt- arsamband millx landanna, par sem önnur skipun sé gjörð.“ Ofsaveður og tjón. Ofsarok gjörði hér á mánudags- nóttina. Tvö skip ráku á land og eyðil0gðust, kolabarkur og botnvörp- ungurinn Freyr; margir smábátar brotnuðu í spón, eins bryggjur. í Keflavík fórst véiarbátur; annar í Súgandafirði. í Hunavatnssýslu og víðar noiðan lands liefir farizt margt fé. Annars ekki fullfrétt um slysfarir. ®©®®®0©SS©S@S«i©Sfí@ö@S®S®S0© Sjaldgæft tækifæri. Afar-tínt og skrautlegt karlmanns*. guildouble-úr aðeins fyrir kr. 4,70. jþetta er ágætt aiiker- verks- úr og gengur látlaust í 36 klukkustundir, 1 úr á kr. 4,70, 2úrkr. 9,10. Með hverju úri fylgir ó- keypis fín gylt úrtesti. Ennfremnr kvennmanns- úr, vel og skrautlega út- búið. 1 úr kr. 5,70, 2 úr kr. 11,10» Engin áhætta. Hægt er að fá skipti, og borgunina endursenda. . Öendist með póstkrofu. Urfabrik: H. Spingarn Krakau, Nr. 305. Östrig. [Huder og Skind. Hojeste Priser erholdes ved at sende direkte til Magnns & Co. Westend 6. Kjebenhavn. Sjö-vátryggiug milli íslands og útlanda, fyrir ódýrt og fastákveðið iðgjald, fæst hjá L. J. Imsiand á Seyðisfirði. íslandsk Kompani. Aktieselskab. Direktor Jorgen Hansen Brolæggersstræde 13. Köbenhavn Köb og Salg af ísiandske Produkter Skandinavisk Export Kaffe Sarrogat F. Hjort & Co. Kjöbenhavn.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.