Austri - 29.11.1913, Blaðsíða 2

Austri - 29.11.1913, Blaðsíða 2
NR. 48 A0STEI 170 lá og ráðherra var mótfallinn að genííi þá fram. Pr,varpið, sem fyrir þinginu lá, ákvaö að löggiltur yrbi sérstak- ur íslenzkur íáni, og ah gjörð hans ?æri: hláhvíti fán. nn, eða stúdentafáninn svonefndi; litir og gjörð fánans þannig ákveðin í írumvarpinu. Margir undu því ílla að fána- frumvarpið var fellt og var ráðherra um kennt; sögðu ó- vinir hans að hann mundi hér i engu standa við loforð sin um að undirbúa fánafrumvarp fyr’r næsta þing. J'etta væri einungis gjört til að svæfa fána- málið. Nú hefir ráðherra sýnt að þetta voru ástæðulausar getsak- ir, eins og svo margar í hans garð fyr og síðar. — Konungs- úrskurðurinn, sem skýrt er frá hér að framan, er þess ó- rækur vottur. Oss skilst, að samkvœmt honum eigum vér í vændum eins fullkominn fána og alþingi gjörði ráð fyrir. Breytingan er hér aðeins sú, að gjörð fánans ákveður konungur eptir tillögrm landsmanna. Enn- fremur er það ósk konungs, að danski fáninn tvíklofni sé einn- ig dreginn á stöng hjá stiórnar- ráðs-húsunum, á ekki óveglegri stað eða rýrari að stœrð en is- lenzki fáninn. A meðan samband landanna er þann veg, sem nú er, mun eigi vera hægt að krefjast full- komnari fána; enda virðist oss vel við þetta unandi. Að sjálf- sbgðu mundu allir íslendingar fremur kjósa fullkominn fána, siglingafána, sem vér mættum sigia undir á skipum vorum um víða veröld; og slíkan fána Lljótum vér að fá, er stundir líða. þessi fáni. sem nú er oss heímilaður, er stórt spor í áttina til slíks fullveldis. Símskeytið hér að framan frá Eeykjavík, segir að „al- menn óánœgja", sé yfir þessum konungsúrskurði um fánann. Yér álítum hana eigi rétt- mæta. Tökum með þökkum því sem oss er nú boðið, í fastri von um, að meira fáist síðar. Og umfram allt, vekj- um sem minnst sundurlyndi um gjörð fánans. Aðalatriðið er, að hér eignumst vér íslenzkan fána! Birtir yfir áusturíaiidi. Birtir yfir Austurlandi innst úr döliim fram nð strönd! Gruð, sera ræður góðu ári. ' greip það nú við sína h0nd. Ljómaði sól um lög og strindi, lofdýrð gjörvöll skepnan s0ng; hið mun verða’ á betra sumri — bara’ hún verði’ ei allt of long! Birtir yfir bænda-skara blessun drottins sem að hlaut: lýsti sunna léttu fleyi, er leitaði fjár í Uunar-skaut. Gildnaði hjörð af grasa- hnossi, gróði hænda, mergur land3; sjómenn gripa gnægð af fiski; gjafmild lund var skaparans. Birti’ í hiprtum bræðra’ og systra, birtu sló á liðna tíð; birti’ í sveita’- og borga-hreysum, birtu flýði vetrarstríð. Birti yfir breiðum miðum, birtu sló á komandi’ ár. Birti’ í dölum, birti’ á fjöllum, birta græddi kulda-sár. Birti’ í sölum Seyðisfjarðsr sólar pegar rírðist gagn. Biitu öllum fjörðum færi framtakssemi’ og rajurmagn. Lifi dáð og list og menning; lifi austfirzkt hpfuðból, Birti yfir lýð og landi, ljómi Islands gæfusól! Reykjavík síðasta vetrardag 1913. Sig. Baldvinsson, frá Stakkahlið. ------- Danskir lýðháskólar og háskólahugmyndin og útbreiðsla hennar. Eptir Péíur Sigurðsson frá Hjartarstoðum. það er samloðun á lífi mannanna, en allt er þó breytingum undirorpið, hvar sem er í heiminum. Ekki sízt aðferðir, ástand og háttalag íslenzku þjóðarinnar. Fósturjörðiu er spmogjöfn, en það, sem vér heimtum af henni, eykst jafnt og þétt eptir- því, sem viðkynuing og afskipti okkar aukast við aðrar pjóð- ir. þeir stórstraumar, sem myndast og mætast hér eða par meðal mannanna, eru ekki staðbundnír par, sem peir eiga upptok sín, heldur pjóta út í alb ar áttir, og blása í þau segliu, sem epu panin út annaðhvort vitandi eða ó- vitandi til að taka á móti nýinælunum og breytinguuum. Sem dæmi má nefna afleiðingar stjórnarbyltingarinnar raiklu frönsku, er ekki einungis hefir komið fram um alla Evropu, jafnt til okkar sem peirra pjóða, er nú berast á banaspjótum suður við Miðjarðarhafið, heldur hafa þessar afleiðingar lika náð til annara heimsálfa, par á meðal Ameríku, sem er mörgum öðrum lönd- um fremri í menntun og alskonar fram>- forum. Alda pessi hefir níð alla leið aust- ur til Kína, er var sem lokuð lnkt fyrir utaniðkomaudi áhrifnm. Og svo iengi mátti dæla lopti í lukt pessa, að hún hélt ekki sínu gamla jafnvægi, en sprakk, svo að loptið komst út og í aðra lukt, er meira var gjörð að hugmyndum raeistara mennta- og fram- fara pjóðanna. Hún er pó ekki neitt einsdæmi alda sú, er ruddi sér braui seinni hluta nítjándu aldarinnar og pað, sem er af 20. öldinni og sem eg vil gjöra að umtalsefni hér. Það er lifsskilyrði, eða lífsundirstaða pjóðanna að geta jafnan unnið innávið eða innanfrá að sama skapi, sem tap- ast útávið, svo ekki gangi til baka. Má lesa pá spgu í æfisögu ýmsra framfaraþjóðanna; vil eg sem dæmi nefna Dani, er peir tóku að yrkja npp józku heiðarnar, pá er Suður-jótland eða Slesvík var hrifin úr greypum peirra af peirri járnsterku festi, er Bismark hafði samaa hnýtt. Danir hefðu orðið fyrir tapi áðnr nefnilega á öðru tugsári 19. aldarinn- ar, er ríkisskilnaðurinn varð milli peirra Norðmaona og Svía, (1814) og þá er Danir héldu, sem alkunnagt ar, Is- landi á sínu valdi. Skilnað pennan líkaði Döaum mj0g miður, og einmitt pá reis upp maður sá meðal Dana, hvers nafn nú er al- pekkt um heiminn, að minnsta kosti hinn menntaða heim. Maður pessi var N. F. Grundtvig. Þessi maður er fæddur 1783, var sjátenzkur prestsonur; dó 1872, tæp- lega niræður. Hann gekk hinn svo- kallaða æðri menntaveg Dana, og las til prests, en jsfnframt því, að bann gekk hinn æðri menntaveg eptir þá- tíðarmælikvarða, giörði hann sér lika grein fyrir lifoaðarháttum hinna ó- menntuðu eða lægri stétta pjóðar sinn- ar. fað duldist okki í augum pessa manns, að tröppustig pessarar þjóðar voru mörg. Bændar og húsmena eða leigaliðar voru mjog neðarlega settir í tröppum pessum, eri prátt fyrir það voru pað e nmitt þeir er voru und/r- slaða hins danska pjóðtélagslífs. Grundtvig sá, að andlegt ásigkoranlag pessara flokka pjóðíélagsini var mjeg óupplýst og ósjálfstætt, og honum vat það fullkomlega ljóst, að hér var mik- ið starf fyrir höndutn, sem purfti að framkvæma, og það á réttan hátt. Sá, sem setur sér pað takmark að reisa audlegt ásigkomulag pjóðar sinn- ar, eða þjóðanna, — pví að Grnndtvig vissi mjög vel, að petta ástand átti sér víðar stað en í Danmprku — hann setur sér pað takmark, er gjörir það að verkum, að heimnrinn fyr eða sið- ar verður að viðurkenna hann eitt af sínum stórmennum og velgjörðarmönn- um. Og pað er þetta, sem pessi maður fær viðarkenningu fyrir, fyr eða seinna, almeunari en hann hefir náð ennpá. Hann kom svo miklu til leið- ar, sem eiun maður parf að koma til leiðar, til að vera eitt af stórmenuum pessa heims. það raá segja um atarf hans eins og sagt var um „Lilju': „það kvæði vilda óll skáld ort hafa“. Margii myndu Ö3ka sér að geta unnið pjóð sinni annað eins gagn, og pessi maður gjorði. Opt sést pað í sögu manns-audans, að djúp sorg, eða öanur mikilvæg á- hrif hafa leitt fram í dagsbirtuna pað úr sálarlífi einitakliuganna, er áðuriá sem hulið. Og afleiðing pessa hefir opt verið frumtóun pass, er faefir gjört einitaklinga pessa að stórmennum. Með öðrum orðum, sorg og seknuður hefir opt og tíðum vakið pær tilfinn- ingar í brjóstum stórmennauna, er orðið heíir pjóðanuin síðar til bless- unarríkra. framfara. Astæðan til pessa er að sorg eða söknuður hefir komið pessum mönnum til að ganga í sjálfa sig og framleiða par frumtóninn til peirra seinni verka. þetta átti sór einnrtt stað með Grundtvig. Einkenuilegt — ef eg má svo að orði kveða — ástaræfintýri varð til að gjarbreyta þeim manui. I óhamingju sinni og sálarstríði gekk hann í sjáltan sig, og reyndi að vinna innanfrá það, er tapað var útávið. Sálarstríð hans var svipað og hjá Lúther. Honum kom sú spurning í hug, hvort haun væri sannkristinn maður. Og út frá þvi sálarstríði staf- ar alda sú, er hann gjérði að lífsstarfi sinu, sem ekki einungis var alda lýð» háskóla hugmyndarinnar, heldur og lika uppvakmng kristnu trúarinnar i Danmoiku, er á mjög skylt við lýðhá- skólahugmyndina, og er hðani ná- tengd. Einmitt þá, er hanu átti í pessa sálarstriði, fékk hann augun opiu fyr- ir því tapi, er hann póttist sjá í stjórnarfaislegri sundrung hinna fyr sameinuðu riaja. Honum flaug nú sú spuruing í hug, hvernig ætti að hæta úr pessu tapi, og svarið varð: Með pví að sameina ríkin í andlegum skiln- ingi. Hann víldi fá sameigmlega mennta- stoinun fyrir Norðurlönd, pað er Dani, Noreg og Svipjóð, vísindaskóla, par sem enginn stéttarmunar skyldi eiga sér stað, þar sem bændasynirnir og embættismanuasymrnir skyldu vera jafnir. það er eí til vill vont fyrir menn að hugsa sér svo mikinn stéttarmun með>il emnar og söinu pjóðar, — með- al þeirra manna, er töluðu eina og sömu tungu. Auðmennirnir og aðall- inn réðu legum og loíum. Bændarnir og vinnulýðurinn var sem kvikfénaða ur. Við höfum dæmi fyrir okkur frá þeim tíma, er prælahaldið átti sér stað. Far erum við öll kunn, og get- um gert okkur glógga mynd af. Skóli þessi átti ekki að vera til að útskrifa embættismenn, heldur fyrir einn sem annan frá öllam l0ndum} hverrar stéttar sem hann var, Aðeins vildi hann auðga anda peirra í bandi friðarins. (Framb ) Anna Stefánsdóttir Austmanu Jf. 18, september 1898, d 28 júlí 1913, Minning andir nafni 0inmu henn^ ar. Lag; Dunar i tijálundi. Hi/nininn brosti’ yfir hásumar-sskeið, heyrðist í gljúfrunum fossbúans seið straumþungt og villandi voginum frá, vaðið i ljósmóðu framundán 14 henni, sem áfram vill halda.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.