Austri - 11.07.1914, Blaðsíða 1

Austri - 11.07.1914, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 sinnum á mánuði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýárs* Blaðið kostar un. árið hér á l‘>ndi aðeins b krónur, e.iendis 4 krönur. Grjalddagi 1. júli hér á landi, erlerdts boigist blað- ið fyrirfram. Uppsögo skrifleg, bundin við áramót, ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. október og kaupandi sé skuldlans fyrir blaðið. Innlendar auglýsingar: 40 aurar hver centimetri dálks, og priðjungi dýrara á 1. siðu. XXIT. Ar Sejðisfirði 11. júlí 1914 NE 27 Fregnmiðl Áustra 6. iúlí 1914. SÍMSKETTI. frá fréttaritara vorum. Rv. í dag. Alþing’i. Sjálfstæðismenn allir og fleiri, alls 23, benda í dag á Sigurð Egg- erz sem ráðherraefni; það símað konungi. Chamberlain látinn. Huerta lætur völd i Mexiko. Effersp kosinn landspingsmaður í Eæreyjum. Kosning kjermanna í Danmprku bendir á að vinstrimenn verði par í meirihluta. Afli og tíðarfar bagandi. hlaupi dr. Jamesons á lýðveldin í Suður-Afrikn; og pótt hann neitaði að svo hefði verið, þá benti framkoma hans undir rannsókn málsins, á hið gagnstæða Pólitík Ohamberlains gekk í pá átt, að koma á nánara sambandi og sameiningu milli hinna brezku ný~ lenda. Og við ríkisstjórnarafmæli Yiktoriu drottuingar 1897, og þegar Játvarður konungur var krýndur 1902, hélt Chamberlain fundi með forsætis- ráðherrum frá hinum stærri nýlend- um til þess að ræða um þetta sam- einingarmál. pað mun flestum kunnugt, að Ckam- berlain kom á stað Biia-ófriðnum, sem stóð yfir frá 11. okt. 1899 til maímánaðar 1902, og hlaut hann mikið áraæli fyrir af öllum hinum menntaða heiuii. En hann var mikilhæfur stjórn- málamaður, mikilmennni og einlægur föðurlandsvinur. Ferðamannahestum ma ekki sleppa anr.arsstaðar í landi Sejðisfjarbarkaupstaðar en út fyrir girðingu, sem sett hefir verið hjá húsinu „Bræðraborg“. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 19. júní 1914 Jöho Jöhanness oli. Skeljataka. Á fundi sínum í dag ákvað bæjarstjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar að banna öllum oðrum en búsettum mönuum í bænum að taka skel til beitu í landi bæjarins, og öllum yfirleitt að nota verafæri við skeljatpku á Leirunni. J>etta tilkynnist hér með til eptirbreytni. Bæjarfógetinn á Seyðislirði, 1. júlí 1914. Jóh. Jóhannesson. Carlsberg olgerðarhás mæla með t Joseph Chamberlain var einn af helztu stjórnmálamönnum Englendinga, en nú um nokkur uudane farin ár, hafði hann, solmm heilsubilun- ar, dregið sig að uu stu leyti í hlé frá öllum stjórnuiála-afskiptnm. Hann var fæddur 1836, og varð auðugur verksmiðjueigandi i Birmingham, og var hann þar borgarstjóri (Mayor) 1874—1876. Jrið 1876 var hann kosinn fulltrúi til Parlamentisins fyrir Birmingham, og varð hann þá einn af foringjum gjörbótarmanna á þingi. Eptir að frjáislyndi flokkurinn hafði sigrað við kosningarnar 1880, varð Chamberlain verzlunaimálaráðherra í ráðaneyli Gfladstones, en hann sagði af sér 1886, þar eð hann vildi ekki aðhyllast frumvarp Gladstcnes um sjálfsstjóru fra, og gekk hann þá í flokk samríkisma«na (nnionista). í’eg- ar markgreifinn af Hartington, hlaut hertogatign af Devonshire, og varð að taka sæti í efri máhtofunni, þá varð Chamberlain foringi binna frjálslynd- ari samríliismanna í neðri málstofunni, er feltu ráðaneyti Gladstones og studdu íhaldsráðar.eyti Salisburys lá- varðar, og 1895 gekk Chamberlain sjálfur inn í 3. ráðaneyti Salisburys 8em nýlei!dnmálarnðbf'rra. -fh't.ð var að bann hefði verið írum- kvöðull uð hinu óheillavænlega á« St j órn arfr nmvörpin. Stjórnarfrumvprpin, sem lpgð eru fyrir aukaþingið í sumar, eru þessi: 1. Frv. til stjórnarskipunarlaga um breyting á stjómarsbrá um hin sérstaklegu málefni íslands ð.jan. 1874 og stjórn-u’skipunarlögum 3, okt. 1903. 2. Erv. til laga um kosnÍDgar til alþingis. 3. Frv. til fjáraukalaga fyrir árin 1914 og 1915. 4. Frv. til laga um sjóvátrygging. 5. Frv. til laga um breytingar á ákvæðum siglingarlagauna 22. nóv. 1913 um árekstur og bjorgUD. 6. Frv. ti) laga um sparisjóði. 7. Prv. til laga um notkun bifieiða. 8. Frv. til laga um breyting á lög- um nr. 66, 10. nóv. 1905 um heimild til að stofna hlutaiélags- banka á Islandi. 9. Frv. til laga uin varnarþing í einkamálum. 10. Frv. til laga um breyting á lög- um um skrásetning skipa, frá 13. des. 1895. 11. Frv. til laga um sandgræðdu. 12. Frv. til laga um breyting ápðst- lögum 16. nóv. 1907. 13. Frv. til laga um viðauka vtð log nr, 25, 11. júlí 1911 um atvinnu yið vélagæzlu á íslenzkum skipuin. Carlsberg & skattefri alkoholfátæírt, ekstraktríkt, ljúffengt, end'ngargott. Carlsberg Skattefri Porter ekstraktríkastir allra Portertegunda. Carlsberg gosdrjkkjum. áreiðanlega beztu gosdrykkírnir. 14. Frv. til laga um viðauka við lög um skipstrond 14. jan. 1876. 15. Frv. til laga um friðun héra. Kj ör damaskiptingin. Stjórnin leggur til að landinu sé skipt í 34 einmenniskjördæmi, á þann hátt, er hér segir: 1.—4. Reykjavik ás a m t Sel- tjarnarn es hreppi. Stjórnar- ráðið ákveður eptir tillpgum bæj- arstjómar Reykjavíkur, takmörkin milli þessara 4 kjördæma, og skulu þau vera sem jöfnust að kjósendatölu. Skal það gjört áður en kjorskrár eru samdar íyrsta skipti eptir þessuu. löguro, og skal síðan endurskoða skipt- inguna 4. bvert ár. 5. Hafnarfjarðarkjördæmi nær yfir Hafnarfjarðgrkaupstað, j Garða-, Bessastaða-, Kjósar-, Kjalarness- og Mosfells-hreppa. 6. Gullbringnkjördæmi nær yfir Yatndeysustrandar-, Kefla- víkur-, Gerða-, Miðness-, Hafna~ og Grindavíkur-hreppa. 7. Eyrakjprdæmi nær yfir Sel- Togs-, Eyrarbakka*-, Stokbseyrar-, Sandvíkur-, Hraungerðis- og Gaulverjabæjar-hreppa. 8. Skálholtsbjördæmi nær yfir Yillingaholts-, Skeiða-, Gnúp- verja-, Hrunamanna-, Biskaps- tungna-, Laugardals-, Grímsness-, Fingvalla-, Grafnings- og 01fus-. hreppa, 9. R a njg á r v a 1 l|a k j ö r d_æ m i, nær yfir Hvol-, Rangárvalla-, Landmanna-J. Holta-* ogl Ása- hreppa, 10. E y j a f j a 11 a k j ö r d æ m i nær fe-yfir Fljótshlíðar-, Yestur-Land• Ö eyja-, Austur-Landeyja-, Yestur-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.