Austri


Austri - 11.07.1914, Qupperneq 2

Austri - 11.07.1914, Qupperneq 2
NR. 27 A U S T R I 94 Eyjafjalla~ og Austur-Eyjafjalla- hreppa. 11. Yestnianneyjakjorclæmi nær yfir Vestmannseyjar. 12. S í ð u m a n n a k j ö r d æ m i nær yfir Dyrhóla-- Hvarams-, Skapt- ártun^U', Alptavers-, Leið- valla , Kirkjubæjar-, Hprgslands-, Hofs-, Borgarhafnar-, Mýra- og J>Tesja-hreppa. 13. Breiðdalskjördæmi nær yfir Bæjarhrepp í Skaptafellssýslu, Geithella-, Beruness-, Stöðvar-, Breiðdals-, Skriðdals-, Yalla- og Eiða-hieppa. 14. Pjarðakiörd æ m i nfflr yfir Fáskrúðsliarðar.-, Búða-, Reyðar- fjarðar-, Belgustaða-, Eskiíjarðar-, Norðfjarðar-, Nes- og Mjóafjarð- ar-hreppa. 15. Seyðisfjarðarkjordæmi nær yfir ! Seyðisfjarðarkaupstað, Seyðisfjarðar-, Loðmundartjarðar-, Borgarfjarða^- og Hjaltastaðar- hreppa. 16. Héraðskjprdæmi nær yfir Fljótsdals-, Fella-, Tungu , Hlíðar-, Jpkuldals-, Yopnafjarð- ar- og Skeggjastaða-hreppa. 17. Sléttukjprdæmi nær yfir Sauðanes--, Sva'barðs-, Prest- hóla-, Fjalla-, Axarfjarðar-, Kelduness-hreppa, svo og Tjor- nes- og Húsavlkur-hrepp i. 18. Mývatnskjördæmi nær yfir .áðaldæla-, Reykdæla-, Skútu- staða-, Bárðdæla-, Ljósavatns-, Fiateyjar-, Háls-, Grýtubakka- og Svalbarðsstrandar-hreppa. 19. Eyjafj arðarkjördæmi nær yfir Öngulsstaða-, Saurbæjar-, Hrafnagils-, Glæsibæjar-, Öxna- dals-, Skriðu- og Arnarness- hreppa. 20. Akureyrarkjördæmi nær yfir Akureyrarkaupstað. 21. Svarfdælakjördæmi nær yfir Ánkögs-, Svarfaðardals-, Róroddsstaða-, Hvanneyrar- hreppa, svo og Grímsey. 22. Hólakjprdæmi nær yfir Holts-, Haganess-, Fells-, Hofs-, Hóla-, Yiðvikur- og Akra-hreppa. 23. Skagafjarðarkjordæmi nær yfir Lýtingsstaða-, Seilu-, Staðar-, Sauðárkróks-, Skarðs-, Skefilsstaða- og Rípur-hreppa. 24. Húnavatnskjördæmi nær jfir Vindhælis-, Engihlíðar-, Bólstaðahlíðar-, Svínavatns-, Torfalækjar-, Sveinssfaða- og As- hreppa. 25. M i ð f j ar ð a r k j 0 r d æm i nær yfir Rorkelshóls-, Rverár-, Kirkju- hvamms-, Ytri-Torfustaða-, Fremri-Torfustaða- og Staðar- hreppa. 26. Strandakjördæmi næryfir Bæjar-, Óspakseyrar-, Fells-. Kirkjubóls-, Hróíbergs-, Kald- rananes- og Arnes-breppa, svo og Grunnavíkurhrepp og Sléttu- hrepp í Norður-ísafjarðarsýslu. 27. í s a f j a r ð a r k j 0 r d æ m i nær yfir Snæfjalla-, Nauteyrar-, Reykjarfjarðar-, 0gur-, Súða- víkur- og Hóls-hreppa í Norður- ísafjarðarsýslu. 28. Skutulsfjarðarkjprdæmi cær yfir ísafjarðarkaupstað, svo og Eyrarhrepp í Norður-ísa- fjarðarsýslu. 9. Dýrafjarðarkjördæmi nær yfir Suðureyrar-, Mosvalla-, Mýra-, Þingeyrar- og Auðkúlu- hreppa. 30. Barðastrandarkjördæmi nær yfir Suðurfjarða-, Dala-, Tálknafjarðar-, Patreks-, Rauða- sauds-, Barðastrandar- og Flat- eyjar-hreppa. 31. Dalakjordæmi nær yfir Múlahrepp, Gufudals-, Reykhóla.- og Geiradalshreppi í Barða- strandarsýslu og yfir Dalasýslu alla (Saurbæjar-, Skarðsstrand- ar-, Fellsstrandar-, Hvamms-, Laxárdals-, Haukadals-, Mið- dala- 02 Hörðudals-hreppa.j 32. Snæfellingakjördærai nær yfir Skógarstrandar-, Heiga- feils- og Stvkkishólms-hreppa, Eyrarsveit, Fróðárhrepp, Ólafs- víkurhrepp, Neshrepp utan Ennis og Breiðuvíkurhrepp. 33. Mýrakjördæmi teicur yfir Staíarsveit, Miklaholtsbr., Eyja- hrepp og Kolbeinsstaðahrepp úr Snæfellsness- og Hnappadalssýslu svo og Mýrasýslu alla (Hraun-, Alptaness-, Borgar-, Borgarness-, Stafholtstungna-. Norðurárdals-, pvei árhlíðar- og Hvítársíðu- hreppa). 34. B o r g a r f j a r ða r k j ö r d æmi tekur yfir Borgarfjarðarsýslu alla (Hálsa-, Reykholtsdals-, Lunda- reykjadals-, Andakíls , Skorra- dals-, Strandar-, Leirár- og Mela- Skilmanna-, Innri-Akraness- og Ytri-Akraness-hreppa). Utan ur taeimi. Morðið á Franz Ferdinand og konu hans. Af pví eru nú ko>nnar greinilegri fregnir, en símskeytið flutti í síðasta tplublaði Aústra. Eins og frá var skýrt var morðið framið í Serajewo, hpfuðstaðnum í Bosniu. óku pau hjón til ráðhússins til móttðkuhátíðahalds par, var pá kastað sprengihylki að vagni peirra, en rfkiserfinginn gat kastað pví frá sör, svo pau hjón sakaði eigi, en í næsfa vagni á eptir særðust 2 menn og 6 af áhorfendum. Maðuriun sem sprengihyldinu kastaði var prentari Cabrinovic að nafni, 21 árs að aldri. Yar hann pegar höndum tekinn. Regar móttökuathpfninni í ráðhúsinu var lokið, óku hjónin aptur um götur bæjarins og pá hljón maður að vagni peirra og skaut á pau mörgum skotum úr skammbyssu, ríkiserfingirin var skotinn í andlitið, en kona hans í kvið- ínn, pau voru strax flatt til lands- stjórahallarinnar, og par dóu pau skömmu á eptir. Morðinginn var skóla- piltur, Princep að nafni, 19 ára gamall. Hann var strax tekinn hondum. Atti lögreglan fullt 1 fangi með að veria hana fyi'ir borgarlýðnum, sem vildi drepa hanu samstundL. Mælt er að ríkiserfinginn hafi verið aðvaraður um að fara varlega og aka eigi í opnum vagni, pví logreglumenn höfðu komist á snoðir um, að samsæri væri i undirbúningi, en Franz Ferdi- nand brosti aðeins yfir aðvörunum pessum og sagðist hvergi breyta út af áætlun sinni; en pað varð honum að fjörtjóni. fau bjón láta eptir sig 3 börn, 2 drengi og 1 stúlku- Gamli keisarinn bafði grátið hástof- um pegar hanu frétti petta hryllilega morð 02 kalíað upp: „Hrylllilegt! hiylli- legt! Engu mótlæti hefir mér verið hlýft við í beimi pessum.“ Euda er hann sannkallaður raunamaður; eiukasonur hans og rikiserfingi, Rudolf prins, réði sér bana ásamt vinkonr sinní Vedsera baronsdóttur, 30. janúar 1889 og 10 september 1898, var Elisabet drottn- ing hans myrt í Genf. Carl Franz Joseph heitir núverandi ríkiserfingi í Austur - ríki og Ungverjalandi og er hanu bróðursonur hins myrta ríkiserfingja. Hann er 27 ára gamall. Giptur Zitu prinsessu af Bourbon-Parma og eiga pau 2 börn: erkihertoga Franz Joseph Otto, fæddan 20. nóvember 1912 cg erkiliertoginnu Aðalheiði, fædda 3. jauúar 1914. Háskólapróf. 24. f. m. luku þar prófi i læknisfræbi: Bjarni Pnæbjörns- son með 2, betri eink., 148 st.; Guðmundur Asmundsson með 2. betri eink , 158 st,.; Haildór Hansen með 1. eink, 2002/s st.; Jón Kristjánsson með 2, befcri eink., IOP/3 st,; Jóuas Jónasson með 1. eink., 1802/3 st. Sama dag lauk lögfræðings™ prófi Skúli Tfioroddsea með 1. eink., 135 sfc. Efnafræbispróf tóku 25. f, m.: Hinrik Thórarensen, Jón Bjarna- soa, Karl .Magnússou, Kristján Arinbjarnarson, Ólafur Jónsson og Tryggvi Hjörleifsson. SeyðisJjörður. Bortha v. t nttiier látin. Hin alpekkta og mikilhæfa friðar- málefnishetia Bertha von Suttner, er rýlegsi ’.átin 71 árs gömul. Hún var fædd í Prag 1843. Hafði ritað marg- ar bækur, en nafnkunnust af bókum hennar er pó „Niður með vopnin“, er hefir verið prentuð 38 sinnum og áframhald henrar „Börn Mörthu“. Hún hefir starfað einlæglega að al- heimsfríðarmálum og hlaut hún pvé friðarverðlaun Nóbels árið 1905. Landshormi milli. Isflrzkt flskiskip talið frá. Um hvitasunnu í vor lagði út frá ísafirði fitkiskipið „ Gunn- ar“, eign verzlunar Ásg. Ásgeirs- sonar, og hefir ekki spurzt til þess síðan, en nú talið vist, að það hafi farizfc. Á því voru 10 menn. Skipstjóri var Guðjón Ásgeirsson frá Arnardal. Stúdentar 1914.. Skólanemendur: ( stig Brynjólíur Kjartansson 63 Eiríkur Helgason 56 Guðmundur Einarsson 69 Gunnar Benediktsson 57 Jóhanna Magnúsdóttir 65 Jón Jónsson 59 Jón Sveinsson 69 Knútur Kristinsson 67 Pétur Sigurðsson 81 Sigurður Lárusson 55 Sveinbjprn Jónsson 53 Sveinn Jónsson 58 Sveinn Sigurðsson 72 Tryggvi Sveinbjarnarson 61 þ>órhallur Árnason 52 þ>orsteinn Ástráðsson 66 Utanskólanemendur: Arni Vilhjálmsson 64 Bögnvaldur Guðmundsson 52 Rektorsembættið við Menntaskólann er veitt Geir yfirkennaru Zoega. Yöntun á fiski til matar. Bagalegt er bað fyrir bœjar- menn, einkum Fjarbaröldubúa, hve erfitt er nú orðið fyrir þá að fá sér fisk til rnatar. Áður gengu margir fiskibátar, bæði róðrar- og mótorbátar, béð- an innan frá bryggjunum, og gátu meun því á degi hverjum keypt sér nýjan fisk skammt frá núsdyrunum. En nú er fiskiútgjörðin flutt út í fjörð, að mestu levtí, svo að enginn bát- ur gengur nú til fiskjar héðan af 01dunni, fjölmennasta bæjar- hlutanum, og aðeins 5 af Búb- areyri og Strönd, en þangað er langur vegur úr innsta hluta bæjarins, Fjarðaröldunni. En á þessu er vel hægt að ráða bót með því að einhver taki að sér að selja fisk til bæjarmanna, yrði maður sá annabhvort ab láta aka fiskinum um bæinn á hverjum morgni og selja við hverjar húsdyr, eða að hann aug-i lýsti, að fisk væri að fá á viss- um tíma dags á ákvebnum stöð- um í bænum: Fjarbaröldu, Búð- areyrarvegi og Búðareyri. SJik sala mundi eflaust borga sig og verða bœjarmönnum til mikils hagræðis. Aðkonmmenn í bífenum s. 1. viku: Carl F. Schipth umboðssali, Jónas Eiríksson dannebrogsm. á Breiðavabi o. fl. Skip. „Vesta“ norðan um land á útleið s. 1. stmnudag Wær 100 vesfcurfarar voru nieb skipinu og var ieiðsögumaður þeirra Gunnl, Tr. Jónsson, íyrv. rit- ötjóii „Heimskringlu“. Mebal vestfaranna voru: Jóhann Christ- ensen kaupm. frá Akureyn á- samt frú sinni, Möller frá Hjalt- eyri, I.ndrið: Árnason smiður og

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.