Austri - 11.07.1914, Page 3
NR. 27
AUSTEl
95
fjöldskylda, ungfrú Ástribur Egg-
ertsdóttir frá Húsavik o. fl.
Ennfremur voru rneð skipinu:
Yaldemar Erlendsson læknir og
frú hans. Hingab kom frú
Oktovia Srnith o. fl. Héban fór
Fr. Wathne og frú til Eáskrúðs-
fjarðar.
„Flora“ koro s. d. sunnan um
land á leib til Noregs. Meö
skipinu voru: 'Xlatth. fórðarson
fornmenjavörður og írú Irans,
frú Asta Hermannsson, ungírú
Soffia Jónsdóttir írœðslumála-"
stjóra. Hingað komu: PállEin-
arsson sýslumaður og bæjarfógeti,
Matth. Einarsson læknir og frú
hans, Aug. Elýgenring kaupm.
og frú hans. Jón C. P. Arnesen
konsúll, Smith símaverkfræð-
ingor, Valdemar Bjarnason, stu-
dentarnir Sveinn Sigurbsson og
Jón Sveinsson, stud, art. Páll
Magnússon o. fl.
wPotria“ frá útlöndum 7. |).
m. Um 100 Færeyingar voru
með skipinu. Flestir þeirra voru
á leib til Bakkafjarðar, og flutti
fiskigufuskipið „G-arðar“ bá héð-
an norður þangað, þar eð Botn-
ia var að sögn ófáanleg til
þess.
Með Botniu kom hingaö stud
polit Valgeir Björnsson, Lam-
bert málmleitarmaður, frakk-
neskur vísindamaður o, fl.
— Erakknesku skipin: varð-
skipið Lavoisier, og spítala-
skipib France og Notre Dame
de la Mer hafa og verið hér
þessa viku Lavoiseir liggur hér
þar til 14. þ. m. þá fer skipið
héðan beina leið til Kaupinanna -
hafnar. Með því verður sendur
póstflutningur.
Með Lavoisier er frakkneski docent-
inn við háskóla vorn.
„MagnhildM með 1175 smá-
lestir af kolum til Framtíðar-
innar.
Hingað Eomu með skipinu: Missis
Bella Sigarðsson, kona porlálís Sig-
urðssonar fulltrúa í Newcastle og
ungur Englendingur, Hawks að nafni,
ætlar hann að ferðast eitthvað hér um
land.
Simskeyti.
til Austra
(frá fréttaritara vorum.)
Rv. í dag
Banatilræði við keisarafjol-
skyJ dnna í Rússlandi.
Keisarafjölskylda Rúíslímds var á
járnbrautaríerð 16. f. m. Sprakk þá
sprengikúla nndir járnbrautinni og
margir menn dóu og særðust, en keis-
arafjdlskyldan slapp og sakaði eigi.
Er þetta talið banatilræði við keisara-
fjölskyldnna.
Serhar.
Pétur Serbakonungur segir af sér
og Alexander sonur hans tekúr við
konungdómi.
Champhell járnárautarkon-
nngnr
látinn. Arfleiddi Háskólann í St.
Louis að öliu sínu, 150,000,000
króna.
Ráðherraefni stefnt
á konnngsfund.
Ráðherraefni, Sigurði Eggerz, stefnt
á konnngsfcnd. Siglir í kvpldO
©®®œ©©s©©®s®æ©æ®®®æ©«©®ææ©
Vegna snmíkis get eg ekki
farlð héðan 5 sept eins og áður aug’ýst,
en verð að iresta fví til 5. okt. þeir,
sem ennþá eiga eptir að láta draga
úr sér mega ebki fresta því lengur, ef
peir ætla uð fá tennur bjá mér fyrir
pann tíma.
Hallur Hallsson.
The North British
Ropework Co.
KIRKCALDY,
contractors to H. M.
Governement
húa t)I rússneAar og ítalskar fiski-
lóðir og færi, allt úr bezta efni og
sérlega vandað.
Fæst hjá kaupmönnum.
Biðjið pví ætíð um
KIRKCALDY
Sskilínut og færi bjá kaupmonnum
þeim er þér verzlið við, því þá fáið
þér það sem bezt er.
R e y n i ð
lyptiduptið FERMENTA
og þér munuð komast að raun um, að
betra lyptidupt fæst ekki í nokkurri
verzlun.
Bnchs Farvefabrik
Kaupmannahöín.
Jorð til selu.
Eiu af b e z t u jörðum í Arnessýslu
fæst til kaups og ábúdar.
Nánarí upplýsíngar gefur:
Tr. Guðmundsson
kaopmaður á Seyðisfirði.
Gnðm. W. Kriktjánsson
Út
úrsmiður
vegar beztu tegund/r úra
Lúgt verð.
Reynið Boxkalfsvertuna:
80
og þ§r notið aldini aðra skdsvertu.
Fæst hjá kaupmönnum alstaðar á ís-
landi.
í■' TTwmiwn
H
V e r z 1 u n
Fram tí ð
Seyöisfiröi
1 D
er nú birg af allskonar vörum. Mjög mikið hefir komið með
síðustu skipum.
KORNYDRtJR — NÝLEN DUV0RUR — VEFNAÐ ARV 0RUR
mjpg fjölbreyttar, þar á meðal fyrirtaks PEYSDFATAKLÆÐI — FLAUEL
— NÆRFÖT. — POSTULÍNIÐ afar-ódýra, og annar LEIP.VARNlNG-
UR. — MARGARINE m. teg. — Niðursoðin MJÓLK. — VESTISEFNI
— SKÓFATNAÐUR — STORMFÖTIN, sem
margir vilja eignast. — BEIZLISSTENGUR á aðeins
2,50 — 2,75, sein mun óheyrt verð á Austurlandi — KEÐJUR — ÍSTÖÐ
og „GUMMI sem sett er á keðjuinar til þess þær særi ekki hestinn, atveg
ómissandi. — SÚKKULÐI og CACAO m. teg. — Saltað SKÓLEÐUR —
GRÆNSAPA — SÓDI — HANDSAPA mikið úrval — MÓTORTVIST-
UR hv. og misl. — GÓLFDÚKuR — FISKILÍNUR — Tilbúin F Ö T
ogFATAEFNI. — FIDUR. — Úrval af JÍRNVÖRUM
og EMAIL V ÖRUM, t. d.: SUÐUPOTTAR — KATLAR
— KÖNNUR - TREGTIR — fVOTTAFÖT
— MJÓLKURF0T og MJÓLKURSKJÓLUR
— BOLLAPÖR — DISKAR — POTTAR, ágætis
ílát. — 20—30 teg. „B E T R Æ K“. — H A T T A R, harðir og
linir — ENSKAR H Ú F U R, mikið úrval. — VINNUFOT —
sérstakar BUXUR. — LAUKUR — EDIK — OST-
UR — TVÍBÖKUR — KRINGLUR ■ K E X. —
K o 1. Steinolia. S & 11.
Byggingarefni: Timbur, cement o g þakjáriu
Tjara, farfi o. fl.
Yfir hofuð eru flestar þær vörutegundir til, sem sveita og sjávarbændur
og kaupstaðarborgarar þurfa að brúka.
Allar íslenzkar vörur, svo sem:
Ull, fiskur, sundmagi, selskinn, æð-
ardúnn o. fl. keyptar með hán verði gegn
PESIHUM.
B æ n d n r ! Beinið viðskiptum yðar að Framtíðinni á Seyðisfirði og
útbúum hennar á Vopnafirði, Unaós, Breiðdal og Djúpavogi.
Virðingarfyllst
S i g u r ð u r J ö n s s o 11.
N ý j a b ú ð i n
hefir fengið mikið af allskonar vorum með síðustu sbipum, þar á meðal:
Allskonar vefnaðarvöru, svo sem: Kjóladúka —
Svuntndúka — „Dragtatau“ — Flauel — hvít
Léreft — Flónel o.fl. ,o. fl. — Silkiísvuntur,
mjög fallegt og ódýrt, margar teg. — Efní í KarjLmannsvesti.
— HÖFUÐFOF: Hattar oghúfur. — Skófatn-
a ð u r, afarmikið úrval. — Tilhúin Föt og Fataefni, stór-
mikið úrval; ódýrt og gott. — Höfuðklútar — Slæður —
Svampar — Barnaleikfpng — Harmonikur
og Munnhörpur. — Flibbar og Slaufur. —
P R J Ó N L E S: P e y s u r, hv. og misl — Drengja-
p e y s u r, mikið úrval. — Manchetskyrtur.
Allskonar nýlenduvörur o. fl.
Hver sá, er peninga hefir í höcdum og þarf að kanpa fyrir þá neftidar
vórutegundir hefir hag á því að kaupa, í NÝJU BÚÐINNI.