Austri - 01.08.1914, Page 3

Austri - 01.08.1914, Page 3
NR. 30 AUSTRl 107 Poincaré Frakkaforsetí lagði á stað í heimsókn til Rúss- lands 17, p. m. og var vær.tanlegur til Kronstad 20. t>- m,. Var Viviani forsætisráðherra í fylgd með forsetan- um. Sigldu peir á stærsta herskipi Frakka. France, og fylgdu peim 4 ítnnur herskip. Ætlaði forsetinn að dvelja í Rússlandi til 23. p. m. og fara svo til Stokkhólms, Kristíaníu og Kaupmannahafnar. En eptir skeytinu að dæma hér að framan hefir forset- inn ekki verið kominn lengra til baka en til Stokkhólms, er ófriðarfaorfurnar kplluðu hann heim. Friðarfund á að halda í Stokkhólmi 19.—21. á- góst. Hafa Svíar boðið pangað 30 norskum stórpingsmonnum og kosta ferð peirra, og má hver stórpingsmað- ur hafa konu sína eða dóttur með, á kostnað Svía. Panamaskurðnrinn. Síðan Ameiíkumenn tóku við greftii hans ár.ð 1907 par til nú, hafa 1219 manna farizt par af slysförum, par af 167 drukknað. En 25 púsund manna hafa meiðzt meira og minna. Huerta 230 manna kvað 'hann hafa látið drepa á stjórnartíð s nni, flest af pví em- bættismenn. Fregnmiði Austra 31. iúlí 1914. SÍM8KEYTI. frá Akureyri í gærkvpldi. ____iSí Blaðið Norðurland á Akureyri fékk svohljóðandi símskeyti frá Kbh. um Rv. í gærkvöldi og simnði pað til Austra: Ofriðurinn. Belgrad tekin herskildi. — 1000 manns fallið. — Orusta við Toco(?)— Serbar hraktir. Evrópustríð óumflýjanlegt. Rússar og Austnrríkismenn hafa kallað sendiheira fína heim. — Fjóð- verjar og Frakkar draga saman lið. — Eystrasaltshafnir lokaðar. — Vit- ar siökktir. Herflotar ríkjanna kallaðir saman; búuir til orustu, í Carlskroca, Aren- dal, Portsmouth, Kiel. Svartahafinu lokað. Hollendingar kalla samau allan sinn her; ætla að sprengja jámbrautar- biýr og hleypa vatni á landið. Ferðamenn allir farnir frá Kaup- mannahpfn, — Ótti gripið pjóðina. — Mannfjöldi á götunum. pýzkir, austuníkskir og frauskir sparisjóðir hiynja unnvörpum. Kbh. 31. júlí Bankavextir hækkaðir um ]<yo ^ Berlín, Loudon, Páiís og fleiri borg- um. Sfjörnirnar í pýzkalandi og Belgíu hafa bannað útflutnmg á korni, bú- peningi, bifreiðum, hálmi o. fl. (R. B.) Heklumynd Nýtt litprentað bréfspjald með mynd H e k 1 u hefir Csrl Kúchler meistari nýlega gefið út. Dóttir hans M a g d a 1 e n a, sem f. rðaðist hér með fpður sínum i fyrra, fótgangandi yfir snjófergjur Fjarð- arheiðar til Egilsstaða og svo alla leið frá Rvík til Jpingvalla, Geysis og Heklu og heim ttptur til Rvíkur, hefir m á 1« að pessa Heklumynd frá Fellsmúla á Land', og er paðan bezta útsýni til Hekln. Munu pessvegna margir hafa gamau at að eiga petta fagra bréf- spjald Heklufjallsms eptír málverki pýzkrar stúlku, sem, eins og húu sjálf seeir, elskar ísland eins heitt og faðir hennar, nafnkunni íslandsvinurinn, Bréfspjaldið fæst hjá Sigfúsi Ey« mundssyni í Rvík og hjá öllum bókfölum um allt landið. Aðalspluna í Seyðisfirði hefir L á r u s Tómasson bóksali. Landshorna milli. Bátstapi. Bátur frá Kálfshamarsvik fórvt í fLkiróðri fyrra laugaidag, með 5 monnum á, var oss sagt í símtali við 3l0nduós á sunnudaginn var. Haldið að báturinn hafi kolls:glt s:g á útleið sökum pess að hann hafi eigi haft næga seglfestu. Altaristefln í Borgarfjarðarkirkju er Jóhannes Kjarval nú að mála par nyrðra. Er pað kvennfélagið í Borgarfirði, með frú Marenu Sigurðardóttur í broddi fylke ingar, sem hefir geDgizt fyrir pví að safna fé til pess að gefa kirkjunni altarist0flu. Var pað mjög vel ráðið að fá Kjarval listmálara til að vinna verkið. Síldarveiðar fyrir NorðurlanJi eru nú almennt hyrjaðar og hafa skipin aflað ágætlega s- 1. viku. Tvö norsk síldarveiðaskip komu hingað til Seyðisfjarðar á mið- vikudaginn með síld er pau seldu til beitu, kom pað sér mjög vel, pví beitu- laust hafði verið hér nokkra daga. Tvö önnur síldarveiðaskip hafa og koraið mrð síld til beitu lil Suður- fjarða. Methúsalem Stefánsson skólastjóri á Eiðum er nú í útlönd- um og ferðast um Danmðrku, Noreg, Svípjóð og England til pess að kynna sör búnaðarháttu og framfarir pessara landa. Hann rekur og jafnframt er^ indi fyrjr Kaupfélag Héraðsbúa, reynir að koma pví í betra verzlunarsam- baDd. Karl Sigvaldason búfræðiskardidat gegnir störfum skólastiórans á Eiðum meðan hann er fjærverandi. Skemmtisamkomu á að halda í Hallormsstaðaskógi á morgun. KvenDÍélag Fljótsdæla og Ungmennafélag ; Vallamanna gangast fyrir henDÍ. Ben. Blöndal ráðanautur og síra Fórarinn Fórarinsson halda par ræður. Sengfélag Eiða syngur undir forustu Jóns G. Snædals. Símfregnir. Frá VopDafirði var símað í gær: Mokafli á róðrarbáta, sumir tvíhlaða á dag, en aptur er minni afli á mótor- báta. Seyðistjörður, Gunnar Hafsteín bankastjóri frá pórshefn í Færeyjn um kom nu bingað með Klóru ásamt frú sinni og 2 börnum. Ætla pau hjón að dvelja hér á landi par til l september, fyrst á Aknreyri og síðan i Reykjavík. Gronemann símritari fór til útlanda með Helga konungi um s. I. helgi með frú sinni og börn" um, til sumardvalar í Danmörku. Fiskiafli lítilf á mótorbáta fyrri bluta s. 1. viku sökum ógæfta og beituleysis, en fremur góður afli á róðrarbáta, er hofða skel til beitu, og róa undir Bjarg. Síðari hluta vikunnar hafa mótorbátar aflað vel á hina nýu sild er peir fengu að norðan. Skip. „Flóra“ frá útlöndum s. 1. sunnu- dagskvöld og fór daginn eptir All- margir farpegor með skipinu, par á raeðal: Tönnes AVathne stórkaupm., kennari yfir landbúnaðarskólann f Ási, ungf'rú Soffía Jónsdóttir, fröken Mary Thom o. fl. Frá Suðurfjorðum Fr. Wathne og frú hanso. fl. Héðan fóru: frú Kristín Kristjánsson ásamt syni sínum, Selvi Vigfússon hieppsstjóri frá Arnheiðarstöðnm og frú hans, frú fórey Sigmundsdóttir, ungfrúrnar Lára Bjarnadóttir, Lára fðrarinsdötG ir og Anna Jóhannesdóttir. 'vrsr&T***-’ Sirasbeyti. til Austra (Frá Ritzaus Bureau). Kbh, 31. júli síðdegis. Ofriðnrinn Símað er frá Berlín: Keisarinn hetir f dag samkvæmt 68. gr. ríkis- stjórnarlaganna, lýst herneskju (Krigs- tilstand) um allt pýzka ríkið, að und- anteknu Bayein. Samskonar fyrirskipun verður einn- ig gefin út i Bayern. (frá fréttaritara vorum.) Rv. 31. júlí síðdegis. * Aljjingi og ófriðurinn. Ráðherx-a kom heim í nótt. landveg frá VJk í Mýrdal. — Alpingi hefir í nótt og i dag afgreitt heimildarlpg fyrir stjórnina til að tryggja landið gegn hættu af Evrópustríði. Skeyti til ráðherra í dag frá stjórn- arskúfstofunni í Höfn, segir: florf- urnar voðalegar. (Frá R. B.) Ivbb. 31/7 kl. 8,u e. b, Frá Wien er símað: Sökum víg- búnaðar Rússa hefir keisarinn skipað að víghúa allt herlið Austurríkis. Frá London: Englandsbanki hefir hækkað hankavexti upp í 8 af hundr- . aði. í Wien hefir Austnrríkis-Ung- verja-banki hækkað banKavexti upp í 6 af hundraði; J>jóðbankinn í Kaupmanoahöfn hækkar einnig vexti npp í 6 af hundraði. Vald Poulsen steypnmaður Hverfisg0tu 6, Reykjavik, steypir öll áhöld úr járni og kopar handa skipum og mótorbátum. Hefir ávait nægar byrgðir af alls- konar pakningum fyrir gufuvélar og mótora" Kaupir gamlan eir, látún og blý fyrir borgnn út í höod. Ef oiér ei-u sendir g&mlir málmar, sendist horgun með næsta pósti. Utanáskiift: Vald. Ponlsen Box 63. Talsími 24. Reykjavík. Virðingarfyllst, Yald. Poulsen. Reynið Boxkalfsvertnna: 8 11» og pér notið aldini aðra skósvertu. Fæst hjá kaupmönnum alstaðar á ís* A X A-hafragrjón A X A-hafragrautur er beztnr fyrir veika og heilbrigða, fullorðna og börn. 1 Ágæt kýr miðporrabær fæst til kanps eða á leigu hjá Hákoui á Ainhólsstöðum. (Mjólk síðastl. ár 2970 pt. fóður 5680 pd. taða). Jerð til seln. Eiu af b e z t u jörðum í Arnessýslu fæst til kaups og ábúðar. Nánari upplýsingar gefur: Tr. Guðmundsson kaupmaður á Sejðisfirði. Snemmhær kýr er til sölu á komandi hausti, góð kýr, stór og fa'lleg skepna, ung, er að fimmta kálfi og á að bera viku fýrir vetur. , Ritstjóri vísar á. Gnðm. W. Kristjánsson úrsmiður Útvegar heztu tegund/r úra Lágt veið. Skandínavisk. Export Kaffe Sarrogat F. Hjort & Co. Kjpbenhavn.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.