Austri - 24.10.1914, Blaðsíða 4
NR. 43
A U S T R I
156
Borgið bæjargjold yðar,
í»ví 0Í1 ógreidd bætar-ri^Id verða sett á lögtakslista 1. nóvember.
Gjaldkeri Seyðisfjarðarkaupstaðar.
Ú t s a 1 a á b 1 0 ð u m.
Reykjavíknr-hlöð'n: „L09:réttu“ oe „ísafold' vanta ótsölomann hér í
kaupstaðnum. Skdvís maður. '<em þetta vill taka að sér — frá næstu ára-
mótum — snúi sér sem fyrst til útgefanda nefndra blaða í Rvík. og S0mu-
leiðis til míö, eí vill.
Seyðisfirð’-, 22. október 1914
Pétar Jóhannsson.
Ferðabök Dr. f orv. Thoroddsens.
peir mriin, bér í Fjörðum og nærsveit'iíB, sem síðastl, vor óskaðu að verða
áskr. að berðabókmni, er verð hennar var íært niður (um helmitig) og l»á ekki
gktn fengið hana, sokum jpesa að bú n var protin hér, en sem eg lofaði að
útvega bökina síðar, ef fl. eint. fengjust, gjori nútvo vel og láti vitja eintaka
sinna hingað, sem fyrst.
Seyðisfirði, 22. oktober 1914
Yírðingarfyllst,
Pétur Jóhannsson.
Munið eptir að mjólkurskilvindaa
DIaHOLO
er sterkari og skilur fljótara og betui en aðrar skilvildur með sama
verði.
Pæst í verzlun hlutafólagsins Frarotíðiðin Seyðisfirði
og kostar aðeins 75 krónur.
Frystihíis mitt
á Búðareyri tekur á moti til frystingar og geymslu: síld, fiski, kjöti. rjúpum
o. fl. — Yerður opið fyrst um sinn frá kl. 12—2 á hverjum virkum
degi.
Seyðisfirði 23. október 1914
St. Th. Jönsson.
Góða haustull
kanpir h. f. Framtíðin á Seyðisfirði til Í5. nóvember
fyrir kr. 1,60«
Dómur almennings.
20 ára þjáningar. Hildur Jónsdóttir, Snæfellsstöðum, ritar:
I yfir 20 ár pjáðist eg mjög af punglyndi, samfara sárum verk og sviða
iyrir brjóstina, og urðu svo inikil brögð að pesaum veikindum, að eg
varð að lesgjast í rúmið. Epfirað hafa notað allskonar ráð og meðö),
fór eg einnig að reyna hir.n alþekkta Kina lifs-elixir, og hann veitti
mér strax töluverían bata. — Eg votta yður mitt iunilegasta pakklæti
fyrir þetta góða meðal.
Taugav eiklun. Magnús Jönsson, Feðgum, Staðarholti, skrifar
á þessa leið: í 3 ár þjáðist eg af taugaveiklun, og þótt eg leitaðí
læknishjálpar, bætti það ekkert heilsufar mitt. Eg reyndi þá Kina-
lifs-ebxiv Waldemars Petersens, og er mér mikil gleði að votta það, að
eptir að eg hafði neytt úr 7 flöskum af elix>r þessuro, fann eg tíl mikils
bata. Er það rnín vissa von, að með stöðugri neyzlu þessa ágætÍ3 með-
als, þá nái eg fnllkominni heilbrigði aptur.
M ó ð u r s ý k i og taugaveiklun í m ö r g á r. Kristin Gísla
dóttir, Stóru- Grund, pingholtum, skriíar: Eptir að eg um mörg ár
hafði þjáðst af ofangreindum sjúkdómum, var mér ráðlagt að reyna
Kina-iifs-elíxir Waldemars Petersens, og strax — eptir að eg hafði
Urúkað úr fyrstu flöskunni — íann eg til bata dag fr£ ^ j
Magakvef. Eiríkur Runólfsson, Sandvik, skcifar hér um á
þessa leið: Kona mín hefir á síðari árum þjáðst mikið af magakvefi,
en við að neyta Kina-lifs-elixir Waldemars Petersens, er heilsa henrn-
ar orðÍQ mikið betri.
Hinn ein ekta Kína-lífs-e lixír
kostar aðeins 2 krónur fiaskan
og fæst alstaðar á íslandi; hann er einungis báinn tíl ekta af Walde-
mar Petersen, Fredrikshavn, Köbenhavn-
De forenede Bryggeriers
Central Maltextrakt
er mjög styrkjandi efni
og gagnlegt meðal við sjúkdomum og
tangaveiklunnm
Kraftgott - Nærandi -- Bragðgott,
Fesst nú í hverr fallko unai ver zlnn.
Atalbirgðir á Seyðisfirði hjá St. Th. Jónssyni konsúl.
Konnngleg hirðverksmiðj a
Bræðurnir Cloétta
mæla með sínum viðurkenndu SJÓKOLAÐETEGUNDUM, sem eingöngu
England, pýzkaland og Belgía
hafa bannað útflutning á skotvopuum, en fyrstumsinn, get eg útvegað
hinar heimsfrægu, „HÚSQVARNA-byssur, sem sérhver veiðimaður þarf
að e-ga. Verðið hækkar ekki fyrst un: sinn, og get eg útvegað allskonar
skotvopn allt til 600 kr. stykkið.
Til þess að vera vÍ33 um að fá byssurnar, eru menu beðnir að senda
pantanir svo fljótt sem mpgulegt er.
Jakob GunnlögsDon
Köbenhavn K.
eru búnar til úr
fínasta kakao, sykri og vanille.
Ennfiemur KAKAOPULYER, af beztu tegund. Agætir vitnisburðir
frá rannsðknarstofum.
Útgefendur: erfingjar cand. phil. Skapta Sósepssonar.
Ábyrgðarmaður: porst. G. Skaptason — Prentsm. Au°tra.