Austri - 16.01.1915, Blaðsíða 1
Blaðið kemur ót 3—4
sinnum á mánuði hyerjum,
42 arkir minnst til næsta
nýárs. Blaðið kostar uiu
árið hér á lsndi aðeins 3
krónur, p.iendis 4 krönui.
(djalddagi 1. júlí hér á
nndi, erletidvs boigiut blað-
ið fyrirfram.
Uppsðgn skriflejr, bundhí
við áramót, ógild netna
komin sé til ritstjóra fyrir
1. október og kaupandi
sé skuldlans fyrir blaðið.
Innlendar anglýsingar: 40
aurar hver centimetri dálks,
og priðjungi dýrara á 1
siðu.
XX7. Ar.
Seyðisflrði 16. janúar 1915
NB 2
Utanstefnur
Tiljuin vér
engar hafa.
Herra ritstjóri!
Eg leyfi mér að mælast til
þess, að þér vilduð einst^ku
sinnum taka upp í blað yðar
Btrjálings-athugasemclir frá mér
um stjórnmálaviðburði þá, er
á síðustu tímum hafa gjörzt í
Danmprku. Eg hygg* að íleiri
Islendingum, en yður, hafi runn-
ið í hug hin gcðkuunu orð*):
„Grátum ekki, n unum heldur,“
þegar fregnirnar bátust af hrak-
förum þeim, er hjartfólonustu
aðal-mál íslenzku þjóðarinrar
urðu að sæta í ríkisráðinu 30.
nóv. s. 1.
í þetta skipti þykir mér Vel
til hlýða, að rhinnast á það at-
riðið, sem engin bl0ð er n, svo
mér sé kunnugt, hafa tekið til
athugunar; en sem þó er þess
vert, og stérfellt, þegar til
mergjalr et* krUfið. Eg á við
þetta:
tltanstefnnrnar.
J>á er stjórnarskrá vor og
fánamálið, hvortveggja, var kveiS
ið niður 30. nóv. s. 1., af kon~
nngsvaldinu, og ráðherra Islands
hafði boðað lausnarbeiðni sína,
boðar konungur íslendingum
þann vilja sinn, að hann ætli
að „kalde ned* til Danmerkur
íslenzka stjórnmálamenn, til
þess að leysa deiluatriðið um
ríkisráðið, er konungur og ráð-
herra vor gátu ekki orðið sam-
mála um. |>á kvað og eiga að
ræða um fánamálið. Að Kkind-
um er tilgangurinn sá, að kalla
niður einhverja af alþingis-
rr,0nnunum. Eg hefi því sér~
staklega Alþingi vort fyrir aug-
nm.
Að sjálfs0gðu ber að ræða
boðskap þennan með stillingu
*) Austri nr. 49 f. á.
og kurteysi í garð konungs; en
jafn-sjálfsagt er einnig, að vér
látum einarðlegá skoðun vora í
Ijós um þetta atriði. Eg fyrir
mitt leyti get þegar skýrt frá
þeirri niðurstöðn, sem eg er
kominn að: þeirri, að engir
íslendingar — livorki alþingis-
menn né aði’ir — megi verða
við ósk konungs til utanfa'ar.
Ástæður mínar eru þæc, er hér
fdra á eptir.
Utanförin er, samkvæmt orð-
um konungs, til þess gjörð, að
ná samkomulagi við þá íslend-
inga, er út kann að verða stefnt,
um stjórnarskrármálið, og þá
samkvæmt hlutatins eðli á öðr-
um grundvelli en þeiro, er ráð-
herra vor lagði til í ríkisráðinu
30. nóv. s. h, og á pðrum
grundvelli en þeim, er Alþingi
1914 lagði.
Nú tíoá að líkindum gjörá ráð
fyrir því, að þeir plþingismenn,
er studdu ráðherra til valda,
séu honum sanamála um með-
ferð hans á stjómarskrármálinu
og fánamálinu. ]>etta er ekki
gripið út úr lausu lofti, því
stjórnarblöðin og ýmsir flokks-
menn ráðherra innan þings hafa
þegar skýrt og skorinort vottað
honnm samúð sína. það kveður
svo ramt að, að jafnvel Knnd
Beriin hefir þá trú á íslenzkum
stjórnmálamönnnm, að hann tel-
ur „lítt hugsan'egt", að nokkur
þeirra dirfist að halda öðra fram
í stjórnarskrármálinu, en ráð«
herra gjörði í tíkisráðinu.
Eg hefi nefnt Knud Berlin —
manninn, sem hefir hafizt til
vegs í Danmörku fyrir að nibra
íslenzku þjóðerni — fyrir þá
sök, að hann, sem sí og æ hefir
lialdið svipunni reiddri yfir
Zahle-ráðaneytinu, virðist nú
vera stjörnmála-leiðarvísir ráða-
neytisins í íslenzkum málum,
nýja samúðar- og sambands-
merkið milli íslands og Dan-
merkur.
Svo eg víki aptur aðtilgangi
utantararinnar, er hann alls ekki
gjörður til þess að ráða málum
vorum til Jykta á grundvelli
Alþingis 1914. Kei, hann er
gjprður til þess að kippa grund-
ve!li Alþingis 1914 undan stjórn-
arskránni, en setja í staðinn
þann, er Hannes Hafstein og
Zahle lögðu í ríkisráöinu 20.
oktober 1913. J>etta er bert
af umræðunum í ríkisráðinu 30.
nóv. s. ]., og þarf ekki frekati
útlislunar við.
|>ótt nú svo færi, mót von,
að allir fylgismenn H. H. í Al-
þinginn vildu semja við konung
á nefndnm grundvelli, þá yrði
þó utanföiin tilgangslaus fyrir
ftamgrng stjórnarskrárinnar,
nema því aðeins, að einhver
minnihluta-maður vildi staðíesta
með konungi stjórnarskrána.
En mér kemur ekki til hugar,
að nokkur alþingismaður minni-
hlutans treystist til þess að
taka við völdum, á bersýnileg-
um og aunljósum þingræðis-
brotE-grundvelli. Utanförin
miðar til þingræðisbrots.
Viröingu Alþingis Og áhrifatía
þess á mál þau, er verkahring-
nr þess nær yíir, stafar hætta
af utanste.fnunni.
Stjórnarskráin og fánamálið
hafa nú á stjórnskipnlegan hátt
verið rædd í ríkisráðiau mcð
kunnum úrslitum. Alþingi ber
ábyrgð með ráðherra á þessum
úrslitum. En það hefir líka
rétt — skýran rétt — til þess
að ákveba nú fyiir sitt leyti —
án í’nlutunar konungsvaldsins —
hvað gjöra skuli. 011um hlýt-
ur að vera Ijóst, að þessi rétt-
nr Alþingis er ekkí lítilsverður.
f>að er þessi réttur Alþingis til
að ráða fram úr tveim stærstu
málum þjóðarinnar, sem á &ð
svipta af því að nokkru leyti,
eða ef til vill að öllu leyti.
f>ennan rétt ætlar konungnr að
flytja til samkundu i Danmörku,
Hann ætlar að ráðstafa 2 hjirt-
fólgnusfn málum vorum, ekki á
stjórnskipulegan hátt, heldur á
samkomu, þar sem hann út-
nefnir alla meðlimina, umboðs-
lausa — þófct alþingismenu væru
— af hálfu íslenzku þjóðarinn-
ar. f>ví hvaða íslenzkir kjós-
cndtlr hafá gefið fulltrúum sínum
á Alþingi umboð til þess að
ráðstafa stjórnarskrá og fána-
máli í Kaupmannahöfn undir
fcrnstu konungsvaldsins, til
rýrðar hinu íslenzka Alþingi?
Eg s'aðhæfi, að hlýði íslenzk-
ir alþingismenn utanstefnu kon-
ungs og setjist á samkomu v.ndir
hanö forustu í Kaupmaonahöfn,
þá draga þeir-valdið úr h0ndnm
Alþingis og rétta þab konungs-
valdinu. |>eir flytja löggjafar-
vald Alþiugi®, eða hlufa þess,
til Kaupmannahafnar. jpeir hin-
ir sömu opna konungsvaldinu
dyr, tii þess jafnan með utaustefn-
um og samkomum í Danmörku
yfir Alþinginu — að ónýta gjörðir
hins íslenzká Alþiogis.
Konungsvaldinu og Dönum
mun það ljóst, að hægra er að
múlbinda Alþingi, et vér þolum
það, að íleiri eða færa alþingis-
menn verði kvaddir til Dan-
merkur til þess að verja gjörð-
ir sínar, ef Alþingi hefir eitt-
hvað það samþykkt, er Dönum
ekki gebjast ab.
Hvar eru takmprkin? Sefj-
um svo, að nú verði 7 Alþing-
ismönnum stefnt utan. Má því
ekki næst kalla allt Alþingi ís-
lendinga á konungsfund til Dan-
merkur?
Enn ber að athuga afstöðu
ráðherra íslanda til Alþingis og
konungs, ef sú verður venjan,
sem hér er verið að stofna til.
Alþingi íslendinga hefir rétt
til þess að lýsa bæði trausti
síuu og vantrausti á gjörðum
láðlierra, u;an og in.ian rikis-
ráðs, að því, er embœtti hans
við kemur; og einmg getur það