Austri - 16.01.1915, Blaðsíða 3
NR. 2
A D S T R 1
7
tekur reyndar af skarið um það, að
ekki sé ætlast til mótœælanna. í
nefndarálitinu er >ví haldið fram, að
J>að mundi vera hættulegt réttiodum
landsins, ef }>að stæði í væntanlegum
konungsúrskurði, að engin brej'ting
gæti orðið á honnm, nema ný s»m-
bandslog værn samin, en pó jafnframt
játað því, að aldrei hafi verið til þess
ætlast að þetta stoeði í honum; aptur
er okki ut í pað farið, hvort pað sé
hættulegt að petta standi í auglýsingu
tíl Dana. Yæii pað ekki dálítíð ein-
kennileg rökfimi, að vera að rökræða
pað, sem jafnframt er kannast við að
ekki skipti mili framar, en leíða h:á
sér að rokræða hitt. sem þó hefði átt
að vera aðalatriðið? En auk pess
telur nefndarálitið stjórnskipuleeum
réltindum landsins borgið að lpgum
nm uppburð sérmálanna í ríkisráðínu,
og engu spillt frá pví sém nú er, ef
pingsályktunartillagan að-
eins verði sampykt og ráð-
herra íslards skýri konungi frá
innihaldi hennar. Loks er pað tekið
fram, sem fyrsta ástæða lyrir orða-
laginu á pingsályktunartillögunni, „a ð
komist verði hjá pví að
stj órnarskrárfrumvarpinu
verði synjað staðfesting-
a r“.
Dm petta siðasta atriðí segir ráð-
herra ennfremur í efri deild: „í
frumvarpÍDu telast svo margar af
óskum pjóðarinnar, óskum sem
verða að rætast (letux br.
gjörð af mérj; og með fyrirvar&num
er eg viss um að landsréttindunum er
borgið“.
Grí-tur nokkrum dottið í hug að á-
her/.la sé lögð á pað af nefndarmönn-
um meirihlutans á pinzi, að orðalag
pingsályktunarinnar eigi að tryggja
staðfestíngu stjórnarskrárinnar og að
ráðberra tali um að óskir þjóðarinnar
um pessa staðfestingu veiði að rætast,
ef pað hefði nokkursstaðar verið látíð
uppi, eða jafnvel gefið í skyn, op:n-
berlega, á pinginu, að í tillögunni
ætti að felast mótmæli gegn ákveðnum
og margyfirlýstum vilja og ákvörðun
konungsins? Eins og allt pingið vissi
pað ekki, að slík mótmæli hlutn að
leiða til staðfestingarsynjunar.
J»ingið felldi tillögu, sem átti að
mótmæla auglýsingunni til Dana, pað
setti mótmælin ekki í tillögn pá, er
pað sampykkti og ummæli peirra
manna, er orðuðu tillöguna og fjölluðu
mest um hana, sýna að peir tpluðu á
allt annan veg, en að peir byggju yfir
pessum mótmælum. ]pað fór ekki fram
á petta við konung, af pví pað vi si
að pað var ekki aðeiús gagnslaust,
heldur að öllum hlaut að liggja i
angum uppi, að væri pví fram haldið
sem fyrirvara pingsins muudi pað leiða
til staðfestingarsynjunar á stjórnar-
skránni. fað gjörði pað enn'remur
ekki af peirri ástœðu, að pað hlaut
að sjá, að með pvi að krefjast pess
fór pað út fyrir pað valdsvið, sem
Alpiugi er skapað.
Hinsvegar verðnr pvi ekki neitað.
allra sízt eptir pað sem nú er frara
komið, að einhverjir af forráðampmi -
um sjálfstæðisfiokksins hafi pegar á
pingi hugsað sér að reyna að cota
orðalag pingsályktunartillpgunnar, til
pess að fá konuDg til pess að synja
stjórnarskrárfrumvarpinu staðfestingar
í von um að komast pá hjá nýjum
kosningum og geta með pví haldist
við voldin út kjertímabilið. En pó
svo hafi verið, liggur í augum uppi að
peir forðuðust að láta pá fylgismenn
sfna og samverkamenn vita pað, er
peir vissu um. að peira var pað mikið
áhugamál að fá stjórnarskrána stað-
festa.
Enginn getur efast um pað, að ráð-
herra hafi vitsð, pegar hann leitaði
ráða yfirpingsins í Reykjavík, hver
svör konungurinn mundi gefa í ríkis—
ráðinu, hvaða kostir væru í boði. Hann
gat ekki leitað pessara ráða, án pess
að vita ráð konungs og skýra frá peim,
Engin ástæða er heldur til pess að
efast um að hana hafi skýrt rétt
frá.
En pá er að atbuga kostina. |>á
sjáum vér at svörum konungs í ríkis-
ráðinu 30. nóv.
Eptir er réðherra hefir tekið upp
pingsályktunartilleguna, tjáð sig henni
sampykkan og með skírskotun til
hennar ráðið til staðfestingar l»tjórn'
arskrárfrumv., lýsir konungur yfir pví
að hann vilji staðfesta frumvarpið og
beiðist pess að ráðherra leggt jafn-
framt fyrir sig úrskurð þann til und-
irskriftar, er engin deiia var lengur
um milli hanns og Alþingis (sbr. um-
mæli meiri hhrta stjórnarskrárnefndar
á Alpingi). f svari sinu npp á pings-
álykt.unarttllöguna fer hann sem næst
orðalagi hennar og segir, „fað sem
gjörðist á ríkisráðsfundi 20. okt. 1913,
má ekki ekilja svo að eppburður
sérmála íslands í ríkisráði mínu sé
með pví lagður undir I 0 g g j a f a r-
vald Dana eða dönsk
stjórnarvöld“ (leturbr. gjörð af
raér). En fyrst pað er ekki, hlýtur
hann að lúta löggjafarvaldi
íslands og íslensKum stjórn-
arvöldum, enda átti ráðherra ís-
ltnds að rita UDdir úrskurðinn með
konungi. Akveðnari yfirlýsingn en
þetta var ekki hægt að fá um pað,
að nppburður sérmálanna væri íslenzkt
sérmál, einmitt pað sem haldið var
fiam í pingsályktnnartillögunni.
En jafnframt vildi konungur, fyrir
sitt leyti, eptir tillögu forsætisráð-
herra Dana, auglýsa pað fyrir Dnn-
um, með undirskrift forsætisráðherr-
ans, að engin breyting yrði gjörð á
þessari ráðstofun um uppburð sérmál-
anna, meðan stöðulögin héldust ó-
breytt. Eg held að ílestir íslend-
iugar líti svo á, að forsætisráðherrann
hafi gjprt það frtimur af tilbekni við
oss íslendinga, að ráða konungi til
þes3 að gjöra petta, og að ráðstöfun
sú sé í alla staði ópörf Dana vegna.
En fyrir peirri auglýsingu hélt upp-
burður sérmálanna eius áfram að
vera islenzkt sérmál, sem hezt má
sjá af pví, að ekkert gat verið pví
til fyrirstöðu að annar konungur, t.
d. eptirmaður pessa konungs, færi
ekki eptir pessari auglýsíngu, efhann
liti annan veg á málið en fyrirrennari
hans. Konungur vor gat a.ð sjálf-
sögðu hrejtt úrskurði sínum um upp-
burð sérmálanna, með undirskrift ís-
landsráðherra, ef haun var fáanlegur
til pess. En aulc pess verður ekki
með vissu séð af skýrslunni um ríkis-
ráðsfundinn, að ráðherra hafi ekki
getað fengið staðfestingu stjórnar-
skrárfrumvarpsins með skírskotun til
fyrirvarans og með pví að rita undir
konungsúrskurðinn til Islendinga, pótt
hann hefði ráðið frá auglýsingunni til
Dana, úr pví hanu taldi sig hafa um-
boð til þess. Þau ráð gátu orðið
sjálfum honum að falli, en haun hefði
pá engu að síður haldið velli.
Enginn alpingismaður á þingi 1914
hefir víst getað látið sér detta í hug
að vér ættum von á betri kostum, en
fáanlegir voru, enda stóð oss til boða
pað sem pingið fór fram á. En þeg-
ar vfirpingið í Reykjavík sá að pau
ósköp voru að gjörast, að hægt var
að fá staðfestingu stjórnarskrárfrum-
varpúns, með fyrirvaranum, pá var
hert á kröfunum. tá er ráðherra
látinn lieimta pað, að konungur gefi
enga auglýsingu ut til Dana, og 3Í
pví bann vildi ekki verða við þeirri
kröfu, er ráðherra látinn neita honum
um að staðfesta stjörnarskráaa. Hér
er pá fa,rið sem næst eptir tillögu
þeirri, er Jón á Hvanná flutti og
áður er lýst; tillögunni, sem felld
hafði verið í þinginu með stórfelldum
meirihluta. Einnst mpnnum pá pað
svo undarlegt, að konungur léti í ljós
við ráðherra nokkurn efa um pað, að
pað sem hann fór fram á, væri í
samræmi við vilja Alþ ngis?
Ekki verður á pví villst, að málstað
vorum hefir verið spdlt hjá konungi
með þessari óheppilegu ráðstöfun,
enda færist konungnr undan að stað-
festa úrskurð um gjörð fánans, með
þeim ummælam að hann vilji láta
hann bíða eptir staðfestingu stjörnar-
skrárfrumvarpsins. Megam vér pví
líka pakka yfir-þinginu fyrir þau úr-
slit; og ekki hefir það heldur verið
óvitandi nm pær afleiðingar, þegar
pað réði ráðum síaum.
Framkoma og frammistaða yfir-
pingsins verður tæplega vítt að mak-
legleikum. Nokkrir menn, sem alls
ekki eru meiri hluti pingsins, jafnvel
ekki alpingismenn allir saman, taka
á sig þá ábyrgð að ónýta gjorðir
pingsins. pingræðið er svívirt af
peim, er helzt bar að verja pað. Að-
stöðu landsins er spillt út á við. Ó-
friður er vakinn í landinu sjálfu,
Aðil-störf margra pinga er.u ÓDýtt.
Landsbúar fara á mis peirra réttinda,
er allir voru, eða póttust vera, sam-
huga um. Að neita konungi um að
staðfesta stjórnarskrána, bætti að
engu leyti réttarstöðu vora. Óréttar
þess, er yfir-þingið taldi að gjörður
heíði verið, hefnir pað ekki á þeim,
er pað póttist eiga í hpggi við, held-
ur á pjóð sinni.
Hver er ástæðan til svo óyenju-
legs og óhæ*ilegs háttalags?
* *
*
I sambandi við framanskráða rit-
gjörð herra Sigurðar Hjörleifssonar
skal pað tekið fram, að meðan Austri
er eina blaðið, sem kemar út hér á
Austurlandi, pá telur hann sér skylt
að birta, ef óskað er, hverja kurteys-
lega og sæmílega stjórnmálagrein,
undirskrifaða með fullu nafni,, pótt
par sé haldið fram öðrum skoðunum
í laudsmálum, en blaðið aðhyllist.
R i t 8 t j.
K'rtofliir
fást hjá:
T. L, Imsland.
Heiiarssamsœtí
var ráðherra, Sig’ Egeerz, haljið
á Hótel Reykjavík 2. p. m. Sátu
það ura 100 manns.
J>ar voru ræður haldnar, og veizlu-
gleði hiu mesta. Skúli Thoroddsen
alpingismaður og ritstjóri hélt par
aðal-ræðuna fyrir heiðursgestiaum.
Dósent í dönskum fræðnm
við háskóla íslands.
A dpnsku fjárlögunnm eru veittar
4000 krónur handa dósent í donskum
fræðum við háskóla íslands.
Búizt er við að meistaii Hol.er
Wiehe verði veitt sú staða,og hefir
hann fengið einró na meðmæli háskóia-
ráðsins íslenska. Knútur B«rlín hamast
á móti pví að Wiehe fái stöðuna*
B æ jirstjórnakosningar:
á Akuaeyri fór fram 2. p. m. Kosnir
voru: Erlingur Eriðjónson raeð 140
atkvæðura, Stefán skólameistari endur-
kosinn með 112 atkv.
Á ísafirðivoru kesnir: Karl Olgeirs-
son med 106. jáini Gíslasson með 86
Arngrímur Bjarnasou prentari raeð 68.
Bannlöganum fagnað með
guðsþjónustu í dómkirkjunni.
í tilefni af pví að bannlögin öðl-
uðust giidi p. 1. janúar 1915 var
baldin guðspjónnsta í dómkirkjunni
á gamlaárskvöld, að tilhlutun Good«
Temp’ara.
Guðspjónustan fór þunnig fram:
Pyrst var sunginn sálmurinn nr. 476
(Nú árið er liðið í aldanna skaut); pví
Dæst lesin stutt lexía úr ritningunni
frá altarinu, að pvl loknu sunginn
sálmnrÍDn: „Hærra, minn Guð, til þín‘.
J>á var hljóð bæn síðustu míuútur
ársins. Þegar kiikjuklukkan hafði
slegið 12 var nýárinu beilsað með
lofsöng eptir Guðm. Guðmundsson.
t*á sté séra Haraldur Níelsson í
stól og flutti hæn og ræðu. Loks var
sunginn lofsöngurinn. „Ó, Guð vors
lands“;
Guðm. Björnsson
landlæknir ávarpaði fjölda fðlks af
s^elum alþÍDgishússins á Dýársdag,
í tilefni af pví, að hannlpgin hefðu
öðlast gildi. Segja Reykjavikurblöðin
að erindt landlæknis hafí verið snjallt
og kraftmikið, og verið vel tekið af
áheyrendum.
Nýárssundið
var báð i R^ykjavík á nýársdag, eins
cg til stóð. Preyttu pað a’ls 5 sund-
menn, og var Erlingur Pálsson þeirra
hlutskarpastur. Syuti Iiann að ^ark-
inu á 36^/q sek. Næstur honura varð
Sig. Gíslason (382/5 sek.) og hlaut
hann önnur verðlaun, silfurpening.
|>riðju verðlaun fékk Guðm. Kr.
Gnðmundsson, sem synti að markinu
á 444/5 sek.
t Ólafnr Tr. Olafsson,
úrsmiður frá Ve3tmanneyjam varð
uti á suunudagina miili jöla og nýArs
á letð frá Reykjavik og upp að K ol-
•viðarhól. Haíði koraíð til Reykjavíkur
frá Yustmanneyjum með Pollux, og
var á leiö til að íi nai fósturföður sinn,
Gísla á Kolviða hó), sem lá veikur.
Halda menn að bestur Óiafsbaíi gefizt
upp, og hann baldið svo áfram gang-
andi og vilizt, pví slóð hans var rak-
in upp í Vííilfell.